Alþýðublaðið - 16.01.1958, Side 7
Fimmtudagur 16. janúar 1958
Alþj'5ubla5í8
7
c Vísindi og tsekni j
SIGUB SALKS.
MARION B. FOLSON ,heil-
ferigðismálaráðherra Bandaríkj-
anna, skýrði frá því nýlega að
á árunum 1955—57 hafi löm-
miarveikitilfellum í Bandaríkj-
unum fækkað um 80 af 'hunri.r-
aði. Hann bætti því við að ár-
arigur þennan megi þakka Salk
bóluefninu, sem dr. Jonas Salk
yið læknadeild Pittsburghhá-
skpla í'ann upp.
Á síðastliðnum tveimur árum
var aðeiris vitað um 63 lömun-
arveikitilfélli meðal þeirra 28
milljóriá, serii höfðu verið bólu
settar þrisvar sinnum með Salk
bóluefninú, éri ekki höfðu öll
þessi 63 tilfeíli fengizt staðfest.
Folsom sagði að hægt myndi
vera að útrýma lömunarveiki
algerlega á einu ári ef að allir
létu bólusetja sig gegn henni.
UNDBAMÁLMUR.
Vísindamönnum við Westing
house Eletric Corporation í
Pittsburgh, Pennsylvaniu hefur
nú tekizt í fyrsta sinn að fram-
leiðá hinn svokallaða „undra-
málm“, niobiúm, alveg óbland-
aðári. Vísindárrienn og verkfræð
ingar eru þeirrar skoðunar, að
niobiúm eigi efti að verða mjög
þýðingarmikið í framtíðinni í
sambandi við byggingu flugvéla
hreyfla og kiarnorkuofna.
Vísiridamönriunum við West-
inghousefyrirtækið tókst að
gera málminn óblandaðan með
því að bræða hann aftur og aft-
ur í næstum lofttómu rúmi.
Hinn hái hiti, og lági þrýsting-
ur, aðskilur málminn við öll ó-
hreinindi.
SKILUR ÖLL ÓHREININDÍ
FRÁ MÁLMINUM.
Þessi nýja aðferð til að fram
leiða óblandað niobium, sem
áð.ur var kallað columbium, er
álitin mjög mikilvægt skref í
átt til þess að það geti komið
að miklum og hagkvæmum not
um í iðnaði. Gera má ráð fyrir
að nýjar málmblöndur, sem
ínnihalda niobium geti haldið
styrkleika sínum við hitástig,
sem er hærra en 1800 gráður á
Fahrenheit (982 gráður á Cel-
sius).
HRAÐAR EN HLJÓÐIÐ.
BANDARÍSKI flugherinn
lætur nú smíðá sprengiflugvél,
sem flýgur hraðar en hljóðið.
Véiin kallást WS-110, og getur
flogið með 3,200 kílómetra
hraða. á klst, og í 30,5 km hæð.
Það var bandaríska tímaritið
„Data“, sem fyrst birti grein
um tilveru þessarar nýju
sprengiflugvélar, en það fékk
ieyfi til að lýsa henni í fáum
dráttum.
Flugvélin WS-110 hefur sex
þrýstiloftshreyfla. Hver hreyf-
ill hefur i'úmlega 15,000 pund
af kný, og vélin getur flogið
þrisvar sinnum hraðar en hljóð
ið í 100,000 feta (30,000 metra)
hæð eða meira.
K.TARNORKUOFN.
K J ARN ORKUMÁLANEFND
Bandaríkjanna hefur nú tekið
í notkun nýjan kjarnorkuofn,
sem álitinn er „aflmesta tæki
í heimi til þess að framleiða
kjarnorku“. Kjarnorkuofn þessi
er til húsa í rannsóknarstofum
kjarnorkunefndarinnar í Idaho
Fallas, Idaho í Bandaríkjunum,
og verður hann notaður til þess
að framleiða kjarnorku í þágu
friðar.
Það er haft eftir nefndinni,
að þessi kjarnorkuofn „sé þýð-
ingai'mikill liður í þeirri áætl-
un Bandaríkjanna að auka not-
kun kjai'norkunnar á sviði iðn-
aðar og þá einnig til daglegrar
notkunar11. Þá verður kjarn-
orkuofn þessi notaður til þess
að framleiða kjarnorkuknýiafl
fvrir skip og flugvélar.
KJARNORKA OG LAND-
BÚNAÐUR.
LEWIS L. STRAUSS, for-
maður kjarnorkunefndar Banda
ríkjanna, lét nýlega svo um-
mælt, að notkun kjarnorku á
sviði landbúnaðar gæfi nú þeg-
ar til kynna hvernig „við get-
um uppskorið fleiri skeppur
korns af hverri ekru, ræktað
harðgerðari og frjósamari
plöntutegundir og auðveldað
okkur að vernda uppskeruna
með notkun endurbætts áburð-
ar.“
Strauss nefndi dæmi um það
hvernig kjarnorkuvísindamönn
um hefði þegar tekizt að taka
miklum framförum í sambandi
við notkun kjai'norkunnar á
sviði landbúnaðarins. Hann
sagði: „Vísindamenn okkar
hafa framleitt nýja te,gund
hafra, sem gefur meiri upp-
skeru og er miklu harðgerðari.
Vísindamenn eru þeirrar skoð-
unar að þeim muni takast að
blanda plöntum sem standa vel
af sér hvass---------------
HREYFLAR I GEIMFÖR.
RANNSÓKNARNEFND flug
mála í Bandaríkjunum, en á
vegum hennar starfar stærsta
flugrannsóknarstofnun banda-
rísku stjói'narinnar, vinnur nú
að rannsóknum á hinum svo-
nefndu fareindahreyflum, er
nota á í geimför framtíðarinn-
ar. Þessir hreyflar verða not-
aðir til þess að halda geimför-
unum á braut þeirra og til að
knýja þau út í himingeiminn.
.Nefndin sýndi nýlega líkön
af siíkum fareindahreyflum.
Fai'eindir eru örlitlar agnir
hlaðnar pósitífu rafmagni, er1
mvndast þegar atóm spluridrast
við gífurlegan hita. Þessar far-
eindir geta náð geysilega mikl-
um hi'aða. Þegar þeim hefur
verið komið fyrir áftast í far-
eindahreyflunum, mynda þær
kný, sem nægir til þess að
kriýja gerfitungl eða geimfar
með miklum hraða gegnum há-1
loftin.
Vegna þess að hinn vtri geim
ur er aðeins lofttómt rúm, geta
hreyflar, sem þarfnast lofts ekki
gengið þar, þess vegna verður
að fullkomna knýiaflstæki eins
og fareindahreyflana til að gera
geimflug mögulegt í framtíð-
inni.
RAFMAGNSLOFTS-
STRAUMURINN.
BANDARÍSKIR vísinda-
menn, sem taka þátt í rann-
sóknum í sambandi við hið al-
þjóðlega jarðeðlisfræðiár urðu
fyrstir til að staðsetja nákvæm-
lega rafmagnsloftsstrauminn.
Þetta er loftstraumur af sam-
þjöppuðu rafmagni, er fer í
kringum jörðina í mikilli hæð
í andrúmsloítinu, sem umlykur
jörðina.
Álitið er að þessi straumur
sé hluti af víðtæku kerfi raf-
magnsloftstrauma, sem hafa
áhrif á segulsvið jarðar á svæð
unum umhverfis miðbaug. Vís-
indamenn eru þeirrar skoðunar
að athuganir þær, sem gerðar
hafa verið nálaégt miðbaug jarð
ar séu ákaflega þýðingarmiklar,
þar sem vel getur verið að þær
geti veitt ákveðnar upplýsing-
ar um orsök og' eðli þessara
strauma.
Bandarísku vísindamennirnir
gerðu athuganir sínar frá at-
hugunarstöð, sem reist hefur
verið á Korroreyju, en hún til-
hevrir Palau-eyjaklasanum
austur af Filipseyjum. Þessi
eyja var kosin vegna þess hve
hún liggur nálægt segul-mið-
baug jarðar.
afvopnunartillagan
ara mála. Á ég þar við tillögu
FORSÆTISRAÐHERRA
Breta, Macmillan, hefur lagt til
að stórveldin geri með sér griða
sáttmála. Þessari tiliögu var
vísað á bug þegar hún kom írá
Sov.étrí'kjunum. Þegar nú Mac-
millan tekur þessa tillögu Rússa
upp á sína ai'ma, er það að
nokkru leyti tákn þess hve
krafan um samninga viö Sovét-
ríkin á mikið fylgi og einnig
tákn stefnuleysis og ósamkomu
lags Vesturveldanna í þessum
málum. Stjórnmálamenn hafa
svo lengi vanið sig á að íhuga
einungis hina hernaðarlegu
hlið vandamálanna, að þeir
eiga erfitt með að snúa sér allt
í einu að því að finna stjófn-
málalega lausn á þeim.
Dulles og stór hópur Banda-
ríkjamanna hefur enga trú á
samningum, en margir Evrópu.
menn vilja reyna að komast að
samkomulagi. Adenauer hugs-
ar fyrst og fremst um stöðu
Þýzkalands og Frakkar eru mót
fallnir hverju því samkomu-
lagi, sem kæmi í veg fyrir að
þeir eignist kjarnorkusprengj-
ur. í afvopnunarviðræðunum á
síðasta ári var það krafa Frakka
um að fá að framleiða sjálfir
kjarnorkusprengjur, sem varð
til þess að Vesturveldin heimt-
uðu ekki aðeins bann við kjarn
orkutih'aunum, heldur einnig
bann við framleiðsiu slíkra
vopna.
Ein höfuðástæða þess fáims,
sem nú gætir hjá vesturveldun-
um er sú, að nýtt ástand hefur
skapazt. Jules Moch, fulltrúi
Frakka í afvopnunarnefndinni
telur, að í Ijósi nýrra hernaðar-
legra aðstæðna verðj að endur-
skoða allar afvopnunartillögur
vesturveldanna. Stóra-Bretland
er að kalla heim allar hersveit-
ir sínar frá meginlandi Evrópu,
en leggur í staðinn aukna á-
herzlu á framleiðslu kjarnorku
vopna. Þessi vandamál verða
vafalaust tekin til umræðu á
fundum Atlantshafsbandalags-
ins næsta vor. Það ætti að vera
auðvelt að hefja samningaum-
ræður nú, þar sem fyrir liggur
ákveðin tillaga um lausn þess-
Rabachis, utanríkisráðherra P61
lands. Hann leggxir til, að í Aust
ur -og Vestur-Þýzkalandi, Pól-
landi og Tékkóslóvakíu verði
bannað að geyma kjarnorku-
vopn. Það er vert að veita því
athvgli. að Austur-Þýzkaiand
er innifalið í áætluninni. Þeir
yrðu að fara þaðan með her-
sveitir sínar, ef þessi áætlun
yrði samþj'kkt.
Það mundi vafalaust draga
úr spennunni milli. austurs og
vesturs, ef notkun kjárnoi'ku-
vopna væri bönnuð. Það verður
skiljanlegt, ef ínenn minnast
þess, að þegar uppreisnin í Ung
verjalandi var á hápunkti, ráð-
lögðu Vestur-Þjóðverjar Aust-
ur-Þjóðvei'jum að gera enga til
raun til uppþota. því það inundi
hafa ófyrix'sjáanlegar afleiðing-
ar.
Það er vafalaust ekk| að á-
stæðulausu, að skrifstofustjórí
þýzka utanríkisráðuney tisins.
prófessor Grewe, hefur í blaða-
grein gert að umræðuefni,
hvort mögulegt væri að tak-
marka svo notkun taktískra
kjarnorkuvopna, að ekki leiddi
af notkun stærri kjarnorku-
vopna og þar með heimsstyjöld,
það mundi áreiðanlega draga úr
sp’ennunni, ef samkomulag yrði
um hlutlaust svæði.
Þótt pólska tillagan yröi sam
þykkt' mundi valdajaínvægi
stórveldanna ekki haggast að
neinu leyti. Hvorki Norstad
hershöfðingi né þýzkir herfo >
ingjar eru þeiri'ar skoðunar að
nauðsynlegt sé að staðsetja eld-
flauaastöðvar í Þýzkalandi.
Tiljaga Pólverja gerir ráð fyr
ir eftirliti, og utanríkisráðherra
beirra hefur nýlega lýst því yfir
í viðtali við „Sunday TimerJ'' að
samningar ættu að geta tekizt.
um eftirlit. Það er því erfitt að
sjá hvort það hefur nokkra þýð
ingu fyrir saméiningu Þýzka-
lands hvort kiarnorkuvopn eru
í báðurn hlutum landsins eða
ekki, meðan Vestur-Þýzkaland
er í NATO og Austur-Þýzka-
land í Varsjárbandalaginu.
F.M.
vantar á m.s. Fram frá Hafnarfirði, sem stundai'
veiðar í borskanet.
. . . .Uppl. í síma 501
S
s
S
s
s
V
s
s
l
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
4
Hafnfirðingarl
Hafnfirðingar!
istinn i Hafnarfirði
heldur almennan kjósendafund í Bæjarbíói í kvöld, fimmtudaginn 16. janúar kl. 8,30.
Flutt verða stutt ávörp og ræður.
Ræðumenn: Árni Gunnlaugsson — Einar Jónsson — Emil Jónsson — Guðmundur Gissurarson — Krist-
inn Gunnarsson — Óskar Jónsson — Sigurrós Sveinsdóttxr — Stefán Gunnlaugsson — Stefáix Júlíusson
— Þórður Þórðarson — Þórunn Helgadóttir
Fundarstjóri: Ólafur Þ. Kristjánsson.
AIRir Kafnfirzkir kjésendor eru veikomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir.
Aiþýðuflokkurlna í Hafnarfirði.
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s