Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. janúar 1958 AlþýSublaSiS 11 BQDCl í DAG er laugardag:urinn 11. janúar 1958. Sly savarðstola Rey*j»vllnir er opin allan sólarhringtnn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8- Sírni 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, neraa laugar- dagakl. 9-—16 pg sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (síini 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (simi 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn RwykjavíSnr, Þlngholtsstræti 29 A, simi 1 23 08. Útlán oplð .virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudoguin yfir sum- armányðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvaila götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30^ 7.30. flugfeuðir Loftlcióir. Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, kom í morgun frá Nevv York kl. 7. Fór til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 8.30. Einnig er væntanleg Hekla kl. 18.30 1 kvöld frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Staíangri. SKIPAFUÉTTIR Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á leið frá Vestfjörðum til Reykja- víkur. Þyr.ill er á leið frá Akur- eyri til Rcykjavíkur. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell kemur til Riga á morgun. Arnarfell er væntan- legt til Helsingfors í kvöld. Jök- ulíell er á Reyðarfirði. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litla fell er á leið til Norðurlands- hafna. Helgafell fór frá Keflavík 5. þ. m. áleiðis til New York. Hamrafell fór frá Batum 4. jan- úar áleiðis til Reykjavíkur. Eimskip. Dettiíoss fór frá Húsavík í gærmorgun til Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Djúpavogs og þaoan til Hamborg ar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá Hull í gærkvöldi til Reykjavikur. Goöafoss fór frá New. York 2/1, var væntanlegur til Reykjavík- ✓*✓»✓ ✓»✓.✓»✓*✓» & IVIagnús Bjarnason: Nr. 5 I SKIPA1STG€RÐ RIKISINS á HerSubretS austur um land til Vopna- íjarðar hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Borgarfjarðar — og Vopnafjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á mánu- dag. Farseðiar seldir á þriðju- dag. ur í gærkvöldi. Gullfoss fór frá Leith í gær til Thorshavn í Fær- eyjum óg Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja, ísa- fjarðar., Sigluíjarðar, Akureyr- ar og Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja - vík 8/1 til New York. Tungu- foss fór írá Hamborg í gær tii Réykjávíkur. MESSUR A MORGUN Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Jón Auðuns. Síðdeg- ismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Barnasamkoma í Tjarn arbíói lcl. 11 árdegis. Séra Ósk- ar' J. Þorláksson. Neskirkja: Messa kl. 2. Herra biskupinn, dr. theol. Ásmundur Guðmundsson prédikar. Barna- messa fellur niður að þessu sinni. Sr. Jón Thorarensen. Hallgríinskirkja: RJessa kl. 11 í. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barnasamkoma kl. 1.30 e. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Síðdegis- messa kl. 5. Sr. Jakob Jónsson. Háteigssókn: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 11. At- hugið breyttan messutíma vegua útvarps. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 J. h. Séra Garðar Svavars- son. líústaðaprestakall: Messa í ICópavogsskóla kl. 2 e. h. Aðal- safnaðarfundur eftir messu. End anleg ákvörðun tekin um kirkju byggingu. Messa í Háagerðis- skóla kl. 5 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis sama stað'. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra ,Þorsteinn Bjþrnsson. Óháði söfiiúðurinn: Barnasam koma kl. 11 í félagsheimilimi Kirkjubæ við Háteigsveg, sög- ur, söngur, myndasýning. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e. h. Börn, sem ferm ast eiga 1958 og 1959, eru beðin a ðkoma til viðtals eftir messu. Séra Krisfcinn Stefánsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma í Laugarássbíói kl. 10.30 f. h. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. —o— Rakaraslofur bæjarins, Rakarameistarafélag Reykja- víkur hefur beðið blaðið að vekja athygli á því, að rakara- i stofur bæjarins eru opnar til kl. 14 á laugardögum og til kl. 6 ’aðra daga. Dregið hefur verið í happdrætti Náttúrulækninga félags íslands. Vinningar komu -eigin vali fyrir-20- þús. kr. 15421. á eftirtalin númer: 1) Vörur að 2) Vörur íyrir 15 þús kr. 29318. 3) Vörur fyrir 10 þús kr. 08456. 4—6) Vörur fyrir 5 þús. kr. 09219, 06176, 02758. 7) Bækur 01200. 8) 10 daga dvöl í hress- íélagsins í skinnbandi (2700 kr.) ingarhæli félagsins í Hveragerði fyrir tvo (1800 kr.) 02070. Vinn- inganna ber að vitja í skrifstofu íélagsins, Hafnarstræti 11. EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. S s S s s V s Á s s s um ofan. Ég man eftir þokunni, sem kom á móti okkur í einrn brekkunni. Við fórum aj baki fyrir neðan þá brekku, og ég var vafinn .innan í yfirsæng og sofnaði, og þegar. ég vagn- aði aftur, var sól'in að koma upp, Það var aftur lagt á. hest- ana og ferðinni haldið. áfram. Eftir stutta stund sá, ég fjörð- inn. Hann var nú lygn og speg- ilfagur. Úti á firðinum. lá skip- ið. Ég hafði aldrei áður haft rétta hugmynd um skip með: möstrum, og mér kom það ;mjög einkennilega fyrir sjónir, þar- sem ég sá það í íjarðlægð liggjandi við akkeri á lygnum firðinum. Ég gat fyrst lengi ekki haft augum af skipinu. Mér. sýndist það alveg ólíkt öRú; sém ég hafði áðúr séð, og ekki nóg með það, mér sýnd ist það aUtaf vera að taka á sig nýja ag nýja myncj, á meðan við vorum að komast niðux að firðinum. Stundum sýndist mér það vera lítið ,og svo allt í einu verða syo ofboðsleg. stórt. Ýmist stóðu tveec afar há ar spírur upp úr því, en aftur með köflum var aðeins ein spíra á því, og úr þessari spíru teygðist stundum svo mikið, að mér sýndist hana bera við hæsta hnjúkinn. En eftir því, sem ég færðist nær firðinum, fór skipið að taka á sig aðra og stöðugri mynd, sem loksins varð að því, sem hún í raun og veru var. Svo riðum við inn í húsa- þyrpinguna við fjarðarbotninn, sem afi minn kallaði „á Öld- unni“. Mér þótti ekki lítið varið í það að vera, kominn í kaupstaðinn, sem ég hafði svo oft heyrt talað um, og sem ég hafði aldrei hugsað um öðru vísi en í sambandi við fíkjur ög rúsínur og annað góðgæti. Seyðisfjarðarkaupstaður hef- ur, að sögn stækkað meira en um helming, síðan ég kom þar, én samt þótti mér hann ekkert smásmíði, á þeim dögum. Við dvöldum þar í átta eða níu daga, eftir því sem mér var síð- ar sagt. Ég taldi ekki dagana á þeim árum. Við vorum til húsa hjá manni, sem allir í kaup- staðnum kölluðu „Vertinn”. Hann var frændi minn, og var mér mjög góður, og sagðist spá því, að ég yrði stórkaupmaður í Ameríku Ég var svo sem viss um það þá, að spádómurinn mundi rætast. Ég hélt ekki kyrru fyrir, á meðan ég dvaldi á Seyðisfirði. Ég hlióp um allt og gerði alla drengi, sem ég sá, að kunningj um mínum. Ég man eftir mörgu þaðan. Mér stóð mikill stuggur. af háu f jalli, sem mér sýndist alltaf; vera í þann veg- inn að steypa sér fram yfir kaupstaðinn, — mig minnir, að fjall þetta væri kallað „Bíhóli“ (Bjólfur). Þar í þorpinu var stór verzlunarbúð; sem hét „Líver- pól“, og þar var önnur búð, sem hét „Glasgow”, ég held hin þriðja hafi heitið. „Edin- borg“, Fram undan „Líver- pól“ var bryggja, sem ég hafði gaman af að hlaupa um. í fjör- unni voru staflar af flöttum fiski, og ofan á hverjum fisk- stafla voru stórir steinar. Ég sá þar á „plássihú1 menn, sem kallaðir voru „Norskarar“ og menn, sem nefndir voru „Fær- eyingar“. Þessir Færeyingar voru í búningi, sem mér gazt ekki vel að, — ég var hræddur við þá. Miér fannst þeir endi- lega vera í einhvers konar frændsemi við jólasveinana, sem madama Jórunn svo oft sagði mér frá og mér fannst ég sjá það á þeim, að þeir mundu hafa nógu gaman af að eignast dálitla drengi. — E'n nú er mér sérlega vel til þess þjóðflokks. Ég man eftir Vest- dalseyrinni. Þar var stór mað- ur, sem gaf mér undur stóran isykúrmola, þar 'llka húsí1, og konan „vertsins“ kyssti mig og sagði, að ég væri fallegur drengur og þótti mér mjög vænt um að heyra það, . og það kom mér til að reyma að að sýnast enn fallegri. Þar sá ég sýslumanninn og skrifara sýslumannsins og hundinn sýslumannsin. Þar sá ég líka, í fyrsta skiptið dxukkinn mann, og drukkni maðurinn kallaði mig ,,Hjörsa“, en sagðist sjáK- ur heita „Fjörsi“ sem mér þótti heldur fallegt nafn. Ég man, að ég sá litlu stúlkuna, sem klædd var í ranghverfa vest- ið hans pabba síns á jólanótt- ina, — sem ég hef þegar minnst á, — hún (litla stúlkan) hét Elín. Hún var þá hjá foreldr- um sínum í litlum og lágum moldarkofa á „Öldunni“. Elín litla þekkti mig strax og sýndi mér ósköpin öll af kúskeljum, sem hún hafði fundið í fjörunni. Ég held, að faðir hennar hafi verið drykkjumaður, þó að ég hugsaði ekkert slíkt þá, því að ég vissi þá ekki, hvað það í raun og veru þýddi að vera drykkju maður. — Ég hafði þá enga hugmynd um fátækt í sam- bandi við drykkjuskap. Ég held það nú ,að hann hafi ver- ið drykkjumaður, af því ég man svo glöggt, að ég sá hann oft í búðunum, — helzt í „Líverpól“, — og ég sá hann svo oft drekka úr staupi, Ég heyrði hann líka segja, qttar en einu sinni, við einn búðar- manninn: „Ég er svo, þurr. fyr- ir brjóstinuí — Eitt enn —r æ eitt enn! — Guðlaun“' Ég, bélt þá endilega, að honuun væri bókstaflega þurrt, að brenni- vín væri svaladrykkur, og/ að . manninum væri lífsnauðsynjegt að bleyta í brjós|jnu. 4 sér með. þessum dýrmæta syala- drykk. Sérstaklega man ég eftireinu litlu atviki, sem fyrir mig kom, meðan ég var í Sey<|táf%ði. Einu sinni, þegar ég var að hlaupa þar um „Öldu-na“, gætti ég að því, að löng og mjó spíra lá yfir ofurhtla laut skammt frá kofa einum. Mér datt sþrax í hug, að nógu gaman mundi vera að klaupa yfir um á þess ari spíru. Ég gerði tilraun, en datt undir eins út af spírunni, ég reyndi þá að setjast á miðja spíruna og fór að hossa mér. Þetta gekk vel fáein augnablik. en allt í einu brasfc í þessari. makalausu spíru, og um leið var hún komin í tvennt. Mér varð það undir eins ljóst, að ég var búinn að gera einhverj - um manni stórtjón, og það flaug í huga minn, að eigandinn mundi ekki kæra sig um að bíða þetta tjón alveg bótalaust. Ég hafði mig því sem skjótast á burtu og hlióp heim til ömmu minnar og vildi vera sem minnst úti, það sem eftir var dagsins. Daginn eftir heyrði ég nokkra drengi vera að tala um það, mér til mikils hugarang- urs, að einhver vondur strákur hefði brotið fallega spíru fyrir einhverjum Jóni garnla, og að þessi Jón gamli ætlaði að reyna að hafa uppi á vonda strákn- um og draga fyrir sýslumann- inn. Ég get ekki lýst því sam- vizkubiti, sem ég hafði út af þessu. Ég bióst við því endi- lega, að þessi Jón gamli mundi fljótt komast að því að ég væri vondi strákurinn, sem brotið hefði spíruna hans, og alltaf átti ég von á að sjá sýslumann- inn koma til að sækja mig, og ég þóttist vita, að útfallið yrði svo það, ,að ég fengi ekki, að fara með þeim afa og_ ömmu til Ameriku, því. að þangað mætti víst engir fara, sem skemmdu hluti fyrir náungan- um. Ó, hvað ég þráði, að skip- ið færi senr fyrst af stað, og að enginn kæmist að hinu sanna viðvíkjandi spírubrotinu, fyrr en ég væri kominn langt út á hafið. En aldrei komu þeir Jón gamli og sýslumaðurinn. Samt Kynlegur þytur gaf til kynnaað leðurblökurnar hefðu vakn-að við komu þeirra. j,-.l'-C r.«• r rn » r * w-.u * «-* ** r.*.cx.■ t r t r «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.