Vísir


Vísir - 30.08.1958, Qupperneq 11

Vísir - 30.08.1958, Qupperneq 11
Laugardaginrt 30. ágúst 1958 VlSIH II KATHRYN BLAiR: tfCviHtijri í pertúgal. 12 ég missti alla tilfinningu fyrir verðmætum lifsins. Þegar hjú- skapur getur slitnað eftir tuttugu og fimm ár — hverju er þá hægt að treysta? — Kannske faðir yðar eigi einhverja sök á þessu. Það er aldrei gott að vita. Nú varð stutt þögn. Úr fjarska heyrðist hringla í geitabjöllu. Hafið var eins og spegill. Skip sást á siglingu til Lissabon. — Ég vinn hjá föður mínum, sagði hann. — Hann er ritstjóri „Náttúruvinarins'* Hafið þér nokkurntíma lesið það blað. — Já. Ljósmvndirnar eru svo ljómandi fallegar. Og greinarnar um garðana óvenjulega góðar. Það munuð ekki vera þér, sem skrifið þær? — Nei, ég skrifa greinaflokkana um villiblóm og skógardýr. Ég skrifa líka í önnur tímarit. Ég hef verið hálflasinn í vetur og þess vegna vildi pabbi láta mig fara til Spánar og Portúgals og skrifa eina grein á viku um villigróður og annað efni, sem ég sæi eftirtektarvert hérna. Og nú hef ég flakkað um landið í þrjár vikur. — Það hlýtur að vera skemmtilegt. Hvenær farið þér heim aftur. — Ég á að ráða því sjálfur. Pabbi er pkki strangur hvað það snertir. Hann andvarpaði: — En hingað til hef ég ekki átt neina ánægjustund í ferðinni síðan ég fór frá Lóndon. — En' yður likar vel hérna í San Marco? — Já. Og mér líkar vel við yður.... Hann brosti. Og svo fór hann að skjálfa, eins og um morguninn. — Ég hef reynt að hafa þetta kvef úr mér með meðulum, en það dugar ekki. Þér hafið líklega rétt fyrir yður — ég ætti að fara í rúmið. En hafið þér reynt hvað það er að liggja veikur heilan dag í gistihúsi? — Nei. En þér getið sofið? sig um. — Ef hann er á móti yður þýðir ekki að reyna þetta. — Hann er hvorki með mér eða móti, því að hann veit ekki að ég sé til. Mér datt í hug hvort þér 'gætuð ráðlagt mér, hvernig ég ætti að komast í samband við hann. — Þér hefðuð getað hitt hann ef ég hefði vitað um þetta í morgun, sagði Helen. — En skrifið þér honum bréf og látið sendil fara með það. Þér fáið að minnsta kosti svar. — Þá það, sagði, hann. — Ég skrifa sírax í dag. Sænsku prinsess- urnar.... Framh. af 10 síðu: arlærlingum og stúlkum, sem'' ætluðu að leggja fyrir sig líkn- arstarfsemi. Hún fór þanga3 daglega kl. 7.30 og vann til kl« 7 á kvöldin. Og mörg kvöld tólc' hún að sér þau störf, sem nauð- synleg voru, að þvo dulur lítilla NEITAÐ. Þegar þau komu í gistihúsið aftur íór Nigei upp í herbergi sitt en Helen inn í salinn. Þar stóð Júlía og var að leita að ensku tímariti í blaðahrúgunni. Hún gaf Helen hornauga: — Að ég skyldi ekki muna að ná mér i vikubiöð í Lissabon í morgun, 1 barna eða þvo gólf. Þarna á sagði hún. Svo benti hún út í dyrnar: — Hvaða Romoe var nú heimilinu voru 40 börn. þetta? — Einn af gestunum. Hann verður iiér ekki lengi, — Enskur? Já, hann er frá London. Desireé er treyst. GatnagerðarmaðUr - l- og kor.aí Mér sýndist hann hálf skjátúlegur. En það eru reyndar hans, komu nýlega til forstöðu. margir karlmenn. Meðan ég man: Oliveirafjöiskýldan, sem ég kynntist í samkvæminu hjá Richardo, efnir til ferðar upp i sveit á föstudaginn. Við erum boðnar, þú og ég. Ég sagði að við skyld- um láta vita á morgún, hvort við gætum komið báðar, bætti hún við ofur sakleysislega. — Ég er hálf slöpp dags daglega. Ég hefði kannske gott af ein- hverri tilbreytingu, sagði Helen. — Já, áreiðanlega, góða, sagði Júlía kuidaiega. — Veiztu hvort Polly á nokkurn bókaskáp á þessu heimiii. Það er ekki oft sem mig langar til að lesa, en þegar það dettur í mig, vil ég helzt hafa einhverjar nútímabókmenntir næfri mér. Julía fékk þrjá bækur hjá Polly og settist upp á svalirnar hjá sér, en Polly og Helen fóru inn í' skrifstofuna og fengu sér te. — Hefur þessi ungi maður sagt þér hvernær hann hugsi til að fara? spurði P.olly. — Hann er óráðinn. Hann er ekki hress ennþá. — Nú er það ekki. Þú verður að afsaka, Helen, en ég rek þetta gistihús til þess að hafa eitthvað upp úr því — og þessi Nigel Collins virðist þurfa meiri hjúkrunar og umhyggju en við höfum tíma til að láta honum í té. Hann ætti að finna sér einhvern stað, sem hann getur fengið hjúkrun. Ég held að þú verðir að segja honum, að hann verði að flytja á morgun. Helen ætlaði að andmæla. Það hlaut að vera- ólöglegt. Það var svo fráleitt — svo ómannúðlegt. Og þó var Polly ekkí ómann.úð- leg. Hún keppti aðeins að einu marki, að gistihúsið gæfi arð — það var skýringin. Helen hafði enga lyst a miðdegisverðinum. Maðurinn varð eins og torfusnepill í munninum á henni, er hún hugsaði til þess að — Ég glaðvakna ailtaf þar sem leiðinlegt er kringum mig. ’ p0ny kæmi inn og bæði Nigel, kurteislega en ákveðið, að hafa sig Það er ekki þar með sagt að gistihúsið sé ljótt, en þessar ömur- legu dökku veggþiljur og útskurðurinn í loftinu hrekkir mig. Ég á burt úr gistihúsinu. Hún varð að finna ráð. Hún drap á dyrnar hjá Collms á leiðinni upp í herbergið sitt. hef heyrt að skáli sé til leigu við breiðstrætið — og það var ein ^ Hann lá i rúminu og henni sýndist hann mjög ósjálfbjarga og ástæðan til þess að ég-kom til San Marco. Ef ég gæti fengið hann ^ hafa mikla þörf fyrir góða og nákvæma hjúkrun. Þétta hárið var leigðan í mánaðartíma skyldi ég borga vel. Þar mundi ég geta úfið og andlitið sóttheitt. En augun lifnuðu við er hann sá hana. yfirbugað inflúensuna og komið einhverju í verk. — Eruð þér viss um að það sé inflúensa, sem að yður gengur? Hafið þér mælt hitann? — Ég mun hafa smitast á Spáni, en veikin kom ekki fram fyrr en fyrir tveimur dögum. Mér finnst hitmn aukast á nóttinni. — Hvers vegna farið þér ekki til læknis. Hver veit nema að þér ættuð að ieggjast í sjúkrahús. — Langt frá því. Þér, megið ekki gera mikið úr þessu Helen. Má ég kaila yður Helen? — Já, fiieð ánægju. Hann færði sig til. — Hafið þér séð þennan skála? Hann kvað vera með húsgögnum — og mjöð vandaður, er mér sagt. Það er einhver Richardo de Vallarez sem á hann. Ég talaði við umsjónar- manninn, en hann sagði að vinir þessa de Vallarez hefðu for- gangsrétt að honum. Þekkið þér þennan de Vallarez? Hann er svo að lítið bæri á. líklega eitt helzta stónnennið hérna, held ég. Helen liikaði ekki. konu stofnunarinnar, þau æíi- uðu að biðja fyrir barnið sitt. Og þau tóku eftir myndum af prin- sessunum, sem höfðu þjónað stofnuninni áður. #,En hvað þær eru yndislegar," sögðu þau við hvort annað. Og þau töluðu síð- an við forstöðukonuna og sögðuti l„Okkur er sagt að Desireé prin- sessa sé hérna núna. Við vitum þá að barnið okkar er i góðurai höndúm.“ Erfiðast var það Ðesireé, þeg- ar hún átti að ákveða hvaða barm hún ætti að taka að sér síðustu tvær vikurnar. Það er venjan, að nemendurnir stundi þá bara eitt barn, eingöngu. En hún sagði: „Eg get bara ekki valið um. Mér þykir þau öll svo in- dæl.“ Yngst af systrunum er Kristín. Hún hefur mörg áhuggmál og er sífellt Önnum kafinn. Hún er smávaxin og gloð og er enn í frönskUskólanum og hana lang- ar til að verða stúdent. Hún er gáfuð og les mikið, leíkur á slag- hörpu, hún hefur gaman af að fara á skautum og dansar „báll- et“. Fer Kristín til Ameríku? Frá því að hún var sex ára hefur hún tritlað, fyrst með fóstru sinni og síðar með hirð- dömu, tvisvar i> viku tií konu' balletmeistarans við konung- — Þér áttuð ekki að koma hérna inn, sagði hann. — Ég hef allt sem ég þarínast. — Ég ætlaði aðeins að spyrja hvort þér hefðuð skrifað bréfið? ^legu óperuna. Tuttugu stúlkur1, — Já, svaraði hann. — Og sendillinn kom með svarið til baka. 'á unglingsaldri eru þar í hópn- Það liggur þarna á borðinu. Þér getið lesið það sjálf. jum og stunda ballet. Margar — Hafið þér borðað miðdegisverð? stúlkur hafa þreyzt og gefist — Ég er ekki svangur. Hún hikaði augnablik, svo gekk hún að skrifborðinu og sneri I bakinu að honum meðan hún las bréfið frá Richardo. Það var hefur látið i ljós þá ósk að ganga | afar kurteislega orðað, en beiðninni var neitað. á skóla í Ameríku. En hún er , Helen vissi ekki hvað hún átti að hugsa eoa segja. Þá kom jeon of ung íil þess að vita hvaða hún auga á annað umslag — það var venjulegi gistihúsreikning- framtíðarmenntun hún kýs sér. urinn — en bréfið liafði ekki verið opnað. Einhverri stúlkunni Þegar að því kemur mun hún hafði vitanlega verið falið að leggja bréfið inn til hans í kvöld, h'&falaust leita ráða hjá móður sinni. upp. En ekki Kristíri. Vitað er að Kristín prinsessa Hún iét sem hún væri að stinga bréfi I Það gerðu sysíur hennar, Já, það er hann áreiðanlega, sagði Helen án þess að hugsa Richardo í umslagið aftur, eh opnaði hitt. Þar lá bréfspjaid með Margrét, Birgitta cg Desireé, þegar þær höfðu lokið skóla- fiámi. Þær hafa hlýtt ráðuni móður sinnar og hyggjuviti sínu og stunda nú dagioga verk og 'skyldur. Það má þ-f ~ v~ja um |þær að þær uppfyili ljúfmann- lega kröfur þær, séin .óagJe^t líf (gerir til þeirra og .einuly forriar konunglegar erfðavr -' E. R. Burroughs -TARZAN iT. . . Hin blóðugri bardagi milli höí ð. ia endaði með því að ' i niður af hömr- V' ' siti. Sir- tði grandi til ;ns. ,Nú er Omat kon- krafti iaganna og ir eigin orku“. Nokkrir .1 hinum rosalegu körlum urruðu eitthvað í mótmæla- skyni, en þegar Omat byrsti Framfc. •>. n. sí koniú í veg ii a. -Teti ,.li. 1 iigi sinaav. Áf b,:I. . telji ’iann c kki •'-■n, . ;• . >g elfki ástæðn bil c .n ; c; \J ~ herrafundi í Atlantshafsróðinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.