Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.01.1958, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. janúar 1953 A 1 þ ý Z u b 1 a ð i 8 ÍÞröttir ) Hversvegna iapaði Kuts í Sao PauSo? Kuts, VLADiMIR K'UTS var af flestum álitinn öruggur sigur- vegari nýjárshlauj Paulo, áður^ en það hófst. Úr- slitin komu því mjög á óvart, að hann skyldi hafna í 8. sæti. Keppnin fór fram á götum Sao Paulo og rússneska Olympíu- meistaranum hafa ekki líkað úr slitin of vel. En á sunnudaginn tapaði Kutz aftur og að þessu sinni á sinni beztu vegalengd, 5000 m. Það getur ekki verið að Kutz sé í æfing'u. Hann hefur e. t. v. vanmstið keppinauta sína og álitið, að sigurinn yrði auðveid- ur, en eins og kunnugt er standa Súður-Anievíkúrnenn ekki mjög frarnarlega í frjáls- íþróttum, að undanskildum Da Silva í þrístökki. En það voru ekki allt byrjendur, sern Kutz hitt í keppninni. Margir þeirra höfðu áður náð góðum tima og auk þess er sumar lijá þeim núna og þeir í. sinni beztu æf- ingu. Portúgalinn Manuei Favias, sem sigraði í nýjárshlaupinu og varð annar í 50Ö0 m. um síð- ustu helgi á portúgalskt met í 1500 m. á 3:57,8, 2000 m. á 5:35,4 og á 10000 m. 30:45,6. Hann átti einnig metið á 5000 m. 14:25,4 og setti nýtt met á sunnudaginn 14:24,3 mín. Osvaldo Suares, sem sigraði í 5 km. á 14:23,3 hefur hlaup- ið 5000 m. á 14:20,7 og 10 km. á 29:49,9 mín. Beztj árangur er 29:50,4 mín. Tími hans á sunnudaginn, 31:23,0 sýnir, að aðstæður hafa ekki verið sem beztar í keppninni. Péíverjar og Júgé slavar keppa Sao Lemos, sem sigraði í 10 km. ÝMSIR erlendir frjáisíþrótta menn munu taka þátc í innan- hússmótum í frjálsíþróttum í Bandaríkjunum í vetur. Pól- verjarnir Lewandowsky og Ory wal íara, en sá fyrrnéfndi á 2,05 m. í 'hástökki, júgóslavneski langhlauparinn Mugosa íer einnig. Þessir þrír koma til ÚSA um miðjan janúar og keppa fyrst í Boston 18. janúar, Síðan keppa þeir í 4 öðrum mótum. Einnig er búizt við, að Ungverjinn Rozsavölgyi komi og keppi í New York 8. febrú- ar. . ftiidd leiðin miili Súða- víkur og ísafjarðar. Fregn til Alþvðublaðsins SÚÐAVÍK í gær. TÍÐARFAR hefur verið rysj ótt upp á síðkastið. Var ófær vegurinn til ísafjarðar síðan um hátíðir, þar til nýlega er að hann var ruddur. AK Fyrsta Reykjavíkurmeistaramótinu í körfuknattleik lauk rétt fyrir jólin. Vegna jólaanna var lítið minnst á mótið í blöðuii- um, en úrslit urðu þau, að íþróttafélag stúdenta varð Revkja- víkurmeistari eftir mjög harða keppni við ÍR, sem er íslands- meistari. I leiknum gegn IR sigruðu stúdentarnir með eins stigs mun. Stúdentar lilutu 6 stig, ÍR 4, Gosi 2 og KR ekkert. í' 2. ilokki sigraði Gosi og í 3. flokki ÍR. Nánari umsögn um mótið kemur í næstu viku. — Myndin er af liði ÍS. Freinri röð frá vinstri: Þorvaldur Búason, Þórir Ólafsson, Finnur Jónsson, Ormar Þ. Guðmundsson og Guðmundur Magnússon. Aftari röð frá vinstri: Benedikt Jakobsson þjálfari, Gylfi Guðmundsson, Þór Bcncdiktsson, Kristinn V. Jóhannsson og Jón Eysteinsson. Á myndina vantar Matthías Kjeld. Öhéði sefjiisðyrinn fær- ir ABvenlksrkjynni GuobrgRds-Bihfíy að gjöf. STJÓRN Óháða safnaðarins var viðstödd áramótaguðsþjón- ustu' Aðventsafnaðarins laugar daginn 4. jan., kl: 11 f. h., og í lok hennar afhenti Andrés And résson, formaður Óliáða safnað' arins, kirkjunni eintak af Guð- brandsbiblíu í forkunnavfögru bandi að gjöf. Kvað hann orð hinnar heigu bókar veita innblástur, uppörv- un og huggun þeim, er hana læsu. En slík’t hefði söfnuður hans einnig hlotið í ríkurn mæli innan veggja Aðventkirkjunnar þau ár, sem hún hefðj verið and legt heimili þeirra. Kvað hann það ósk safnaðarins. að hún mætti stöðugt minna Aðvent- söfnuðinn á þakklæti Óháða sáfnaðarins og viriáttu — en á fremstu blaðsíðu biblíunnar eru rituð ritningarorðin: ,,Gestur var ég og þér hýstuð mig.“ Svíar - V.-Þjóð- verjar 23:16 í handknailleik. S. L. SUNNUDAG háðu Sví- ar og Vestur-Þjóðverjav lands- leik í handknattleik í Gauta- borg. Svíar sigruðu með tölu- verðum yfirburðum eða 23:16, í hálfleik stóð 9:9. Áhorfendur voru mjög margir, eins margir og húsrúm leyfði 4200. Leikurinn var mjög harður, sérstaklega léku Þjóðverjarnir gróft og voru mjög óvinsælir af þeim sökum, þeir fengu á sig mjög mörg vítaköst. Sví- arnir léku mjög' vel og mikið betur en gegn Dönum nýlégá, en þá töpuðu þeir 12:17, HIN GOÐU KYNNI . .. Prestur óháða safnaðarins, sr. Emil Björnsson, tók einnig til máls og lofaði þaú góðú kynni, er hann hefði haft af Að- vent-söfnuðinum. Sagðj hann, að hverjum þeim, er hefði íent í hrakningum, væri ógleyman- legt að vera boðinn í húsaskjól. Svo sem kunnugt er heldur Óháði söfnuðurinn nú guðsþjón ustur sínar í hinu nýja félags- Þessi olíúhreinsunarstöð hefur vakið mikla athygli víða um heim. Hreinsar hún 2000 lítra af hrábenzoli á dag, og er álitin framleiða betra benzín en áður hefur þekkzt. heimili safnaðarins, Kirkjubæ. Með hinni ágætu sambúð þessara tveggja safnaða hefur það komið í ljós, að góð sam- vinna getur vel tekizt með fólki með ólíkar skoðanir, ef það stjórnast af umburðarlvndi — fremur en dómsýki. (Frá Aðvent-söfnuðinum.) TVEIR BÁTAR munu bráð- lega hefja róðra héðan. Nokkr- ir smærri bátar munu bvrja síðar. Hagleysur í Borgar- , Fregn til Alþýðublaðsins * VARMAL.ANDI, Borg í g. TÖLUVERT mikill snjór er hér í Borgarfirði og hagalaust víðast, sökum þess að blota heif ur gert aftur og svo fryst á bað, þannig að klakastorka ei' á högum. Færð var slæm um tíma, taf- ir á mjólkurflutningum, en sam göngur eru nú eðlilegar um héi &lþýSuflokksfélag Reykjavíkir, HVERF9SSTJÓRAFUNDUR verðúr haldinn þriðjudaginn 14. janúar 1958 kl. 8,30 í Ingólfskaffi (gengið inn frá Ingólfsstræti). Rætt verður um undirbúning bæjarstjórnar- kosninganna. — Kaffidrykkja. Nefndin. óskast í nokkrar fólksbifreiðar, 2 sendiferðabifreiðar 1 piekup 1 International iarðýtu T.D.-9. 1 strætisvagn Áðurgreind tæki verða til sýnis mánudavinn 13. þ. m. kl. 1—3 að Skúlatúni 4. Tilboð verða opnuð sama dag á skrifstofu vorri kl. 5 síðdegis. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.