Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. janúar 1958 Alþýðublaðið Menn hafa forkaupsvétt að miðum sínjim til 10. janúar. — Happdrætti Háskólans er eina hapndrættið sem greiðir 70% af veltunni í viiminga. ii hlýtur vinning. Hæsti vinningur í janúar er hálf milljón króna. Magnús Hákonarson gjaldkeri. Ágúst Guðjónsson fjármálaritari. Daníel Daníelsson meðstjórnandi. Guðmundur Jónsson meðstjórnandi. KOSTNINGA3KJÁLFTI ísommúnista í verkalýðsfélög- unum er nú að ná hámarki, ef dæma má af skrifum Þjóð- viljans undanfarna daga, Þeir fiafa nú hafið sinn „special“ áróður, sem fram keniur bezt !Í svívirðingaherferð gegn þeim éinstaklingum sem eru á „svört íim lista* þcirra“ hverju sinni. Til þessa hefur það verið ídauðasynd að dómi kommún- ista að, kjósendur Alþýðuflokks íns, Framsóknarflokksins, að inaður tali um kjósendur Sjálf- Stæðisflokksins, hefðu með sér Samtök um að draga úr áhrifum líommúnista í verkalýðsfélög- Unum, hafandi þá reynslu sem Við blasir af pólitískri misnot- Ikun kommúnista á hverju ein- asta verkalýðsfélagi, sem þeir sráða yfir, og þá ekki sízt brölt Jþeirra með Alþýðusambándið. í gær bregður svo við í Þjóð viljanum að nú eru kjósend- ur þessara fyrrtöldu flokka á- ikallaðir til fylgis við sökkvandi íley kommúnismans eftir að búið er að fullnægja lélegustu manngerðinni í hópi kommún- ista með svívirðingum um Áka Jakobsson. En í lok þessara skrifa segir Þjóðviljinn orðrétt: „Verkamenn þurfa því að ganga til þessarar baráttu und ir því kjörorði, sem alltaf hef- ur einkennt Reykvíska vei-ka- mcnn, einn fyrir alla og allir fyjL'ir einn, — án tillits ti! stjórn málaágreinings“. Alþýðublaðið vill taka undir þessa áskorun til allra íslenzkra verkamanna, því að öllum ma augljóst vera, að verði reykvísk ir verkamenn við þessum áskpr unum, sem full ástæða er til að ætla, er veldi kommúnista lok- ið, ekki einungis í Verkamanna félaginu Dagsbrún, heldur og einnig í íslenzkum verkalýðs- samtökum um ófyrirsjáanlega framtíð. Það er gott að vera baráttu- fús fyrir flokk sinn eins og kommúnistar eru, en svo bar- áttuglaðir eru þeir ekki oft, að þeir auglýsi ósigur sinn og hvetji til að gera hann sem mestan. Ef kommúnistar hefðu góða samvizku í þessari baráttu, væru hávaðinn og svívirðing- arnar minni í Þjóðviljanum. Hávaði þeirra og gaspur er ör- uggasti mælikvarðinn um sam- vizku þeirra og samvizþuleysi. Þeir óttast dóm eigin gerða og þarf nokkurn að undra það? ; Kosningaskrifsioía á!- s s s s s s s ALÞÝÐUFLOKKURINN $ Hafnarfirði hefur opnað \ \ kosningaskrifstofu að Strands \ götii 32. Er skrifstofan opinN \ daglega. S S Kjósendur AlþvðuflokksinsS S eru beðnir að hafa samband^ S við skrifstofuna og gefa all-- ^ ar þær upplýsingar, sem að' ^ gagni kunna að vevða við ' undirbúning kosninganna. ^ VERKALÝÐS- og sjómannafélag Keflavíkur átti 25 ára afrnæli 28. desember s.l. Þann dag minntist félagið þessara tímamóta með afmælisfagnaði í Samkonuihixsi Njarðvíkur. Meðal gesta voru þar mættir j þeir, er frumkvæðið áttu að stofnun félagsins, svo og fyrsta stjórn þess. En hana skipuou , þessir menn: Form.: Guðni Guðleifsson, satrfsmaður hjá Kaupfélagi Suðurnesja. Ritari: Danival Danivalsson, kaupmaður í Keflavík. Gjaldkeri: Guðmund- TIUDROG AÐ STOFNUN FÉLAGSINS OG OFBELDI ATVINNUREKENDA. Verkalýðs- og sjómannaféiag Keflavíkur var stofnað 28. des- ember 1932. Framhaldsstofn- fundur var haldinn 16. janúar 1933 og eru þá stofnendur tald- ir 41. Féalgiíi átti í fyrstu mjög erfitt starfssvið. Árið áður haí.ði verið stofnað verkalýðsfélag i Keflavík, en því var tvístrað af atvinnurekendum áður en því tókst að festa rætur, For- maður þess var Axel Björr.s- son, vélsmiður í Reykjavík, sem atvinnurekendur tóku um nótt og fluttu nauðugan t:l R'eykjavikur, sem frægt er orð- ið. Félagið gekk ekki í Alþýðu- samband íslands fyrr en 13. marz 1936. Var ástæðan ótt.i \ :ð atvinnurekendur. Þótti hygg',- legar að treysta féiagið áður með því að ná samningum við atvinnurekendur og voru fyrstu samningar félagsins við atvinnurekendur þannig að þejr féllu úr gildi ef félagið gengi í Alþýðusamband íslands eða ef atvinnurekendur gengju í Vinnuveitendasamband is- lands. Auk þess, sem félagið heíur unnið að bættum kjörum verka lýðsins á félagssvæðinu, en þáð er Keflavík og Njarðvíkur, hef- ur það haft forgöngu um ýmis menningarmál byggðarlagsins. TVÆR FÉLAGSDEILDIR OG TVÖ ÖNNUR VERKA- LÝÐSFÉLÖR ERU AF- SPRENGI ÞESS. Verkalýðs- og sjómannat'éiag Keflavíkur var upphaflega án deildarskiptingar, en 1936 var stofnuð sérstök kvennadeiid innan félagsins. Voru komxr fé- lagsins þar til Verkakvennafé- lag Keflavíkur og Njarðvíkur var stofnað 1953. Vélstjóraféiag Keflavíkur gekk í félagio sem deild 1938. Vörubílstjórar mynd uðu deild 1943, en stofnuðu sjálfstætt félag 1955, er sam- band vörubílstjóra var stofn- að. Sjómannadeild er starfandi. Var hún stofnuð 1952. Framhald á 11. síðu. ur J. Magnússon, vélstjón í Keflavík. Meðstjórnendur: Guö mundur Pálsson, sjómaður í Hafnarfirði og Arinbjörn Þor- varðarson, fyrrverandi sund- kennari í Keflavík. Auk þeirra forseti Aiþýðu- sambandsins Hannibal Valdi- marsson, félagsmálaráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, Alfreð Gísla son forseti bæjarstjórnar Kefla víkur, sóknarpresturinn, séra Björn Jónsson og fleiri gestir. HÓFIÐ SETT. Benedikt Jónsson formaður véltsjóradeildar félagsins ssíti hátíðina, en aðalræðuna .flutti formaður félagsins Ragnar Guð leifsson. Var ræða hans öli hin ýtarlegasta og gerður að hanni góður rómur. Hinztu atriði ræð unnar fara hér á eftir: Framhjóðendur verkamanna til stjórnarkjörs í Dagsbrím Gunnar Sigurðsson varaformaður. Kristínus F. Arntlal ritari. Hér biríast myndir af öllum sjö frambjóðendum verkamanna til stjórnar- kjörs í Verkamannafélag- inu Dagsbrún. Sjá nánar um framboðið í frétt á 1. síðu. Baldvin Baldvinsson formaður. ao a a a a a a a a ú s a *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.