Alþýðublaðið - 05.01.1958, Síða 8
ð
Alþýðublaðið
Sunnudagur 5. janúar 1958
Fyrir telpur og
drengi:
fyrir telpur og drengi:
Húfur ........... 85.00
Vettlingar ...... 27.00
Peysur.......frá 113,00
Skyrtur ......... 49,00
Buxur........... 125,00
Blússur ........ 164,00
Úlpur .......... 226,00
Nærföt .... 19,60 settið
Sokkar .......... 12,00
Fyrir dömur:
Prjónajakkar .... 440,00
Golftreyjur .... 208,00
Peysur .......... 55,00
Úlpur, skinnfóðr. 778,00
Gaberinebuxur .. 253,00
Fyrir herra:
Silkisloppar .... 515,00
Frottesloppar .. 295,00
Gaberdfaiefrakkar 500,00
Húfur ............ 56,00
Treflar, ull .... 36,00
Skyrtur...........40,00
Buxur........... 253,00
Nærföt, settið .... 31,60
Sokkar............12,00
Toledo
Fiscbersundi.
Laugavegi2
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Á9afoss,
Þingholtstræti 2.
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14.
Sími 15535.
Viötalst 3—6 e. h.
Minningarspjöld
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðaríæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavikur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
3309® *— Nesbúð, Nesvegi 29
■--Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — f Hafnarfirði í Póst
húsinu, sfmi 50267.
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
Bf L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Áki Jakobsson
Og
Kristján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
MáKlutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
PIUAR " .
(FÞlé £i0U> UNUÚSTIIHA '
j ÉC HRINOflHft V ^
SamáSarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Hdsnæðis-
miðiunÍR,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
Læsíadins
Framhaíd af 3. síðu.
legr aðstoð við þau ríki, sem
styttra eru komin í þróun á
ýmsum sviðum þjóðlíi'sins. Önn
ur mál viðlík má nefna.
HUGARFARS-
EÐA STEFNUBREYTING
Allt það, sem Nixon hefur'
lagt á sig í þessum efnum, hef-
ur þó ekki getað bægt. i'rá þeirri
hugsun ýmissa ábyrgra manna,
að hann hafi ekki beitt sér í
þessum málum, vegna þess að
þau liggi honum svo mjög á
fajarta, heldur vegna þess að
faann telji það heppilegt frá
pólitísku sjónarmiði. Hitt þyk-
ir þó heldur jákvætt, aö Nixon
velur einmitt slík mál og ekki
t. d. McCarthyismann, þegar
hann vill efla orðstír sinn með
bandarísku þjóðinni.
Veikleiki Nixons er þó enn
þar sem mesti styrkur Eisen-
howers liggur: trú bandarísku
þjóðarinnar á hinn góða vilja
ihans. Nixon hefur á s.íðasta ári
styrkt aðstöðu sína til muna, en
tenn er ekki ljóst hvort hann
faefur þroskað með sér þá eig-
inleika, að bandanska þjóðin
sé fús að fela honum ábyrgðar-
mestu stöðu ríkisins á þeim
hæftulegu tímum, sem við lif-
um á.
Lisfi Alþýðuflokks-
ins, Framsóknar og
Sésíalisfaflokks-
ins á Hellissandi
ALÞÝÐUFLOKKURINN,
Fiamsóknarflokkurinn og
Sósíalistaflokkurinn bjóða
fram saman til hreppsnefndar
kjör á Hellissandi.
Listinn er þannig skipaður.
1. Skúli Alexandersson odd-
viti (Sós)
2. Snæbiörn Einarsson fyrrv.
skipstjóri (A)
3. Teitur Þorleifrson skóla
stjóri (Sós) ........
4. Ársæll Jcnsson bóndi (F)
5. Matthías Pétursson kaup-
félagsstjóri (F) .......
6. Kristófer Snæbjörns bif-
reiðastjóri (A)
7. Eggert Eggertsson vél-
stjóri (Sós)
8. Júlíus Þórar.nsson verka-
maður (A)
9. Guðmundur Einarsson
verkamaður (A)
10. Sumarliði Andrésson verlc
stjóri (F)
Sýslunefnd: Matthías Péturs
son kaupfélagsstjóri og til vara
Guðmundur Einarsson.
Nixon
Framhald af 6. síðu.
önnur æsingafyrirbæri. Læstadi
us og eftirmenn hans töluðu
kjarnmikið alþýðumál og eru
prédikanir þeirra fullar af
djörfum líkingum, ekki sízt
þegar. lýst er helvíti, djöflinum
og hans árum. Prédikunin var
fyrst og fremst ætluð óbrotnu
alþýðufólki, sem lítið skyn bar
á guðfræði og heimspeki. Svip-
aðar hreyfingar létu á sér
kræla í Suður-Noregi um þetta
leyti, en Læstadianisrninn náði
þar litlu fylgi. Aftur á móti
greip hann mjög um sig í Norð-
ur-Noregi, einkum á Finnmörk
og í Tromsfylki, einnig á Nord-
landi og allt suður í Þrændalög.
Meðal fylgismanna Læstadius-
ar reis brátt upp hópur ofstæk-
ismanna og frömdu þeir ýmsa
glæpi í nafni guðs. Leiddi þetta
til málaferla og dauðadóma. Ó-
réttmætt væri að varpa ábyrgð
inni á þessum atburðum á Læ-
1 stadius.
Eftir Læstadius liggja mörg
verk um trúarheimspeki. Aðal-
verk hans á þessu sviði voru
ekki gefin út fyrr en liðin voru
150 ár frá fæðingu hans.
Eftir dauða hans tók Jóhanni
Rattamaa (1811—92) við for-
ustunni.
Andreas Markusson ritaði
tvær bækur um ævi Læstadius-
ar. „Hann barðist við myrkrið“
og „Hjarðmenn í villu“«
Seinni bókin f jallar um hina
hörmulegu atburði í Kantoke-
ino. Samisk-norska skáldið
Matti Aikio lýsir honum í einni
bóka sinna.
H. W.
Makaríós í London?
LANDSTJÓRINN á Kýpur,
Sir Hugh Foot, átti í dag fund
með brezku stjórninni um Kýp-
urmálið. Opinberlega hefur ekk
crt verið sagt um fundinn, en
áreiðanlegar heiinildir í Lond-
on halda því fram, að stjórnin
hafi viljað vita um viðhöíf
landsstjórans til spurningarinn-
ar um að hefja samningavið-
ræður við ieiðtoga gríska þjóð-
ernismeirihlutans á eynni, Mak
arios erkibiskup.
Það er látið liggja að því, að
eina lausnin sé að semja við
Makarios í Lundúnum. Þannig
yrði stýrt hjá þeim vandá, sem
upp mundi rísa, ef Makarios
ætti að semja við Breta í Nico-
sia og samningaviðræðúr stöðv-
uðust.
FÉL46SLÍF
K. F. U. M.
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e. h. J. D. og V. D. Kl.
8,30 e. h. Fórnarsamkoma.
Benedikt Arnkelsson talar. •—
Allir velkomnir.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöðin Bæjarleiðif
Sími 33-500
Síminn er 2-24-40
Borgarbílastöðin
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
•—"O—
Bifreiðastöð Reykjavíkui
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Nýja sendibílastöðin
Sími 2-40-90
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
Þorvaldur Ári Arason, hdl,
LÖGM ANNSSKRIFSTOF A
Skólavörðustíg 38
c/o l'áll Jóh. Þorleilsson h.f. - Póslh. 621
Símar 15416 og 15417 — Simnefni: Au
Auglýsing
frá
Skðftstofu Reykjavíkur.
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir,
sem hafa haft launað starfsfólk á árinu sem leið, eru
áminntir um að skila launauppgiöfum til skattstof-
unnar í síðasta lagi 10. þ. m., ella verður dagsektum
beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi i ljós
að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s.
óuppgefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi, van-
talin nöfn eða heimili lauwþega skakkt tilfærð, heim-
ilisföng vantar eða starfstími ótilgreindur, telst það
til ófullnæg.jandi framtala, og viðurlögum beitt sam-
kvæmt því. Það athugist, að allar greiðslur til manna,
svo sem ritlaun, umboðslaun, risna, dagpeningar, bif-
reiða og fcrSastyrki o. fl., ber að gefa upp á launamiða
og án tillits til þess, hvar viðkornandi er búsettur á
landinu. Við l.aunaupDgjöf giftra kvenna skal nafn
eiginmanns tilgreint. Fæðingardag og ár allra laun-
þega slcal tilgreina. Ennfremur er bví beint til allra
þeirra, sem hafa fengið byggingarleyfi hjá Revkja-
víkuT-bæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa
skil á þ°im til skattstofunnar, enda þótt þeir hafi ekki
byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum.
Á bað skal bent, að orlofsfé telst að fullu til
tekna. Urn launauDpgjöf sjómamna athugist, að fæði
sjómanna, sem dvelia fjar,ri heimilum sínum, telst
ekki til tekna. Ennfremur ber að tilgreina nákvæm-
lega hve lengi sjórnenn eru lögskráðir á skip.
2. Athygli skal vakfai á því, að skipta þarf tekjum þeirra,
sem eru á aldrinum 16. til 25. árs, sbr. lög um skyldu-
sparnað miðað við 1. ian. — 31. maí og 1. júní — 31.
des. 1957.
3. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga
ber að sk:.la til skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10.
þessa mánaðar.
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
* r * * * r'. * • ' •^ ’ * * r * í' ■