Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 12
 VEÐRIÐ : Sunnan eða suðvestan gola, lítils háttar snjó- eða slydduél. A(þýúublaúií) Miðvikudagur 8. janúar 1958 Krafa brezkra jafnaðarmanna: Áfsagnir brezkra ráðherra teknar fil umræðu í neðri málstofunni Verðbréfaviðskipti óörugg, en ekkert æði í London. LONDON, þiiðjudag. Gengi pundsins. og verðbréfaviðskipti voru óörugg í London í dag,en j)ó greip ekkert æði um sig eft- ir hina skyndilegu afsiign Pet- ers Thorneycrofts fjármálaráð- herra, sein í sunuim bloðum Ev rópu er ekki taíin eiga sinn líka. Thorneycroft.sem í dag ^if henti formlega lausnarbeiðni sína Elísabetu drottningu, sagði skilið við stjórn Macniillans, af því að hann var ósamþykkur fjárlagafrumvarpínu, sem meirihluti stjórnarinnar féllst á, Fallið á kauphöllinni, sem stjórnmálamenn höfðu óttazt eftir afsögn Thorneycrofts, varð þó ekki. Vöruverðsvísitala Moskvumenn kampakátir yfir furðufréft um geimfara. MOSKVA, þriðjudag. Þeir, sem vel fylgjast með máluni í Moskva, eru þeirrar skoðunar í dag, að sovétleiðtogar skemmti sér vel yfir þeim sögusögnum á Vesturlöndum, að rússneskur geimfari liafi farið 300 km út í geiminn í eldflaug og' komizt aftur til jarðar í fallhlif. Sög- unni er livorki játað né neitað af opinberum aðilum, en útlend ingar í Moskva eru nánast þeirrar skoðunar, að rekja megi sögusagnir þessar til kvik- myndar um framtíðina, sem um ]>essar mundir er sýnd í höfuð- stað Sovétríkjanna. Þegar talsmenn rúsnesku stjórnarinnar voru beðnir um að segja skoðun sína á frétt þesari um geimfara í dag, svör- uðu þeir aðeins, að þeir hefðu ekkert að segja. Samt telja þeir, sem vel fylgjast með, að þeir geti fundið inn á þægilega undrun bjá Rússum yfir þeirri tiltrú, sem hinn vestrænj heim ur virðist hafa á hæfileikum sovézkra vísindamanna. Reuter komst nú lægra en nokkru sinni síðan við. gengis- felíinguna 1949, en slík þr.óun mun bera vott um verðbjbðn- un. Eitt af rökum Thorney- crofts gegn fjárlagafrum- varpi stjórnarinnar var, að frumvarpið mundi auka verð- bólguþróun í Bretlandi. A kauphöllinni eru menn þeirrar skoðunar, að stjórnin muni halda áfram hömlu- stefnu sinni lengra en Thorney croft hefði gert .sumpart til að hindra, að 50 milljónir auka- sterlingspunda á fjárlögunum verði notuð og til að sýna vilja sinn til að gera ráðstafanir gegn verðbólgunni. Meðal fjármálamanna í Vestur-Þýzkalandi er li-tið á af sögn Thorneycrofts sem högg gegn stöðugleika pundsins og sem merki um, að Bretar berj- ist höllum fæti gegn verðbólg- unni. KRAFA JAFNAÐARMANNA Leiðtogar jafnaðarmanna báru fram þá kröfu í kvöld, að afsagnir ráðherra úr stjórn- inni yrðu teknar til umræðu í neðri málstofunni strax og hún kemur saman til funda 21. jan. Telja þeir þessar afsagnir ein- stæða og alvarlega atburði. Þær bera þess vott, að stjói’nin sé í þann veginn að sundrast, segir í tilkynningu, sem þeir gáfu út í gær. Nýja, ísraelska sfjórnin kynnf þinginu. JERÚSALEM, þriðjudag. — David Ben Gur.ion, forsætisráð herra ísraels, kynnti í dag hina nýju samsteypustjórn sína fyr- ir þinginu. í stjórninni eiga sæti 16 fulltrúar hinna sömu fimm flokka, er stóðu að síð- ustu stjórn. Meðlimir stjórn- arinnar hafa undirritað samn- ing um að láta ekki upp nein ríkisleyndarmáL eða stjórnar- fyrirætlanir í framtíðinni. 6-7 báfar gerðir úi á Skagasfrönd í vetur; meiri útgerð þaðan en áður. Þeir eru nú að hefja róðra, sumir byrjaðir Fregn til Alþýðublaðsins. Skagaströrtd í gær. VERIÐ ER NÚ a'ð undirbúa báta fyrir vertíðina. Sumir þeirra eru þegar byrjaðir róðra, en aðrir munu byrja þá innan skamms. Firnrn eða sex stórir vélbátar verða gerðir héðan út, auk lítils þilfarsbáts, en mun byrja, er kemur fram á útmánuði. Aldrei mun hafa verið svo Skagaströnd. Er samningsgerð mikil útgerð frá Skagaströnd og nú, en reynslan af útgerð á vetrarvertíð hér fyrir norðan i fyrravetur varð víða góð, SAMNINGAR VIÐ ÚTGERÐARMENN Verið er nú að gera sanm- inga um kjör bátasjómanna á ekki lokið, en samkomulag er orðið um hækkun á grunntrygg ingu úr kr. 2058 upp í 2530. Þá leggja sjómenn áherzlu á sð fá gert upp sérstaklega fyrir þann tíma, sem róið er með línu, og hinn hluta vertíðarinnar, sem veitt er í net. BB. Lisfi Álþýðuflokks og Framsóknar á Eyrar- bakka. FRAMBOÐSLISTI Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks ins við hreppsnefndarkosning- arnar á Eyrarbakka er þannig skipaður: 1. Vigfús Jónsson oddviti. 2. Sigurður Ingvarsson bílstj. 3. Þórarinn Guðmunds. bóndi. 4. Ólafur Guðjónsson bílstjóri. 5. Ragnar Guðjónsson verkam. 6. Magnús Magnússon fr.kvstj. 7. Vilhjáimur Einarss. bóndi. 8. Þórir Kristjánsson verkam. 9. Jón V. Ólafsson verkstjóri. 10. Dagbjartur Guðms. verkam. 11. Guðjón Guðmundss. bílstj. 12. Gestur Sigfússon verkam. 13. Bjarni Ágústsson verkam. 14. Sigfús Árnason trésmiður. Til sýslunefndar: Snjóbíll heldur uppi vikulegum ferðum um Barðastrandásyslu ) Allt ungt fólk á Barðaströnd farið áf vertíð suður, — kemur svo aftur I heim með vorinu. Fregn til Alþýðublaðsins. Breiða.læk, Barð. í gær. AÐ ÞVÍ er mikil samgöngubót hér í BarðastrandasýslUj að snióbíll heldur uppi föstum ferðum einu sinni í viku endi» langa sýsluna frá Patreksfirði austur að Króksfjarðarnesi. Eigandi snjóbí'sins og bíl- fclk. Þess vegna fer allt ungt stjóri er Einar Guðmundsscn á Brjánslæk. Þetta eru eT.u ! samgöngurnar um hérað'ð, því allir veyir eru nú ófærir, þeg- | ar undan eru skildar viðkomur flóabátsins Baldurs. UNGA FOLKIÐ FER ÚR SVEITINNI. Um veturinn er ekkert að Vigfús gera hér í sveitum nema f.jár- Jónsson og Ólafur Bjarnason geymsla og önnur siík störf, til vara. 1 ekkert verkefni fyrir lausa- Tómstundaheimili ungtemplara: Námskeið í föndri, Ijósmyndun og framsögn að hefjast Skákklúbbur hefur og starfað þar. EINN liðurinn í starfsemi Góðtemplararegiunnar í Rvík er rekstur Tómstundaheimilis ungtemplara. Með auknum tóm stundum Iiefur skapazt, sem kunnugt er, nýtt vandamál, hvernig fólk og þá ekki sízt unga fólkið skuli verja frítíma sínum. Tómstundalieimilinu er einniitt ætlað það hlutverk að leysa þennan vanda í svo rík- um mæli, sem geta þess leyfir á hverjum tíma. Með starfsemi heimilisins hafa ungmennum verið sköpuð skilyrði til þess að taka þátt í og læra að nota huga og hönd við holla tóm- Fastaráð N a t o ræðir svör við bréfi Bulganins. LONDON, þriðjudag. (NTB- AFP). — Fastaráð NATO ræðir á morgun svör forsætisráð- herra vesturlanda við bréfi Bulganins í desember s.l. þar sem sett var fram skoðun Rússa á skilyrðum fyrir minnk- aðrí spennu í alþjóðamálum. Þetta er í samræmi við þá ósk, sem kom fram í tilkynning- unni frá fundi forsætisráð- herranna í París, nefnilega, að fastaráðið skyldi vera lifandi tæki til viðræðna um stjórnmál milli aðildarríkja NATO. í London er be<nt á, að ekki sé alveg víst, að uppkastið að svari brezku stjórnarinnar verði lagt fvrir ráðið. Margir eru þeirrar skoðunar, að málið verði ekki útrætt og ráðið neyðist til að halda annan fund um það. Annars er brezka stjórnin þeirrar skoð- unar, að ekki liggi á að svara bréfi Bulganins. Hins vegar hindrar það ekki, að svörin verði send til Moskva I þess- um mánuði, segja menn. stundaiðju heima og heiman. Heimilið hóf starfsemi sína sl. haust með tveggja mánaða námskeiðum í föndri og fram- sögn, Auk þess starfaði í heim- ilinu skákklúbbur í samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur. — Leiðbeinendur voru kennar- arnir Ingibjörg Hannesdóttir og Guðrún Júlíusdóttir, Erling ur Gíslason leikari og Jón Páls- son skákmaður. Þátttaka í námskeiðunum var góð. Enn fremur gafst þeim, sem vildu, kostur á að iðka í heimilinu tvö kvöld í viku hverri borðtennis, bob og fleira. ÚTBREIÐSLUKVÖLD FYRIR SKÓLAÆSKUNA Tómstundaheimilið efndi til útbreiðslukvölds fyrir skólaæsk una. Boðið var sérstaklega nem endum úr Gagnfræðaskóla Aust Franihald á 2. síðu. fólk á brott úr sveitinni á ver- tíð suður, svo að. m;ög fátt fólk er víða eftir. Það kemur svo aftur með vorinu og stund- ar kaupavinnu heima í sveit- inni yfir sumarið. GEKK YFIR KLEIFA- HEIÐI. Hópur fór suður með síðustw ferð Heklu, ætlaði flest til Grindavíkur. Fór það með bif- reið áleiðis til Patreksfjarðarfl en komst ekki nema upp í heið- ina. Þaðan var gengið yfir Kleifaheiði og farangur dreg- inn á sleðum. Tveggja tím* gangur er yfir heiðina venju- lega, en nú tók ferðin fjórai? eða fimm klst. , STIRÐ TÍÐ. Tíð hefur verið stirð síðan á aðfangadag. Þá spilltist veður og tók að gera vestan átt meffi snjókomu. Eru skepnur allar á húsi og jarðlítið. K.Þ. j Þrjú innbrot. !! Innbrotin á mánudags- nótt upplýst. ÞRJÚ innbrot voru framin Reykjavík í fyrrinótt. Brotizf var inn í verzlunina Storkinœi að Grettisgötu 3 og í heild- verzlun á annarri hæð í samá húsi. í Storkinum var stoliuS um 400 kr. í peningum, eis nokkrum vindlakveikjurum $ heildverzluninni. Þriðja inu« brotið í fyrrinótt var i nijólkt urbúð að Garðastræti 17, Þasl var stolið talsverðu sælgæti. j 'Rannsóknarlögreglan hefur upplýst 'fjögur innbrot, sem framin voru aðfaranótt mánu- dags og sagt var frá í blaðinu £ gær. Voru þar að verki tveiif ungir menn, 34 og 38 ára. Vorua þeir báðir lítils háttar kunnir lögreglunni áður. \ Góð sala fogarans Röðuls Seldi 3850 kits fyrir 16.588 pund í Huíi EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær, seldu afla sinn erlendis í fyrradag fimm ísl. togarar. Jón forseti átti óseld- an 1/3 hluta farms -síns, sem hann seldi í gænnorgun. Alls varð sala hans 2732 kits fyrir 11.351 sterlingspund, sem er ágætis sala. Ekki höfðu borizt fréttir í gær af sölu Harðbaks í Cux- haven og Jörunds í Aberdeen. í gærmorgun seldi Hafnar- fjarðartogarinn Röðull í Hull, 3850 kits fyrir 16.588 pund. Er það afburða góð sala. Hafði togarinn brugðið sér til Græn- lands og fengið þar fullfermi á 4—5 dögum. Var það mest þorskur, en nokkuð af skötu. Aðrir togarar v.oru á heima- miðum. Bjarni riddari er á heimleið af Grænlandsmiðum með 170 tonn, þar af 110 tonm af karfa. — Ekki verða fleiri aflasölur erlendis, fyrr en £ næstu viku, nema hvað Vöttur mun selja síðari hluta þessar- ar viku. Spilakvöld í | Hafnaríirði. | ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG V IN í Hafnarfirði halda spila-^ kvöld í Alþýðuhúsinu við(, Strandgötu annað kvöld kl.ý 8.30. S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.