Vísir - 10.10.1958, Síða 1

Vísir - 10.10.1958, Síða 1
12 siður 12 stður A8. árg. Föstudaginn 10. október 1958 224. tbl. Skothrí&n á Quernoy liefsl aítur unt næstts EisEsi, K3«»BS3fB e>itáílcc'iB& ávœwsé egerásÉ. ■ Miiiisíi viibbússeB&sBr í M?Bskiem. Kínverskir kommúnistar halda uppi miklum skotfæra- flutningum til strandstöðva sinna gegnt Quemoy og Matsu, og er ekki farið dult með, að öflugri skotbríð verði hafin en nokkurn tíma fyrr, að loknu sjö daga hléinu. Geta má þess, að áður — þegar rnest gekk á — var skotið þrem- ur fallbyssuskotum á sekúndu úr strandvirkjabyssunum á Fukienströnd. Fregnir hafa borizt um, að bandarísk herskip séu hætt að fylgja flutningaskipum þjóð- ernissinna,, en tilkynnt í Wash- ington, að hún verði tekin upp á nýjan leik, ef kommúnistar hefji skothríð á eyjarnar aftur. >— Skemmdir af völdum skot- hríðar kommúnista eru taldar miklu minni en mátt hefði ætla. Einn af hershöfðingjum Banda- rikjanna fór í eftirlitsferð til eyjanna í gær. Kínverskir kommúnistar reyndu þegar eftir valdatöku sína 1948, að ná eyjunum. Til- raun, sem þá var gerð, varð þeim kostnaðarsöm. Þeir misstu 13.000 hermenn. — Fimm árum síðar hófu kommúnistar mikla skothnð á eyjarnar. Var þá talin hætta á „heimsstríði", en sú hætta leið hjá. Bandaríkin hafa stutt og styðja enn Chiang Kai-shek, en sú stefna, sem Dulles hefur ráðið mestu um, á miklum og vaxandi óvinsæld- um að fagna í Bandaríkjunum sem víðast um heim. Það var hinn 23. .ágúst s.l., sem kommúnistar hófu hina miklu skothríðarsókn, sem stað- ið hefur að kalla sleitulaust síð- an, þar til hlé það, sem nú stend ur, hófst um s.l. helgi. Og um næstu helgi hefst hún aftur, — nema eitthvað óvænt gerist. Þessi mynd var tekin á Keykjavíkurflugvelli í g er. Menn sjá, hversu snubbótt og breið skrúfu- blöð eru á Lockheed Electra, en skrúfan er af alveg nýrri og fullkominni gerð. Vængirnir eru einnig tiltölulega stuttir en þeir eri- breiðir og hafa mikið burðarþol. (Ljósm. P. Thomsen). Þjóðverjar smíða 1,5 millj. bíla á árinu. Eru þá næstir Bandaríkjunum á þessu sviði. Það er mikill völlur á Þjóð- vcrjum á sviði bifreiðafram- leiðslunnar — hefir raunar aldrei verið meiri. Hefir það verið tilkynnt af hálfu framkvæmarstjóra sam- bands vestur-þýzkra bifreiða- framleiðenda, Vorwig að nafni, að framleiðsla og -sala á þýzk- um bifreiðum hafi gengið svo vel á'fyrstu þrem fjórðungum þessa árs, að sýnt sé, að V,- Þýzkaland muni nú verða annað mesta framleiðsluland í heiminum á sviði bifreiða- smíða. Gera verksmiðjurnar ráð fyrir, þegar tekið er tillit til þess, hve mikið hefir verið framleitt þegar á árinu, að alls verði smíðað 1,500,000 bifreiðir af öllu tagi. Hafa Þjóðverjar aldrei smíðað annan eins fjölda og raunar ekkert land nema Bandaríkin. Undanfarin ár hafa Bretar verið í öðru sæti á þessu sviði, en nú hafa Þjóðverjar skotið þeim aftur fyrir sig eftirminnilega. Loftbardagi yfir Matsu. F!mm MSG-þotum grandað og efnni Sabre. Stjornin á Formósu tilkynnir, að í loftbardaga í grennd við Matsu í morgun hafi 5 MIG- þotur verið skotnar niður fyrir kínverskum kommúnistum og 2 laskaðar. Um 20 MIG-þotur réðust á 4 Sabreflugvélar þjóðernissinna er þegar snerust til varnar með ofangreindum árangri. Ekki er f-etið um, að nein Sabre-flug- 'k ÍBandaríkjunum hefur inn- flutningur á tini og zinki verii takmarkaður um % « vemdar innanlandsiðn- aihram, vél hafi verið skotin niður, en orðrómur er þó á kreiki um, að þjóðernissinnar hafi misst eina í bardaganum. Því hefur verið lýst yfir af hálfu Pekingstjórnar, að það sé algert innanríkismál hvort haf- in verði skothríð á Kuemoy á ný eða ekki — og um það verði ekki rætt í Varsjá. Miklir flutningar. Þjóðernissinnar halda uppi miklum birgðaflutningum til Quemoy — og kommúnistar flytja skotfæri í gríð og ergi til fallbyssustöðvanna á Fukien- strönd. Rússíiiiii ætlaðar stöðvar íyrir kafbáta á íslandi Daily Maif ræðir um fyrirætlanir Lúðvíks Jósepssonar. Daily Mail birtir í fyrradag; miklir Nato-sinnar, og nýir á- greinarkorn eftir Geoffrey nok'kurn Wakeford, sem nefn- ist „Soviet subs to use Iceland bases“ (Rússneskum kafbátum ætlaðar íslenzkar bækistöðvar). Rússland notar „fiskveiða- styrjöldina" til þess að knýja ísland til þess að segja sig úr Norður-Atlant'hafsbandalaginu segir í greinim.i, svo að það geti notað íslenzka firði sem bækistöðvar fyrir hinn mikla kafbátaflota sinn. Og enn frem- ur: „Þessar fyrirætlanir hafa nú komið greinilega í Ijós í fyrsta skipti. Og landvarnaráðherrar Nato hafa af því áhyggjur mikl- ár. Vestrænir stjórnmálamenn hafa fundið leiðarvísinn í við- Alþingi kemur saman í dag tali við íslenzka sjávarútvegs-1 og hófst setningarathöfnin kl rekstrar kynnu að leiða þá út í að stíga eitthvert eða öll þau skref, sem herra Josefsson krefst, að stigin verði. í vestrænum löndum er litið svo á, að viðtalið sé tilraun af hálfu herra Jósefssonar til að beita brögðum, er af leiði nýtt hættuástand (crisis) í Nato, áð- ur en Sameinuðu þjóðirnar geta lagt til, hversu leysa skuli mál- ið.“ Þessar eru ályktanirnar, sem greinarhöfundur segir „vest- ræna stjórnmálamenn“ draga Alþingi sett. vSS.— málráðherrann herra Jósefsson, er birt var í íslenzka kommún- istablaðinu, en herra Jósefsson er annar rauðu ráðherranna í ríkisstjórninni. — í viðtalinu krefst hann: AÐ slitið sc stjórnmála- sambandi við Bretland, AÐ á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna vcrði Bretland sakað um ofbcldi, AÐ íslenzkum lögum vcrði breytt þannig, að leggja megi hald á brezka togara, er flytja sjúka menn til hafnar, AÐ bandarískt herlið verði flutt burt frá ís- landi, AÐ þegar verði end- urskoðuð afstaða íslands til Nato. Loks krefst hann (þ. e. herra Jóseísson) þess, að ríkisstjórn- in — vinstri samsteypustjórn, sem býr við andstöðu íhalds- manna — leiti ekki samkomu- lagslausnar og ekki einu sinni bráðabirgðalausnar á fiskveiða- deilunni. Um langt skeið hafa menn haft grun um flotafyrirætlanir Rússa varðandi ísland. Íslenzku ráðherrarnir, sem ekki eru 13.30 með guðsþjónustu. Fer hún fram í Dómkirkj- unni og prédikar sr. Páll Þor- leifsson prófastur á Skinnastað. Að henni lokinni verður þing sett í Alþingishúsinu. — Út- varpað er frá athöfninni. 'af viðtalj Þjóðviljans við L. J., og svo er klykkt út mcð þessu: „Það hefur engin uppástunga komið fram um það, að Bret- land breyti afstöðu sinni, og togararnir (brezku) munu veiða áfram við flotavernd á íslenzkum miðum. Fundur í Fulltrúaráðinu. Stjórn Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Rcykjavík hefur kvatt fulltrúaráðið sam- an til áríðandi íundar í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. hálf niu. Verður þetta fyrsti fundur fulltrúaráðsins á vetrinum, og er þess að vænta, að fulltrúarn- ir leggi mikið kapp á að mæta, enda verða til umræðu mál, sem nú eru mjög ofarlega á baugi. Þeir fulltrúaráðsmeðlimir og trúnaðarmenn flokksins, sem sótt geta íundinn, eru hvattir til þess að koma stundvíslega. Nál. 4 þús. I. af karfa Eagðar á land á 11 dögnni. JHlÍBSBS iiBíBSSBBB* íbS BBfjju BBBÍÍbUBSBBBBS. Síðustu ellefu dagana hafa þrettán togarar lagt á land hér í Reykjavík savitals 3919 smá- lestir af karfa, sem veiðzt hefur á hinum nýju miðum, sem al- mennt ganga undir nafninu ,,Nýju Fylkismið“. Aflinn skiptist þannig á tog- arana, talið í þeirri röð, sem þeir lögðu á land. Mánudaginn 29. f. m. komu Fylkir með 313 lestir og Neptúnus með 342. Skúli Magnússon (30. sept.) 173, Askur (1. okt.) 280, Hval- fell (2. okt.) 274, Þorsteinn Ing- kommúnistar, eru ekki sérlegaólfsson (3. okt.) 315, Þormóður goði (5. okt.) 382, Pétur Hall- dórsson (6. okt.) 330, Geir (7. okt.) 290, Marz (8. okt.) 328, Hallveig Fróðadóttir (8. okt.) 303, og Austfirðingur (9. okt.) með 297 lestir. í dag eru væntanlegir Egill Skallagrímsson, Karlsefni og Vöttur. Austfjarðartogararnir Aust- firðingur og Vöttur hafa upp á síðkastið lagt afla sinn á land hér í Reykjavík, og er það vegna sláturtíðarinnar, að frysti húsin þar eystra hafa ekki getað sinnt því að taka á móti afl- anum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.