Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 1
Alþgöublaðið XXXIX. árg. liaugardagur 11. janúar 1958 8. tbl. Bæjarmálastefnuskrá Alþýðuflokksins. - III. Sérsíök verksmiðjuhverfi skipulögð og stefnt að stofnun stórvirkra verksmiðjuvera : STUÐLAÐ verði af fremsta megni, að vexti og við- gangi heilbrigðs iðnaðar í bænum og kostað kapps um að bæta úr húsnæðis- og lóðaþörf þeirra iðnfyrirtækja, sem nú eru starfandi og leggja grundvöLl að nýjum, með því að skipuleggja sérstök verksmiðjuhverfi á hentúg- um stöðum í bæjarlandinu. Unnið verði markvisst að því að skapa hér skilyrði til stofnunar nýura, stórvirkra Verksmiðjuvera, m. a. með því að hér sé nægjanlegt framboð ódýrrar raforku, og athugað verði hvort ekki muni hagkvæint að veita slík- um fyrirtækjum nokkrar ívilnanir um gjöld til bæjar- sjóðs, m. a. fyrstu árin. Stutt verði að aukinni tæknimenntun m. a. með þyí að byggja við iðnskólann vinnustofur, þar sem þeir, sem hyggía á iðnnám eigi kost á verklegri undirbúnings- menntun, og þeir, sem lokið hafa námi, geti sótt nám- skeið í ýmsu, er varðar iðn þeirra og aukið þanuig tækni- mennt sína, eftir því, sem aukin tækni krefst hverju sinni. aða filraun með flugskeyti í gær Víslndsmenn vestra eru bjartsýnir á, ai þeim takist ai ná Rússum á þessu sviði. WASH'iNGTON, föstudag. — NTB—AFP. Síðdegis í dag var gerð vel heppnuð tilraun með stærsta bandaríska flugskeytið, sem flutí getur sprengj.ur milli Bulganin stingur upp á umræðuefni forsæf- isráðherrafundar í seinna bréfi sínu Dýpkað við bryggjuna í Þorlákshöfn. Fregn til Alþýðublaðsins ÞORLÁKSHÖFN í gær. UNNIÐ HEFUR verið við það hér á Þorlákshöfn að gera við höfnina. Gul ljós hafa verið sett upp á bryggjuna, og mok- uð hefur verið renna meðfram henni, þannig að skip á stærð við Helgafell getur lagzt að bryggju 35 m innar. Þetta var gert með krana úr landi. MB Venezúefa Óljósar fregnir berast. BUENOS AIRES, föstudag. NTB. Ríkisstjórnin í Venezuela hefur afhent Jiminez forseta lausnarbeiðni sína, jafnframt því sem fullyrt er, að brotizt hafj út ný uppreisn gegn ríkis- stjórn landsins. Fregnir þessar hafa ekkj fengizt staðfestar og ,er ajlt óljóst um ástandið í Venezuela. Uppreisn hersveita gegn Jiminez forseta var nýlega hæld niður. landa. Nefnist flugske.yti þetta „Atlas“. Tilraunin fór fram á tilraunastöðinni Cape Canaver al á Florida. Tilkynnt var opin- berlega í Washington, að flug- skeytið hefðj hitt í mark án erf- iðleika. Áður en tilraunin var gerð, var tilkynnt, að hámarksvega- lengdin yrði 1000 km., en „At- las“ flugskeytið er sagt geta dregið 8000 km. Flugskeyti þetta er þriggja stiga og getur borið kjanorkuvopn. Getur það náð 13 hundruð km. hæð og há- markshraði þess er 28 þúsund km á klukkustund, MIKIL ÁNÆGJA VESTRA Mikil ánægja ríkir vestra vegna þessarar vel heppnuðu til raunar og eru bandarískii- vís- indamenn bjartsýnir á, að þeim. takist að draga á Rússa í flug- skeytasmíði. Segjast þeir hafa komizt yfir þá erfiðleika, sem ollu hinum misheppnuðu til- raunum með flugskevti fyrr i vetur. Samkomulag um einn lisfa á Dalvík. Fregn til Alþýðublaðsins. SAMKOMULAG hefur orðið um einn lista við hreppsnefnd- arkosningarnar 26. janúar n. k. Aðeins einn listi kom fram og verður hann því sjálfkjörinn. Listann skipa: Valdimar Óskarsson, sveitar- stjóri (óháður). Jón Jónsson, kennari (Fram- sóknarfl.). Kristinn Jónsson, framkv.stj. (vinstri menn). Steingrímur Þorsteinsson, kennari (Sjálfstæðisfl.). Valdimar Sigtryggsson, skrif stofumaður (Alþýðuflokkur). Til sýslunefndar, Jón Stefáns son jframkvæmdastjóri. — Kr. Jóh. Vill að rædd séu níu atriði. Fjöfdi þátttökuríkja mjög teygjanlegur. Eis- enhower segist grannskoða bréfið. Rússar vilja ekki ráðstefnu, þar sem þeir verða í minnihluta. CtS'U(cS»: WASHINGTON, LONDON og MOSKVA, föstudag. RíkLs- stjónih* á vesturiöndum og fastaráð NAT.O voru í dag önnum kafin við að rannsaka hinar nýju tillögur Sovétríkjanna um fund forsætisráðherra í þeim tilgangi 'að draga úr spennunm í alþjóðamálum. Að því er séð verður af tillögum Rússa getur> verið um að ræða fund fulltrúa allt frá tveun til þrjátíu ríkja. Yfirleitt virðast tillögurnar vera mjög teygjanlegar að því er> viðkeniur því, hverjir sitji fundinn. Fréttir fr'á London og Wash- ington undirstrika í dag, að til- lögurnar séu nú grannskoðaðar og hefur Eisenhower t. d. sent út tilkynningu um, að hann muni persónulega kanna tillög- urnar og hafi fyrirskipað utan- ríkisráðuneytinu að rannsaka þær gaumgæfilega. Að því er við kemur við- brögðum við tillögum Sovéi- ríkjanna segja menn meðai diplómata í London, að í þeim sé ekkert nýtt að finna. Það sem er nýtt er hvernig fara á að því að ræða tiilögurnar. Meðal stjómmálamanna í Moskvu er því haldið fram, að tillögurnar staðfesti, að Sovét- ríkin vilji ekki taka þátt í ráð- stefnu, þar sem þau hættj á að vera í minnihluta. FASTARÁÐ NATO VILL VEL UNDIRBÚNAR VIÐRÆÐUR Áreiðanlegar heimildir í Par ís segja, að fastaráð NATO sé komið inn á, að vesturveldin séu reiðubúin til samningaunt’ leitana við Sovétríkin, svo framarlega sem slíkar viðfæð- ur væru vandlega undirbúnar. Að því er við kemur svarinu við: fyrra bréfi Bulganins verðujj- grundvallarsjónarmiðið hifí; sama í öllum svörunum. Það er er engin óeining um það atríðt og voru sjónarmið allra ríkj« anna samræmd á fundinum í dag. í svörunum verður ölium atriðum bréfs Bulganins svarað. og komið með gagntillögur. UMRÆÐUEFNI í viðbótarbréfinu er stungiðlv upp á umræðuefni forsætisi'áð- Framhald á 2. síðu. Akranesbáfar hefja róðra Mjög misjafn afli báta Suðvestanlands AFLI bátanna suðvcstan- lands hefur verið misjafn und- anfarið. í fyrradag reru sex bát ar frá Grindavík og var afli þeirra alls 28,3 lestir. 1 gær voru átta bátar á sjó frá Grinda vík. Fundur Kvenfélags Alþýðuflokksins um bæjarsfjórnarkosninganar í Reykjavík KVENFÉLAG Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund næstkoniandi mánudagskvöld, 13. janúar, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30. — Fundarefni: Bæjarstjómarkosn- ingarnar. Ariðandi er að félagskonur mæti og aðrar Alþýðu- flokkskonur eru velkomnar á fundinn. Pineau til viðræðna við Lloyd 17. jan.. | PARÍS, föstudag. Franski út- anríkisráðherrann, Chrístian ! Pineau, fer 17. janúar nk. til Lndúna til viðræðna við Sel- wyn Lloyd, utanríkisráðherra Bréta, að því er skýt e frá í franska utanríkisráðuneytinu í dag. Skýrt er frá þvíj að för þessi sé farin samkvæmt heim- boði Lloyds. Er gert ráð fyrir, að ráðherr- ami muni ræða þróunina í al- þjóðamálum síðan NATO fund- inum lauk og einkum siðustu tillögu; Bulganins pm stórvelda fund. Afli Sandgerðisbáta í fyrra- dag var 3—9 lestir, en lítill í gær. í gáér vár NV átt með élja gangi þar suður frá. Keflavík- urbátar öfluðu allvel í fyrra- dag, 5—9 léstir á bát og var ó- vénj'u mikill hluti aflans ýsa. Fimm bátar voru á sjó frá Vest mannaeyjum í gær. Þá fóru nokkrir Akranesbátar á sjó í fyrradag, enda þótt samningar hafi' ekki tekizt þar. Biður Gailiard stuðla að fundi æðstu manna. PARÍS, föstudag (NTB—. AFP). Bréf Bulganins til Gail- lards, forsætisráðherra Frakka, var birt í dag: I bréfinu slæe Bulganin á þá stengi, að veguií Frakklands mundi aukast, ef: Frakkar ynni konstrúktívt aflS því að koma á samningi unt. stöðvun tilrauna með kjarn- orkuvopn. Jafnframt biður hann Gaillard um að stuðla a$ því, að pólska tillagan um at- ómlaust svæði verði að veru- eika. Þá vonast hann til, að Gaillard, sem vil lundirbún for sætisráðherrafund á utanríkis- ráðherrafundi fyrst, muní stuðla að því, að fundur æðsti* manna verði að veruleika-. Listabókstafur Alþýðuflokksins f f i LISTABÓKSTAFUR Alþýðuflokksins er A í cftip- töldum kaupstöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Keflavík, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík og Vestinannaeyjum. Alþýðuflokkurinn styður A-LISTANN ásamt Framsóknarflokknum og Alþýðubandalaginu á Ak’-anesi og ísafirði, sömu flokkar styðja H-LISTA á Ólafsfirði, og Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkur- inn H-LJSTANN á Seyðisfirði. S V V V V V V V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.