Alþýðublaðið - 19.02.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1958, Síða 2
/ AlþýðublaSið Miðvikudagur 19. febrúai' 1958 Dagíbrúnarftindurinn Framhald af 12. síðu. smábreytingu a frumivarpinu, -en skýrðí hins vegar frá því, að i ■stjórn Dagsbrúnar hefði samið ujjí að ekki skyldj ganga lengra uijt fastráðning'u verkamanna <en frumvarpið gerði upphaf- lega ráö íyrir, aö Dagsbrúnar- itjórnin myndi haida þá samn inga. Engirm mun draga í efa að stjórn Dagsbrúnar munf úalda aMa samnínga, sem mið- ast við það að takmarka rétt verkamanna. .Þá talaði Jón Vig j .fússon, en hann er venjulega' 'eini verkamaðuri nn í Dags- i brún, sem veitir Dagsbrúnar- sfjórninni lið, vítti Jón fundar ' stjóra mjög fyrir það .að tak- tnarka rœðutíma manna við 5 mínútur. Þá staðfesti. Jón það, að um 100 menn hefðu greití aíkvæði við stjórnarkosning- una í Dagsbrúii, sem sam- 'kvæmt lögum íélagsins ættu aliis' ekki að hafa atkvæðisrétt. Þá tók til máls Magnús Jíá- konarson. Ræddi hann aðallega um menningarmói verkamanna og lagði í því sambandi fram eftirfarandi tiilögu: „Aðalfundur Verkamannafé- tagsins Daesbrún, haMinn 17.! feþrúar 1958, samþykkir að fala stjórn félagsins að hraða bygg- ingaframkvæmdum að sumar- dvalarheimili félagsins að Stóra-Fljóti, með bað að mark- miði.að unnt verði að gefa fé- lagsmönnum kost á að dveljast þar með fjölskvldum sínum á sumri komanda.“ VÍSITÖLUORUND- V ÖLLUItlNN NÝl? ÍVæstur tók til máls Þor- steinn Pétursson. Deildi hann á stjórn félagsins fyrir að hafa ekki leitað eftir láni hjá At- vinnuleysistryggingasjóðnum tii byggingar Dagsbrúnarhúss- ins, en á fundinum var upplýst að sérsjóður Dagsbrúnar í at- •yinnuleysistryggingunum væri nú liðlega 18 milljón krónur, ,en svo sem kunnugt er hefur Stj.órn atvinnuleysistrygging- anna m. a. lánað fé til bygginga ■i .s.veitum, en það verður vart talið óviðei«andi að Dagsbrún gæti fengiðTán úr sjóði, sem fé lagsmenn eiga sjélfir. Þá spurð ist Þorsteinn fyrir um það, hvað stjórn Dagsbrúnar hafði gert til þess að koma í veg fyrir auknar niðurgreiöslur á land- búnaðarafurðum, sbr. sam- þykkt Dagsbrúnar þar urn í okt. sl. Loks ræddi hann nökk- uð um hinn nýja vísitölugrund 'völl, sem átti að beita fullgerð ■ur í lok okt, sh. en hefur enn ekki verið birtur nsinu verka- lýðsfélagi, lagði Þorsteinn fram svohljóðandi tillögu: ,,Aða]fundur Verkaanannafé- lagsins Dagsbrúnar, haldinn 17. febrúar 1958, skorar á ríkis- stjórnina að birta þeg'ar í stáð •hiriín nýja vísitölugrundvöll, 'sem samið var um og' heitið í málefnasamningþríkisstjórnar- ínnar. Telur funcjurinn rétt og sjólfsagt að hinuiþ, ýmsu verka lýðsfélögum verði 'gefinn kost- ur á að ræða hinn'mýja grund- völl vísitölunnar, áður en er.d- anlega er frá honum'gengið og skorar íundurinn á stjórn Dags brúnar að gefa félagsítnönnum kost á að ræða hinn nýjá grund völl áður en hann verðuh stað- festur.“ P.VGGING DAGSBRÚNARHÚSS Kristínus F. Arndal ræddi sérsíaklega um húsbyggingar- m'ál Dagsbrúnar og' hinn ein- iæma slóðahátt Dagsbrúnar- stjórnarinnar í því máli og lagði fram eftirfarandi til-Iögu: „Aðalfundur Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar, haldinn 17. febrúar 1958, samþykkir að fela stjórn félagsins og trúnaðarráði að hefja þegar undirbúning að fjáröflun til þess að unnt verói að hefja undirbúning að bygg- ingu Dagsbrúnarhússins hið allra fyrsta, jafnframt verði at hugað hversu mikið af sjóðura félagsins væri hægt að festa í fyrirhugaðri húsbyggingu um lengri eða skemmri tíma, svo og að leita eftir láni og fram- lagi frá Félagshs imilasj óði.“ Þá-flutti Sigtirjón Sigu-rðsson ýtarlegar tillöghr um niður- færslu kaupgjalds og' verðlágs, og loks talaði Baldvin Baldvins son og skoraði á félagsmenn að veita Dagsbrúnarstjórninni lið til iframkrvæmda allra góðra niála, ef hún þá léti nckkur slík mál til sín taka. FUNDARMENNSKA GUÐMUNDARJ ’Eins og áður er sagt veitti að eins einn verkamaður Dags- brúnarstjórninni lið á fundi þessum. Þegar formaður og rit- ari höfðu talað, án takmörkun- ar á rseðutíma, fékk aðeins einn ræðumaður að tala án takmörk unar á ræðutíma, en síðan var ræðutími takmarkáður við 5 mmútur. Óskum fundarmanna um að haldinn yrði framhalds- aðalfundur var ekki sinnt. Guð mundur J. tók ekki til máls á fundinum, en hann stjórnaði hi;is vegar undirleik með aðstoð hóps kommúnista. Lét hann þa óspart æpa svívirðingar að þeim verkamönnum, sem leyfðu sér að gagnrýna stjórn Ðagsbrúnar. Að umræðum loknum hafði stjórn Dagsbrúnar þann hátt á afgreiðslu þeirra tillagna, sem andstæðingar hennar báru fram, að hún löt vísa þeim ö!l- um til stjórn. irnar; þannig er nú lýðræoinu háttað í stærsta verkalýðsfélagi landsins, félagr. mönnum er bannað að greiða atkvæði um framkomnar tillög- ur, stjórn Dagsbrúnar tekur sér vald til þess að vega og mata állar tillögur, sem fram koma, og alla gagnrýni verður.. að berja niður, hvað sem það kostar. En þrátt fyrir ýiirgang og einræði Dagsbrúnarstjórnarinn ar munu verkamann halda bar áttu sinni áfram, þar til þeim hefur tekizt að ryðja ofbeldis- seggjunum frá völdum í Dags- brún. Fr íverzlunarmálp Framhald af 1. síSu. ur verið tekið fram, að ekkert sé að sjálfsögðu hægt að segja um nauðsyn sérstakra ráðstaf- ana vegna íslenzks landbúnað- ar, meðan alls ekkert sé um það vitað, hvaða reglur komi til með að gilda um viðskipti um land búnaðarvörur á fríverziunar- svæðinu. Bent hefur verið á, að verulegur hluti íslenzkrar Jánd búnaðarframleiðslu njóti mik- illar verndar, þ. e. mjólkuraf- urðir og egg, og frjáls innflutn ingur á slikum vörum mundi verða íslenzkum landbúnaði al- varlegt áfall. Hins vegár hefur verið á það bent, að aðrar land búnaðarafurðir séu nú fluttar út í allverulegum mæli, þ. e, a. s. kindakjöt, ull og gærur, og. mjög nauðsynlegt sé að tryggja markað erlendis fyrir þessar vörur. Að síðustu hefur verið tekið fram, að innflútningur margra mikilvægra landbúnað- arvara sé nú friáls og lágtoll- aður, þ. e. t. d. korns og svkurs. IBNAÐUR Varðandi stöðu íslenzks iðn- aðar hefur verið takið fram, að aðild að fríverziunarsvæðinu mundi hafa í för rcað sér erfið- leika fyrir nokkurn hlula þess iðnaðar, sem framleiðir neyzlu- vörur fyrir innalandsmrakað- inn. Á þessu sviði mundu þurfa að verða talsverðar breytingar í atvinnuMfinu og væri nýít er lent fjármagn mjög nauðsyn- legt til þess að auðvelda þær. Bent hefur verið á, að þær fram kvæmdir, sem lielzt skortir fé til á íslandi, séu einkum þessar: Bygging fiskiskipa, fiskvinnslu stöðva og hafna, bætt skilyrði til þess að auka fjölbreytni í landbúnaðaiframleiðslunni, nýta orku fallvatna og jarð- framkvæmdir til þess að hag- hita, stofnun nýrra iðnfyrir- tækja til framleiðslu á útflutn- ingsvörum og öflun nýrra sam- gönguíœkja, bæði skipa og flug véla. Tekið hefur verið skýrt fram, að íslendingar muni ekki geta skuldbundið sig til þess að lækka tolla á iðnaöarvörum frá fríverzlunarlöndunum hraðar en það tekst að auka fiskútfiutri ing'til þessara landa eða bygg.ia | upp nýjar iðngreinar, sem þýð I ingu hafa fyrir greiðslujöfnuð- i inn, með aðstoð erlends fjár- i magns. i Þá hefur verið lögð sérstök j áherzla á þýðingu jafnkeypis- ; samninganna, sem viö nú höf- um við ýmis helztu viðskipta- lönd okkar. Tekið hefur verið fram, að íslendingar muni telja 1 nauðsynlegt að láta þeer tolia- Jækkanir, sem leiöa af aðild að fríverzlunarsvæðinu, einnig ná til innflutnings frá öllum öðr- um.þjóðum. Hefur í.þessu sam ‘bandi verið bent á, að óvíst sé, að þetta eigi við um nokkurt annað land, sem rætt hefur ver ið um, að gerist aðill að fríverzl unarsvæðinu, og bent sérstak- lega á þetta sem rök fyrir því, að ekki sé hægt að ætlast lil þess, að íslendingar lækki tolla sína jafnhratt og hinar þjóð- irnar. Þar eð íslendingar selja nú um 45% útflutningsins til jafnkeypislanda, geti þeir ekki gerzt aðilar að fríverzlunar- svæðinu, nema því aðeins að þeir geti jafnframt gert nauð- synlegar ráðstafanir til þess að geta haldið mörkuðum sínum í þessum iöndum, en það er ekki ;hægt nama msð því að trvggja j þeim skilyrði til innflutnings j jafnmikils vöruverðmætis tii íslands eins og þau kaupa frá íslandi. Þess vegna hefur verið. tekið fram, að íslendingar verði að fá að halda sérstökum reg1.- um varðandi jnnflutning mikil- vægra vöruflokka, sem fluttar eru frá vöruskiptalöndum vegna útflutnings íslendinga þangað. Bent hefur verið á, að mikill hluti innflutningsins frá þessum löndum sé án efa sam- keppnishæiur án sérstakra ráð stafana, en þær séu þó nauðsyn legar vegna nokkurs hluta inn- flutningsins. Sagt hefur verið, svo sem ég gat um áðan, að halda verðj verndartollum vcgna sumra greina innlenda iðnað- arins, þangað til tekizt hafi að efla þær og aðhæfa hinum nýju aðstæðum eða hyggja upp nýjar atvinnugreinar í stað þeirra. Þá hefur verið tekið fram, að við -gcrðum okkur að sjálfsögðu Ijóst, að aðild íslendinga” a fríverzlun- arsvæðinu væri óhugsamli, nema verðlag á Islandi yrði samræmt verðlagi helzfu vi'ð- skiptalanda okkar innan fri- verzlunarsvæðisins. Þetta eru þau sjónarmið, sem ég og aðrir fulltrúar Islands höifum látið í Ijós í þeim um- ræðum og viðræðum, ssm fram haía farið um fríverzlunarmál- ið. Hér er fyrst og fremst uro að ræða staðreyndir, sem ég tel að ekki eigi að þurfa að verða ágreiningur um. Enn verður ekkert um það sagt. hvernig endanlegt frumvarp að .fríverzlunarsamningí kann að verða. Enn verður ekkert um það vitað, hvaða ákvæði þar kunna að verða um það atriði sem okkur skiptir mestu máli. þ. e. viðskiptin með sjávaraf- urðirnar. Ekkert verður heldur um það vitað, hvort við eigum kost á þeim undantekningum frá væntanlegum grundvallar- reglum samningsins, sem mundu gera okkur kleift að.við ' halda jafnkeypisviðskiptunum og veita innlendum landbúnað; og innlendum iðnaði nauðsyn- lega vernd, a. m. k. í þann tíma, sem við teljum þessar atvinnu- greinar þurfa á að halda til þess: að halda aðstöðu sinni. Þegar allt þetta liggur fyrir, kemur tínii til þess fyrir ókkuríslenö- inga að segja já við því eða nei' hvort við viljum gerast aðiiar að fríverzlunarsvæði í Evrónu. Þangað til er það hlutverk okk* ar að Æylgjast rækilega metS öllu, sem gerist varðan'di þ :ttai mál, og safna sem gleggsiumi gögnum um hag og aðs öðu okkar sjál.fra til þe,ss að vera: sem bezt undir það búni - að geta tekið skynsamlega og rök- studda ákvörðun, þegar a'i á- kvörðunarstundinni kemu '. Eni jafnframt þurfum við áð v'niia að því, að í frumvarpinu áð írí- verzlunarsamningnum verðii tekið fullt tiHit til sérst ’krar að'töðu og sérstakra vandarsiálaf ísÞnds. Við hljóum að .s'álf- sögðu að óska þess, að sair.núigá frumvarpið verði okkur ems hagstætt og unnt er. Þegm' þaS liggur 'fyrir, verður' s" aS rrneta, hvort -niðurstaðan sé,plíks' að við megi una.“ | Dagskráín í claff: 12.50—14 „Við vinnuna": Tón- leikar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson námsstjóri). 20.30 Kvöldvaita: a) Lestur forn •rita;(Eincr ÓI. Sveinsssn pró- fessor). b) Söaglög v'ið kvæöi "cftir Hannes Hafstein (plöt- ur). e) Haukur Snorrason rit- stjcri flytur. ferðasögu frá i Austu r-G rænlandi. d) Páli i Kolka 'héraSslæknir- les fi'um- ort kvæði. 22.10 Passíusálmur (15). 22.20 íþróttir (Si.g Sigurðsson). 1 22.40 Harmonikulög. Dagskráin á morgun: 12.50 „Á fríváktinni“, sjómannai þáttur (Guðrún Erlend.:!.). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 20.30 Samfelld dagskrá úr ritum; Jóns Trausta. Andrés Krist-* jánsson blaðamáður x'ytuct inngangsorð og tekur : ;matt dagskrána. ■ 21.15 Tónleikar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Jón Aöal«i steinn Jónsson kand. mt ■;.). 22.10 Passíusálmur (16). 22.20 Erindi með 'tónlcikums Austurlenzk fornaldarmúsíka I: Indland (dr. Póll ísóHsion), •Lögragl.uþjónnirin hljóp yfir til Jónasar og bankaði á öxlina á honum. „Hans tign vili gjarn an fá að sjó þig í fundarsaln- um,“ sagði hann ákveoinn. Jón as Jeit upp og andlit hans Ijóm aði. „Á,“ sagði hann ánægður. „Ég geri ráð fyrir að borgar- um, að fólkið hafi að öllum lík stjcrinn ætli að óska mér til indum kvartað við borgarstjór- hamingju." En Filippus hristi ann, Jónas,“ sagði hann aðvar- höfuðið dapurlega, því hann, andi við vin sinn, en Jónas var alveg viss um, að þetta hlustaði ekki á hann og lagði á væri merki um meiri vand.ræði í stað til ráðhússins. „Hvaða fyrir þá. „Ég er anzj hræddur ' vandræði, hvaða vandræði,“ andvarpaði Filippus er hamí harifði á eftir Jónasi yfir torgið. „Ég vildi óska, að ég gæti fund ið upp á einhverju til þess íxW bjarga Jónasi úr öllum þessum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.