Alþýðublaðið - 19.02.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Qupperneq 1
XXXIX. érg. Miðvikudagur 19. febrúar 1958 41_ £]>] verzlu Gylfi Þ. Gíslason gaf yfirlit um málið og viðhorf íslendinga Gelur hafl í för með sér stérbreyfingar í viðsfcipfa- og framleiðsluháflum landsins GYLFI Þ. GÍSLASON flutti í gær í sameinuðu þingi mikla og ítarlega skýrslu um fríverzlunarmálið, én Gylfi er sá ráðherra, sem fer með það mál fyrir Islands hönd. Gaf hann greinaglöggt yfirlit um þróun efnahagssamvinnumála í Evrópu og aðdraganda þeirra samtaka, sem nú er verið að mynda. Gylfi skýrði frá því, að hvorki hann né aðrir fulltrúar íslands hafi gefið neinar bindandi yfirlýsingar um endanlega af- stöðu íslands, þótt þeir hafi skýrt viðhorf íslendinga •til málsin's í heild og einstakra atriða í ræðu sinni gerði Gylf] ýt- arlega grein fyrir þeim áÍLrif- úm, sem þátttaka í samtökun- um mundi hafa á einstakar at- yinnugreinar og afkomu þjóð- arinnar í heild, svo og hvaða ahrif það mundi hafa, ef ísland stæði utan við samtökin. í lok ræð'u sinnar sagði Gylfi m. a.: „JÉg skal nú að síðustu gera grein fyrir þeini sjónarmið- um, sem ég og aðrir fulltrú- ar íslands hafa lýst í þehn' lðK logð aherzla a nauðsyn þess, umræðum, er hingað til hafa bandi verið lögð sérstök á'herzla á nauðsyn þess að bæta eða koma upp fullkomnu geymslu- og dreifingarkerfi fyrir hrað- frystan fisk í löndum fríverzl- unarsvæðisins. Þar eð slíkt geymslu- og dreifingarkerfi vantar, bæði á heildsölu og smá sölustiginu, mun bygging þess kosta verulega fjármuni, sem ekk] er við að búast, að ís- lenzkir seljendur hafi til ráð- stöfunar. Þes:s vegna hefur ver- l'arið fram. Tekið hefur verið skýrt fram, að ísland gæti ekki gerzt aðili að fríverziun- arsvæðinu nema tvö megin- skilyrði væru uppfyllt: í I fyrsta lagi að markaður fyrir íslenzkan fisk í íríverzlunar- lendunum ykist nægilega, og í öðru Iagi að ráð l'yndust til þess að byggja upp nýja út- fluíningsatvinnuvegi og auka þá, sem fyrir cru. Tekið 'hefur verið fram, að það væri mjög mikilsvert fyrir íslendinga, að fríverzlunin tæki til alls fisks og allra fiskafurða. Við höfum tekið fram, að hug- mynd, sem Noromenn hafa sett fram um, að fníverzlunin tæki íti 1 svokallaðs iðnaðarfisks, þ. e. freðfisks, síldarmjöls og síldar- -olíu og niðursoðins fisks, væri íslendingum ekki fullnægjandi, þar eð verzlun með saltf.sk, skreið, saltsíld og ísfisk yrði undanskilin. Bent hefur verið á, að tollabandalag sexveld- anna muni hafa alvarleg áhrif á útflutning ísléndinga, ef frí- verzlunin verði ekki látin taka til sjávarafurða. Bent hefur verið á, að jafn- vel þótt tollar og innflutnings- hömlur á sjávarafurðum yrðu algjörlega afnumdar, mundu verða ýmsir erfiðleikar á þvi að auka fljótlega sölu á íslenzkum sjávarafurðu'm í fríverzlunar- löndunum. Eigi það í fyrsta 'agi Tót sína að rekja til hins ófuli- komna geymslu- og dreifingar- kerfis og í öðni lagi til neyzlu- venja neytendanna í þessum •löndum. Hefur í þessu sam- að um sameiginlegt átak verð að ræða, og bent á, að efnahags* samvinnustofnunin geti haft mikilvægu hlutverki að gegna í þessu sambandi. i LANDBÚNAÐUR Varðandi land'búnaðivm hef- Kramhalrt » 2 síftu Þríþætf verkefni fastanefnd- ar í varnarmálum islands Greinargerð frá utanríkisráðuneytinu. AÐ-GEFNU TILEFNI tekur utanríkisráðuneytið fram eft- irfarandi: f desember mánuði síðastliðnum var endanlega gengið frá skipun fasta- nefndar þeirrar í varnarmál- um íslands, sem gert var ráð fyrir að sett yrði á fót sam- kvæmt samkomulagi ríkis- stjórna íslands óg Bandaríkj- anna 6. desember 1957. Af há’fu íslands eiga sæti í nefndinni þeir Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráð- Búnaðarþing hefsl á morgun. BÚNAÐARÞING verður sett á morgun, fimmtudag, kl. 9,30 f .h. í samkomusalnum í Bindindishöllinni, Fríkirkju- vegi 11. Viðskiplasamningur framlengdur. VIÐSKIPTASAMNINGUR í'slands og ítalíu frá 10. desem- ber 1956, sem gilti til 31. októ- ber 1957, hefur verið fram- lengur óbreyttur til 31. októ- ber 1958. áherzla á að smíði 8 íogara verði lokið sem fyrsí Fmd farin utan tll aS rannsaka til- böH og ræða við skipasmíðastöðvar. HINN 14. desember s.l. skipaði ríkisstjórnin nefnd til ■■ ö hafs> K"-'du?n ■''■ i nánari fyrirmælum ríkis- stjórnarinnar og í samráði við hana, undirbúning að kaupum og samninga um kaun á tog- urum samkvæmt heimild í lögum n.r. 94 frá 27. des. 1953 úm h in-iSd fyrir ríkisstjórn- ina til skipakauri. lántöku og sérstakra ráðstafana í útgerð- afmá’um tV þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. í nefndlnni eóga sæti: Hiálrnar Bárðafso'n. sk: kvæmdastiór: nefndarinnar. er ráðunautur NU FARNIR UTAN. Nfndirmenn • p-ú nýl°ga | farn'r t.i] Bmt'ands r - mr iu | ninr>tg f,”-a til Ho’lanús. Belg- i íu 0'» V°stu- Þvzkalends ti1 þess að ranrsaka bau tiibpð er bor'zt hafa bs?ra b^u saman. -æða við skinasmíðastöð 7arnar | og '<*era' sarrm'r>« ura smíði þar | sem hagfsllda.st r=vnist. Er þatta ""i't tr-«ð bað f-M'ir aug- I um að frá kaunum dsti orðið skoðunarstjóri, formaður, Erl- : Sen? ó endaa ega um le’ð oq ingur Þorkelsson vé’fræðingur, Hiörtur Hiartar framkvæmda- stjóri, Jón Axel Pétursson framkvæmdastjóri og Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður. Sæmundur Auðunsson fram- samið hefur verið um 1án t:l kaupanna. Lögð verður á- herzla á að smíði 8 togsra geti orðið lokið sem allra fyrst. (Frétt frá forsætis- ráðuneytinu). hsrra, formaður, Emil Jóns- son, forseti Sameinaðs Al- þingis og Þórarinn Þórarins- son ritstjóri. Fulltrúar Bandaríkjanna í nefndinni eru: John J. Muc- cio, ambassador, formaður, John N. Irwin, aðstoðar land- vanrarráðherra og Ernest Mayer, förstjóri Norður-Ev- rópu skrifstofu bandaríska utanríkisráðuneytisins. VERKEjFNI NEFND- ARINNAR. Samkvæmt ákvæðum sam- komulags ríkisstiórna ís’ands og Bandaríkianna er verksfni nefndarinnar : 1. Að ráðgast við og við um varnarþarfir íslands og Norður - Atlantshafssvæð- isins, að athuga hverjar Framhaid á 4. siðu. Rétttndi vélsljóra fiskiskipum. a ALÞINGI ályktar að fela rik isstjórninni að láta hið fyrstá fara fram endurskoðun á lögum þeim um atvinnu við siglingár, er sérstaklega snerta réttindi vélstjóra, og að undirbúa'ðg leggja fyrir alþingi frumvarp til laga um breytingar á þessu sviði til aukinna réttinda vél- stjóranna, í svipaða átt og áður liefur átt sér stað um réttindi skipsjtórnannanna á sams kön- ar fiskiskipum. Þannig hljóðar þingsályktun- artillaga, sem þingm. Vest- mannaeyinga flytur, að ósk Vél stj óraf élags Vestmannaeyja, sem telur að áíkvæðin um rétt- indi vé’stjóranna á vélbátun- um sé orðin úrelt vegna hinnar öru þróunar að því er stærð bát anna snertir. Alþýðuflokksféiögin Hafnarfirði. i SPILAKVÖLD uk. fimmtu- dag kl. 8,30 í Alþýðuliúsinu við Strandgötu. Indénesíustjérn fyrirskipar handtöka hersijérans á H.-Ceiebes. Einangrar eyna. Herstjórnin hefur gengið í lið með uppreisnarmönn- um Leiðtogi kommúnista heimtar stríð gegn uppreisnarmönnum. * 1 * * * * * DJAKARTA, þriðjudag. (NTB-AFP). — Indónesíuher gaf í dag út tilskipun um, að herstjórinn á Norður-Qplebes, Som- bas, og lierráðsforingi hans, Ruturambi, skuli þegar í stað handteknir. Samtímis var lagt bann við ferðum annarra flug- véla en hernaðarflugvéla til Norður-Celebes og hafnir eyjar- innar hafa verið settar í kví. Ástæðan fyrir þessu er sú, að Sombas hefur gengið á hönd uppreisnarmönnum á Súmötru, segir utvarpið í Djakarta. Handtökutilskipun á hendur tveim af ráðherrum uppreisn arstjónarinnar, Osman o.g Su- runpeit, voru annars teknar til baka fyrst um sinn í dag til þess að veita þeim tæki- færi til að sýna Djakarta- stjórninni hollustu. Jafnframt lýisti Djakartastjórnin ráð uppreisnarmanna á Mið-Súm- ötru ólög'egt. Uppreisnarstjórnin krefst þsss, að Bjakarta-stjórnin segði af sér og láti stjóinar taúmana í hendur fyrrverandi varaforseta landsins, Moham- með Hatta, og lcgðu menn í Djakarta á það rnikla áherzlu í dsa'. að tveir af sendiherrum Indónesíustiórnar hefðu í dag átt viðræður við Hatta. Áttu þeir í kvö'd að eiga tal við So- karno forseta. Er sagt, að þeir hafi rætt við Hatta um vand- ræðaástand það. er skapast hafi við stofnun uppreisnar- stjórnarinnar á Mið-Súmötru. He^zti fiokkur múhameðs trúarmanna í Indónesíu, Nu- sjami, hvatti Sokarno forseta til að vinna með Hatta að því lieiðtogj þjóðemis Æ’iokks- áttu í dag viðræður við að finna friðsamlega lausn á ástandinu. Leiðtogi flokksins og ins Sokarno. Ritari kommúnista' flokks landsins, D. N. Adit, hvatti stiómina í dag til að taka til höndunum gegn upp- reisharmönnum á Mið Súm- atra. ,.Það er ekki hægt að fara neitt meðalhóf, þegar um er að ræða þessa föðurlands- svikara, sem gert hafa up;p- reisn og myndað eigin stjórn,“ sagði hann. I S S s • FERDAHAPPDRÆTTI ^ ^ Sambands ungra jafnaðai-ý ( manna er í fullum gangi. Mið S ( ar eru afgreiddir til sölu-S S barna á skrifstofu SUJ í Al- S S þýðuhúsinu við Hverfisgötu S S alla virka daga nema laugar- ^ S daga kl. 9—12 f. h. og 4—7 ^ ) e. h. Sölubörn! Komið og tak- ^ ið miða Góð sölulaun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.