Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 4
Alþýðublaðið Miðvikudagur 8. janúar 1958 t'ETT¥AN6ttR M6SMS KUNNUGUR skrifar mér á ÍJjessa ieið: „Mig langar aS minn ast á mál viö þig í þeirri von að þaö verði til þess að úr verði bætt. Svo virðist, sem hér vanti alg’erlega iög og reglúgerðir um vinnuvernd barna. Ég býst viö að þetta komi mönnum á óvart, og ég hefði ekki trúað því að svona væri ástatt iiér, en þetta er staöreynd, sem komið het'ur i ljós vcgna ákveðins máis. SVO ER MÁL með vexti að í síðastliðnum júnímánuði varð ellefu ára drengur hér í bænum iyrir því hörmulega slysi að lenda í rúllu við færiband í i'rystihúsi, með þeim afleiðing • um að annar handleggur hans mölbrotnaði svo að hann missli handlegginn. Drengurinn hafði áður unnið í frystihúsinu og hafði faðir hans falast eftir \-innu fyrir hann aftur. Ætlað- •ist faðir drengsins til að hann yrði settur til léttrar og vand- lítillar vinnu, að minnsta kosli þar sem ekki væri stórfelld slysahætta fyrir barn. EN ÞETTA var ekki gert. í átað þess var hann settur við íæribandið. Drengurinn hafði sett karfa á neðri reimina í efra iæribandinu, og er hann ætlaðx að grípa karfann, en drenguiinn Engin lög um vinnu- vernd barna. Drcngurinn, sem missíi handlegginn í frystihiisinu Kemur lögfræðingum á óvart. Nauðsyn á lagaákvæðum. var með vettlinga á höndum. lenti hann í rúllunum með þess- um afleiðingum. Út af þessu hafa sprottið májaierli og mun aðalatriði þeirra hafa verið að rannsaka hvort um saknæmt at- ferli verkstjóra, og eða, eigenda frystihússin s\'æri að ræða, að setja barniö 1 þetta vandasama starf. 1 *•'. a . NÚ MUN hafa komið í ljós við rannsókn hinna fróðustu manuu, j að hér skoriir alveg lög og reglu j gerðir um vinnvernd barna. Er ' varla hægt að skilja annað en að alþingihmönnum hafi þótt svo sjálísagt að allrar varúðar væri gætt í vinnu barna, að ekki þyrfti neina löggjöf þar um, eða þá að þeir hafi þókstafiega gleymt þessu þýðingarmikla atr- iði. ÞAÐ VIRÐIST ÞVÍ, sem ekki sé saknæmt þó að börnum sé misboðið við vinnu eða þau sett til staffa, sem krefst mikiflar nákvæmni og aðgæzlu. -—- Ég vona nú að ei'tir að þetta er orð- ið ljóst liði ekki á löngu þar til úr þessu verður bætt og lögá- kvæði sett um vinnuvernd barna. Treysti ég Alþýðuflokks- mönnum bezt til að gera þetta. Þeir hafa alltaf verið vakándi fyrir velgerðamálurn alþýðunn- ar þó að þeir háfi gleymt þessu éinis og állir áðrir.“ AF TIUEFNI þessa bréfs sneri ég mér til tveggja lögfræð- inga og staðfeátu þeir ummæli br’éfritárans. Það er engin lög- ákvæði urii þetta atriði cg þýkir mér það ekki síður furðulegt en bréfritaranum. Réfsiákvæði eru nauðsynieg til þes sað gera verk stjórum og forstjórum ljósa á- byrgð þeírra þegar um börn er að ræða í vinnu, sem þeir stjórna. Hanncs á horninu. llll!IIIIHIi!!:!!ílll!illIII!!l!!!il!l!:!!il HIN UNGA en fræga fanska skáldkona Francoies Sagan hef iir nú enn á ný komið fram með nýtt verk, sem vakið hefur gíf- urlega athygli. Að þessu sinni hefur hún ekki samið skáld- sögu, heldur ballett, „Stefnu- mótið, sem fór út um þúfur“, og var það frumsýnt í Monte Carlo á föstudaginn var. Aðal- iilutverkið í þessurn ballett dansaði hin fræga dansk.a ball- erína, Toni Lander, kona Har- aids Landers, sem vár til skamms tíma stjórnandi kon- unglega ballettsins í Kaup- mannahöfn, en hefur að undan- íörnu starfað við Parísaróper- una og Festivalballettinn enska. Leiktjöldin gerði Bernard Buff <et, ungur og einkennilegur, íranskur málari, sem nærfellt metur verk sín til jafnmikils fjár og Picasso metur sín. Þessi bállött Sagans hefur hlotið all- misjafna dóma. Brezk blöð og jþýzk hafa tekið honum heldur vel, en frönsku blöðin eru súr. ieiktjöldunum er þó hrósað, svo og dansi Toni Landers og fálag'a hennar Vladimir Skoura toffs. En eitt eru þó öll blöðin ^ammála urn: Að ballettinn sé r.ýstárlegur og frumleg'ur og úMkur öðrum. Enn einu sinni :hafi Sagan tekizt að koma á ó- art. Eða. eins og eitt blaðið Sorðar það: Sagan lét sprengju ÁijninuiiHifiiitfiminjtini'] i iiiiiHuiíiiiii uii iiiiiinitiínf^’i springa, og sprengjan var að springa allt frá því tjaldið var fyrst dregið upp til þess það féll eftir síðasta þátt, oOo MESTI bókmenntaviðburður ársins í Noregi — ef maður læt- ur Mykle liggja á milli hluta — er skáldsaga eftir unga hús- mcður á Mæri. Sagan heitir Gunhild og höfundurinn Ragn- hild Mageröy. Gerist sagan á Mæri á 19. öld. Höíundur sagði nýlega í blaðaviðtali, að hún hefði fengizt við skáldskap síð- an hún var 6 ára, skrifað skáld- sögur, smásögur og ljóð. Þrjár skáldsögur óprentaðar segizt hún eiga í handraðanum. En Gunhild er fyrsta bók hennar, sem á prent kemur, og það var fyrir tilviljun, að hún komst á framfæri. Þá höfunda, sem hún hefði lært mest af, kvað hún vera Olav Duun og Johan Fálkberget. Þess má geta að Ragnhild Mageröy mun vera náskyld Halvard Mageröy, sem var sendikennari við Háskóla Islands fyrir nokkrum árum. oOo , GRÍSKT tónskáld, Nikos Skalkottas, hefur upp á síðkast i ið vaki.ð mikla athygli í tón- j listarheiminum. Mun ýmsum j aðdáendum hans þykja það , ekki vonum seinna, en hann ! lézt fyrir nokkrum árum svo til Skopmynd af Stracliey. óþekktur og átti lengstum við mikla örbirgð að stríða. Á árun- um eftir fyrra stríð var hann þó einna atkvæðamestur í hópi tólftónamannanna kringum Arnolf Schönberg, eftirlætis- nemandi eins og Anton We- bern, og Alban Berg. En síðar féli nafn hans í gleymsku og það er núna fyrst sem það er orðið verulega þekkt um hirn siðmenntaða heim. Þess má Bæarráð hefur samþykkt að óska eftir umsóknum þeirra, er óska éftir að koma til greina við ufhl er s og bæjarráð notar forkaupsrétt að. Umsóknareyðublöð fást afhent í bæjarskrxfstofunuiTi. Hafnarstræti 20, og skal þeim skilað þangað eigi siðar en mánudaginn 20. ianúar n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, (i. janúar 1958. Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð kl. 7,30 í fyrra málið. Sund skólanemenda og íþróttafélaga hefst sama dag og Sértími kverma að kvöldinu. Leiðbeiningar í dýfingum hefjast aftur n.k. mánu- dagskvöld. Vífilsstaðahælið vantar starfsstúlku nú þegar. Umsækjendur um starfið snúi sér til foi'stöðu- , konu hælisins, sími 1-56-11, kl. 2—3. Skrifstofa ríkispítalanna. Alþýðublaðið vanlar ungOnga til að hera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Laugarási Kleppsholti. Miðbænum Rauðalæk. Taiið við afgrelðsluna - Sími 14969 geta ,að nýlega var flutt í rík- isútvarpið verk eftir Ska’kott- as. 0O0 í BREZKA leiklistarheimm- um er eitt nafn nú á hvers manns vörum. Nafn Ray Law- lers. Lawler þessi er Ástralíu- maður, leikari og leikritahöf- undur. Hann hefur skyndilega opnað augu manna fyrir því, að í Ástralíu er að vaxa upp inn- lend leikmenning, en til skamms tíma hafa Ástralíu- menn að mestu sótt t. d. leik- og söngflokka til ánnarra landa hins enskumælandi heims. Nú eru leikhús og innlendir leik- flokkar sem óðast að rísa upp í Ástralíu. En það, sem mest hef- ur staðið fyrir þrifum, var að ekki voru til veigamikil ástr- ölsk leikrit, leikrit um ástralskt fólk samin af áströlskum mönn- um. En nú hefur Lawler skrif- að leikrit sem fer sigurför um heiminn og gerizt einmitt í Ástralíu. Leikritið heitir „The Summer of the Seventeenth Doll“ eða Sumar seytjándu brúðarinnar: Það var frumsýnt Fraitihald á 8. síðu. ÆTT! S.I.B.S Dregið verður á föstudaginn um vinninga að fjárhæð samtals 740 þús. króna. Hæsli vinningur % milljón króna. Síðustu forvöð að kaupa og endurnýja. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.