Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : N.-kaldi eða stinnnigskaldi; snjó- koma með köfium. Alþýímblaöiíi Laugardagur 11. janúar 1953 Lýðræðissinnaðir Dagsbrúnarverkamenn lögðu í gær fram lisfa sinn til stjórnarkjörs Skemmlun sluðn ' ingsmanna A-lis!-| ans á Akranesi. SKEMMTISAMKOMU heldur fuiltiúaráð fjáls- lyndra kvenna fyrir stuðn- ingsmenn A-listans á Akra- nesi og gesti þeirra í kvöld Jaugardag, kl. 8,30 síð- degis að Hótel Akranesi. ErS vel vandað til skemmtunar S innar. Þrjú stutt ávörp S verða flutt. Þá verðaS mörg skemmtiatriði. Að b liokum verða dansaðir b gömllu og nýju dansavnjir. S Aðgangur er 20 kr. Stuðn- ingsmenn A-iistans eru hvattir tii að f jölmenna og ^ taka með sér gesti og sýna ^ á þann liátt, að þeir séu S ráðnir í því að gera sigurS A-listans Seni mestan. í stjórnarkosningunum um næstu hetgi hyggjast lýðræðissinnaðir verka- menn hrinda áralöngu einræði kommúnista. í GÆK var lagður fram af Magnúsi Hákonarsyni, Kristín- usi Arndal og Jóni Hjálmarssyni, listi lýðræðissinnaðra verka- manna yfir frambjóðendur til stjórnav og trúnaðarmannaráðs Vcrkamannafélagsins Dagsbrúnar í kosningum þeini, sem fram fara i félaginu dagana 18. og 19. janúar næstkomándi. Stjórn og varastjórn félags- ins á listanum skipa eftirtaldir menn: ADALSTJÓRN: Formaður: Baldvin Baldvins- son, Kleppsvegi 38. Varaformaður: Gunnar Sigurðs soh, Bústaðavegi '105. Ritari: Kristinus Arndal. Norðurstíg 3. Gjaldkeri: Magnús Hákonar- son, Garðsenda 12. Fjármálaritari: Ágúst Guðjóns son, Hólmgarði 13. Meðstjórnendur: Daníel Daní-. elsson, Þinghólsbraut 31. Guðmundur Jónsson, Bræðraborgarstíg 22. Bókmenntakynning stúdentaráðs: Kynnf verk 11 ungra Ijóðskalda og fveggja ungra fónskálda Sigurður A. Magnússon fiytur erindi STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands efnir til bókmennta- kynningar í hátíðasal skólans á morgun. sunnudag, og hefst kl. 4 síðdegis. K.vnnt verða verk 11 ungra íslenzkra ljóðskálda og auk þess verk eftir tvö tvö ung ísl. tónskáld. í uppliafi kynn- ingar flytur Sigurður A. Magnússon erindi um ungu ljóðskáld- in, en síðan lesa ýmist þau sjálf, stúdentar eða ungir leikarar úr verkum þeirra. Tónverkin eru samin fyrir píanó, og leikur Gísli Magnússon þau. VARASTJORN: Tryggvi Gunnlaugssou, Hverfisgötu 87. Gunnar Erlendsson, Lokast. Skúli Benediktsson, Ránargötu 6. 20. Bókmenntakynningar stúd- entaráðs hafa frá öndverðu not ið mikillar'hylli stúdenta og alls almennings, og aðsókn stundum verið meiri en húsrúm leyfir. í þetta sinn er að nokkru farið inn á nýja braut: venja hefur verið oftast áður að kynna eiít skáld í hvert sinn, og tónlistar- kynningin er nýi> liður. L'NGU SKÁLDIN Verk þessara skáida verða kynnt: Einars Braga, Stefáns Harðar Grímssonar, Jóhanns Hjálmarssonar, Hannesar Fét- urssonar, Matthíasar Jóhannes- sen, Jónasar Svafár, Gunnars Dal, Þorsteins Valdimarssonar, Sigfúsar Daðasonar, Jóns Ösk- at's og Hannesar Sigfússonar. AlHr hafa þessir raena gaf-ió út eina Ijóðabók eða fleiri, nema Matthías, en Ijóðabók er vænt- anleg eftir hann í þessum mán- uði. Tónverkin eru eftir Magnús son iesa Ijóð sín sjálfir, en ann- ars lesa þessi: Kristín Anna Þór arinsdóttir , Kristbjörg Kjeld, Berhharður Guðmundsson. Erl- ingur Gíslason, Vilborg Dag- bjartsdóttir, Ása Jónsdóttir, Njörður Njarðvík og Valur Gústaísson. Ungu skáldin hafa mörg hver verið umdeild mjög, svo sem oft er um unga listamenn og menn ,þá oft dæmt rueira. af afspurn en þekkingu. Á því stúdentaráð og bókmenntakynningarnefnd þess, Knútur Brun, Ólafur B. Thors og Páll Lýðsson þakkii\ skilið fyrir frumkvæði sitt. Stjórn vinnudeilusjóðs: Formaður: Sigurður Guðmunds son, Freyjugötu 10 A, Meðst j órnendur: Guðmundur Nikulásson, Háaleitisvegi 26. Sigurður Sæmundsson, Laugarnescamp 30. Varastjórn: Þórður Gíslason, Meðaiholtj 10. Hreiðar Guðlaugsson, Ægissíðú 107. Endurskoðendur: Guðmundur Kristinsson, Sörlaskjóli 17. Sigurður Ólafsson, Hólmgarði 18. Til vara: Jón Sigurðsson, Kársnesbraut 13. Framhald á 2. siðu. Slarkfært norður Færð yfirleitt góð, en þungir kaflar á milll. HVALFJARÐARLEIÐ var fremur erfið yfirferðar í gær, en annars mátti lieita að slark- fært væri alla leið norður til Akureyrar. Krýsuvíkurvegur var akfær í gær, svo og Hellisheiði. Þó var viðbúið, að Hellisheiði lokaðist skjótt, ef hvessti, sökum mik- illar lausamjallar á heiðinni. í gærmorgun var unnið að lag- færingu á Krýsuvíkurvegi, þar sem verstu kaflarnir voru. INGIMAR JONSSON VARÐ ÞRIÐJI Á AL- ÞJÓÐA5KÁKMÓTI UNGLINGA í ÓSLO. A ALÞJOÐAMEISTARA- MÓTI unglinga í Osló, seni hald Bl. Jóhannsson, Four Abstrac- i ið var um áramótin, sigraði Dan tions, og Leif Þórarinsson: Barnalagaflokkur. Einar Bragi, Stefán Hörður Grímsson og Jóhann Hjálmars- Stöðugir róðrar i velur í Bolungavík RÓIÐ hefur verið héðan frá Bolungavík að kalla að : tað- aldri síðan í haust og oft verið góður afli. Vetrarvertíðai'.róður er nú að hefjast, —; I.S. inn Svend Hannam, Vlrum, með 7 vinninga af 9, annar varð Norðmaðurinn Svein Joliannes sen Osló, með 6V> vinning, en þriðji varð Ingimar Jónsson frá Akureyri. í síðustu umferð tryggði Dan inn sér sigurinn með því að vinna Þjóðverjann B'iebinger eftir tvísýna skák, en Svem Jo- hannessen hreppti annað ssétið með því að sigra hollenzka ung- lingameistarann A. Jongsmo. 3 Strax eftir fyrstu umferð- irnar va rsýnt, að hinn 17 ára Dani, Svend Hannam, væri sterkastur þátttakenda. Svend er menntaskólanemi og hyggur á verkfræðinám að stúdents- prófi loknu og virðist þannig ætla að feta rækilega í fótspor Bents Larsen. Akureyringuiinn Ingimar Jónsson kom skemmtilega á ó- vart í mótinu og var hans lof- samlega getið í Oslóarblöðuu- um. Hann tapaði engri skák, en vann m. a. Þjóðverjann JBie- binger og norska unglingameist arann Gunnar Schulstok. Hvað hefur bæjarspítalinn lengi verið framtíðarmá!! MORGUNBLAÐIÐ er farið að endurtaka kosninga- loforðin, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur vanrækt eða svikið á síðasta kjörtímabili bæjarstjórnarinnar — og raunar lanf?t aftur í tímann. Það birtir í gær samtal við borgarlækni um heilbrlgðismálin. Borgarlæknir reynir bersýnilega að haga orðum sínum varlega, en fréttamað- uiinn er í kosnineaskapi og vill hnykkja á sérhverri upptalningu. Samt fær borgarlæknir því ráðið, að í fvr- irsögri er boðað, að bvgging bæjarspítalans verði fram- tíðarmálið. Fastara vill hann ekki k.veða að orði, enda mun maðurinn vandur að embættisvirðingunni. En bvað er bygging bæjarsþítalans annars lengi búið aó vera framtíðarmálið? Hvað er oft búið að loía bæjarspítaJa í Bláu bókunum, birta af því upp- drætti og mynd*r og telja Reykvíkinguni trú um, að nú sé Íáusn súkrahússmálanna alveg að koma? Vill ekki Morgunbiaðið gera svo vel og birta þá uppta'ln- iugu með viðeigandi skýringum? Það er hverju ovði sannara, að heilsuverndarstöðin er g'óður viðburður í reykvískum heilbrigðismálum. En hvað var hún lengi í smíðum, og hvað varð hún dýrari en þurft hefði að vera, ef forráðamenn bæjarins hefðu unnið að framgangi þess máls af dug og stórhug í stað þess að hika og beygja hjá eins og Pétur Gautur? Og hverjar eru stað- reyndirnar úm siúkrahússmálin í Reykjavík, þó að heilsu- verndarstöðin sé góðu heilli komin til sögunnar? Enn þoldr Revkjavík engan samanburð við aðra kaup- staði landsins í sjúki’ahúsmálum af bví að fráfarandi bæj arstjórnarmeirihluti hefur sofið á verðinum. Og ekki verður hann auðveldari við það, að dr. Sigurður Sigurðs- son læknir hefur gefizt upp á því að ýta við svefnpurk- unum. J Fyrirhugað að hefja byggingu Tónlisfarhallar í vor Jj Stofnuð verður hljómsveit Tónlistarskólans. I RÁÐI er að hefja í vor byggingu Tónlistarhallar. Hel'ur þegar verxð úthlutað lóð undir bygginguna við Grensásveg, austan við nýju símstöðvarbygginguna. Ennþá hefur ekki fengist fjárfestingarleyfi, en vonir standa til að það verði bráð* lega. Verður þá hægt að ljúka við kjallara undir bygginguna næsta sumar. Stjórn Tónlistarfélags Rvík- ur kallaði blaðamenn á sinn fund og skýrði frá fyrirhugaðri byggingu Tónlistarhallar. í Tónlistarhöllinni verður fullkominn Ihljómleikasalur, sem taka mun um 1000 manns í sæti, og sena, sem gert er ráð fyrir 100 manna hljómsveit og stórum kór. Þá verður og minni salur, sem ætlaður er til æfinga. En æfingarskilyrði Sinfóníuhljóm- sveitarinnar eru mjög slæm og kostnaðarsöm. Tónlistarskólinn mun einnig hafa aðsetur í bygg ingurini. Mikil þörf er á að fá góðan hljómlekiasal í Reykjavík, en hér er enginn salur, sem fnli- nægir þgim köfum, sem slí.kur salur þarf að hafa. Hins vegar eru til úti á landi afbragðs hljómleikasalir, t. d. í Bólstað- arhlíð og Vestmannaeyjum. Árið 1943 stofnaði Björn Ól- afsson Nemendahljómsveit Tón listarskólans. Tilgangur með stofnun N.T. innan Tónlistarskólans var í fyrsta lagi að gefa nemendum tækifæri til þess að æfast í samspili, og í öðru lagi að auka gagnkvæm kynni nemenda í milli, svo að þeir nemendur, sem áttu skap saman, fengu möguleika að kynnast bntur, svo þeir ef til vill síðar meir gætu myndað smá kammermús íkhópa eins og kvartetta, kvint- etta, tríó o. s. frv., og í þriðja lagi opnuðust nýir heimar tón- bókmennta fyrir nemendum. j Með stofnun Hljómsveitar Tónlistarskólans er líka dugleg- um og efnilegum jiemendum gert kleift að kynnast hljóm- sveitarspili strax á fyrstu náms árunum innan skólans. —• Gefst þeim þar gullvægt tæki- færi til þess að þjálfa sig í sam- spili svo þeir síðar raeir geti (Frh. á 2. síðu.). ; Eru Moskvukommún>i istar og óháðir"! ! V s s ! t s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V V V V' Á FUNDI ÞEIM, seinV kommún.istabandalagsinenn V héldu í Austurbæjarhió íV fyrrakvöld, lauk AlireðV Gíslason máli sínu með þcss-^ um orðum: Kjósið G-listann,^ lista frjálslyndra og óháðra^i kjósenda. Virðist flest vera y öfugt orðið, ef listi, sem erif, með línu- og Moskvukonnn-S únista í næstum hverjú sæti, V er frjálslyndur og flokkui', V sem eltir Moskvu í öllunx efn V, um, er orðinn óháður. EiulaV litu Moskvumenn á AlfreðV nxeð svip, senx lýsti uiuli un - og vorkunn með hinum nyt- ^ sama sakleysingja. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.