Vísir - 10.10.1958, Side 8

Vísir - 10.10.1958, Side 8
e V I S I R FÖstudaginn 1.0. októbéi’-10á8, Sksrtfppaverzíifnin Mí fing&íhstræti 6 Opnað í dag, föstudaginn 10. okt. Skartgripir — Úr, Klukkur ávallt fyrirliggjandi. Gjöribavo vel og lítið inn og reynið viðskiptin. . STÚLKUR ÓSKAST að Arnarholti strax til hjúkrunarstarfa. iin: Húsgagnasalan Barónsstíg 3 er flutt að Klapparstíg 17. Höfum á bcðstólum eins ,og áður ný og notuð húsgögn, vel með farna barnavagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan Notað og nýtt Klapparstíg 17. — Sími 19557. TIL SÖLU Chevrolet sendiferðabíll, þriggja tonna, með stóru húsi. Studebaker vörubíll, 3% tonn, báðir nýstandsettir. Uppl. í síma 50404. Aðalfundi þeim, sem halda átti 17. þ.m. verður af ófyrir- sjáanlegum ástæðum, að fresta til föstudagsins 14. nóvem- ber n.k. Fundurinn verður haldinn í veitingastofu Loftleiða á Reykjavíkurílugvelli og hefst kl. 2 e.h. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu félagsins, Reykja- nessbraut 6, 12. og 13. nóvember. Dagskrá fundarins verður sú, sem áður hefur verið auglýst. STJORNIN. Ódýrt dívanteppi, margar gerðir. ,2725. 'íjVZtjý Vi ?. **/j ii**f K.R. Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í tugþraut fer fram n. k. laugardag og sunnudag. Einnig kúluvarp, kringlukast og sleggjukast. Stjórnin. Dómaranámskeið. Handknattleiksdómarafél. Reykjavíkur mun gang- ast fyrir dómaranámskeiði í þessum mánuði, ef nægileg þátttaka fæst. Áætlað er að námskeiðið standi yfir 7— 10 kvöld, Þátttaka tilkynnist undirrituum fyrir 20. okt n. k. Hannes Þ. Sigurðsson. Box 6, Reykjavík. Stjórnin. BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 (586 HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista Ieigjendur í I—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðotoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Símj 10-0-59, (901 STÓRT herbergi til leigu. Grænuhlíð 9, rishagð. (534 FORSTOFUIIERBERGI til leigu í Hlíðunum, ódýrt. Smávegis ræsting áskilin. — Uppl. í síma 13721. (524 FORSTOFUIIERBERGI til leigu á góðum stað við miðbæinn. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 22863 í dag og á morgun. (545 TVEIR sjömenn óska eftir herbergi í austurbænum. ■— Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. Vísis — merkt: „Sjómenn — 13“ fyrir laugardagskvöld. (543 LÍTIÐ risheibergi til leigu Hringbraut 47, aðeins reglu- söm stúlka kemur til greina. Barnagæzla eitt kvöld í viku. Uppl. í síma 17810. — ________________________(542 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst Kleppsveg. Uppl. í síma 32135. (530 VANTAR ykkur herbergi? Til leigu er gott herbergi á Hagamel 43, I. hæð t. h. — Sími 17601 i kvöld og annac kvöld. (525 SVARTUR köttur hefur tapazt. Skilist á Stýri- mannastíg 5, kjallara. (541 KVENÚR tapaðist fyrir viku, líklega Miklubraut að Eskihlíð 10. Finnandi vin- samlega hringi í síma 35528,(532 LÍTIÐ peningaveski hefir fundizt með peningum í. — Uppl. í síma 18121. (554 FERÐARITVÉL héfir fund izt. Uppl. i síma 15403. (559 BILL til leigu (Weapon). Án ökumanns. Sími 11378. Geymið auglýsinguna. (555 iH KLEPPSSPÍTALANN vantar starfsstúlkur og kon- ur til hreingerninga. Uppl. í síma 3-2319. (475 ÚRA- og klukkuviðgerðir. Rauðárárstíg 1, 3. hæð. Fljót afgreiðsla. Jón Ólafsson, úr- smiður. (1086 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 SÍMINN er 12-4-91. —- Geri við húsgögn. (287 SNÍÐ og móta allan kven- fatnað. Maddí Ingibjarts- dóttir, Bjargarstíg 14. (526 REGLUSOM stúlka í góðri vinnu óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Þarf ekki að vera stórt. — Barnagæzia kemur til greina 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 1-6297 frá kl. 5—7 í kvöld og næstu kvöld. (531 3 HERBERGI og eldhús til leigu á Seltjarnarnesi. Barnlaust fólk kemur helzt til greina. Engin fyrirfram- greiðsla. Tiiboð sendist Vísi, merkt: „Reglusamt — 12.“ (547 IIÚSNÆÐI — barnagæzla. Vantar 2—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. — Barnagæzla kemur til greina JJppl. í síma 33759. (557 ÍBÚÐ TIL LEIGU. — Rúmgóð tveggja herbergja íbúð til leigu. Öll þægindi. Sérmiðstöð. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Visi, merkt: „Björt — 014.“ _________________________(558 KONA ( fastri stöðu óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Getur léð' símaaðgang ef óskað er. — Uppl. í síma 23860 i dag. (560 VINNA. Get tekið að mér að smíða eldhúsinnréttingar og skápa í svefnherbergi við sanngjörnu verði. Uppl. í síma 14646 eftir kl. 6 á kvöldin. (533 « Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. HORNSÓFI, með skáp og bókahillu til sölu. Verð 3000 kr. Húsgagnaverzlunin, Bald ursgötu 30. (550 RAFELDAVÉL til sölu ó- dýrt á Leifsgötu 5, I. hæð t. v.________________£551 ÓDÝR skrifborð og rúm- fatakassar. Húsgagnasalan Notað, og nýtt, Klappar- stíg 17. Sími 19557. (552 BARNAKERRA óskast. — Sími 22588. (553 GÓÐUR barnavagn til sölu hjá Valgerði Kristjáns- dóttur í Höfðaborg 61. (527 BARNAKOJUR á 990 kr..; með dýnum 1300 kr. Hús- gagnasalan Langholtsvegi 62 Sími 24437. (561 FALLEGUR stofuskápur og tvísettur klæðaskápur til sölu. Aðalstræti 7 kjallara, eftir kl. 7. (562 KAUPUM aluminium *g elr. Járnsteypan h.f. Simf 24406._________________(jSOI KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herra-, dömu- og barnafatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, húsgögn og margt fleira. — Umboðssöluverzl., Lauga- vegi 33, bakhúsið. — Sími 10059. —(873 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926, (000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Simi 11977 (441 KAUPUM allskonar hrem ar tuskur. Baldurseata 30. ÓDÝRIR SKÓR. Einstök pör af ýmsum gerðum selj- ast ódýrt. Feldur, Anstur- stræti. (643 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 HUSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54. (19 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundvr Áeústsson. Grettisgötu 30. ORGEL. — Gott orgel til sölu. Verð kr. 4000. Baróns- stíg 19, miðhæð, kl. 7—9 í kvöld. (536 EIKARSTOFUSKÁPUR, ásamt 4 stólum og barna- rúm, sem má minnka og stækka, til sölu. Bústaða- vegur 49, niðri. Sími 32913. PELS. — Tækifæri. — Fallegur nýr nylonpels til sölu. Verð 4000 kr„ meðal stærð. Til sýnis Háteigsveg 22, 2. hæð. (540 ENSK vetrardragt nr. 42, og kápa og kjóll á tólf ára til sölu. Rauðarárstíg 20. — FUGLABÚR óskast til kaups. Sími 50201. (538 TVEIR vandaðir, djúpir stólar til sölu ódýrt; einnig taurulla. Sími 33183. (529 TIL SÖLU mokkastell, 12 manna, Heklumálverk, sænskt ullargólfteppi, sófa- borð, barnastóll og ottóman. Leifsgata 13, 2. hæð. (556 ORGEL til sölu. — Uppl. í síma 32834. (546 TIL SÖLU ódýrt, arinn, svefnottóman stofuskápur, armstóll. Sími 15126. (548 NOTAÐUR Pedigree barnavagn til sölu. Langa- gerði 54. Sími 33082. (549 SVAMPHUSGOGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. (528

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.