Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. janúar 1958 AlJjýSublaðiS e ÍÞrótti r ) Kuts varð áttundi í Sao Paulo Samtal um Kaupangur RÚSSNESKA kiiáttspyrnu- sambandið hefur valið 33 knatt spynrumenn, til að æfa sérstak- laga fyrir úrslitakeppni heims- meistarakeppninnar í Svíbjóð næsta sumar. Þeir munu æfa aðeins með þessa keppni fyrir augum. Af þessum knattspyrnu mönnum eru 29 frá Moskvu og 4 frá öðrum stöðum í landinu. o—o BANDARÍKJAMENN buðu Rússanum Vladimir Kutz og beztu hástökkvurum Rússa til innanhússmóta í USA í v.etur. Rússar hafa nú svarað og segj- ast ekki vera í æfingu og svar- ið vai'ð neik\rætt. Framhakl af 7. síðu. þroskaðist í huga mér. Vorið 1956 var ég búnn að skrifa um helming sögunnar. Mér fannst ekki að ég gæti lokið við hana, béit það í mig að ég þyrfti að breyta til -— og fór þá til vina minna í London, Kai'ls Strands læknis og konu hans — og sett- ist strax þegar þangað kom við að skrifa. Eg var mánuð í London og komst svo langt að ég gat haldið áfram eftir að ég kom heiin og lokið við hana áður en kennsla hófst um haust ið.“ Bezíu skauishlauprar Rússa. Hor5- IV. efnisvalið í stórum NÝLEGA birti ,,Ar.beiderbladet” skrá yfir bsztu skauta- hlaupara hinna. ýmsu þjóða, c:n Rússar, Norðmenn, Svíar og Fir.nar e:ga oy hafa átt beztu skautamenn heimsins- undaixfar- in ár. Veoalengdirnar eru 5C0, 1500, 5000 02 10000 m. og síð- an stmaútkoman. Á skrá þessari eru bæði þeir skautamenn, sem hættir eru keppni og þeir beztu í dag. NOREGUR: Kuts 8. í Sao Paulo. SAO PAULO hlaupið, scm minnst var á hér á íþróttasið- unni nýlega lauk með sigr; til- tölulega óþekkts hlaupata, Man úel Farias frá Portúgal. AÍÍs lögðu 293 óþekktir hlauparar af stað og tók Kutz strax forust una ásamt Argentínumanninum Suares. Þegar 3000 m. voru bún ir af hlaupinu, sem er 7400 m. náði Farias þeim Kutz og Su- ares og þessir þrír skiptust á um forustuna. Kutz virtist vera óvanur að hlaupa á götunni og þegar ca. 1 km. var eftir tók Farias sprett og náði greinilegri forystu. Kuts gaf sig nú og kom 8. í-mark. ÚRSLIT. 500 m 1500 m 5000 m 10 000 m 1 Stig 1. Knut Johannessen 44.3 2.12.2 8,02,3 16.33.9 186.292 2. Hjahmv- Andevsen 43.7 2.16.4 8:06.5 16.32.6 187.447 3. Roald Aas 43.9 2:19,9 8.01.6 17.11.6 187.910 4. Sverre Haugli 44.3 2.13.7 8.12.5 16.40.2 188.127 5. Thorstein Seiersten 44.4 2.15.1 9.06.4 16.43.3 188.238 6. Ivar Ballangrud 42.7 2.14.0 8.17.2 17.14.4. 188.807 7. Sverre Farstad 41.8 2.13.9 8.15.4 17.39.7 188.958 8. Cliarles Matliiesen 43.2 2.15.6 8.18.7 17.01.5 189.345 9. Michacl Staksrud 42.8 2.14.4 8.19.9 17.23.2 189.750 10. Jan Kristiansen 44.1 2.13.7 8.20.1 17.18.3 190.592 ♦ » ♦ , . f x. ,lvi. r dí ías, rul lUgöi, Zj . 2. Suares, Argentínu, 21:58,4 • : — 3. Leenaer, Balgíu, 22:04,4 4. Sandowal, Argent., 22:38,1 5. Chiehlet, Frakkl., 22:40,1 6. Posti, Finnlandi, 22:43,1 Knut Johanncssen RÚSSLAND: hczti skautahlaupari Norðmanna. 7. Freire, Brazilíu, 22:46,3 1. Boris Sjilkov 42.8 2.10.4 7.45.6 16.50.2 183.337 8. Kutz, Rússlandi, 22:46,3 2. Jevgenij Grisjin 40.2 2.08.6 8.10.0 17.18.4 183.987 9. Calixto, Brazilíu, 22:48,0 3. Dimitri Sakunenko 42.6 2.11.9 7.54.9 16.44.3 184.272 10. Sandival, Chile, 22:53,0 4. Oleg Gontsjarenko 42.9 2.12.9 7.57.5 16.36.4 184.770 ■ O ’O 5. Robert Merkulov 42.9 2.10.3 8.03.3 16.59.1 185.618 SPRETTHLAUPARINN 6. Jurij Mikhailov 41.6 2.08.6 8.15.0 17.24.6 186.197 Bobby Morrow hlaut Sullivan- 7. Jurij Golovtsjcnko 42.2 2.13.2 8.05.7 17.05.5 186.445 verðlaunin sem bezti íþrótta- 8. Jurij Ivasjkin 42.2 2.14.0 8.05.5 17.08.5 186.842 maður USA 1957, annar varð 9. Nic Mamonov 42.4 2.17.4 8.03.7 16.52.2 186.980 Tom Courtney, 3. Harold Con- olly, 4. Tommy Köno (lyfting- ar), 5. Glen Davis (400 m. gr.hli 10. Boris Zybin SVÍÞJÓÐ: 43.9 2.14.4 8.08.5 16.36.5 187.345 og' .6. Sýlvia Ruuska (sund- 1. Sigvard Ericsson 44.0 2.11.0 7.56.7 16.35.9 185.132 kona). 2. Olle Dahlberg 44.0 2.17.6 8.01.8 16.42.5 188.171 0—0 3. Ake Seyffarth 44.0 2.15.7 8.13.7 17.07.5 189.978 í STÖKKKEPPNI í Gar- 4. Gunnar Sjrtlin 44.2 2.16.1 8.06.7 17.15.4 190.007 misch-Partenkirchen sigraöi 5. Gunnar Strrtm 43.2 2.14.8 8.23.0 17.17.0 190.783 Austurríkismaðurinn Egger, 6. Göthe Hedlund 44.5 2.19.2 8.18.7 17.23.9 192.965 glæsilega, hlaut 226,5 st., hann 7. Sven Andersson 46.8 2.21.4 8.16.9 16.40.5 193.648 stökk 88 og 86 m. Recknagel, 8. Harry Jansson 43.4 2.17.6 8.32.9 17.46.7 193.892 A.-Þýzkalandi féll í 86 m.. — 9. Carl Erik Asplund 45.7 2.20.9 8.21.8 17.16.6 194.677 Ánnar í keppninni var Shancv, Rússlandi 223,2 st. stökk 84 og 84,5 m. og þriðji Lesser A,- 10. Mengt Malmstein FINNLAND: 41.9 2.14.6 8.46.7 18.27.9 194.832 Þýzkalandi með 215,4 st. stökk 1. Juhani Járvinen 42.2 2.09.7 8.11.1 17.05.9 185.838 81,5 og 81 m. 2. Toivo Salonen 11.7 2.09.4 8.30.4 17.37.6 188.753 O—>0 3. Kaukko Salomaa 43.5 2.16.3 8.14.3 17.19.0 190.313 DANIR og Norðmenn ieika 4. Lco Tynkkynen 43.1 2.14.2 8.19.9 17.46.2 191.133 landsleik í handknattleik í 5. Birgcr Wasenius 43.4 2.18.2 8.21.3 17.28.2 192.007 Oslo 5. febrúar n. k. Svíinn 6. Clas Thunberg 42.6 2.18.1 8.32.6 17.34.8 192.633 Bertil Westblad dæmir leiklnn. 7. Lassi Parkkinen 43.9 2.19.6 8.25.1 17.25.7 193.228 0—0 8. Pentti Lammio 46.7 2.23.9 8.17. 3 17.01 195.452 — Og dráttum? ,,Nafnið bendir til efnisins. Sagan fjallar um kaupsýslu og brask, ekki aðeins hið ytra heldur og hið innra. Hún get- ur að nokkru talizt þjóðfélags leg skáldsaga á miklum u.mróts tímum. Umgerð og atburði munu menn kannast við kannski einstaka persónur líka, en þó er þetta allt mitt eigið hugai’fóstur, sem hefur orðið til og þroskazt við kynni mín af viðburðum og einstakling- um. Sagan gerist öli vestan hafs, en atburðirnir eiga bó all- ir, eða nær allir, rót sína og upptök hér heima. „Kaupang- ur“ er saga um fólk á miklum breytingatímum, persónurnar hafa ekki verið til, en mynd þeirra og svipur speglar þjóðlíf á þeim tímum sem sagan ger- ist. Kaupsýslumenn, námsfólk og aðrir ferðalangar koma ask- vaðandi að heiman til milljóna borgarinnar, sem er þunguð af auði, glæsileik og fyrirheitum fyrir fólk úr fámenni, fátækt og margs konar menningarleysi — mér iiggur við að segja upp- skafningshætti. Þettaernæstum bví í fyrsta skipti sem sumt af mínu fólki lítur út um stóran glugga . . . Og það bregður sér sannarlega á leik. Sagan er skrifuð í fyrstu persónu af á- settu ráði og þrauthugsuðumáli- Sögumennirnir eru ekki mjög margir, en þeir eru andstæður þrátt fvrir allt, enda fulltrúar mismunandi viðhorfa og mann- gerða, en samt ekki annað en rn síns tíma . . . Eg lít ekki a söguna sem lykilróman og Idur ekki sem ádeilu á einn eða neinn, heldur aðeins sem þjóðlífslýsingu eins og ég hef áður sagt. Hins vegar getur ð að ýmsum finnist þetta vera lvkilróman, en við það fæ ég ekki ráðið . . . Sumir munu einnig vafalaust líta á bókina sem ástarsögu fyrst og fremst." - Skáldskapurinn hefur grip ið þig? „Það má víst segja það. Ég skrifa af því að mér finnst mér liggi mikið á hjarta. Frá því að ég man fyrst eftir mér hefur mér þótt mannlífð ákaflega for- vitnislegt og furðulegt. Mér hefur þótt allt fólk merkilegt og saga allra sérstæð og eftir- tektarverð. Mig hefur alltaf langað til að skrifa — og ég held því áfram. Mér þykir vænta um að MFA hefur ákveð- ið að gefa út bókina.Þá nærhún til þess fólks, sem. mér þykir vænzt um — og það er mér fyrir öllu . . .“ Þetta sagði Stefán Júlíusson. Ég hef átt kost á að lesa þessa nýju skáldsögu hans. Hún er mjög vel skrifuð. Þetta er þjóð félagsleg skáldsaga um mjög' merkilegt tímabil í sögu ís- lands. Nokkrar þjóðfélagslegar skáldsögur hafa komið út, sem lýsa stríðsárunum, en engín hefur lýst eins vel og þessi þeim þætti hennar, sem spunn- inn var vestur í New York með al námsfólks og kaupsýsln- manna, sem þangað komu héð- an að heiman. Oft er sú lýsing Stefáns grátbrosleg. Margt fór forgöi'ðum, ýmislegt vannst, en táknrænt er það er blöðin úr Brennunjálssögu fjúka um neðanjarðar-hvelfingarnar í milljónaborginni. Söguhetjan hefur reynt að halda í bókina. en missir hana í þrönginni og sér hana tætast um gráar og glitrandi hvelfingar þessara undirheima. vsv. FÍU6SLÍF Taflfélag Reykjavíkur Á æfingunni í kvöld kl. 8 í Þórs café, teflir Guðmundur Pákna son fjöltefli við allt að 35 félags menn. Stjórnin. LEIGUBÍLAR BifreiðastÖðin Bæjarleiðir Sími 33-500 —0— Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin —o— Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkux Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Nýja sendibflastöðin Sími 2-40-90 Sendibflastöðin Þröstur Sími 2-21-75 »♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦< Fósturfaðir minn, ÞORGRÍMUR JÓNSSON, sem andaðist 2. þ. m. á Siglufirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðai'kirkju fimmtudaginn 9. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1,30 e. h. Helgi Vilhjálmsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.