Vísir - 30.08.1958, Side 7
Laugardaginn 30. ágúst 1958
V í S I R
Ný reglugerð um togveiðar
í íslenzkri landhelgi.
Sjávarútvegsmálaráðherra, I
Lúðvík Jósepsson gerði í blaða-
viðtali grein fjTrir þeim sjó-nar-
miðum, sem réðu við setningu
reglugerðarinnar.
í sumar var skipuð 13 manna
nefnd til að gera tillögur um
samningu reglugerðarinnar.
Nefndarmenn voru valdir úf'
stétt sjómanna og útgerðar-
manna úr öllum landsfjórðung-
um, en formaður nefndarinnar
var Davíð Ólafsson fiskimála-
:
stjóri. Nefndin skilaði þremur
álitsgerðum. Að einu þeirra
stóðu 9 nefndarmenn, að öðru
stóðu tveir, fulltrúar togaraút-
gerðanna og að einni álitsgerð-
inni stóð einn maður og álit
hans svipað og hinna tveggja
er fyrr greinir. Efnislega er
reglugerðin svo til samhljóða
áliti meirihluta nefndarinnar. í
aðalatriðum er reglúgérðin á þá
lund, að allar veiðar með ofan-
greindum veiðarfærum eru
bannaðar innan fjögurra mílna
landhelgi.og gilda sömu reglur
eftir 1. september og áður voru
um þau svæði. í öðru lagi er
það sjónarmið ríkjandi, að
banna slíkar veiðar á hrygning-
arsvæðuum innan 12 sjómílna
á vetrarvertíðinni frá 1. jan. til
15. maí við Hornafjörð, Vest-
mannaeyjar, Reykjanes og Snæ-
íellsnes, en auk þess eru veiðar
með áðurnefndum veiðarfærum
bannað allt árið fyrir Vestfjörð-
um. |
Fyrir Norðurlandi, frá Gjögri
að Ósflös fyrir sunnan Héraðs-
flóa eru veiðar leyfðar 8 sjómíl-
ur frá grunnlínu allt árið. Fyrir
Austfjörðum eru slíkar veiðar
bannaðar innan 12 sjómílna
landhelgi frá 1. maí til 30. nóv.
Þess má að lokum geta, að
rsglugerð sú, er hér fer á eítir
gildir einungis fyrir íslenzk
skip. Nokkurrar óánægju gætir
meðal togaraútgerðarmanna. og
iinnst þeirn sinn hlutur hafi ver-
ið fyrir borð borinn, en þegar
sú staðreynd er höfð i huga, ao
um 20 prósent af afla íslenzkra !
íogara hefur síðastl. ár veiðzt
innan 12 sjómílna, þá virðist svo
að þeir megi vel við una.
Reglugerðin fer hér á eftir
>1 i«»asá við fisliverndl og friðun
iirvgningarsvœða — Togaramenn
óánægðir.
Xý reglugerð, viðauki við reglugerðar, nr. 70, 30. júni !
reglugerð frá 30. júní í sumar 1958.
un fiskveiðilandhelgi íslands íslenzkum skipuin, sem veiða
var undirskrifuð og gefin út í með botnvörpu, flotvörpu eða
gær. Reglugerð þessi varðar dragnót, skal frá 1. september
eingöngu veiðar með botn- 1958 heimilt að veiða innan
vörpu, flotvörpu og dragnóí fiskveiðalandhelgi við ísland,
innan 12 mílna landhelgi ís- en þó utan við línu, sem dreg-
lands frá 1. september n. k. in er 4 sjómílur utan við
grunnlínu, sbr. næstu málsgrein
hér á undan, með þeim tak-
mörkunum, sem gerðar eru hér
á eftir:
A. Norður- og Norðausturland.
Frá 21°20' v. lg. að línu, sem
dregin er i réttvísandi norð-
austur frá Ósfles sunnan
Iiéraðsflóa, eru botnvörpu-,
flotvörpu- og dragnótaveiðar
bannaðar innan línu, sem
dregin er 8 sjómílur utan við
grunnlínu, svo og við Gríms-
ey og Kolbeinsey innan við
8 sjómílna línu frá grunn-
línu.
B. Austurland.
Frá línu, sem dregin er í
réttvísandi norð-austur frá
Ósfles, að línu, sem dregin
er í réítvísandi suð-austur
frá Hvítingum, eru botn-
vörpu-, flotvörpu- og drag-
nótaveiðar bannaðar í fisk-
veiðilandhelginni á tímabil-
iu frá 1. maí til 30. nóvein-
• ber.
C. Suð-Austurland.
Frá línu, sem dregin er í
réttvísandi suð-austur frá
Hvítingum að línu, sem
dregin er í réttvísandi suð-
ur frá Ingólfshöfða, eru botn-
vö.rpu, flotvörpu- og drag-
nótaveiðar bannaðar í fisk-
veiðilandhelginni frá 1. jan-
úar til 15. maí.
D. Suðurland.
Frá línu, sem dregin er í
réttvísandi suður frá Ingólfs-
höfða að línu, sem dregin
er í réttvísandi suður frá
Kötlutanga, eru botnvörpu-,
flotvörpu- og dragnótaveiðar
bannað innan línu, sem dreg-
in er sex sjómílur utan við
grunnlínu, á tímabilinu frá
1. janúar til 15. maí.
bilinu frá 1. janúar til 15.
maí. *
Einnig skulu slikar veiðar
bannaðar í fiskiveiðiland-
helginni frá 64°52' n.br. að
Bjargtöngum á timabilinu
frá 15. október til 31. desem-
ber.
F. Vestfirðir.
Frá línu, sem dregin er í
réttvísandi vestur frá Bjarg-
töngum að 21°20' v.lg., eru
botnvörpu-, flotvörpu- og
dragnótaveiðar óheimilar
innan fiskveiðilandhelginn-
ar allt árið.
nokkru minna, eða 78 tenings-
metrar á sekúndu. Það sem af
er ágústmánuði hafa verið átta
úrkomudagar við Sogið og
rignt 14 millimetra á móti 66
millimetrum, sem er meðalúr-
koma.
2. gr.
Brot á ákvæðum þessarar
reglugerðar varða viðurlögum
samkvæmt 6. gr. reglugerðar
nr. 70, 30. júní 1958, um fisk-
veiðilandhelgi íslands.
3. gr. j
Reglugerð þessi er sett sam- .
kvæmt lögum nr. 44 5. april Úrkoman tæpur
1958, um vísindalega friðun helmingur.
fiskimiða landgrunnsins, og á- | Á tímabilinu janúar—ágúst,
kvæðum 3. gr. reglugerðar nr. þag sem af er j)essu ari; hefir
70, 30. júní 1958. úrkoman við Sogið verið 510
millimetrar á móti 920 milli-
4- §r- metrum, sem er meðalúrkoma
Reglugerð þessi öðlast gildi sama tíma. Og 447 mm. er mesta
1. september 1958.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið,
29. ágúst 1958.
Lúðvík Jósefsson.
úrkoma, sem mælzt hefir við
Sogið á einum mánuði. Þess
má geta, að úrkoma við Sogið
er helmingi meiri yfirleitt en í
Reykjavík og grennd.
Af framansögðu mætti ætla,
að mjög sé aðþrengt með vatn
/Þorv. K. Þorsteinsson. til virkjananna. En svo er ekki,
_______________________og þetta getur hæglega lagast.
Það er hreint engin ástæða
, fyrir almenning að óttast skort
á rafmagni til almennra nota.
Og það er heldúr ekki fyrirsjá-
anlegt, að iðnaðarekstur verði
fyrir neinum töfum vegna
skorts á raforku. Hinar stóru
verksmiðjur munu vafalaust
fá nóga raforku til að geta
starfað. Nú fara í hönd mestu
úrkomumánuðir ársins, svo að
Þurkarnir í sumar hafa dreg- j ágústmánuði. Vatnsborð Þing- engan veginn á það eftir að
ið dilk á eftir sér. Vatnsmagn vallavatns er 25 sentimetrum versna á þessu ári. Og auk þess
hefir minnkað nijög mikið i j lægra en ætti að vera miðað hafa virkjanirnar báðar hér
við rennsli. Og úrkoman hefir sunnanlands, Sogs- og Anda-
verið 21 millimetri á móti kílsárvirkjunin, haft og munu
115 millimetra meðalúrkomu. hafa samvinnu um dreifingu á
Þetta er minnsta rennsli í raforku eftir því sem þurfa
Sog, sem. verið hefir í mörg ár, þykir, segir Ingólfur að lok-
eða síðan 1951. Þá varð það um.
Stórum minna rennsii tii
orkuvera vegna þurrkanna
tVtínna vatn í Soginu en iron
nokkurra ára biB.
flestum ám og haft áhrif a
miðlun raforku frá virkjunum
til þeirra, sem rafmagn hafa
þurft til hverskonar reksturs.
Þannig farast stöðvarstjóra
Andakílárvikjunarinnar orð í
viðtali við ''isi.
Þetta er ein aðalorsök þess,
að Andakílsárvirkjunin gat
ekki látið sementsverksmiðj-
unni á Ákranesi í té nóga raf-
orku til reksturs verksmiðj-
unnar. Reyndar er það svo, að
stækkun virkjunarinnar er
það, sem koma verður fyrst.
Sótt hefir verið um stækkun til
ríkisstjómarinnar, en ekki
fengizt enn.
Annars er og verður verka-
skipting milli virkjunarinnar
hér og Sogsvirkjunarinnar, t. d.
hvað snertir raforku til sem-
Vaxandi viiskípti víi Tékkc
sjcvakíu á nxsia á:i.
Samningur undirritaður í gær.
Hinn 29. ágúst var undirritað
í Reykjavík samkomulag um
viðskipti milli íslands og
Tékkóslóvakíu á tímabilinu frá
aður var í Prag hinn 1. október
1957 og gildir til 31. ágúst
1960. •
Samkomulagið gerir ráð fyr-
1. september 1958 til 31. ágúst ir samskonar viðskiptum og
I
REGLUGERÐ
um viðauka við reglugero nr.
70, 30. júní 1958, um fiskveiði-
landhelgi íslands.
1. gr.
Botnvörpu-, flotvörpu- og
dragnótaveiðar eru hvarvetna
bannaðar innan línu, sem dreg-
in er 4 sjómilur utan við grunn-
linu, sem ákveðin er í 1. gr.
Frá 20° v.lg. til 21' v.'jj.
eru botnvörpu-, flotvörpu-og
dragnótaveiöar bannaðar í
fiskveiðilandhelginni á tíma-
bilinu frá 1. janúar til 15.
maí, svo og innán við línu,
sem dregin er milli staðanna
63°19,5' n.br., 21° v.lg. til
63°30,7' n.br., 21°15,3' v.lg.,
á sama tíma.
Frá 21°15,3' v.lg. til 22°52'
v.lg. eru botnvörpu-, flot-
vröpu- og dragnótaveiðar
bannaðar innan línu, sem
dregin er átta sjómílur utan
við grúnnlinu, á tímabilinu
frá 1. janúar til 15. maí.
E. Suð-Vesturland; Faxaflói og
Breiðafjörður.
Frá 22°52' v.lg. að línu, sem
dregin er í réttvísandi vest-
ur frá Bjargtöngum, skulu
boínvörpu-, flotvörpu- ög
dragnótaveiðar bannaðar í
fiskveiðilandhelginni á tíma-
1959. Samkomulagið undirrit- |Verið hafa við Tékkóslóvakíu
aði fyrir íslands hönd Guð- ^ undanfarin ár, en þó heldur
entsverksmiðjunnar, allt eítir j mundur í. Guðmundsson, ut- meiri.
því sem baganlegt er fyrir alla ^mrikisraðherra, en fyrir hönd | Samningaviðræður hófust í
aðila. í þurkaári eins og nú i Tékkóslóvakíu Frantisek Reykjavík hinn 20. þ. m.
hefði líka Sogvirkjunin lent í Schlegl, formaður tekknesku J Þórballur Ásgeirsson, ráðu—
vandræðum með að sjá sem- samninganefndarinnar. neytisstjóri, var formaður ís-
entsverksmiðjunni örugglega | Samkomulag þetta er gert í lenzku samningarnefndarinnar.
fyrir nægri orku. Hvað það samræmi við ákvæði við- (Frétt frá utanríkisráðuneyt-
I snertir, hefði verksmiðjan ekki skiptasamningsins milli íslands inu).
rerið betur staðsett fyrir og Tékkóslóvakíu, er undirrit-
sunnan, hvað sem annars má
um staðsetningu hennar segja.
Þess vegna er tenging raf-
virkjananna þýðingarmikið
mál og þarf að verða sem fyrst,
eins os reyndar áformað er í
framtíðinni. Það út af fyrir sig
mun leysa margan vanda, því
að raforkan nýtist öll miklu
betur þegar það er komið í
kring.
Minnsta rennsli
í sjö ár.
Vatnsborðið í Þingvalla-
.vatni hefir lækkað milcið og
Irennsli í Sogið þar af leiðandi
minkað vegna hinna miklu
þurka í sumar, segir Ingólfur
Ágústsson, verkfræðingur Raf-
magnsveitu Reykjavíkur.
í yfirstandandi mánuði hefir
rennslið í Sogið verið 83 ten-
ingsmetrar á sekúndu á móti
103 teningsmetra rennsli í
Prestseturshús LanshoEtssafn-
alar Mhygfi.
íuh áBieiá á
Byggingu Langho’.tski rk iu
miðar lieldur hægt áfram, en.
liinsvegar er prestseturshús
Langlioltssafnaðar svo til full-
gert og verður vonamli iiægt að
flyt.ja í það í næsta mánuði, sagði
prestur safnaðarins Árelíus Ní-
elsson í viðtali við Vísi.
í rauninni er ekki enn hafin
smiði á sjálfri aðalkirkjunni,
heldur var byi'jað á tómstunda-
heimilinu s.l. ár, og eru horfur
á, að það komist undir þak fyr-
ir veturinn.
Myndarleg fjársöfnun var höfð
í söfnuðinum í vor, og söínuðust
4
(um 150 þús. krónur, auk þess
sem ma-rgir lofuðu mánaðar’e";-
um greiðslum um óákveð ím
tíma. Einnig hafa kirkjunni bor-
izt margar peningagjafir á ár-
inu.
En það sem hefur komið mér
mest á óvart, segir séra Áreiius,
eru hin mörgu áheit á kirkjuna,
og koma þau hvaðanæva af land-
inu og meira að segja af togara
á Grænlandsmiðum. Áheilum
þessum fer sífjölgandi. Á þessu
ári hafa kirkjunni borizt nál. 13
þúsund krónur í áheitum, og iigg
ur við að La-ngholtskirkja skáki
Strandarkirkju í þessu efni.