Vísir


Vísir - 10.10.1958, Qupperneq 12

Vísir - 10.10.1958, Qupperneq 12
Ekkert b!að er ódýrara í áskrift en Víslr. Látið hitna fœra yður fréttir •( annaS lestrarefni heirn — án fyrirhafnar af yðar hálfn. Simi 1-16-60. Föstudaginn 10. október 1958 Munið. aS þeir, sem gerast áskrifendnr V»=*s eftir 10. hvers mánaðar, fá bíaðiS ókeypis til mánaðamóta Sími 1-16-60. Bretar hyika ekki frá 7 ára áætluninni um Kýpur. Hcsls Lenm-Eeyd ó gær gagnrýnd í Ajsan’j. L.-Boyd, nýlendumálaráðh. ‘Bretlands flutti ræðu um Kýp- Urmálið á flokksþingi íhalds- jflokksins í Blackpool í gær og kvað brezku stjórnina stað- váðna í, að hvika ekki frá sjö 'ára fyrirœtlun sinni um skipt- 'ingu Kýpur. Hann kvaðst viðurkenná, að 80 af hverjum 100 íbúa eyjar- innar væru grískir, en Kýpur iværi 1000 km. frá ströndum Grikklands og ekki nema 70 fcm. frá Tyrklandsströndum. — Hún væri því landfræðilega og landvarnalega miklu tengdari Tyrklandi og tillit yrði að taka til þess. Það væri því mikilvægt frá sjónarhólum Tyrkja skoðað, að eyjan væri í vinahöndum, og |>éir teldu ekki geta verið nema um tvennt að ræða, að þeir Bjálfir önnuðust varnir eyjar- innar, „eða við,“ sagði L. B., |>. e. Bretar. Sætir gagnrýni. Þessi afstaða brezku stjórn- arinnar sætir harðri gagnrýni á Bretlandi, og haft er eftir Averov utanríkisráðherra, að *neð því að halda þessu til Btreitu, sé í reyndinni girt fyrir samkomulagsumleitanir, sem frkvstj. N.-Atlantshafsbanda- lagsins sé að reyna að koma á. fringfundum frestað í 30 daga. Karamanlis forsætisráðherra Grikklands hefur frestað þing- Israel fær brezka kafbáta. ísraelsstjórn er í þann veginn »ð festa kaup á tveimur kafbát- um í Brctlandi. Egyptaland hefur sem kunn- Ugt er fengið kafbáta frá Rúss- um, svo að ísrael þykir sann- gjarnt að fá einnig kafbáta til „jöfnunar“. Bretar taka fram, að salan á kafbátunum tákni ekki breytta afstöðu varðandi vopnasölu til ísraels cg nágrannalandanna (arabisku), sem Bretar selji einnig nokkuð af vopnum samn- Jngum samkvæmt. Fyrsta þætti allsherjar- þlngs lokið. .. Almennum umræðum á Alls- her|jarþingi Sameinuðu þjóð- onna er nú lokið. Meðal ræðumanna í gær- kveldi var Krisna Mehnon, full- trúi Indlands, sem kvað Ind- verja ekki vilja tvö Kína, eins Og hann kvað að orði. Deilur jþjóðernissinna og kommúnista I Kína hefðu á sér öll einkenni tveggja stjórnmálaflokka í sama landi. Kínverjar ættu að fá að leysa sín innanríkismál án íhlutunar annarra. fundum í 3Ö daga, til þess að girða fyrir umræður, er gætu orðið til þess að spilla fyrir, að samkomulagsumleitanir yrðu hafnar. 5000 pd. fyrir upplýs- ingar um morðingja. Grikkjum er nú ljóst orðið, hve morðið á frú Catherine Cut- liffe á dögunum hefur spillt fyrir þeim. Fyrst þvoði EOKA hendur sínar og þar næst for- dæmdi gríska stjórnin morðið, og nú hefur borgarstjórinn í Nikosíu heitið að gangast fyrir fjársöfnun að upphæð 5000 stpd til þess, er lagt gæti fram upp- lýsingar um þann, sem framdi morðið. Borgarstjórinn for- dæmdi ódæðisverkið harðlega, og kvað engan nema svikara og brjálaðan mann hafa getað framið það, og gaf í skyn, að slíkur maður hefði verið leigð- ur til þess að fremja það. Kosið í öryggisráð S. þj. Kosning' hefur fariff fram á þremur fulltrúum í Örýggisráð Sameinuðu þjóðanna. Argentína, Ítalía og Túnis íá nú sæti í ráðinu. í ráðinu eiga sæti sem kunnugt er 11 fulltrú- ar þar af fimm fastafulltrúar (Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Sovétríkjanna og Kína (en sess þess skipar full- trúi stjórnar þjóðernissinna)). Af hinum sex eru þrir kjörnir á tveggja ára fresti. — Ofannefnd 3 ríki taka sæti Svíþjóðar, Iraks og Kolumbíu. í gær var nokkrum tugum gesta boðið að skoða og fljúga í flugvél af gerðinni Lockheed Electra, sem farið er að nota á ýmsum flugleiðum lieims. Var þetta fyrsti viðkomustað- ur flugvélarinnar, sem send hef ur verið í tveggja mánaða kynn- ingarferð um Evrópulönd, svo að forvígismenn flugmála geti kynnzt henni og kostum henn- ar. Flugvélin er tæplega 32 metr ar á lengd, vsenghaf sem næst 30,5 m., hæð stéls 10 m. og með- alflughraði er 650 km. á klst. Er það miklum mun meiri hraði en nokkur flugvél í eigu íslend- inga getur náð. f ferðinni í gær var flogið rakleiðis upp í meira en 20.000 feta hæð og tók það ekki meira en 10 mínútur. Um skeið Landkynningar- mynd sýnd í sjón- varpi. Eitt kvöldið í vikunni var nokkrum ferðafrömuðum og mönnurn, er landkynningarmál láta til sín taka, boðið ásanit frétíamönnum að skoða nýja ís- landskvikmynd, sem Rögnvald- ur Johnsen arkitekt hefur tek’ð. Kvikmynd þessa tók Rögnvald- ur í fyrrasumar og kemur fram á henni mjög margt, sem líklegt er að útlendingum þyki fróðlegt og skemmtilegt að sjá héðan. - Nokkrir kaflar úr myndinni voru sýndir í sjónvarpi í Los Angeles laust fyrir síðustu mán- aðamót og fyrirhugað er að sýna myndina isjónvarpi víðsveg ar um Bandaríkin, eftir að geng- ið hefur verið endanlega frá henni. — Enginn vafi er á, að hér er um hina ágætustu land- kynningu að ræða. Lík páfa fíutt tíl Rómar. 3MastfHn fer med páfavald * bili- Lik Píusar páfa XII. hefur verið smurt og verður í dag flutt til Rómaborgar og lagt á viðhafnarbörur fyrir framan háaltarið í St. Péturskirkjunni. ítalski kardínálinn Masella fer með vald páfa, þar til páfa- kjör hefur farið fram á kardín- álasamkundunni. Vitað er um tvo kardínála, sem ekki munu sitja samkund- una, Mindszenty kardínála í Ungverjalandi, sem baðst hælis í sendiráði Bandaríkjanna í Budapest vegna ofsókna komm- únistastjórnarinnar, og Stepan- ic kardínála í Króatíu, sem var sleppt úr fangelsi 1951, gegn því, að hann færi ekki úr fæð- ingarbæ sínum. hækkaði vélin flugið um 1000 m. á mínútu. Þegar komið var upp fyrir öll ský, var gestum gefinn kostur á að skoða vélina eins og hægt var, og mátti þá heyra rnörg aðdáunarorð frá þeim íslenzku flugmönnum, er með voru, því að annan eins undragrip höfðu þeir aldrei séð. í ferðinni var einnig sýnt, hvernig hægt er að breyta hraða flugvélarinnar mjög snögglega, ef þess gerist þörf, og er breytingin svo snögg, að það er eins og risahönd kippi í ferlíkið og keyri það áfram. Það er flugvél af þessari gerð, sem Loftleiðir hefur verið að hugsa um að kaupa, en ekki hefur að fullu verið gengið frá kaupunum. Munu forvigismenn Loftleiða fara vestur um haf um helgina og verður þá endan- lega gengið frá þessum málum. Lockheed Electra vakti aðdáun flugmanna. Fiugvélln er einnig mörgum kostum búin. SveInam©Isfarainét Reykjavíkur verðitr á Mebveliiiuiiti á saogan. Meppaai á Lrjálsum í|»r©ála0BEa fyrir pillaa áa‘£B cb«| visgri. Frjálsíþróttaráð Reykjavík- ur efnir á morgun til niáts í irjálsum íþróttum fyrir pilta 16 ára eða yngri og nefnist það Sveinámeistaramót Reykjavík- ur. Keppnin hefst kl. 3 e. h: á laugardag og verður keppt í eftirtöldum greinum: 60 m. hl., 80 m. gr.hl., 300 m. hl., 600 m. hl., 4x100 m. boðhlaupi, kúlu- varpi, kringlukasti, sleggju- kasti, hástökki, iangstökki og stangarstökki. — Benedikt Jak- obsson íþróttákennari mun sjá um framkvæmd mótsins, en ráðgert er að það fari að nokk- uru leyti fram í sambandi við dómaranámskeið það, sem stað- ið hefur yfir á vegum frjáls- íþróttaráðsins. Verðlaun. Sigurvegari í hverri grein hlýtur sæmdarheitið „Sveina- meistari Reykjavíkur“ í gre’n. sinni og fær jafnframt að sigur- launum meistarapening' Frjáls- íþróttaráðs Reykjavíkur. Þá hlýtur einnig það félag, seih flest stig vinnur, verðlauna- grip að launum. Er það farand- gripur og vinnst ekki.til éigna'r fyrr en í fyrsta lagi eftir 10 'ár, en þá fellur hann því félagi í skaut, sem oftast hefur unnið hann. Þátttaka er heimil öllum. piltum á fyrrgreindum aldri, en sami drengur má þó ekki taka þátt í fleiri en þremur grein- um auk þoðhlaups. Þátttakend- ur skulu tilkynna formanni frjálsíþróttadeildar félags síns um þátttökuna eða gefa sig' fram á mótsstað, þegar keppnin hefst. Guðmundur frá Miðdal opnar listsýmngu á morgun. Sýnir 65 tistaverh af ýntsn iatji Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar á morgun kl. 2 e.h. sýningu á listaverkum sín- um á Skólavörðustíg 43. Sýningin er í rúmgóðum og björtum sýningarskála, 7X10 metra að flatarmáli, sem Guð- mundur hefur nýlega gert upp og er þar hið vistlegasta og skemmtilegasta sýningarpláss. Á sýningu þessari sýnir Guðmundur langmest vatnslita- myndir eða 55 talsins, auk þess 5 stór olíumálverk og 5 högg- myndir, en öll þessi listaverk hefur Guðmundur gert á síðast- liðnum tveim árum. Hefur Guðmundur að vanda málað mikið á fjöllum, einnig eru mörg mótív hans frá Snæ- fellsnesi, af fuglalífi í úteyjum og víðar að. Síðast hafði Guðmundtu' Einarsson sjálfstæða sýningu á Akranesi í vor, og var þá það fjölsótt að um þriðjungur allra þæjarbúa sáu hana, sem myndi jafngilda því að rúmlega 20 þúsund Reykvíkinga færu á eina sýningu. Við það tækifæri keypti Akranesþær höggmynd af Guðmundi til þess að setja upp við gosbrunn. Sýning Guðmundar á Skóla- vörðustíg 43 er opin daglega frá kl. 2 e.h. til kl. 10 að kvöldi og lýkur 26 þ.m. Fiirunta sýning á „HAUSTI“ eftir Kristján Albertsson verður í Þjóðleikhúsinu á Iaugardagskvöldið. — Myndin hér að ofan sýnir þá Helga Tryggvason og Val Gíslason í hlutverkum Novaks ráðherra og Arno einræðisherra í leikritinu. — Skoðanir eru skiptar um leikinn og boðskap hans, en mönnum skal ein- dregið ráðlagt að kynna sér hann af eigin raun, því að margt í lcikritinu er óneitanlega athyglisvert.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.