Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 8
ð Alþýðublaðið Laugardagur 11. janúar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BIL iiggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnsðis- mlðlunin, Vitastíg 8 A. ■Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjór atuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. Sigurður Ólason Hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14. Sími 15535. Viðtalst 3—6 e. h. Wlinningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sfmi 13786 — Sjómannafé lagi Reylrjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 3309€ — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andrássyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst húsinu. sími 50267. Áki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. —• NÆLON nelagarn Þorskanet Grásleppunet Rauðmaganet Kolanet Laxanet Silunganet Selanætur margir sverleikar. Margir litir. GEVSIR H.F. Veiðarfæradeildin Vesturgötu 1. íKennidans s, í einkatímum, eldra sem S S yngra fólki. Allir geta lært S S að dansa á 6 stunda nám- ^ b skeiði með minni kennslu-1 $ aðferð. ^ S Sigurður Guðmundsson, b S Laugavegi 11, III. hæð t. h. • ^ cs'w^í i Knoo j Fjölfræðibókin fyrrverandi bæjarfulltrúi í- haldsins, borgarlæknir og brunastjóri íbaldsmeirihlutans í bænum. Framhald af 3. síðu. formálsorðin ritar, enginn skrumari. Einhvers staðar sá ég þau ummæli um bók þessa, að sá maður, sem vissi og kvnni allt, sem í henni stendur, mætti telj ast allvel að sér, á almennan mælikvarða, og hygg ég, að það megi til sanns vegar færa, svo fjölþreyttur fróðleikur er þar saman kominn í máli og mynd- um. Það er þó enn furðulegra, hve tekizt hefur að þjappa þess um mikla fróðleik saman i stutt mál, án þess að gera hann óskýran og svörgulslegan. Þar á hinn ágæti þýðandi vafalaust góðan þátt í. Og auðvitað hefði þessa verið enginn kostur án hinna ágætu mynda, sem felld- ar eru inn í textann á réttum og eðlilegum stöðum. Frásögnin er alls staðar vel alþýðleg og aðgengileg, og sums staðar bráðskemmtileg. Mál Freysteins er létt og ís- lenzkulegt, og kemur það víst engum á óvart. Hann staðfærir hæfilega, — nægilega til þess að færa efnið nær íslending- um. Skal hér aðeins nefna tvö dæmi: „Svalan og gaukurinn eru langferðafuglar. Þau ferðast sunnan frá Afríku og -til norð- urlanda á hverju vori og koma þar venjulega á mjög svipuðum tíma eins og krían hingað til okkar lands. Þar er sagt, að sumarið sé komið, þegar svalan sést og gaukurinn hneggjar, eins og við segjum hér um spó- ann: Þegar spóinn vellir graut, þá eru úti vorhörkur og vetrar- þraut. (Bls. 79). (Raunar lærði ég þetta stef öðru vísi í mínu ungdæmi, en það skiptir engu máli •hér.). Síðara dæmið: „Geitin hefur lengi verið húsdýr vegna mjólk urinnar. „Þótt tvær geitur eigi og taugreftan sal,“ stendur í Hávamálum.““ (Bls. 93.). Þaö mundi lengja þessa grein um of að tilfæra dæmi um frá- sagnarhátt bókarinnar og mál. Þó skal tekinn hér með stuttur kafli, af handahófi valinn: ,,.Verndariíklng og vamarlit- ir. í stríðinu svertu hermenn andlit sín og földu fallbyssurn- ar undir netum og yfirbreiðsl- um, gengu í grænbrúnum ein- kennisbúningum, sem líktust litum umhverfisins. Þeir reyndu að dulbúa bæði sjálfa sig og vopn sín. Þegar eitthvað er dulbúið þannig, að erfitt er að greina það frá því, sem kring um það er, verður erfitt að koma auga á það. Mörg dýr fela sig á þann veg fyrir óvinum sínum. Það er kallað verndar- líking. Þau dýr, sem að lit eða lögun eða hvoru tveggja eru mjög lík umhverfi sínu, eru hkleg að lifa lengi og aukast og margfaldast, því að óvinir beirra koma ekki auga á þau. Verndarlíkingin heldur þannig við kynstofninum. Ymsir fuglar, ekki sízt þeir, inum. Sefhegrinn,, sem heldur sig í. sefbreiðum, hefur skrítna aðferð til að villa á sér sýn, þegar hann grunar, að horft sé á sig. Þá teygir hann álkuna upp í loftið og snýr brún- og gráblettóttu brjóstinu að áhorf andanurn. Þannig rennur hann alveg saman við umhverfi sitt. Ef vindgola vaggar sefinu, vagg ar hann sér líka í takt við það. Sandlóu, með sitt svarta og hvíta höfuð, er mjög erfitt að sjá á grýttum mel, þar sem hún liggur hræringarlaus. Og kríu- unga, sem liggur í hreiðri sínu og te^'gir fram höfuðið, getur verið mjög erfitt að finna. Svip að mætti segja um marga ís- lenzka mófugla.“ (Bls. 96). Þessum stutta kafla fvlgir mynd ag kríuunga milli steina og litmyndir af: skógarsnípu railli lauftalaða, sandlóu og sef- hegra. Þeim til fróðleiks, sem kynnu að vilja fá nánari upplýsingar um efni þessarar bókar, en hafa ekki séð hana, skal ég nú setja hér fyrirsagnir aðalkafla (und- irfyrirsagnir eru legíó): Jörðin og mannfólkið, Þjóð- iiokka jarðarinnar, Lönd og álf ur, Yfirborð jarðar, Veðrið, At- hugun himingeimsins. Uppruni líísins, Þroskamestu dýrin, Fuglar, Dýralíf í sjónum, Dýr með misheitu blóði, Það er svo margt í náttúrunnar ríki, Skor- dýr og önnur smádýr, Jurtarík ið, Tré og runnar, Blómin, Kyn legir kvistir, Geislar og bylgj- ur, Hvernig létta má erfiði, Náttúruöflin, Hreyflar og vél- ar, Tíminn líður, Samband og samgöngur manna í milli, Nauð synlegir hlutir. Myndirnar eru yfirleitt ágæt ar og falla vel að efninu, enda allt teiknimyndir, gerðar í þessu skyni. Þær eru sagðar eft ir 30 listamenn, en þó er gott samræmi í heildarsvipnum- Myndirnar eru prentaðar í Sví- þjóð, en lesmálið sett í Odda- prenti í Reykjavík. Það er hollt hv.erju heimili að eiga bók sem þessa. Hún er riytsöm fræðslubók, auk þess sem hún er skemmtileg dægra dvöl ungum og gömlum. Slík bók er framtíðareign á heimil- inu, en ekki marklaus skræða, sem flevgt er í glatkistuna um leið og menn hafa rennt aug- unum yfir hana. Hver einasti skóli á landinu ætti að eignast Fjölfræðibók- ina. Það er hentugt fyrir kenn- ara í ýmsurn greinum að grípa til hennar til að hvíla sig og nemendurna. begar ófvsileg og óhentug skólaskyldubók er að ríða námsvilja þeirra og skiln- ing á slig. Hafi þau Setberg og Frey- steinn Gunnarsson þökk fyrir þessa prýðilegu bók. Ragnar Jóhannesson. Frainhald af 7. síðn. Það var verst að þeir skyldu ekki fá þessar lóðir sínar miklu fyrr. Þá hefðu þeir vonandi lcrafizt betra skipulags og betri vinnu við Hlíðarhverfi, sem þeir verða að horfa á út um hina háu glugga sína — sjálf- sagt til mestu leiðinda. HlíÖab.iii. P.S. Þeirra gaía er lokuð í ann an enclann til að forða börn um þeirra frá umferðinni, sem okkar börn verða að hrærast í. PPS. Það er búið að rífa þó nokkra bra: ga fyrir neð- an Bingóhverfið, síðan þeir komu í brekkuna. Ró§rar heffas! m 20. jan. í Þorlákshöfn. Fregn til Alþýðublaðsins ÞORLÁKSHÖFN í gær. RÓÐRAR munu hefjast héð- an um 20. jan. eins og venja er. Átta bátar verða gerðir út héð- an, enda ekki hægt að hafa fleiri. MB K. F. U. m. Á morgu’n kl. 10 f. h. Sunnu dagsskólinn kl. 10,30 f. h. Kárs nesdeild. Kl. 1,30 e. h., J. D. og V. D. Kl. 3,30 e. h. Sam- koma. Jóhannes Sigurðsson prentar: talar. Allir velkomnir. Skíðaferðir um helgina: Farið verður eins og undan- farið á alla skíðaslóðir ef fært verður eins og hér segir: Laugardag kl. 2 og kl 6 e. h. Sunnudag kl. 10 árdegis. Afgr. hiá B.S.R. sími 11729. Skíðafélögin. VALSMENN: Munið æfinguna í kvöld kl. 7.40 í K.R. húsinu. LEIGUBÍLAR RifreiðastÖoin Bæjarleiðir Sími 33-500 —o— ] Síminn er 2-24-40 Borgarbffastöðin —o— ] Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 sem verna á jörðu niðri, hafa sérkennilega litan fjaðraham, sem felur bá sýnum annarra fugla og dýra. Skógarsnípan er t.d. alsett marglitum blettum eða denlum, rauðbrúnum, svört um, brúnum og ljósgulum. Þeg ar hún liggur í hnipri í hreiðri sínu, umkringd brumberja- stönglum, er það nærri ówö^u- legt að sjá, hvar fuglinum sleDDÍr og umhverfið tekur við. Nátthrafninn, sem líka vernir á jörðu niðri. er svo einkenni- lega litbrigðóttur, að mjög er erfitt að greina hann innan um burknagróðurinn í skógarjaðr- skuldum eigandans. í öllu hverf inu hef ég ekki, utan eins prestsbústaðar, séð nema eitt einbýlishús, enda erfitt um lóð ir undir þau í bænum. Það er vafalaust tilviljun, að þessa eenu villu á fyrrverandi bæj- arfulltrúi íhaldsins. Þetta á raunar ekki við Bingó Tíverfið ágæta, sem gnæfir yfir okkur eins og hertogaborg yfir smábændadal . Þar var nóg af Jóðum undir einbýlishús, og búa þar einn kommúnistabur- geis í miklu ríkidæmi, einn eða tveir gæðingar og síðan fyrr- verandi borgarstjóri íhaldsins, —o— Bifreiðastöð Reykjavíkur Sfroi 1-17-20 SENÐIBÍIAR Nýja sendibílastöðin Sími 2-40-80 Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 .'v.l'-.' i, í.ni.f :. i i? i..t: i '1::.'. iií<; nðoqo f.q i)cií!.‘- r,‘. <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.