Vísir


Vísir - 10.10.1958, Qupperneq 2

Vísir - 10.10.1958, Qupperneq 2
Ú 3 8 I V' " VT'S Í R...... Sœjarfréttir Út varpið""i kvöld: Kl. 13.30 Setning Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkj unni. (Prestur: Síra Páll Þorleifsson prófastur á Skinnastað. Organleikari dr. . Páll ísólfss.). b) Þingestning 20.30 Guðmundur Hagalín j skáld sextugur. a) Erindi: , Gils Guðmundsson rithöf- , undur. b) Upplestur úr , verkum skáldsins. Flytjend- j ur: Brynjólfur Jóhannesson, Baldvin Halldórsson og Guðmundur Hagalín. c) Tón leikar. 22.00 Fréttir og veð- j urfregnir. 22.10 kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum ; XX. (Þorsteinn Hannesson les). 22.30 Sinfónískir tón- leikar — til 23.10. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rostöck. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarð- , arhafna. Dísarfell fer í dag frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors, Ábo og Hangö. Litlafell er á leið frá Akur- eyri til Þingeyrar og Flat- eyrar. Helgafell væntanlegt til Reyðarfjarðar 13. þ. m. frá Leningrad. Hamrafell er innar, Á að óhreinka tunglið. Þá er sagt frá íslenzkum náttúrurannsóknum og er- lendum vísindaleiðöngrum á íslandi á s.l. ári. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Reykjavíkur, Skúlatúni 2, er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Árbæjarsafnið er lokað í vetur). TEAK-0LÍA komin aftur Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. KROSSGÁTA NR. 3622. Lárétt: 2 ílát, 5 tveir eins, 7 hljóta, 8 máttur, 9 félag, 10 samhljóðar, 11 sár, Í3 börnum, 15 verkstæðum, 16 á hurð. Lóðrétt: 1 illviðri, 3 fjárkyn, 4 grána, 6 reka, 7 fát, 11 hljóð, 12 óframfærin, 13 félag, 14 leyfist. Lausn á krossgátu nr. 3631: Lárétt; 2 byl, 5 ys, 7 mó, 8 Stafnes, 9 SÓ, 10 ti, ll önd, 13 orgar, 15 kæn, 16 ger. Lóðrétt: 1 byssa, 3 Ylfing, 4 dósin, 6 stó, 7 met, 11 örn, 13 oæ, 14 RE. Bezt að auglýsa í Vísi Vlrkir dagar í nýrri útgáfu. AVrmrr át * dag i titefni sextugs- afntteiis filuihnt. G. Ifatjairns. íþróttablaðið Sport. Septemberheftið er fyrir nokkru komið út. Það er ó- , venju fjölbreytt að efni og , má þar sérstaklega minnast ; á góða grein um Evrópu- meistaramótið í Stokkhólmi. Mvndir eru margar í heft- j inu, og efni öllu vel fyrir komið. Sport hefur komið út j all reglulega yfir sumarmán- uðina og hvert heftið öðru betra. Væri æskilegt að það ] gæti komið út allan ársins ] hring, því 'að af nógu er að taka úr hinum fjölbreytta heimi íþróttanna. N áttúruf ræðingurinn, 3. hefti 28. árgangs, er ný- komið út. í þessu hefti skrif- ar Guðmundur Arnlaugsson um Hita og kulda, og Sig- urður Pétursson um Hvera- gróður. Þá er grein eftir Guðmund Kjartansson, er nefnist Endaslepp hraun undir Eyjafjöllum. Af öðru efni má nefna þessar grein- ar: Landnámssaga gullbrár- innar, Stærstu blóm jarðar- í tilefni af sextugsafmæli Guðmundar Gíslasonar Haga- Iíns í dag hefur Bókaútgáfan Norðri sent á markaðinn nýja útgáfu á Virkum dögum, sem Hagalín skrifaði á sínum tíma eftir frásögn Sæmundar Sæ- mundssonar skipstjóra. Með Vírkum dögum og sög- unni um Eldeyjar-Hjalta sann- aði Guðmundur Hagalín það fyrir alþjóð hvílíkur snillingur hann er í ævisagnaritun og hversu undursamlega vel hon- um tekst að gera jafnvel hin algengustu fyrirbæri mannlegs lífs ljóslifandi og söguleg. Síð- an hefur Hagalín skráð margar ævisögur og jafnan náð þvílík- um tökum'að hann er í dag hinn ókrýndi konungur íslenzkra ævisagnaritara jafnframt því sem hánn er mikilvirkur skáld- sagnahöfundur og gegnir tíma- freku embætti. Þegar fyrri útgáfan af Virk- um dögum kom út, gleyptu menn við henni sem einstæðum bókmenntaviðburði, enda gekk hún til þurrðar á skömmum tíma og hefur síðan verið eftir- sótt bók hjá þeim, sem lesa og eignast vilja góðar bækur. Nýja útgáfan af Virkum dög- um °r með viðauka þar sem höfundurinn segir frá kynnum sínum við sögumanninn og hvernig „Virkir dagar“ urðu til. Þá er þar ennfremur í bókar- lok ítarleg nafnaskrá yfir alla þá, sem við sögu koma í bók- inni og er það mikill kostur. í upphafi er hinsvegar tímatal um helztu viðburði í ævi Sæ- mundar skipstjóra, allt frá fæðingu hans og þar til hann tekur við hafnarvörzlu á ísa- firði árið 1934, en þá lýkur bókinni. Halldór Pétursson listmálari hefur teiknað kaflafyrirsagnir af sinni alkunnu smekkvísi, svo og teiknað mynd af sögu- manni, Sæmundi skipstjóra, sem er fremst í bókinni. Norðri hefur vandað til þess- arar afmælisútgáfu og á þakk- ir skildar fyrir hana. IfUMiAtaÍ attnenhiHifJ Ardeglsflæði kl. 4.05. Simi Slökln’istöðin hefur síma 11100. Nætm vörður í dag. Reykjavíkur Apótek. 11760. Lögregiuvarðstofan ieíur síma 11166. Slysavarðsiofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er op- Sn allan sólarhringinn. Lækna- vörður T„ R. (fyrir vitjanir) er é lama stað kl. 18 til kl.8.— Siml 15030. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listsafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3.30 sunnudaga og miðvikudaga. ÞJóðminjasafnið er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Föstudagur 283. dagur ársins. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið, Þingholts stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virk daga kl. 14—22, nema laugard., kl 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr arsalur f. fullorðna: Alla virk: daga kl. 10—12 og 13—22, nem; laugard. kl. 10—12 og 1.3—1£ Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm garði 34. Útlánsd. f. fullorðná Mánud. kl. 17—21, aðra virka d nema laugard., kl. 17—19. Lesstof; og útlánsd. f. börn: Alla virka c nema laugard. kl. 17—19. Útibúii Hofsvallag. 16'. Útlánsd. f. böri og fullorðna: Allá virka d. nem; laugard., kl. 18—19. Útibúið Efstá sundi 26. Útlánsd. f. börn og full orðna: Mánud., miðv.d. og föstud kl. 17—19. Barnalesstofur en Ljósatíml bifreiða og annarra ðkutækja t Iðgsagnarumdæmi Reykjavlk- verður kl. 19.05—7.25. Tækn ibókasafn IAÍÆ 1 Iönskdlanum er oþið frá kl. 1—6 e. h. alla vlrka daga nema laugardaga. , _ ___ starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla ,og Mið Biblíulestur: 6,1—10; Berið hver annars byrðar. SS4Í Tí'.<3'ól3i0 ,Öf anf&sMatfji Föstudaginn 10. október 1958 TIL HELGARINNAR Léttsaltað dilkakjöt, svið, gulrófur. Bæjarbúðin Sörlaskjól 9. — Sími 1-5198. TIL HELGARINNAR NÝSLÁTRAÐ dilkakjöt, svið, lifur, hjörtu og nýra. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. I laugardagsmatinn Heilagfiski — Saltfiskur — Skata. Fiskhöllin og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐBJARGAR SÆMUNDSDÓTTUR Svignaskarði. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og bróður SVEINBJÖRNS SIGIIVATSSONAR, Bergstaðastræti 43, fer fram mánudaginn 13. þ.m. kl. 1,30 frá Fossvogskapeíl- unni. Jarþrúður Jónásdóttir, börn, tengdabörn ög systur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.