Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. janúar 1958 A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð 11 í DAG er niiðvikuclag-urinn, 8, janúar 1958. Slysavarðstpía ReyTtjavfknr er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—-16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33333) og Vesturbæjar apótek (súni 22290). Bæjarbókasaín R„ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 2-3 08. Útlán opið virka daga kl.i 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina, Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla gotu 16 opið hvern virkan dag nema laugardgga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. SKI,MFKlTTIR Ríkigskil). Hekla fer frá Reykjayík á fiip.mtudag austur um lancí, í hringferð. Esja er á Austfjörð- uni á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á .Eyjafjarðarhöfnum, Þyrill fer frá,-Reykjavík í dag til Akureyr- ar.’ Skaftfellingur fór frá Rvík i gærkvöldi til Vestmanna.eyaj. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Kiel í gær til Riga. Arnarfell er væntan- legt í dag til Ábo. Jökulfell fór frá Gdynia 5. þ.. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Ausl- fjarðahöfnum. Helgafell fór 5. þ. m.jfrá Keflavík áleiðis til 'New York. Hamrafell fpr frá Batum 4. þ, m. áleiðis til Reykjavíkur. Laurg Danielsen er á Aiu-anesi. Finnlith er á Akureyri. Eimskip. Dettifoss fór frá Ólafsfirði í gærmorgun til Siglufjarðar, Hrís eyjar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og Austfjarðahafna og' þaðan til Hamþorgar, Ro- stock og... Gdynia, Fjallfoss fór frá Antwerpen í gæ.r til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New.Yo.kr 2/1 til Reykjavíkur. Gullfpss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Leith, Thorsliavn i Færeyjum og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Reykjavík 10/1 til Vestrnannaeyja, ísa- fjarðar, SigluJjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Tungufoss fer væntanlega ■frá Hamborg í dag til Reykja- víku.r. Drangajökull kom til Reykjavíkur 4/1 frá Hull og Leith. Vatnajökull kom til Rvík ur 4/1 frá Hamborg. F E Fv M I N G A II B O U N Sókuarprestar Reykjavíkur: prófastsdæmis boða til sín börfff sem eiga aö fermast á áriftu 1958. Rétt til fermingar á þyí ári, vor- eða haust, eiga öll börn, sem fædd eru á árinu 1944 eða fyrr. Dómkirkjam Fermingarbörn séra Jón Auðuns komi í Dóm- kirkjuna fimmtudaginn 9. 'janú ar ki. 6 síðdegis. Fermingarböril séra Óskars J, Þorlákssonar komi í Dóm.kirkjuna föstudag- inn 10. janúar k,l. 6, síðdegis. Nesldrkja. Börn, sem,-féíma.§í eiga á þessu ári, komi til viðtals í Neskirkju 14. janúar kl. 5 e. h. Sóknarprestur. Vor- og haustfermingarbörn í Bústaðasókn mæti til viðtals { Háagerðisskóla á morgun, fimmtudag 9. janúar kl. 8.30 e. h. Fermingarbörn í Kópavogs-: sókn mæti til viðtals í Kópavogs skóla næstkomandi föstudag, 10. janúar, kl. 5 síðdegis. Sóknarprestur. Ferjningarbörn sr, Jakobs .Tónssonar eru beðin að koma til i viðtals í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 6.20 2. h. Fermíngarbörn sr. Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju föstudaginn 10. þ. m. kl. 6.20 e. h. HáteigsprestakalL Fermingar börn í Háteigsprestakalli á þessu ári eru beðin að koma tii viðtais í Sjómannaskó.Ia.nn föstudaginn 10. þ. m. kl. 6.30 e. h. Séra Jón Þorvarðsson. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn. Þau, sem fermast eiga í vor eða næ.sta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugarnes- kirkju (austurdyr) föstudaginn nk. 10. þ. m. kl. 6 e. h. Séra Garðar Svavarsson. \ S s V s s V. V s s v. J. IVSagrtús BJarnasjh : Mr. 2 EIRSKUR HANSSON Skáklsaga frá Nýja Skotlandi. áfmælishóf Framhald af 5. síðu. AÐRIR RÆÐUMENN. Að lokinni ræðu formanns talaði fyrsti fornaaður fvrra ,fé- lagsins Axel Björnsson, þá for- seti A.S.Í., Hannibal Valdimars son, er ræddi einkum erfiöleika brautryðjendanna. í íslenzkri verkalýðshreifingu og því .sem samtökin hefðu fengið áorkaö. Margt fleira var til skemmt- unar, t. d. leikþáttur þeirra Áróru og Emelíu, einsöngur o. fl. Hófið fór hið bezta fram og var félaginu til mikils sóma. Félaginu báriist fjöldi heilla- óska hvaðanæva af landinu, auk þess sem ýmsir veiziu- gestir fluttu því sérstakar árn- aðaróskir. - .ur-.aftur. Ég hæ.tti að gráta, og er farinn að hlæja, áður e.n, tárin eru hsett að renna >nið ur-ditlu vangana á mér. ■ Svo“ líður tíminn undrunar- lega fliótt. Ég er farinn að hlaupa út og inn um bæinn og hann samanstendur af þremuc., húsum, hverju við hiiðiiáa á öðru. Það er bil á þei-m stöfnum húsanna, sem að fljótinu vita-, og á miðhúsinu er há burst, og þar uppi gnæf- ir krössrella, sem lætur hátt í, þegar vindur er. Ég horfi lengi undrandi á þetta furðuvexk, og læt.í íiós sterka löngun til að komast udd á burstina, enn á- kafari. f>að er gengið inn í bæinií ‘um dyrnar á miðhús- inu, Mjó göng liggja beint frá bæjardyrunum inn í eldhús- ið, oy þáðan er farið inn í .búr ið. Það er ostur og smjör og slátur og skyr. í eldhúsinu eru hlóðir, og . pottur hangir þar yfir á stórum járnkrók, en járn ‘krókprinn er neðri endinn á. langri keðju, sem fest er í stóra slá uppi í ákaflega víð- um sfrompi. í eldhúsinu er re.yku,r svo mikill, að mig svíð- ur-i augpn, ; þegar ég. er þar lengi í senn. Uppi í ræfrinu liangá sauða.rkro.f, og í einu liorninu er kvörn, sem vinnu- kona inaiar rúginn í. Úr mið.j- ■um eldhúsgöngupum eru .dyrn- hr að „stofunni”. Stofap er í inóðu fyrir mér, því að ég. fæ svo sjalda.n að koma þar. Ég verð þar samt var við borð og. stóran stól og uppbúið rúm, Þar eru stundum menn, og þá fæ ég ekki a.ð. koma þar inn. ■Ég fer j>á um göngin með huldu höfði og hleyp eins og ég get fram hi á rlyrunum, svo ég dett og meið: mig, en þori .þó ekki að gefa frá, mér hljóð: Beint á móti stofudyrunum e.ru mjó og, löng og dimm göng, sem liggja að baðstofunni, en baðstofan er uppi á lofti, og undir loftinu er koldimmt hús. Ég er hræddur við myrkrið þar og enn hræddari við kýrn* ar, sem þar eru stundum. Stigi liggur upp á baðstofup.allinn. Ég dstt oft í þeim stiga, þegar ég er að fara hann upp,; því að ég fer oft þart, sökum þess að mér. finrist einhvey ætla að faka í fæturna, á rpér, og ég veit, að þessi einhver er alltaf undir stiganum, þegar ég er .þar á ferð, en ég er óhultur, þegar anima mín er með mér eða einhver annar. Baðstofan er stór, Mörg rúm standa með fram hliðunum. C-luggar eru á annarri hliðinni, en rúmið mitt er ekki undir glugga, og mér þykir fyrir því, að það skuli ekki geta verið undir glugga, því að ég þykist vita, að það sé gaman að standa Upp í rúmi og horfa út : um glerið og sjá túnið og fjáthúsin. En enginn vill leyfa mér. að standa uppi í rúm.inu sínu, Það hagar ekki ævrnlega eins .til.í þessari b.að- stofu. Stundum er þar einn eða enginn, og stundum situr ein- hver á hveriu rúmi. Þar logar ljós með köflum og ljósið. hang; ir í miðri baðstofunni, og það þarf oft að iendra þac). Þar er oft spunnið á marga rokka. Ég sé ævinlega stóran hring.í kring um snæjduna, þegar hún snýst. Mig langar til að ná í þennan hring, en snæídan slær mig þá í fingurgómana_ svo hart, a.ð ég hljóða upp yfir mig, Ég halla mér afturábak í rúm ömmu minnar og horfi á ljósið. Smátt og srnátt fara geislastraumar að líða út frá ljósinu í allar átt- ir, og einn geislastraumurinn kemur beint inn í augun á mér. Ég læt augun aftur, rokk- hljóðið færist hægt og hægt frá, verður alltaf mýkra og við- felldnara 'fyri-r eyra.ð, og sein- ast líður það burt í fjarska, — og ég er sof-naður. Sum kvöld er ekki spunnið, en þá er tvinnað og prjónað - og kembt og táið, og þá les einhver sögu, eða þessi einhver kveður rím-’ ur. Stundum er sungið og lesið og aftur sungið, og þá má ég sofna, meðan á lestrinum stend ur. Ég vakna svo við það, að verið er að afklæða mig, og verð þess þá jafnan var, að búið er að lesa og syngja allt, sem á að lesast og syngjast það kvöld. Og tíminn líður fljótt, —- svo undrunarlega fljótt. Ég er far- inn að hlaupa út um túnið, sem er víða með stórum þúf- um. Það rennur lækur tjá tún- inu. Ég hef yndi mikið af að vera hjá þeim læk, en oft er ég sóttur þangað og borinn inn í bæinn, þvert á móti vilja rnín um, færður úr öllum fötun- um og drifinn ofan í rúm. Ég •fer jsvo von þráðar upp úr rúminu og.fram á pallinn, og hleyp um hann allan. Og ég get ekki skilið, af hvaða ágtæðu ég er færður úr fötunum og haldið i'rá að fara út.um.há- bjartan daginn. Ég fer.-út á. tú.n. Alls staðar eru sóleyjar og ‘fíflar. Mér er vel við. fíflana. Ég vil eiga þá, og ríf þá/þvj upp. en þyrmi sóleyjunum miklu fremur. Ég fer til stekkjari'ns með ömmu minni. Mér þykir vamt um lömbin, og ég fæ ein- hverja óljósa hugmynd. um það, að þau .séu að iarma af þvi að þau mega ekki vera hjá mömmum sínum, og ég græt af því þau eiga bágt, en- ég vi’.. ekki að amma mín viti, af hverju ég græ.t. Ég var aftur komi.nn út á tún. Nú stendur afi minn hjá mér. Hann skipar mér með harðri hendi að fa.ra.inn i bæ, vestur um land í hringferð hinn 12. jan. Tgkið á móti flutningi til Patreksf j ar ðar Bíldudals Þingeyrar Flateyjar Súgandafj arðar ísafjarðar Siglufjarðar Dalvíkur — og Akureyrar í dag. Farseðlar seldir á föstudag. GKUMANIA. verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 12, jan. næstk. kl, 20,30. Skemmtiatriði; Hljómleikar: Hljónisveit Ríkisútvarpsins. Stjórnandi: Hans Joachim Wunderlich. Dans: Hljómsveit Svavars Gests. Félagsstjórnin. H J Ö NA-E FNI Trúlofun sína. opinberuðu á aðfangadagskvöld Þuríður Guð- munda MagnúsdóUir, Torfa.stöð um í Fljótshlíð og Guðmundur Gdttskálksson, Hvoli í Ölfusi. Trúlofun sína opinberuðu ný- lega Ásdís Arinbjarnardóttir frá Borgarnesi og Gunnlaugur Pét- ursson sjómaður, Reykjavík. brúðkaup Géfin voru sarnan í hjó.naband á jþlum Ingibjörg JónscIóUir írá Bjar'nastöðum i Hyítársíðu og Bjarni Guðmann Sigurðsson, Borgarnesi. Heimili þeirra verð- ur.i Borgarnesi. 1 1 I um yfirgefna stað. vakti með „Þetta, virðast rústir a.f eins 1 ko.nar ,sigurboga,“ mæltj. Jón, I og þögnin, sem grúfði yfir þess J honuni hrpll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.