Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. janúar 1958 AlþýðublaSið E Útgefandi: Samband ungra jafnaðarmanna. N O Ritstjórar: Unnar Stefánsson. Auðunn Guðinundsson Æskan á leik EFTIR hálfan mánuð fara íram bæjarstjórnarkosningai' í Reykjavík. Á kjörskrá j;ar ÉG VAR kominn suður á Keflavíkurflugvöll. En það veð ur! Það var ekki girnilegt að byrja ferðalag á þennan hátt. Veðrið var ekki til að hugga mig, þar sem að ég sat í einni eru nærri fjör;iím þúsund taugaspennu í leðursófa suður manns, sem er ekki svo lítill á Keflavíkurflugvelli aleinn og liópur. Sökum þcss er það ekki beið eftir fiugvél, sem ég í raun að ófyrirsynju, að menn geri inni vissi ekki, hvenær myndi sér ljóst, Iivernig atkvæði sé koma. Þarna beið ég, klukkan bezt varið til gagns fyrir Var tvö, og ennþá leið og beið, stærsta bæjarfélag landsins klukkan varð þrjú. Þá loksins og íbúa þess. Sérstaklega er kom þessi flugvél, sem ég hafði mikið í húfi fyrir æskuna að beðið eftir síðan klukkan 8 um velja rétt ogbúa þann.i.g í hag- kveldið. Síðan varð einnar inn fyrir framtíð sína. klukkusíundar bið, meðan á- Eins og kunnugt er, hefur höfn þessarar hæglátu flugvél- einn flokkur farið með nieiri- ar var að fá sér að borða. Loks- hlutavald í bæjarstjórn i»s klukkan 4 um nóttina lagði Reykjavíkuy um iangan tíma. Lún af stað. Þá voru flugþern- í skjóli þess hefur þróazt sí- urnar búnar að koma okkur vaxandi spilling og sleifarlag þægilega fyir í stólunum, á flestum sviðum, er varða spenna á okkur lífbeltin, og stjórn og rekstiu- bæjarins. — síðast en ekki sízt, benda okk- Siíkt er heldur ekkj að undra, ur a glerstafi með leiftrandi þegar þes ser gætt, hver meiri l.íósi bak við og þar á stóð setn- hlutaflokkurinn er og hverjir inS. sem fólk verður svo oft hafa þar töglin og hagldivnar. vart við 1 Ameríku, sem sagt; „Sjálfstæðisflökkurinn**, — „NO SMOKING“. Eitt er það, ílokkur heildsalaklíkunnar og sem heí Sleymt. en t>að er braskaralýðsins, hefur í krafti að telÍa UPP samferðamenn peningavaldsins ráðið ÖIIu umjmína- Fyrst skal frægan ' telja, Vilhjálm Þór, banka- stjóra, sem var að fara með málefni bæjarins og hlýtur öllum að vera ljóst, enda hræða sporin, að hann hefur ekki og mun ekki þjóna hags- munum vinnandi stétta. Þvert á móti miðast bæjarstjórn flokksins fyrst og frenist við það, að hygla gæðingum sín- um og afætulýð á kostnað al- ínennings. Ákveðinn hluli af ágóða heildsalanna og ann- árra gróðrabrallara, sem mata krókinn undir verndarvæng borgarstjóra og fyigdarliðs hans, rennnr beint í kosninga- sjóð íhaldsins að Iaunum fyr- ir skjólið. Afgangurinn fer í mikilli leynd utan til að undir- skrifa kvittun fyrir hönd Ey- steins Jónssonar, fjármálaráð- herra upp á lán frá Bandaríkja mönnum. Svo skal ófrægar telja tvær íslenzkar stúlkur, sem voru að fara til Ameríku til að leita sér að milljónerum. Síðan voru tveir Svíar og tvær finnskar konur, báðar með börn með sér. Eftir þetta skeði ekkert merkilegt, nema hvað á Gand- er var okkur öllum varnað út- göngu vegna slæmrar kúabólu, lent í Alaska, en værum ekki komin til New York. Það var klaki og hálfs metra djúpur snjór alls staðar, og þegar yið komum út úr flugvélinni, var rok og skafrenningur og tölu- vert frost. En ég komst bráð- lega að raun um, að við vorum ekki á Alaska, því að nú byrj- aði tollskoðun og vegabréfa- skoðun. Vegabréfaskoðunin var þreföld, en tollskoðunin var einföld. Og það, sem mesta tor- tryggni tollvarðarins vakti, var kvæðabók eftir Halldór Kiljan Laxness, sern ég hafði með mér á leiðinni mér til dægrastvtt- ingar. Vesalings maðurinn margfletti henni, leit svo á ein- hvern lista, sem hann hafði við hendina, hristi hausinn, bar sig Árni Gunnarsson: minn af mótinu, Skotann Mc, okkur hefði aldrei komið til Keller, berlæraðann náunga í hugar að segja; meðal annars pilsi, sem vakti alls staðar setningu, eins og þessa: ,,Ame- mjög mikla furðu. Eftir að við höfðum verið kynntir, fórum við með manninum, sem sótti okkur, út í bíl hans, sem auð- vitað var af Kadilakk ’57. Skot inn gerði ekkert annað en að guða yfir því, hvað Ameríku- menn hlytu nú að vera ríkir, en ég lét mér fátt um finnast og reyridi að vera svolítið heimsborgaralegur. En ég sá seinna, að sú aðferð borgar sig ekki, að láta sér- fátt um Ame- ríku finnast, og allt, sem henni við kemur. Enda sá ég síðar, að Skoti þessi var vel viti borinn náungi. Það fyrsta, sem við vor um spurðir að eftir að við sett- i. grein: saman við annan mann, og lét mig svo fá bókina að lokum, að því er virtist með mikilli tregðu. Já, það má nú segja, að það eru fleiri en ég, ,sem eru hrifnir af skrifum Halldórs. MIKIL HJÖRÐ. Þarna í þessari tollbúð var saman komið mesta samansafn af fólki, sem ég hef nokkurn tíman séð! Þarna voru Kínverj vasa auðmannannn tií þess áð sem Þar Sekk, og þýddi ekkertlndVerjar, sem sagt, ég greiða kostnað þeirra við lúx- usflakk erlendis, við einbýlis- i hús þeirra og bíla, að ó- I gleymdu auglýsingum þeirra ! í málgögpum afturhaldsins á I fslandi, Morgunblaðinu og I Vísi. að sýna ungfrúnum berar axlir með nokkrum örum á eftir kúa- bólu-bólusetningu. Meira að segja Vilhjálmur Þór varð að ! lúta í lægra haldi fyrir þessum kvenskörungum. Æska Reykjavíkur nýfur aldrei góðs af verkum íhalds- ins, nema pabbadrengirnir í Heimdalli, sem lifa á auöi for- eldra sinna, án þess að gera ærlegt handtak um ævina, sumir hverjir. Verkalýðsæsk- an hlýtur að hugsa sig um tvisvar áður en hún varpar l aíkvæði sínu á glæ með því j að kjósa íhald og auðvald ^Sjálfstæðisflokksins", sem situr að kjötkötlum bitlmg- anna. Eklíi er hér rúm tjl að lýsa þeim lélegu skilyrðum, sem æsku höfuðstaðarins eru húin til hollra viðí'angsefna í tómstundum sínum. Ræjar- stjórnanneirihutinn hefur haft urn annað að hugsn, sem skildara er eðli hans og upp- runa. Um hessi atriði mætti rita Iangt mál og vcrður að gera fyrr en síðar. Verkalýðsæskan hefur þeg- 'ar gert sér gr^in fyrir því, að stefna komvminista hérlendis liefur fyrir lengu lit'að sitt fegursta og er á hröðu undan- haldi, þrátí fyrir ný nöfn og ný, hafrekin sprek á fjöru þeirra. Æskunni er ljóst, að konunúnistar Iáta sig ekkert skinta nema þióaustuna við lrúsbændur sína í Kr« ml. Fa.g- urt skal mæla en fláit livggia, hefur lengi verið etukenni kommúnista. en nú cr svo kom ið að fagnrgali heirra nær f*kki lengur til cyrna íslcnzkrar ALASKA EÐA NEW YORK. Rétt eftir að við fórum frá Gander fengum við mat. Það var versti matur, sem ég hef á ævi minni smakkað. Eg ætla ekki að reyna að lýsa honum, en menn geta gert sér í hugar- lund svið, sem hefur gieymzt að svíða og bar að auki gleymzt að sjóða. Rétt eftir að við lögð- um að stað frá Keflavík, vor- um við látin seinka klukkunni um fjóra tíma, þannig að við vorum komin á Idlewild flug- völl kl. 11 næsta morgunn. Fyrst þegar ég leit út um glugg ann hélt ég að við hefðum nauð æsku og er það ekki vonum seinna. Hentistefna Framsóknaf- flokksins gengur ckki í augu annarra æskumanna en þeirra sem lifa 5 v.oninni um emþættj í SÍS og dótturfyrirtækjum þess. Þess vegna eiga fæsíir Framsóknarmenn sér póli- tíska sannfæringu og þaðau af síður samvizku. Enda bafa jafnan metorðagjarnir vuig- lingar Ieitað á náðir Fram- sóknar, frá t. d. kommúnist- um, í von um skjóla unphefð. Verkalýðsæskan lítur ekki við slíku pólitísku viðundri, sem Framsókn er orðin, enda hef- ur oftast verið grunnt á óvin- áttu Framsóknarmanna við verkalýð bæjanna, engu síð- nenni ekki að telja upp þau þjóðarbrot, sem þarna voru saman komin, enda efast ég um að ég kunni nöfn yfir alla þá ættbálka. Þarna voru ríkir og fátækir, ungir og gamlir, allt: saman í einni bendu, eins og kindur eru verstar í rétt. Rétt eftir að ég kom þarna inn, var nafn mitt kallað upp í hátalara og ég beðinn að koma þar að vissu borði í salnum. Þar beið eftir mér maður frá blaðinu til að sækja mig. Það fyrsta, sem hann gerði, var að grípa and- ann á lofti og spyrja mig, hvort ég ætlaði að láta steia farangr- inum frá mér. *Ég hafði lagt hann frá mér svolítinn spöl frá meðan ég gekk upp að borðinu til að tala við manninn. EKKI OF BRATTUR! Þarna hitti ég fyrsta félaga umst upp í bílinn, var, hvort við værum ekki svangir. Jú, hvort við vorum ekki glorhungr aðir, eins og úlfar. Þá var okk- ur ekið upp að kaffisölu. Það fyrsta, sem við hevrðum og sá- um, þegar við komum þarna inn, var sjálfvirkur plötuspil- ari, sem glumdi og hamaðist eins og hann ætti lífið að leysa. Og það næsta, sem við rákum augun í, var vel holdug negra- stúlka, sem gekk syngjandi og ti’allandi með bros á vör um beina. Mér datt í hug myndin- in „Carmen Jones“, sem ég hafði séð fyrir stuttu. Þarna borðuðum við mat, sem ég held að megi segja, að sé þjóðar- rettur Ameríkumanna, en það var „hamburger“ með frönsk- um kartöflum, ágætis matur að borða einstaka sinnum, en ó- þverri er hann til iengdar. BLAÐAMENN Eftir þennan málsv.erð fór- um við beinustu leið upp að hótelinu, sem við áttum að gista; meðal gott hótel nálægt Broadway. Þar var setið fyrir okkur af tveim blaðaljósmynd- urum, sem stilltu okkur upp í allar fáránlegustu stellingar og smelltu af myndum. Og bað sem verra var, að þeir lögðu okkur setningar í raiffln, sem ríka er okkur undursamlegur og óþekktur heimur“, og: „Ame ríka er uppfvlling stórkostleg- ustu drauma okkar“. En þetta gótum vfð varla sagt cftir • að hafa verið í Bandaríkjunum í. tæpar 3 klukkustundir. En aft- ur á móti voru þessir blaða- menn algjör uppTylling á þeirn hugmyndum, sem ég hafði £ert mér um ameríska blaðamenn. Annar var með vindilstúf í öðru munnvikinu og jóðlaði á honum, eins og hann ætti lífið að leysa. Hinn var með eid- gamlan hattkúf, sem hann lét sitja eins aftarlega á hnakkan- um og hann mögulega gaf. Einnig var hami í alveg nýjum frakka, illa pressuðum buxum og algjörlega óburstuðurn skóm. — hryllilegt ósamræmi, — síðan. var þessi merkilegi maður sí og æ talandi um það, að við ættum að taka það ró- |]ega. Mér hefði nú fundizt rétt- 1 ara, að hann hefði sjálfur átt að taka það rólega; kannski var hann að tala við sjálfan sig. DYRÐAR STAÐUR. Eftir allt þetta umstang kom umst við upp á herbergin okk- ar. Þetta voru nú reyndar eng- in herbergi; þetta voru íbúðir með eldhúsi, og í þessu eldhúsi var ísskápur og alls konar eld- húsþægindi. Síðan komu tvö svefnherbergi, bæði með tveim rúmum í, svo var dagstofa og þar var sjónvarp og ivtvarp, sem sagt dýrðar staður. Jæja, þarna komum við upp í þessa fínu íbúð og þegar ég kom inn fyrir dyrnar var það fyrsta, sem ég rak augun í, kolbrúnn maður, ber að ofan. Og það, sem meira var, hann steinsvaí þarna í rúminu með limina teygða út í allar áttir. Eftir mik ið skark og kjaftagang mín og Skotans, vaknaði þessi ungi maður þarna í rúminu. Fyrst rumdi í honum, síðan byrjaði hann að teygja úr sér og loks opnaði hann augun. Fyrst varð hann fullur undrunar, en síðan kom á andlit hans fallegasta bros, sem ég hefi nokkurn tím- an séð. Þetta var þá enginn annar en David Cooper frá Hawai, kysstur af Jane Mans- field og kominn tuttugu og fimm stunda flug frá Hawai. Já, þarna var þrenningin kom- in, íslendingur, Skoti og Hawai maður. Þannig byrjaði fyrsti dagur- inn í yndislegasta landi, sem ég ennþá hef komið til. (Meira.) ur en sjálfs íhaldsins, „Sjálf- stæðisflokksins“, — Á Þjóö- vörn greyið tekur ekki að minnast. Lítið var en lokið cr. Verkalýðsæskan í leik í komandi bæjarstiórnarkosn- ingum. Að athuguðu máli mun hún væntanlega í vaxandi mæli snúast til fylgis við jafn aðarstcfnuna, sem trvggir henni og öðrum þjóðfélags- þegnum FRELSI, JAFN- RÉTTI og BRÆHRALAG. — Það gerir hún með því að fylkja sér um Alþýðuflekkinn og' tryggja honuip þiiá full- trúaa í bæjarstjórn Reykia- víkur. Jafnframt yrðl hnekkt meirihlutavaldi auðstéttarinn ar yfir málefnum hæjarbúa. x A-listinn. élanámikeið FU á Þá fSytur Beoedikt Gröndal alþingis- .. maður erindi um ræðumennsku j og fundasköpo i STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Félags ungra jafnaðarmanna -i Keflavik Iieldur áfram næstkomandi mánudagskvöld IcI. 8,30 í Tjamarlundi. Þá flytur Benedikt Gröndal alþingismaður er- indi um ræðumennsku og fundasköp. — Ungir jafnaðarmenn i Keflavík og nágrenni eru hvattir til að fjöhnenna á námskeið- ið, svo og- amiað Alþýðuflokksfólk, sem er velkomið á fund- inn. Fyrir jól voru þrír fundir í stjórnmálanámskeiðinu og voru þeir fjölsóttir og vel heppnaðir í alla staði. Ætlunin erE að námskeiðinu ljúki um næstu helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.