Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 10
10 AiÞýBnblaB18 Miðvikudagui' 8. janúar 1953 Gctmla Bíó Sími 1-1475 ; . Biúðkaupsferðin (The Long, Long Trailer) Bandarísk gamanmynd í litum. Lucille Ball Desi Arnaz Sýnd kl. 5, 7 og 9. 71 ' ' 7 »7 ' ' 1 ripolibio Síxni 11182. Á svifránni. (Trapeze) ! <i« . IMÓDLEIKHOSIO Sírni 32075. Nýársfagnaður I Heimsfræg, ný, amerísk stór-; ; mynd í litum og Cinemascope, ■ I — Sagan hefur komið sem fram- ; ; haldssaga í Fálkanum og Hjemm j !et. -— Myndin er tekin í einu; ; stærsta fjölleikahúsi heimsins í I I París. — í myndinni leika lista-; ■ menn frá Ameriku, ítalíu, Ung-.; ; verjalandi, Mexico og Spáni. ■ ■ ■ ■ ; Burt Lancaster ; ! Tony Curtis : ; Gina Lollobrigida ; ■ ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Ulla Winblad Sýning í kvöld kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. (The Carnivaij : Fjörug og bráðskemmlileg rúss- ■ nesk dans-, söngva- og gaman-; mynd í litum. JVIyndm ér tekin i ■ æskulýðshöll einni. par sem alit; er á ferð og flugi við undirbún- ■ ing áramótafagnaðax'ins. ; Sýnd kl. 9. j Sala hefst kl. 7. j Hafnarfjarðarbíó \ Simi 50249 Sól og syndir. j a ■■■■■■r. Stjörnubíó Simi 18936 j Stálhnefinn (The harder they fall) I Höi-kuspennandi og viðburðarík; ný amerísk stórmynd, er lýsirí spillmgarástandi í Bandaríkjun-; úm. Mynd þessi er af gagnrýn-: endum talin áhrifarikari en; myndin ,,Á eyrinni'h : Huni])hrey Bogart ; Kod Steiger : Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Bönnuð börnum. : SynDERE 4 SOLSKIN j SIIVRNA Sil PAMPANINiyfes-'f^) VIITORIO fm 'í'íjr' DESICA ij \f 0I0VRNNR V? X} RAIU Aý- sawt DtbDMVEfl8AHOEN ^CinemaScopE ; £n festuo í j 'AWEruM j; , rfít i ífot.'t \ J LEDŒÉLAG REYKJAVÍKDlC Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma 89. sýning. í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. ■■■■*■■■■■■■ Ný, ítölsk úrvalsmynd í litum,; tekin í Rómaborg. Sjáið Róm í CINEMASCOPE. i Danskur texti. Myndin hefur ekki- verið sýna; áður hér á landi. Sýnd kl. 9. o—o—o IIETJUR Á HELJARSLÓÐ j Sýnd kl. 7. : j Austurbœjarbíó Sími 11384. : MOBY DICK i ! Hvíti Iivalurinn : Ileimsfræg stórmynd: ; Stórfengleg og sérstaklega spenn j andi, ný, ensk-amerísk stórmynd ; í litum. Gregory Peck Ricliard Basehart Sýnd nýársdag kl. 5, 7 og 9. Simi 22-1-40 j Tannhvöss tengdamamma i (Sailor Beware) ; Bráðskemmtileg enslí gaman-: mynd eftir samnefndu leikriti, ■ sem sýnt hefur verið hjá Leik-: félagi Reykjavíkur og blotiðj geysilegar vinsældir. ; AðalhlutverK: j Peggy Mount, j Cyril Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Hafnarbíó Simi 16444 Hetjur á hættustund (Away all beats) Stórbrotin og spennandi ný am- erísk kvikmynd í litúm og vis- tavision, um baráttu og örlög j skips og skipshafnar í átökun- ; ura um Kyrrahafið. Jeff Chandler ; George Nader Julia Adams ; Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Verkamannafélagið Dagsbrún Tillegu uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1958 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 9. þ. m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrún- ar fyrir kl. 6 e. h. föstudaginn 10. b. m., þar sem stjórn- arkjör á að fara fram 18. og 19. þ. m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldla-usir fyrir árið 1957. Þeir sem enn skulda eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Nýja Bíó Símx 11544. Anastasia : ■ 4 Heimsfræg amerísk stórmynd i; litum og Cinema Scope, byggð á '• sögulegum staðreyndum. Aðal-; hlutverkin leika: I Ingrid Bergman, Yul Brynner og Helen Hayes j Ingrid Bergman hlaut OSCARj verðlaun 1956 fyrir frábæran; leik í mynd þessari. •— Myndin: gerist í París, Lóndori óg Kaújþ-; mannahöfn. •; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pökkunarsfúlkur óskast strax í hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnar- firði — Upplýsingar í síma 50165. Wíí HAFNABFIROI JARBI0 Síml 50184. r ■ Olympíumeisfarinn -! (Geordie). Blaðaummæli: „Get mælt mikið með þessari mynd — lofa miklum ; hlátri auk þess dásamlegu landslagi skozku hálandanna”. ; G. G. Bill Travers — Norali Gorsen. Alastair Sim Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Auglýsing. Samkvæmt lögum nr. 42, 1. júní 1957, um húsnæð- ismálastofnun o. fl., er öllum einstaklingum á aldrinum 16—25 ára skylt að lesgia til hliðar 6°/ af launum sín- um, sem greidd eru í peningum eða sambærilegum at- vinnutekjum í því skyni að mynda scr sjóð til íbúðar- bygginga eða bústofniinar í sveit. Með reglugerð nr. 184 frá 27. nóv. 1957 hefur verið ákveðið, að gefa út sparimerki í þessu skvni. Öllum kaup- greiðendum er samkvæmt reglugerðinni skylt frá síðast liðnum áramótum að afhenda launþegum sparimerki, fyrir þeim 6'í sem spara ber, í hvert skioti, sem útborg- un launa fer fram til þeirra. Gildir þetta einnig um þá, sem undanþegnir kynnu að vera skyldusparnaði, en rétt eiga þeir til endurgreiðslu merkjanna hjá póstafgreiðsl- um sbr. 8. gr. reglugerðarinnar. Athygli kaupgreiðenda er vakin á því, að ef þeir van- rækja sparimerkiakaup, samkvæmt reglugerðinni, ber þeim að greiða allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem van- rækt hefur veið að kaupa sparimerki fyrir, sbr. 18. gr. reglugerðarinnar. Sparimerki eru til sölu í öllum póststofum og póst- afgreiðslum. Félagsmálaráðuneytið, 6. ianúar 1958. •*jna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.