Alþýðublaðið - 16.01.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. janúar 1958
AlþýSublaðið
ÍÞróttir )
II olmenkollen-stökkbrautin
Holnienkolienmótið cr ávalit talinn mikill íþróttaviöburður í Noregi. Mesta athygli vekur þó
al’taf stökkkeppnin, en beztu stökkmönnum heimsins er alltat' boðið. Áhorfendafjöldinu er á-
vallt gcysiiegur, þcgar stökkkeppnin fer fram, en flest var áhorfenda 1946, eða 106 þúsund. Á
Olympíuleikkunum 1952 voru iieiri eða 130 þúsund manns.
í GÆR sendi íþróttaféiag-
Reykjavákur símskeyti tiiFrjáls
íþróttasambands Brasilíu, þar
sem heimsmethafanum og tvö-
földum Olympíumeistara í þrí-
stökki Adhemar Ferreira da
Silva er boðið sem gest á hið
árlega Frjálsíþróttamót ÍR, sem
fer fram í lok júní.
Da Siiva
¥i m i susna
ÞÍÍIÐJA EINVIGIÐ.
Á mótinu mun þá væntan-
lega Norðurlandamethafmn
Vilhjálmur Einarsson og Da
Silva þreyta sitt þriðja einvígi,
en hin voru á Olympíuleikun-
um í Melbourne, þar sem Silva
sigraði með 16,35 gegn 16,26 og
hiít var í Moskvu í sumar, en
þá sigraði heimsmethafinn að-
eins með 2 sm. mun, 15,92 gegn
15,90.
Ef Da Silva getur þ.egiö boð-
ið verður hér um íþróttaviðburð
að ræða, sem vekja mun at-
hygíi um allan heim, en eins
og kunnugt er hefur Da Silva
verið ósigrandi í þrístókki und-
5—6 ár, en heimsmet
16,56 m., er sett i Mexikó.
ifaii
róftl erlendis
kfichael Macqu.'et er lang-
bezti spjótkastari, sem komið
hefur fram í Frakklandi. Hann
er 25 ára, fæddist 3. apríl 1932.
Hann er 1,81 m. á hæð og veg-
ur um 80 kg. Hann hefur tek-
ið (mjög nr^lum framföyum
frá 1953, en þá kastaði hann
60.11 m. 1954: 64,60 m. 1955:
72,93 m. 1956: 79,01 m.
N.-ÍRLAND OG ÍTALÍA
kepptu til úrslita í 8. riðli und-
ankeppni Heimsmeistarakeppn
innar í knattspyrnu í dag. Leik-
urinn fór fram í Belfast og lauk
með sigri íra 2:0, í hálfleik var
staðan 2:0.
Wales og ísrael kepptu einn-
ig í Tel-Aviv og sigraði Wales
með 2:0. Síðari leikurinn verð-
ur háður í Cardiff 5. febrúar.
Hvað sagði dómarinn um leik Svía og
Vesfur-Þjóðverja í handknaftleik.
EINS og kunnugt er, þá
kepptu Svíar og V-Þjóoverj-
ar í handknattleik í Gaiíta-
borg nýlega. Dómari í leiknum
var Norðmaðurinn Björn Borg
ersen frá Osló, en hann á að
dæma einn af leikjum íslands
í heimsmeistarakeppninni. —
Leikur þessi var mjög rudda-
lega leikinn, sérstaklega af
hálfu Þjóðverja. Borgersen
sagði m. a. um leikinn:
NÝ HEIMSSTYRJÖLD.
, {JEg hélt að ný heimsstyrj-
öld hefði brotizt út. Hér eftir
er nauðsynlegt að handknatt-
leiksdómarar fari á námskeið
með glímu- og hnefaleikadóm-
urum. Það sem ég meina er —
þetta er ekki handknattleikur,
þetta er ekki íþrótt. Eg hefði
vel getað rekið alla Þjóðverja
út af, en þarna átti víst að fara
fram kappleikur.
Svíar voru ánægðir með dóm
Borgersens, sögðu hann hafa
farið nieðalveginn í dómum
SÍnum,
BANDARÍSKI spretthlaup-
arinn Dave Sime virðist nú
vera kominn í æfingu aftur.
Eins og margir muna, setti
Sime heimsmet í 220 yds
b)Taupi 1956 á 20.0 sek., en
han-n varð fvr.ir því óhappi að
slasast og komst því ekki til
Melbourne.
Á nýjársdag keppi Sime í
100 yds í New Orleans og
sigraði á 9,6 sek. Næstir voru
1 Dee Givens og Pat Garret.
EVRÓPUMEISTARAMÓT í
borðtennis fer fram í Búda-
pest 2.—9. marz næstk. Eftir-
taldar 13 þjóðir hafa tilkynnt
þátttöku sína: Belgía, Austur-
ríki, England, Búlgaría, Skot-
land, Frakkland, Rúmenía,
Svíþjóð, Tékkóslóvakía, Sovét
ríkin, Júgóslavía, Ungverja-
land og Þýzkaland. Búizt er
við að fleiri þjóðir verði með.
Ástralíumaðurinn Alan
Lawrence hljóp 6 enskar míl-
ur á 28:10,4 mín. á móti í Mel-
bourne fyrir nokkru. Þetta er
mjög góður tími, en 6 mílur er
9654 m. og svarar til ca. 29:-
10,0 mín. á 10 km.
Lawrence varð 3. í 10 km.
hlaupi á Olympíuleikjunum í
Melbourne og hljóp þá á 28:-
53,6 mín., sem er ástralskt
met. Nú er keppnistímahilið að
byrja í Ástralíu og má þetta
kallast góð byrjun hjá Law-
rence.
Framhald aí 3. síðu.
að annar þeirra átti að vera
hinn raunverulegi foringi alls
leiðangursins og hafa alla vís-
indalega ábvrgð. Einnig var það
hann, sem reyna átti farartæki
og útbúnað og sjá um hjálfun
leiðangursmanna. Hinn átti
hins vegar að sjá þessum erfiði
og ábyrgð hlaðna manni og
mönnum fyrir birgðum og
þurfti því ekki nauðsynlega að
hafa mikla fræðilega þekkingu
til að bera. Hann varð fyrst og
fremst að vera dugmikill og
reyndur ferðagarpur, og ekki
lakara að hann hefði getið sér
nokkra afreksfrægð. Því var
Hillary valinn í þann starfa,
en dr. Fuchs var hins vegar val
inn til að hafa’ yfirstjórn alls
leiðangursins, ■— annazt fram-
kvæmd vísindalegra rannsókna,
bjálfa sveit leiðangursmanna og
reyna farartæki og ferðabún-
að; aka þungum beltisbflum
yfir torfærar jökulauðnir; hann
sk.yldi með öðrum orðum vera
foringinn, sem öll ábyrgðin
hvíldi á.
Og svo eru það mennirnir
tveir, sem voru að rífast . . .
FUCHS.
Fuch, sem er fimmtugur að
aldri, hefur tekið þátt í leið-
angursferðum frá því hann var
ungur. Tuttugu og eins árs var
hann í leiðangri á Norðaustur-
Grænlandi með Sir James
Wordie. Eftir það fór hann
þrjár ferðir um Austur-Afríku
og tók doktorsnafnbót fyrir
dýrafræðilegar rannsóknir þar.
síðari heimstyrjöldinni var
hann majór í Afríkuherdeild,
en síðan hefur hann þjálfað sig
undir svaðilfarir um heim-
skautsvæðið suður þar rneð því
að flytja búnað og farangur vís
indaleiðangra til Suðurskauts-
svæðisins frá Falklandseyjum
og koma upp stöðvum fyrir þá
hér og þar á ísbreiðunni. Þess
á milli hefur hann haft það sér
til dægrastyttingar að athuga
líf og háttu mörgæsanna.
IIILLARY.
gera sér vonir um af starfi
hans, hinn íþróttamaður rpeð
ný met og ný afrek í hugq, er
varpað geti ljóma á nafn hfns.
Og svo gerist það að hinir
þungu snjóbílar reynast ekki
eins heppilegir til slíkra ferða-
laga og þó hafði verið ráð fyrir
gert, og för dr. Fuchs seinkar.
ekki um nokkra daga heldur
vikur. Og Hillary fær ekki ráð
ið við metþrá sína, þar sem
hann bíður, eftir að hafa lokið
tilsettum áfanga á skömmom
tíma á sínum léttu og skjófcfæru
beltisbílum.
Og svo mátti hann ekki Ieng-
ur við sig ráða. Aðeins tyeir
menn höfðu áður farið land-
leiðina á heimskautið syðra, -—
þeir Amundsen og Seott, Harm
gat því orðið sá þriðji. Og hann
gat rneira að segja orðið sá
fyrsti, sem komst þangað ak-
andi í beltisbíl. Sem sé enn eitt
þeimsmet,- Hann var ekkert að
hugsa um það, að þegar á suð-
urskautið kæmi gæti hann ylj-
að sér innanbrjósts á kokkíeil
í þægilegri stofu hjá þeim
Bandaríkjamönnum. Þelm
heima í Lundúnum leist heldur
j ekkert iila á uppástungu hans.
— Fuchs hafði seinkað og Rúss-
arnir voru komnir langleiðina
á skautið. Og svo heldur Hii-
lary af stað og kærir sig koll-
óttan þótt hann eyði fimm smá
lestum af bensíni, sem. aatlað
var dr. Fuchs,
HVERS VEGNA . . .
Hvers vegna fóru þeir svo að
rífast. Báðir höfðu átt við erf-
iðleika að stríða, báðir stöðugt
staðið í þeirri hættu að ísinn
gleypti þá og farartæki þeirra.
en sá er munurinn að annar
veit ábyrgð sína og hefur marg
þættu hlutverki að gegna, en
hinum er hættan og erfiðleik-
arnir aðeins til að gera afrekið
að afreki og metið að meti. Og
Hillary, sem tekzt að setja met
ið, fær ekki séð annað, en þar
með hafi hann lokið erindi
þeirra beggja og dr. Fuchs hafi
ekkert á heimskautið að gera,
Hillary hefur hlotið allt ann- en dr. Fuchs er hins vegar íjóst.
að uppeldi. Hann lagði af stað
eingöngu til þess að bæta enn
afrekum við áður unnin afrek
sín. Hann er f.yrst og fremst
íjallagarpur, íþróttamaður, sem
sett hefur þau met, er hann
veit lengi munu standa. Með
öðrum orðum, foringjar leið-
angursns, sem nálgast heim-
skautið hvor úr sinni átt eru
að til þess er ætlazt af honum
að hann afli óvefengjanlegra
sannana fyrir hvort fara megi
þessa leið með þunga beltisbíla.
þjálfi leiðangursmenn sína við
hin erfiðustu skilyrði, og loks
að hann annist vísindalegar at-
huganir og mælingar.
Frægir menn hafa rjfizt fyrr.
— en þeir hafa hins vegar ekki
gerólíkir, annar vísindalega rifizt við þær aðstæður, að gerv
sinnaðurleiðangursþjarkur,sem j allur umheimur gæti hlustað á,
veit að öll ábyrgðin hvílir á eða öllu heldur hlyti að heyra
honum, og hvaða árangur menn ! hvert orð þeirra . . .
VERZLUNIN
ER FLUTT
ÚR SÖLUTURNINÚM
VIÐ ARNARHÓL
í
HREYFILSBÚÐINÁ
SÍMI 22420
PÉTUR PÉTURSSON