Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 6
8 AlþýSublaSiS Laugardagur 11, janúar 1958 Álmenn velmegun á frausfum stoð um samvinnu og samhygðar - rnanna frá sama tíma... . ív.'kiú Það er 1. desembei' árið 'lfl2ð se.m, Mj ólkurbú Elóamanna, teft- EIiNÍN af þessum björtu og glöðu haustdógum er að kvöldi bominn, 5. dagur september- mánaðar árið 1944, Það er að visu farið að skyggja. Sumri er tekið að halla, og loftið er mett- að lífskraftl hinnar frjósömu náttúru. Það er dásamlegt að lifa, eða svo finnst að minnsta kotsi. æskuíólkin-u í áætlunar- bifreiðinni Reykjavík-Stokks- eýri, rútunni, sem beldur nú, sem leið liggur, ausiur Ölfus’ð frá Hveragerði til Selfoss. Þetta er 26 manna bifreið, þétt setin af börnum og örfáum fullorðn- um farþegum. Börnin hafa synt og ærsiazt í sundlauginni x Hverageröi um daginn, það verður gott að k-oma heim á Selfossi, fá sér eitthvað í sarp- inn og hvíla lúin bein, þau eru glöð og ánægð, leika við hvern sinn fingur, og ekkert skyggir á gleði þeirra. Og þó . . . Eij alit fer vel ,og böruin koma heim til sin vel á sig kornin að öllu leyti. Og aðrir fafþegar ganga rólegum skrefum heim til sín, sumir á Eyrarbakka eða á Stokkseyri. Hvað annað, spyrð þú les- andi góður? Því er til að svara, að það fór allt vel, en iit’u munaði, að hér yrði eitt hörmulegasta slýs aldarinnar á landi voru. Og næstu daga mun mörg móðir- in á Selfossi hafa rennt hugan- uin með þakklæti til þess æðri máttar, sem í þessari ferð, frá Hveragerði til Selfoss, hélt verndarhendi sinni yfir barn- inu hennar. ÞEGAR BRÚIN HRUNDT. Fjórum klukkutímum síðar komu mjólkurbílar sem leið liggur frá Reykjavík áleiðis autsur að Flóabúi á Selfossi, en þeir komusts aldrei á á- kvörðunarstaðinn. Þá var orðið dimmt af nóttu. Fyrri bifreið- in var hlaðin tómum mjólkur- brúsum. Hin, sem haí'ði bilað á leiðinni, var hlaðin trétexi, og var hún síðan dregin af þeirri fyrri. Er út á Ölfusárbrúna kom,! skeði það, sem' engan gat órað fyrir, en flestum þóttf svo eðli- legt á eftir, hin hálfrar aldar gamla hengibrú hneig bókstaf- lega sa-man, og var þá að sökum að spyrja? Bifreiðirnar steyptust niður í ógnþrungið gljúfrið. Fyrri bifreiðin hvarf í djúpið, og hefir hún ekki átt afturkvæmt þaðan. En bifreiðar stjórinn? Fyrir mildi guðs, segja sumir, fyrir frábæra karl- mennsku, andlegt og líkamlegt þrek, segja aði'ir, komst hann a-f. Líklegt er, að allt þetta hafi orðið til að bjarga Jóni I. Guð- mundssyni, og minna þurfti vart til. í samanburði við hinn gífurlega straumþugna í gljúfr- inu virðist mannsafliö lítið mega sín. Jón náði fyrst í tóm- ann mjólkurbrúsa og gat haldið sér uppi á hon-um. Síðan náði hann í hjólhring eða varadekk bifreiðarinnar og flaut á honum niður alla hávaða og skolaði honum sxðan upp á sandeyri, all mikið neðar í fijótinu. Honum vár borgið og mun það ein furðulegasta björgun, sem um gefur hér á landi. Hin bifreiðin snérist í heilan hring í loftinu og kom niður á hjólin, á klettasyllu í árgljúfr- | inu, grunnt vatn. Bifreiðarstjór I anum, Guðlaugi Magnússyni, var borgið. Skall þó hurð næi-ri hælum, því fallið var mikið. Daginn eftir, klukkan hálf- níu að morgni hinn 6. septem- ber, frétti áætunarbílstjórinn það niður á Stokkseyri hvermg komið var fyrir Ölfusárbrúnni. Enginn maður mun geta skilið tilfinningar Bjarna Nikulásson- ar, nema að litlu leyti við þessa fregn. Hve lengi á eftir hljóm- aði ekki söngur bamanna frá kvöldinu áður, í eyrum hans? Um þetta var rætt á ferða- skrifstofu Kaupfélags Árnes- inga hérna um kvöldið. Jón 1. Guðmundsson var þar þá ekki staddur og Hklega hefði hann ekki fundið hvöt hja sér til að i taka þátt í þeim samræðum. ur en dæmi eru til hér á landi1 um nokkurt þorp, án þess að neinn ofvöxtur hafi átt sér stað. Á síðustu 25 árum hefir íbúun- um hér við Ölfusárbrúna fjölg- að úr 80 í um það bil 15- -16 hundruð manns, eða nær t\n- tugfaldazt. Hefir í því tilefni þótt ástæða til að fara nokkr- j um orðum um Selfoss, hér í j blaðinu ,og verður þá fyrst fyr- ir að líta til baka yfir liðna tíð eða síðustu 60—70 árin. GAMLA ÖLFUSÁRBRÚIN. Fyrst verður þá fyrir, að nefna nafn.Tryggva Gunnars- j sonar. Það er nokkuð fyrir 1890, sem hann tekur að sér að byggja Ölfusárbrúna gömiu.ySú saga verður ekki rakin hér. En það lýsir þessum stórbrotna var hann þeirra lengsí gest- gjafi þeirra, sem nú eru horfnir af sjónarsviðl lifsins, eða frá 1925- og til dauðadags 30. jxiií 1939. Guðlaugur var Rangæing ur að ætt, fæddur í Feilsmúla á Landi, og var Guðrún kona hans dóttir Eyjólfs dannebrogs- manns í Hvammi á Landi, Guð- mundssonar. Voru þau hjón af- burðavel þokkúð: fyrxr góðan beina, hlýtt og gott viðmót og margar og fallegar dætur, Um eitt skeið veitti Guð- munda Nielsen frá Eyi-arbakka greiðasölunni í Trygvaskála for j stöðu. Þá var nú ekki ao spyrja að myndarskapnum í Skálan- um, segir ráðsmaður . hennar fxá þessum árum, Guðjón okkar Öfjörð, og hann bætir við og röddin fær - angurværan blæ: Selfosskauptún og Ölfusárbriiin nýja BIFRErÐASTJORARNIR 52. Bifi’eiðastjórar ferðaskrifstof unnar annast mjólkurflut.ninga, vöru- og fólksflutninga um Suð urlandsundirlendið, og til Reykjavíkur. Þeir eru 52 að tölu, jafnmargir alþingisnxönn- um vorum. Á alþingi mun oft stoi’msamt. Er bifreiðacstjórarn ir koma saman, að loknu dags- verki, á ferðaskrifstof Linni, ein- kennist framkoma þeirra af ró- semi hugans og samræður fara eftir því. Rætt er um færð og ófærð, vegi og veglevsur og stundum er létt á áhyggjum við tafl og spil. Eftir atburðinn voveiflega, nóttina milli 5. og 6. september, 1944, var Selfoss á allra vörum, aðalumræðuefnið í blöðum, út- varpi og manna á milli. Ástæða er til að ætla að þá hafi Selfoss, það er að segja nafnið á húsa- þyrpingunni austan Ölfusárbrú ar, festst í vitund þjóðarinnar. Áður var oftast talað um að fara austur að Ölfusarbrú, Trygvaskála eða Sigtúnum. BÆRINN ANUM. A ARBAKK- Býlið Selfoss, á oystri bakka Ölfusár, sem áður tilheyrði Sandvíkurhreppi, á sér langa sögu, og mun hér hafa verið vel búið, enda um hlunninda- jörð að ræða. Nú hefir nafnið verið yfirfært á þorpið, sem síð- an árið 1946 heitir Selfosshrepp ur og síðasta aldarfjórðung hef- ir vaxið og dafnað, meira og bet framkvæmda- og hugsjóna- manni nokkuð, að hann tekur brúarsmíðina að sér, þrátt fyr- ir fyrirsjáanlegt tap á fyr.ir- tækinu, hin stórfelida sam- göngubót, sem hann sá hér hilla undir, var á engan hátt tengd „smámunaskap“. Vei sé honurn fyrir það, blessuðum karlinum, því hér var hann vissulega á undan þmgheimi þeirra tíma. TRYGGVAS15ALI. Það mun hafa verið 1889, sem ihann byggði Tryggvaskála, sem var reisuleg vistarvera bi’úarsmiðanna, meðan á smíð- inni stóð. Ög árið 1891 er brúin vígð með pomp og pragt, og þar með hinn fyrsti grundvöllur reistur fyrir hinn væntanlega höfuðstað Suðurlandsundtrlend isins. Tryggvaskáli er því fyi’sta húsið, sem byggt er a Selfossi — að undanskildum þeim Sel- fossbæjum — og að sjálfsögðu kemur ihann hér mikið við sögu. Að brúarsmíðinni lokinni er þar fljótlega sett upp greiða- sala og veitingahús. og sú starf- semi þróast þar innan veggja enn þann dag í dag. Margir góð- kunnir veitingamenn hafa ráð- ið þar húsum á umliðnum árum. Nöfn þeirra Þorfinns Jónsson- ar og Guðlaugs Þórðarsonar eru enn á vörum Sunniendinga, og mun svo enn um stund. Nafn Guðlaugs mun þó Hkiega tengd- ast Trygvaskála, allra gest- gjafa, sem þar hafa verið, enda Síðan hef ég aldrei heyrt leik- ið á orgel. Þetta munu gamlir Eyx’bekkingar skilja manna bezt. Nú ráða þar húsum bjónin „Brynjólfur og Kristín í Skál- anum“ sem Sunnlendingar þekkja að öllu góðu, að ég hygg. Innan veggja Tryggvaskála á urnliðnum árum er ekki ein- ungis rekin greiðasala, á um- liðnum árum, þar er á tímabili bréfhirðing og símstöð, og þar opnar fyrst útibú Landsbank- ans á Selfossi, með beim Eiríki frá Hæli sem bankastjóra og' Guðmundi frá Reykholti, sem féhirði, þar var um tíma skrif- stofa Flóaáveitunnar og bæki- stöð og einu sinni var þar magnaður draugagangur, bjóð- legur í bezta máta og má sízt gleyma þeim menmngarþætti ixr sögu skálans. EGILL, KAUPFÉLAGIÐ OG MJÓLKURBÚ FLÓA- MANNA. Húsunum við Ölfusábrú fjölg ar ekki ört fyrst framan af og raunar ekki lengi síðan. Kristj- án frá Bár byggir Sigtún árið 1907. Það hús eignaðist Daníel Daníelsson — Danjel í Stjórn- arráðinu ;— og gerist þar bóndi, kaupmaður og veitingamaður um skeið. — Árið 1918 liggur leið Egils Gr. Thorarepsens fyrst í Sigtún, og harm hefir ílenzt þar fram á þemian dag. Að vísu hefir gamla húsið mátt víkja fyrir nýjum tímum og kröfum hans. Enginn einn mað ur hefir komið svo við sögu Selfoss. né átt meiri þátt í-, vexti'óg viðgangi .bæjarins —I sem ekki má nefna bae sem Egil Gr. Thorarenesn, og oft hefir mér dottið það í hug að mikið hefir Knut Hamsun farið á mis áð kýnnast ekki Agl: Thör‘. arensen, ja. og hklega um leið heimsbókmenntirnár. Eri hér- verður ekki skrað nein æviságá Egils,- enda erhanhi fullu f jöri,: maður á beztá aldri,-þannig er' hann að njinnsta kosti i vifund. Selfossbúa. Egill byrjar að verzla í Sig-; túnum: árið 1919 qg 1930 afhend; ir hahn verzlun sína Kaupféiagí' Ámesinga, sem þá er nýstofn-. áð. Gérist hann:: þá fram- kvæmdastjóri félagsins og héfir. verið þáðrfram á þetxnan dag auk þess sem hann hefir venð formaður, .Mjólkurbús F-ióa-j ut tii staEta. a’aelfpssi. flxnn 2-; ,janúar;áEÍð-1931 opnar sölabúð Kaupféiags Ámesinga í Sigtúii- , úm. Með -jæssum fýrirtækjmh bændásamtakanna f Árnessýslú befst r raurr og veru bygging Selfossþorpsins, þótt hægt fari í fyrstu. 'Im’ verður-vart-á mótj mælt að Selfoss sé'sveitaþorp í beztu meiningu þess osðs. Það er runnið undan rifjum sveit- anna og nú er um gagnkvæman áhuga og skiining ög samvinnu að ræða mjlli sveitaxina og Sel- foss. Svo mun iengj verða og án efa tii veifarnaoar borg og sveitabæjar. TÖLUR, SEM TALA- Þegar Kaupfélag Árnesmga tekur tii starfi árið 1931 eru 7 íbúðarhús við Ölfusábrú. Næstu tvö árin fjölgar þeim um helm- ing. Um þetta leyti eru hér bú- settir um 80 manns. Á'næstu árum eru ekki um neihá stökk- breytingu að ræða. Árið 1940 munu íbúarnjr vera um það bil 300 og árið 1946, þegar Selfoss- hreppur er stofnaður út úr Sandvíkurhi'eppi, er íbúatalan 600. Við síðasta manntal, 1. des- ember 1956, eru Seífóssbúar 1411 og rná nú gera ráð fyrir að þeim fjölgi um rúmiega 100 á ári. Þessar tölur tala sínu máii, eins og stjórnmálamennirnii’ eru vanir að segja. Og hvernig' líður svo fólkinu á Selfossi og á hverju byggist afkoma þess og hagsæld, þegar þetta er kruf ið niður í kjölinn? Að því mun nokkuð verða vikið á næsturmi, hér í blaðinu. ■ :^! Þ JÓÐÞRIFÆFYRIIiTÆ KI, Fyrir utan samvinnufyrir- tækin á Selfossi og margvís- lega starfsemi þeirra, hafa ris- ið hér upp þjóðþrifafyrirtæki, sem hafa sett svip sinn á sveit- irnar x kring og jafnvel allt Suð urlandsundirlendið. Þess er þeg ar getið að útibú Landsbank- ans hóf starfsemjsína á Selfossi í Tryggvaskála. Árið 1920 fluttj það starfsemj sína í „bankanní’ j reisulegt Qg vel viðað hús, sem 1 Landsbankinn hafði látið flytja vestan ixr Bíldudal og endur- reisa á Seifossi. Árið 1953, í ágústmánuði, flytur svo bank- inn starfsemj sína yfir götuna, í glæsileg ný húsakynni, enda | mun nú tjaldað til meira enn einnar nætur. Flóaáveitin hafði i einnig bækistöð sína á tímabili

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.