Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 6
6 AlþýðublaðiS Miðvikudagur 8. janúar 1958 FYRIR röskum sex vikum varð mér það á, að andæfa í folaðagrein ritdómi Helga Sæm- undssonar um Vökurím Hjart- ar Gíslasonar Akureyri. Mér er ljúft að játa, að þetta tiltæki mitt átti sér nokkru dýpra baksvið en aðeins óá- nægju með ómaklegan sleggju- dóm. Eins og málið í heild lá fyrir snerti það við hugðarefni, sem eg hefi oft hugleitt í tómi, án ?þess að sitja við skrifborð. Það hefur oftar en einu sinni hvarflað að mér, að gaman væri að leggja nokkur orð í belg um þá strauma, sem mér virðist kenna mest í bókmenntastarf- semi ýmissa, er fást við ritiðju hér á landi. Eg skal strax taka það fram, að því fer víðs f jarri, að hér komi frano á ritvöllinn aðili, sem telur sig innblásinn • leiðtoga. Þá var mér og ekki ógeð- ,þekkt að teljast fyrst þurfa að •bera vopn á vin minn Helga ■Sæmundsson. Það ætti að vera nokkur trygging fyrir því, að , vopnaviðskiptin yrðu ekki rek- in af grófari' tegund illskeytni •en efni standa til. Nú hefur -,mér borizt svar Helga og skal nú lítilsháttar um þáð fjallað ■ásamt nokkrum öðrum atriðum, ,sem snerta viðfangsefnið í heild. Þess er ekki að dyljast,. að í \ svari Helga er nokkuð kænlega .sniðgengini) sá ásteytingar- líka að lifa, lifa til annars en skrifa.“ Því er refsivöndur þeirra, sem falið er það hlut- verk að vera eins konar „mat- mæður“ skálda og listamanna, enn alvarlegra fyrirbæri en ella. Margir, einkum yngri skáld- anna, virðast hafa þá trú, að þeir séu að marka einhver tíma mót með baráttu sinni fyrir ,,nýju“ tjáningarformi í ljóða- gerð. Vissulega hefur margt ó- skynsamlegt orð fallið á báða bóga um þessa ,,baráttu“ bæði frá aðdáendum og fbrdæmend- um hennar. En ef baksvið hins nýja tíma í ritmennsku er það eitt „að láta sér detta í hug eitthvað nýtt og frumlegt og segja það vel og persónulega“ eins og Helgi Sæmundsson markar sé nokkuð ný af nálinni. Jafn- vel það haldreipi er líka alls- endis fúið. Hér er ekki tóm til að fara langt út í þessa sálma en nefna má dæmi. Vissulega var Æri-Tobbi brautryðjandi í nýrri tegund íslenzkrar Ijóðagerðar, og nú er liðin meira en hálf öld síð- an Steingrímur Thorsteinsson orti „minnisstæða smáljóðið" um málarann, sem gekk út til þess að mála. A göngu sinni um veginn leit hann nýútsprungna rós öðrum megin vegarins, en þrekk hin- um megin. Svo segir skáldið að lokum: „Eitthvað frumlegt, eitthvað nýtt á við tíðar smekkinn. aðrir menn, börn sinnar aldar. | Grunntónninn í túlkun þeirra og mati á viðfangsefnum ætti því eðlilega að vera oftast sá ekki sé talað um ef eldri og þroskaðri skáldin kveðja sér hljóðs. Að mínu viti ætti þetta að aldarandi, sem svífur yfir vötn. vera nægileg bending til yngri unum hverju sinni. Hið al- kunna er svo skáldaleyfið, sem ber í sér frelsi til að túlka með skærari eða sterkari litum, dýpri eða hreimfegurri tónum viðfangsefnið, án þess að á- stæða sé til að hnevkslast. Einum hlut tel eg þó að skáld in verði að gjalda varhuga við, skáldanna til þess að stilla bet- ur hörpuna, fremur e;i að leggj ast í hugarvíl stutt'af sjálfum- gleði og illsku vegna tómlætis samtíðarinnar. Með þessu er ég ekki að benda neinum á að tala eins- og hver viíl heyra, en aðeins hver séu eðlileg og karlmannleg \dð- en það er, að tala um og túlka brögð við mótgangi: ,,Það er daglega viðburði á þann hátt; ekki íslenzkur siður að æpa í að sé sem blindur dæmi lit. ' gleði og sorg.“ Slíkur ,.skáldskapur“ getur j Eg þykist nú hafa rætt nóg aldrei hljómað í eyrum almenn í bili um þann anda, sem mér ings nema sem fölsk symfónía virðist svífa yfir vötnum alltof og flytjendur hennar þurfa ekki margra yngri „skáldanna“ sem að vera lostnir furðu þótt menn sé víl og bölæði. Mér var ekki almennt snúi baki að þvílíkum Oddur A. Sigurjónsson: ,Þú ert að brautina hér öðru sinni a.m.k., steinn, sem snart mig verst og t*® vildi eg segja, að það myndi eg ^andæfði harðlegast. Þar a , eg við að hann leyfir sér að ;draga þá ályktun af því einu að Hjörtur Gíslason gefur út miklu heldur leiða til uppeldis andlegra krossfiska eða ígul- kerja en andlegra vökumanna. Minn skilningur á innihaldi Ijóðabók, að hann sé að kveðja þessarár „b?ráttu“ er hiklaust sér hljóðs, til þess að verða eins konar fánaberi, sem aðrir skuli elta, líklega í blindni. Nú er það raunar á orði haft, og ekki að tilefnislausu, hve ritskýrendum tekst oft að finna | út úr verkum, einkum löngu ’ liðinna skálda, það, sem ótrú-■ legt er að hafi fyrir skáldun- , um vakað, eða beinlínis getað bærst í þeirra hugarheimum. Hér er rætt um óbreyttan al-1 þýðumann, sem gefur út yfir- lætislausa bók án alls auglýs- * ingabrambolts eða rembings. En prentsvertan er naumast þornuð á bókinni, þegar ráðizt er að honum af sjálfum for- manni Menntamálaráðs íslands fyrir það að gefa bókina út, að því er virðist. Hér ætlar sá góði maður að taka fullþróska mann á kné sér og segja: „Svona átt þú ekki að yrkja. Þú ált að !■ henda fyrir róða arfleifð ald- anna og yrkia eftir fyrirmynd- um „nýja tímans“. Þetta sem ; þú ert að segja talar þú upp úr svefni o.s.frv. og jafnvel þú ert að verða þér til minnkunar fyrir tiltækið“. Vel má vera að það sé hægt að sveigja til hlýðni við slíkar kenningar þá, sem lítilsigldir eru og skaplitlir. En á hinn bóg inn eru þó til enn hér á landi, sem betur fer, þeir, sem að vísu „mega heyra erkibiskups boðskap", en eru jafn einráðn- ir í’ að halda hann að engu. Hér er gripið á stærra máli en því, hvað verður um álit einnar yfirlætislausrar ljóða- i, bókar. Hér er beinlínis reynt að höggva á lífsrót þess meiðar sem er tjáningarfrelsi almenn- ings, sem eg trúi staðfastlega að verði að vera eðlilegt bak- svið gróandi bókmenntastarf- ■: semi og þjóðlífs, innan tak- marka velsæmís og laga. Þess vegna hlýtur sérhver tilraun til þess að hneppa skáld in, stór eða smá, í andlegar viðj er einhverrar „regúlu“ um tján ingarform að leiða til niður- dreps, ef hún heppnast. Nú er það alkunna að „skáld þurfa sa að alltof margir hafi gert sig of háða henni og þar með slitið sig úr tengslum við al- menning og þó það sem háska- legast er slitið sig úr tengslum við sína eigin lífsrót. Árangurinn er svo að finna í fullkomnu tómlæti almenn- ings gagnvart framleiðslunni. glatast almenningi margt, sem athyglisvert mætti telja, jafnvel þótt miklu þurfi oft að moka burt af moðsalla, til þess að komast að kjarnan- um. Þá virðist mér- og, að sú hliðin, sem snýr að „skáldun- um“ sé engu síður raunaleg. Mér þykir eðlilegt, að þeir, sem á annað borð gefa sig að þess-.| ari ritiðju, geri það vegna þess að þeir þykist hafa eitthvað til málanna að leggja, finni hjá sér innri þörf til þess að gera aðra hluttakendur í hugrenningum sínum og túlkun þeirra. En þegar almenningur snýr baki við framleiðslunni, orkar það á „skáldið“ sem vanþakk- læti og breikkar enn bilið milli þess og lesandans. Mér virðist að þessi fram- vinda hafi í alltof mörgum til- fellum þau áhrif, að „skáldið“ fyllist bölmæði, jafnvel lítils- virðingu á öðrum en sjálfum sér og sínum líkum. Mig grunar, að til séu þeir, sem ekki eru ófáanlegir til þess að jafna sér við ýmsa eldri tíð- ar snillinga, sem vissulega hafa TILEFNI greinar þessarar er ritdómur um ljóðabókina Vökurím eftir Hjört Gíslason og skrif, sem út af honum spunnust, en hér kemur Oddur A. Sigurjónsson víða við og ræðir málin ýtarlegar en áður hafði verið gert. Grein hans hefur því miður beðið alL- lengi birtingar vegna jólaannríkisins, enda samin í lok nóvembermánaðar. Er ekki ó- sennilegt, að enn verði einhver blaðaskrif um sjónarmið þau, sem hér valda skoðana- mun eða deilum. tilburðum. Þetta er því harðari i krafa sem mér virðist yngri „skáldin“ yfirleitt vilja vera raunsæ. En svo bezt er raunsæi, að það sé ekki aðeins raunasæþþ.e. túlkun rauna þeirra og þreng- inga, sem bölmóðir- hugarórar einir blása þeim í brjóst. Menn geta vitanlega skipzt flokka um hver sé hinn gullni I meðalvegur hér, hver eftir sínu geðslagi. Hins þarf enginn að ganga dulinn, að yngri kynslóðin kóp- alin og stríðfötuð og í nota- legri og glæsilegri húsakynn- vel ljóst, enda ekki útskýrt af Helga, hvort það var það, sem hann saknaði hjá Hirti Gísla- syni, en grunur minn er sá, að það hafi þó ekki verið nema öðrum þræði, Eg þykist ekki geta komizt hjá að minnast nokkrum orðum á formið, sem ekki er síður en hitt einkenni „nýja tímans“. r ■ íslenzk alþýða er frá- örófi jyömþví að gera nokkuð Skaip- an greinarmun Ijóðs og óburíd- ins máls. Þarflaust er að fára langt út í hugleiðingar um brag reglur. En eg hygg, að einn og ekki veigaminnsti þátturinn í því, hve almenningi er afar ó- giarnt til að fallast á þann fram slátt „skáldanna", sem iðka þá tegund ritiðju, að skrifa órím- uð ljóð og kalla svo, að fólk getir ekki samrýmt framleiðsl- una við skilning sinn á-hugták- inu ljóð.. Að vísu gat almenningur -og getur enn brosað með hinum gamansama klerki, sem hét því að skíra brúna meri Vakra- Skjóna, ef kostir væru sviplík- ir.og hjá hinum fallna gæðingi. Fólk var því ekki óvant af hon- um, að hann henti gaman 'að breyskleika sínum og kunni því ekki illa. Á hinn bóginn vita og þeir, sem nokkuð að ráði eru kunnug ir íslenzkri persónusögu, aðJ á ýmsum öldum hafa verið uþpi menn, sem töldu sig vera skáld og nefndu framleiðslu sína ljóð. Má að vísu kalla þá boðbera eða fánasveina þessa forms, en um flesta þá gilti svipað 'og „yngri skáldin" sem hafa gerzt spdrgöhgumenn þeirra. Því >'er þó ekki að neita, að ekki virð- ist vera um framfarir að ratíða í þessari iðju, enda stendur Oddur A. Sigurjónsson Minna rósblóm mat hann frítt málaði svo þrekkinn.“ Sannarlega má vel vera að málarinn hafi málað kúkinn „vel og persónulega“. Um hitt geta verið skiptar skoðanir, hvort hann hafi auðgað mikið íslenzka fagurfræði þar með. Eg læt þetta nægja um frum oft verið misskildir af samtíð j legheit baráttunnar og til hvers sinni. Jafnvel er mér ekki grun hún geti leitt, aðeins þetta í laust um, að til sé það að „skáld viðbót. Hylling „ungu skáld- ið“ dragi þá ályktun af tómlæt- anna“ á þessum fána Helga inu, að þar sem t.d. Jónas Hall- I Sæmundssonar er ekkert nýtt grímsson var á sínum tíma mis- i heldur bara gömul uppsuða af skilinn af samtíð sinni og Jón- | gömlum hérabeinum. Það sé as er og var snillingur, það sé fjarri mér að gera þá kröfu til líka misskilið og því hljóti það að vera snillingur líka! Þetta heyrir að vísu undir slæmar rökvillur, en hvað má almenningur líka oft halda um framslátt þeirra og þó einkum skáldanna, eldri eða yngri, að viðfangsefni þeirra séu þau ein, að túlka hið fagra, sem gleð ur auga og eyra, en mér skilst það jafnfjarri sanni, að snúa sér eingöngu eða mestmegnis dóma klíkunnar um já jólabræð að hinu Ijóta, óblíða og mót- uma? Því fer víðs fjarri að baráttan fyrir því að vera „frumlegur“ dræga. Eg skal reyna að glevma því ekki, að eðlilega eru skáld, sem að tjá líf sitt eða lífsviðhorf sera hrakhólagöngu eina í eymda- og táradal. Því er heldur ekki að neita, að mörgum gleymist, að al- menningur er ekki neinn ný- græðingur í mati á því hvað er lífvænlegt og hvað ekki. Eg benti á að hér er þjóð, sem bygg ir á aldagamalli bókvísi í fyrri grein minni, og þótt menn séu lítt ginnkeyptir fyrir almenn- um umræðum opinberlega, rask ar það ekki því að næg dóm- greind er fyrir hendi til þess að vega og meta tjáninguna með formi. Sé sú skoðun fyrir hendi, að þögn fólksins þýði það eitt, að það hafi ekkert til málánna að leggja, eða sé sam- mála hinum raddháu aðdáend- um „nýja tímans“, er mál að endurskoða þá hugmynd. Við- brögð almennings eru eða ættu að vera nægilega skýr, með því að neita að kaupa og lesa „skáld verkin“ jafnhliða því sem kynstur af misjöfnum dægur- ritum eru keypt og lesin, að hlutfallið .milli þess, sem fólk lærir af framleiðslunni nú :og' lærði þá, ekki sérlega vel fyrir um en nokkru sinni fyrr, fram- j Þá nýju. Til bar og það, 'að leiðir ekki hreina tóna með því framleiðslan áður var þó stuðl- uð. Eg skal viðurkenna, að mér hefur gengið snöggt um befur að læra þessi „eldri“ atómljóð, en hin yngri og er ekki ófús á að birta hér tvær „vísur“, sém fljóta í svipinn ofan.á í minni mínu, svona til samanburðar. Hér er hin alkunna vísa Eiríks Ólsens: Þú ert að spinna á þýzk Lán rokk/ þér það illa gengur./ Ekki snýst hann ærið oft/ út í Sikiley hann rær. Hér er önnur ókunnari: Öldu prix um hólmasker/ ára prix- um krunkum. Nökkva prixurn Nikulás/ Nikulás prixum prix- um. Slík „kvæði“ voru ekki óal- geng og mátu flestir sem fregn- ir af tvíhöfðuðum kálfum eða ferhvrndum hrútum, nema hvað sjaldhæfni áhrærði. Nú má það vera ádeilulaust af mér, hvert form menn velja sér til að túlka hugrenningar sínar. Á hinu furðar mig ekki sem einn af fjöldanum, alinn Framhald á'8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.