Alþýðublaðið - 05.01.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.01.1958, Qupperneq 3
Sunnudagur 5. janúar 1958 3 Aiþýðublaöiú Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. - -• Ritstjórnarsímar: 1 49 01 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslusími: 1 4 9 0 0. ASsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðublaðs ins, Hverfisgötu 8—10. A—-------------------------------------------------- Alþýðubaridalagið s.f* ÞAÐ kemur ekki oft fyrir, að Þjóðviljinn sé íyndinn og skemmtilegur. Þó bregður þessu fyrir einstöku sinnum, en venjulega er hann þá kátlegur á sinn eiginn kostnað. Svo er um forustugrein Þjóðviijans á, surinudaginji"var. Hún vitnar um mikið andstreymi á heimili Þjóðviijansj en eins og oft .vill verða, þegar báglega gengur fyrir sumu fóiki, í verða viðbrögðin harla hjákátleg. ; - J umræddri forustugrein taka þeir Þjóðviljámenn til j méðferðar gi'ein, sem birtist í Alþýðublaðinu daginn áður i Pg fjállaði urn hhrtverk og störf Álþyðuflokksihsi Var þar stuttlega rakið, hvernig Alþýðuflokkurinn hefur einatl orð- ið að vinna með öðrum flokkum til að beita áhrifum sínum í landsmálum og koma stefnumálum sínum áleiðis. Ekkert var þar minnzt á neinri sérstakan 'flokk, heldur rætt um m'álin almennt í ljósi þeirra atburða, sem nú eru að gerast. Út af þessum frómu hugleiðingum hafa þeir Þjóðvilja- menn kippzt heldur ónotalega við og fengið eitt meiri hátt- ar kast. Hafa þéir allt á hornum sér, emja sáratt yfir því, hvernig Alþýðuflokkurinn hegðar sér, hann sþyrji þá bara ekki ráða um neitt, heldur farj sífellt sínar eigiti götur! Það sé svo sem sýnilegt, að þetta sé mikill slysavegur, flokkurinn geti bara hreinlega aáið af þessu! Sérstaklega er þeim Þjóðviljamönnum tamt að tala um dauðann í þessari barlómsgrein, og þá auðvitaö dauða Al- þýðuflokksins, alltaf dauða Alþýðuflokksins! Það er nú einu sinni svo, að jafnan þegar báglega horfir um hag' þeirra Þjóðviljamanna, þá taka þeir að rita sem akafast um veikindi og dauðastríð Alþýðuflokksins. Þetta er nú orðið svo gamalt, að menn eru hættir að veita því riokkra sér- staka athygli, enda hefur Alþýðuflokkurinn þraukað sæmi- lega þrátt fyrir þessar stunur Þjóðviljamanna. Menn hafa brosað á þeirra kostnað að þessu og vitað, að nú gekk eitt- hvað andstreymis þar á heimilinu. En hvers vegna þessi sérstaka umhyggja fyrir AI- þýðuflokknum? Geta þeir Moskvumenn ekki eldað sinn graut os bakað sitt brauð nenia að einhverju leyti komi til kasta liins að þeirra dómi bráðfeiga og mai'gdeyjandi Alþýðul'lokks? Vantar l)á kannski salt í graut og ger í brauð? Það skyldi þó aldrei vera. Mun það ekki fara sannleikanum nærri, að skoðanagrundvöllur þeirra Moskvumanna, sjálfur grunntónninn í kenningtim þeirra, sé orðinn næsta bragðdaufur og sér til húðar genginn? Skyidi það einmitt ekki vera þcss vegna, að þeirra ciginn eymdartónn er svo auðfundinn í gegn, þegar þeir eru að reyna að manna sig upp til að tala um klofning og dauða annarra flokka? Hvað er t. d. Alþýðubandalagið annað en fiótti frá Sós- íalistaflokknum? Það er sýnilegt, að í rauninni er ekkert Alþýðubandalag til, heldur er það einungis tilbúinn leik- araskapur til að breiða yfir nafn og númer hins marglof- aða og stórmerka Sameiningarflokks alþýðu — Sósialista- flokksins! Þessum loddaraskap verða .Moskv.umenn að kingja í þrengingum sínum. Og hvers vegna':' Vegna þess að annar armur Sósíalistaflokksins er orðinn þess fullviss, að íslendingar eru ekki neitt ginnkeyptir fyrir kenningum Moskvumanna. Þær fela ekki í sér neitt frjómagn lengur. Því var hið svokallaða Alþýðubandalag sett a laggivnar, en í rauninni er það lítið annað en sameignarfélag þeirra Lúð v.íks og Hannibals, sem þó er ekkj til nema á pappírnum. Það er ekki nerna von, að þeir Þjóðviljamenn tönnlist á dauða og þrengingum annarra flokka! Svo aðframkomnír eru þeir, að þeir treystast ekki til að leggja til kosninga nema að hálfu leyti undir nafni Alþýðuflokksins. Og þeir hrópa sífellt á hjálp Alþýðuflokksins, flokksins,' sem þeir segja vera kominn að dauða! Það vantar svo sem eklci rök- fimina! Alþýðuflokkurinn lætur sig vein þeirra Þjóðviljamanna litlu skipta. Hann hefur aldrei verið samstilltari en nú, um klofning innan hans er ekki að ræða. Ef þeir Þjóöviijamenn eru eitthvað miður sín vegna afskiptaleysis AlþýðúfÍokks- ins af þeim, geta þeir sjálfum sér um kennl. Framkoma þeii’ra á síðasta Alþýðusambandsþingi hlaut að koma þeim sjálfum í koll. A 1 þ ý5 u b 1 a ð 1 8 Ahrif ( Utan úr heimi ) Nixons vaxandi VEIKfNDI Eisenhowers for- seta í lok fyrra árs og tæp heilsa hans undanfarin tvö ár hafa gert það að verkum, að all miklar umræður hafa vestra spunnizt út af stöðu forseta- embættisins í stjórnarskránni,: svo og hafa augu manna um allan heim beinzt mjög að nú- verandi varaforseta Bandaríkj- anna, Richard Nixon, og meir en kannski nokkru sinni fyrr í sögu rikjanna. Stjórnmálaferill •hans, skoðanir og þeir hæfileik ar, sem hann er talinn hafa til að bera, hafa verið gerð að um- talsefni, og hafa ekki ailir menn haft eitt og sama álit á manninum. VAXANDI VÖLD NIXONS Hefur löngum verið talið, að meðal stjórnmálamanna í Vest urheimi nvti Nixon ekki mikils trausts og hefur það oftlega komið fram í t. d. skrifum stjórnm'álafréttaritara. Og með bandarísku þjóðinni hefur hann aldrei verið neitt eining- artákn í líkingu við Eisenhow- er, og ekki heldur talinn hafa þann persónuleika að slíkt gæti nokkurn tíma orðið. vald hann fær varaforseta í hendur. Truman var fyrsti for- setinn, er færði sér sem nokkru næmi starfskrafta varamanns síns í nyt, er hann fól Alben Barkley ábyrgðarmikinn póst í stjórn sinni. Eisenhower hefur gengið enn lengra á þessari braut. Öllum er kunnugt, hversu oft hann hefur notað Nixon sem persónulegan erind- reka sinn erlendis, einkum í As- starfi forseta, ef hann (forset- inn) lýsi yfir því skriflega, að hann sjái sér af heilsufarsástæð um ekki fært að gegna starfi sínu, og skuli varaforseti þá gegna embættinu þar til forseti telji sér það fært aftur. í hinu frumvarpinu er gert ráð fyrir að forseti sé of veikur til að fela sjálfur varaforseta völd sin í hendur, og skuli þá nefnd full trúa frá stjórninni, hæstarétti og þinginu taka þá ákvörðun. BREYTT ADSTAÐA Ýmislegt bendir til þess, að aðstaða Nixons hafi eflzt og hann njóti nú'meira trausts en áður. Þegar Eisenhower fékk hjartaslag fyrír tveimur árítm; var bersýni’.egt, að Nixon var ýtt til hliöar, en aðrir aðstoð- armenn Eisenhowers, Hagerty og Sherman Adams, stýrðu í rauninni ríkinu með aðstbð Brownell dómsmálaráðlierra. Nú í haust var annað uppi: á teningnum, Einn helzv.i stuðn- ingsmaður Nixons, Williám Rogers, hefur leyst Brownell af hólmi sem dómsmálaráéherra, ■og áhrif Adams eru nú önnur og minni en fyrr. Nú virðist ýmislegt benda til þess, að vegur Nixons sé tekinn að vaxa. Ýmsir hans fyrri and- stæðingar hafa' söðlað um, og aðrir menn erlendir, sem á lion um höfðu litla tiltrú, hafa farið um störf hans viðurkenningar- orðum. Segja má að Nixon hafi hreinlega gengið í .læri fyvir for setaembættið. Þau tímabii, sem Eisenhower hefur verið frá vinnu vegna vanheilsu og Nix- on hefur þurft að axla skyldur hans og ábyrgð, hafa veriö hon um ómetanlegur reynslutími, og ef svo færi, að Eisenhower félli frá á þeim þremur árum, sem eftir eru kjörtímabils haas eða yrði að fara frá völdum algerlega vegna vanheilsu, þekkir Nixon a. m. k. betur til forsetastarfsins en nokkur ann ar varaforseti Bandaríkianna fyrr. Eisenhower hefur búið í haginn fyrir hann eftir föngum, þar sem t. d. aftur á móti Fran- klin D. Roosevelt gerði ekkert slíkt fyrir Truman, sem var lítt undir það búinn að setjast í sæti fyrirrennara síns, er hann lézt. Richard Nixon íu og Afríku. Ekki síður mikil- vægt hlutverk hefur Eisenhow- er falið honum, þegar hann gerði hann að milliliði milli sín og þingsins og repubhkana- flokksins. í þeirri stöðu hefur Nixon haft allfrjálsar hondur, bæði vegna þess að hann heíur lengri reynslu sem stjórnmála- maður en forsetinn og svo vegna þess að Eisenhower hef- ur ekki viljað beita sér sem formaður flokksins, en reynt að láta líta svo út sem hann stæði yfir flokkana. Það hefur Nixon hins vegar ekki gert. STJÓRNARSKRÁR- BREYTINGAR Eisenhower hefur nú haft frumkvæði að tillögum um. stjórnarskrárbreytingar um starf varaforseta, einkum ef forseti er frá störfum vegna vanheilsu eða annarra ovsaka. j Verður um þessi mál rætt í þjóðþinginu nú í þessum mán- uði. í öðru frumvarpinu segir, að varáforseti skuli taka við FERILL NIXONS Stjórnmálaferill Nixons ef ósleitileg barátta til að afla sér vinsælda, áhrifa og trausts. í fyrstu byggði hann áróður sinn á kommúnistahættunni og þótti standa allnærri McGáithy. En honum varð brátt íjóst, að betur mátti ef duga skyldi. einkum eftir að hann fór að stefna að því, að verða útnefnd ur sem varaforsetefni flokks- ins. Þá var annað vænlegra ei> hamra á kommúnistahættunni eingöngu, hann varii að koma upp annarri mynd aí sjálfum sér, mynd, sem vektv traust einnig erlendis. Þess vegna hef ur hann lagt áherziu á að láta frjálslyndi sitt koma sem bezt í ljós, án þess þó að styggja hinn íhaldssamari arm fiokks- ins. Þannig hefur hann gengið rösklega fram, þegar þingið ræddi um að veits tryggingu fyrir rétti blökkumanna í suð- urríkjunum til að kjósa. Hann mælti einnig kröftuglega með aukinni tæknilegr! og fjárhags- Framhald á 8. siðu. Fyrsti varaforseti Banda- ríkjanna, John Adams (sem síðar varð forseti), lýsti fyrr- nefndu starfi sínu sem ein- hverju því lítilfjörlegasta, sem menn hefð fundið upp. Þó að varaforsetinn sé valinn um leiö og forseti og megi ’pannig heita kjörinn fulltrúi þjóðarinnar, er honum í rauninni ekki ætlaö annað skv. stjórnarskránni en að vera varaskeifa. ef svo skyldi fara, að forseti félli frá (auk þess sem honum ev falið að vera í forsæti í öldunga- deildinni, sem bvkir ekki á- byrgðarmikið starf né vænlegt til áhrifa). Sagan hefur þó leitt í ljóst, að val varaforseta er á- byrgðarmikið. Sjö sinnum hef- ur það gerzt, að forseti hefur fallið frá á miðju kjövtímabili og varaforseti hefur tekið víð. PERSÓNULEGllR TRÚNAO- ÁRMAÐUR EISENIIOVVERS Eins og nú er, er það forseta í sjálfsvald sett, hversu mikið S S S S S S S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Járn- og stálvörur rafmagnsvörur Útvegum frá umbjóðendum vorum Ferromet, Prag: Saum, allar gerðir Gaddavír Múrhúðunarvírnet Móta- og bindivír Húsgagnaf j aðr ir Smíðajárn, alls konar Pípur Fittings Tréskrúfur o. fl. Motokov, Prag: Baðker Raftagningarefni Rafmagnsbús’áhöld Vasaljós, rafhlöður, perur o. fl. R. Jóhannes- son h.f. Hafnarstræti 8 Sími 17181 S s s s s ' s s !s s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.