Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. janúar 1958 Alþý5ubla5i8 T 4 i m TRYGGVI GUNNARSSON í .Sigtúnúm.' Þéir’ menn, sem þess að setja svip sinn á Sel- komu -þár mest við sögu voru foss, á umliðnum árum, aðrir Jón Þorláksson og Steinn en þeir, sem hér hafa verið Steinsén, . Með Flóaáveitunni nefndir og skulu hér aðeins vár' stigið' merkilegt spor til nefndir tveir látnir heiðurs- biétt.rá lífsskilyrða og afkomu menn. fólksins í nágrerini Ölfusárbrú- arihnar. TVEIB ARISTÓKRATAR. Ýmsir menn hafa orðið til Grimur Thorarensen, fyrrum bóndi og hreppstjóri í Kirkju- bæ á Rangávöllum dvaldi á Sel- fossi síðustu æviárin, við verzl- unarstörf og í skjóli Egils, son- £ ar síns. Grímur lézt árið 1936, 74 ára að aldri. Hann var á sín- um tíma mikill athafnamaður í búnaði og nágrönnum hans á Selfossi líður hann ekki úr minni, svo sérstæður persónu- leiki var hahn. Fram á síðustu ár mátti sjá vörpulegan eldri mann fara í daglegar gönguferðir frá ,Fo?si‘ ■ (Selfossbænum) og austur Aust I urveg, innfyrir „Hlöð“, snúa i þar við og ganga sömu leið til baka. Þótt líkaminn væri orð- inn nokkuð hrumur síðustu ár- in, leyndi það sér ekki að hér fór „fvrirmaður", enda var sá Magnús Arnbjarnarson frá Sel- fossi, um langan aldur merkur og mikils metinn lögfræðingur í Reykjavík, sem á sínum tíma tók virkan þátt í sjálfstæðisbar áttu þjóðarinnar, við góðan orö- stír. Báðir þessir látnu heiðurs- menn tmru sannkallaðir aristó kratar, þeir voru tengdir Sei- fossi. sterkum böndum og eiga þar margt skyldmenna í þessu vaxandi þorpi, sem á síðustu ár- um hefur hafið nýtt landnám á vestari bakka Ölfusár. Nú liggur leið „barnanna“, sem óku yfir gömlu Ölfusár- brúna hið örlaga ríka kvöld 5. september 1944, yfir háreista og glæsilega Ölfusábrú, sem í dag tengir Seifossbyggðina sam an. Nú • hafa þau gerzt nýtir borgarar hins vaxandi hreppsfé lags beggja megin Ölfusár. Minningarorð öf Aiidrés SKf raunveru Á GAMLÁRSDAG lézt að heimili sínu Bárugötu 8 í Reykjavík frú Ólöf Andrés- dóttir, ekkia Guðna Jónssonar verzlunarmarms. Hún var jörð uð frá Fríkirkjunni hinn 6. janúar. Ólöf var fædd 2. september 1868 á Stóru Háevr.i á Eyrar- bakka. Foreldrar hennar voru Andrés Ásgrímsson Litlu Há- eyri og Guðbiörg Árnadóttir ættuð frá Þjóðólfshaga í Holt- um. Ólöf ólst upp með föður sípum, hiá foreldrum hans, Ás grími Eyiólfssyni og Öanu Ás- grimsdóttur að Litlu Háeyri þar til faðir hennar giftist Mál- fríði Þorleifsdóttur hins ríka Kolbeinssonar á Stóru Háeyri. Þá ólst hún upp föður sínum og stjúpu unz faðir hennar dó 1883 42 ára að aldri. Andrés faðir Ólafar var bóndi og verzl unarmaður við Lefoliisverzlun. Hann var greindur maður og vel að sér. Börn hans og Mál- fríðar, stjúpu Ólafar, voru þessi. Þorleifur, forstjóri Fípu verksmiðjunnar, Andrea kona Hannesar Jónssonar kaup- manns og Ingveldur kona Helga Skúlasonar bónda á Herru í Holtum. Föðursystur Ólafar voru þekktar konur austanfjalls, þær Valgerður kona Jóns í Móhúsum, Ingveld- ur kona Adólfs á Stokkseyri og Guðríður í Garðbæ, kona Guðmundar Sigmundssonar ís húsvarðar. Árið 1885 giftist Málfríður stjúpa Ólafar Jóni Svein- björnssyni ættuðum frá Kluft um í Ytri Hrepp. Hann keypti brátt iörðina Bíldsfell í Grafn- ingi og gerðist þar stór og at- góður. En hans naut ekki lengi við. Þau fluttu suður ár- ið 1920. en 1911 devr Guðni, 59 ára að aldri Andrés var þá 16 ára og þá revndi hann, soni" urinn, sem hafði verið auga- BÆJARSTJÓRNARMEIRI HLUTINN er nú byrjaður sýn- ingar sínar og væntanlega að undirbúa skrautprentun verð- andi þaðr sem hann ætlar ein- hvern tíma að gera fyrir Reyk- víkinga. Þetta er að vissu leyti gott og blessað — ekkert verð- ur gert án áforma og úndir- búnings. En sporin hræða í þessu tilfelli. — það hefur áður reynzt nokkúr munur að orð- um og athöfnum íhaldsins, og kjósendur munu vonandi dæma það eftir athöfnunum en ekki orðunum. Nú stendur yfir sýning í þjóðminjasafninu á framtíðar- skipulagi bæiarins og er hún sem vænta rnátti glæsileg um margt. Það vantar ekki, að skipulagsfræðingarnir kunni að krota á pappír og hafi lesið bækur. Hitt er svo annað mál, hvernig framkvæmdin á draum órum beirra, sem sýndir eru fyrir hverjar kosningar, tekst. í höndum veizlustjóra bæjar- ins og gæðinga hans. Við Hlíðarbúar höfum sér- an, — hvort smá spottar, sem mom aka á 2—3 mínútum, muni kosta 9 milljónir. Þetta sést ekki á teikningum, en það verða vafalaust fengnir er- lendir sérfræðingar til að af- saka afglöpin, þegar að þeim kemur, því enn hafa þau ekki brugðizi Reykvíkingum frek- ar en litsynningurinn. Það er raunar sitthvað fleira, om misfarizt hcfur í hinum fögru teikningum af Miklu- braut á sínum tíma. Sjálfur bærinn byggði fjölbýlishús svo nærri götunni, að hún er á mörg hundruð metra svæði of mjó. Siðan var þarna leýft við eina mestu umferðaræð bæjar- ins, að byggja fjölsbýlishús bannig, að tröppur snúa beint út í bílaþvöguna. Ætli það burfi ekki að setja grindverk meðfram þeirri gangstétt eins og víðar — en slíkt sést ekki á fögrum teikningum. Ekki veit ég, hvað eitt af hin- um mörgu og góðu hringtorg- um í Reykjavík kostar. Þau eru til fyrirmyndar, t.d. á Mikla- staka ástæðu til að íhuga, torgi. En heyrt hefi ég, að sum hvernig tekizt hefur um skipu- beirra hafi kostað á aðra mill- lagsstörfin í okkar ágæta jón. Þess vegna mætti ætla, að hverfi. Þótt önnur byggðalög ^ skipulagssérfræðingarnir — séu yngri, er of snemmt að eða hinir pólitísku húsbændur dæma bau enn, en Hlíðarnar, beirra, hugsuðu vel um, hvar eru rúmlega áratugs gamlar og | slík torg koma að mestum not- skipulagsfræðingarnir höfðu , um. Því þykir okkur Hlíðarbú- um frekar einkennilegt, að slíkt torg skuli vera á mótum ar. Börn Jóns Sveinbjörnsson ar og Málfríðar eru Sveinbjörn Jónsson hæstaréttarlögmaður og Má’fríður, ekkia Kolbeins í Kollafirði, áður pift Gunnari Þórðarsvni frá Hala í Holtum. í Bíldsfelli kynntist Ólöf bróður Jóns Sveinbjörnssonar, Sveinb;rni. Þau eignuðust son sem skíröur var Andrés (naini afa síns). Hann fæddist 1. fe- Ukaparmannmum, sem las fyr- brúar 1895 að Bíldsfelli. Árið 1 ’-r ^na blmda. Þegar l3os éinnig fagrar hugmyndir fyrir 10 árum. Það fyrsta, sem hvarflar að , Eskihlíðar og Lönguhlíðar, við Hlíðabúa, þegar hann sér Þóroddstaði. Það kunna að vera sina glæsilegu sýnins'u, er einhverjar ástæður fyrir því, hvort mar"ar af breiðgötun- leikmönnum. Hitt virðist liggja um á tpikni'ip'unum muni revnast pins osr Miklabraut, — hvort það' muni þurfa að flytia jarðveginn burt og setja nýj- í augum uppi, að það hefði ver- ið rík þörf á slíkum hringakstri á mótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Þar er nú eitt allra hættulegasta horn bæjar- ins, þótt í nýskipulögðu hverfi sé og vérður' þar árlega fjöldi árekstra. Ef til vill mega þessi torg ekki vera .of þétt á hinum fögru teikningum. Ef til vill er fallegra á blaðinu að hafa það við Eskihlíð. En raunhæft er það varla. Þegar talað er við skipulags arkitekta, hvort sem eru ungir eða gamlir, telja þeir það sjálf sagðan hlut, að leggja beri göt- ur með tilliti til umferðar, beina henni urn aðalbrautir en friða sjálfar íbúðargöturnar. Ekki var þó hægt að fram- kvæma þetta hjá okkur. Göt- urnar í Hlíðahverfi eru allar opnar í báða enda og þannig lagðar, að þær bjóða umferð- inni eftir sér, milli austurs og vesturs aðallega. Þess vegna eru í rauninni allar austur-vest ur-hlíðarnar aðalumferðargöt- ur og börnum okkar stórunr hættulegri en þurft hefði Þegar talað er við skipulags- arkitekta, telja þeir að leikvell ir og annað slíkt eigi að sjálf- sögðu að vera í hverfi, þar sem 6 000 manns býr. í Hlíðunum er einn örlítill leikvöllur, við Mjóuhlíð. Hann er þannig stað settur, að sýnilega hefur orðið slys á teikningunum — það koma þríhyrningar milli húsa, sem ekki var gott að nota sem íbúðalóð. Það er leikvöllurinn. En að hugsað væri fyrir þokka- legurri leikvelli og hann settur miðsvæðis í hverfið — nei, það gleymdist víst, hvort sem það var á hinum upprunalegu, fögru teikningum eða ekki. Þegar talað er við skipulags arkitekta, telja þeir vf’irleitt sjálfsagt að koma verzlunum í íbúðarhverfum fyrir saman, svo að húsmæður geti keypt allar nauðsynjar á einum stað ekki of fjarri, og sérstaklega að verzlunum sé forðað frá mestu umferðaræðunum. Það er ekki þægilegt fyrir mæður að þurfa að fara með smáböm eða senda 5—10 ára börn einmitt út á verstu umferðagöturnar og homin. En þannig er þetta í skreyta hatt íhaldsins. Þess Ólöf Andrésdóttir steinn móður sinnar. Nú blasti -tvennt við sjónum, forsjá heim ilisins og menning hans og menntun. Þetta tókst giftu- samlega hvort tveggja. Andrés var heimili sínu og móður stoö og stytta. Hann lærði í Stýri- mannaskólanum og varð hafn sögumaður í Reykavík vel lát- inn í starfi og meðal félaga og samstarfsmanna. Dæturnar eru einnig vel gefnar. Elín er skrifstofustúlka í Reykjavík en Þórdís er gift Alexander Bridde bakarameistara. Öll hafa börnin verið samhent og góð móður sinni og réynast Heimili Ólafar var alltaf hinir nýtustu menn í þjóðfé hafnasamur bóndi. Þar bjng'gu la§\,nu þau Má’fríður og Jón lengi við ®lr, mikla rausn og þar var Ólöf með glæsibrag.sokum frabærr- hjá beim á blómaskeiði ævinn- ar smekkvisi pg hagsym i ollu. " Huri var hm agætasta mooir, eiginkona og húsmóðir. Síðustu 8 árin sem Ólöf lifði var hún Wind. Andrés Sveinbjörnsson hafn sög'umaður, sonur Ólafar dó 12. iúlí 1955 ógiftur og barn- laus. Það var þung raun fyrir hina öldruðu móður að siá á bak góða drengnum, dreng- 1898 giftist Ólöf Guðna Jóns- syni verz’unarmanni ættuðum frá Háholti á Skeiðum. Þau reistu bú á Eyrarbakka og starf aði ha’nn sem verzlunarmaður við Lefolisverzlun. Þar bjuggu þau í 12 ár. Þau eignuðust tvær dætur, Elínu og Þórdísi. Þetta var efnilegur systkina- hópur og allir sem eitt í fjöl- skyldunni. Guð'ni var ágætis maður, vel að sér og drengur Hliðahverfinu? — Verzlanirnar eru settar á mestu umferða- hornin, t.d. við Lönguhlíðina. augnanna slokknuðu, þá bar hann liós kærleikans að sálar- sjónum hennar og það ljós hef- ur á'n efa lýst henni í sorginni og vfir til æðri heima, þar sem sonurinn góði hcfur tekið á móti henni. Og á jólunum deyr hún frá jólaljósunum- nær níræð að aldri í umsjá dætranna og ástvinanna allra. Blessuð sé minning hennar. Elísabet Jónsdóttir. vegna læt ég mér í léttu rúrni sýningar og sýndarrit, en skoða þá sýningu sem er bærinn sjálf Svo er ekki betur fyrir verzlun ur. Það er hvimleitt að vera arþörfinni séð, sérstaklega fjöl i einn þeirra, sem ekki eiga bíl, breytni verzlana með stöðum fyrir fiskbúðir og slíkt, en svo að búðir spretta upp í kjöllur- um og bílskúrum, eins viðkunn arilegt og það nú er. Slíkt er að sjálfsögðu ekki sýnt á hinum fögru teikningum — en þannig er veruleikinn. Fleira slíkt mætti telja til, sem allt sýnir, að það er óbrú- að bil milli kosningasýning- arma og áróðursmyndanna, sem og verða því að horfa á hægum gangi í vinnuna á allar þær vit- leysur, sem gerðar hafa verið vegna lélegs undirbúnings und ir sjálf verkin (ekki sýningarn ar) og lélegrar stjórnar bæj- arins. ’Hlíðahverfi eru bæjarhlutí átta-íbúða húsanna, þar sem fjórir eiga slotið, en hinir fjór- ir búa í kjöllurum og á rishæð- um og létta stórlega á bygginga Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.