Alþýðublaðið - 20.02.1958, Side 1
XXXIX. árg.
Fimmtudagur 20. febrúar 1958
42. tbly
S
s
s
V
4
s
s
s
s
s
s
V
s
s
■s
s
s
s
s
Varaði við samstarfi við kommúnista.
ÞJÖBVILJINN í gær er ennþá einu sinni að berja
sér vfir bví að Alþýðuflokkurinn skuli ekki vilja vinna
með kommúnistum í verkalýðsfélögunum og lætur
blaðið í það skína. að einhverjar breytingar hafi orðið
á stefmi Alþýðuflokksins í verkalýðsmálum í sambandi
við fund flokksst iórnarinnar.
Það skal éhn ítrekað, að engin breyting hefur orðið á
stefnu AlþýðuHokksins í verkalýðsmálum frá því á 25.
þingi flokksins, þar sem samþykkt var að vara flokks-
menn og fylgismenn flokks við einingarhjali kommún-
ista. Flokksþingið varaði við öllu samstarfi við komrnún-
ista í verkalýðssamtökunum, hvort heldur væri í einstök-
um verkalýðsfélögum eða heildarsamtökum þeirra.
Stefna Álþýðuflökksins í verkalýðsmálum er óbreytt
og óskir eða fleypur kommúnista fá þar engu um þokað.
Einar Olgeirsson tekur afstöðu
gegn iri
Umræður í sairteinuðu þingi í gær.
EINAR OLGEÍRSSON flutti tæplega tveggja tíma ræðu í
sameinuðu þingi í gær og tók algerlega afstöðu gegn þátttöku
ís'ands í fyrirhuguðu fríverzlunarsvæði Evrópu. Taldi hann,
að slík þátttaka mundi ekki aðeins þýða „dauða“ fyrir íslenzkt
atvinnulífj Iieldur einnig alla menningu þjóðarinnar. Mundi þá
s'ík þátttaka þýða yfirráð þýzkra auðhringa hér og í öðrum
þátttökuríkjum, liér mundi verða atvinnuleysi, uppflosnun í
sveituni og stórlækkun á kaupi og lífskjörum allrar alþýðu.
Hin langa ræða Einars var að sé að gera sér grein fyrir við-
verultegu leyti al-kommúnistísk
iínuræða upp á gamla mátann
og margir heilir kaflar hennar
byggðir á ímyndunum Einacs,
Var það raunar athyglisvert, að
Einar var búinn að taka alger-
lega afstöðu til málsins, enda
þótt mikið vanti á, að málið sé
svo langt fcomið, að nokkur leið
1 Á SUNDMÓTI /Egis í gær-
kvöldi vöru sett þrjú ágæt ís-
lenzk met. Guðmundur Gísla-
son, ÍR setti tvö met. í fyrsta
lagi í 3Ö0 m. skrið.sundi, sem
hann synti ú 3:30,2 mín., en
.gamla metið átti Helgi Sigurðs
son, Æ 3:35,0 min. Guðmundur
setti einnig met í 50 m. bak-
sundi, synti á 31,2 sek., en
gamla metið, 31,9 sek. átti Guð
inuadur sjálfur.
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á.
ysetti mjög glæsilegt met í 100
m. skriðsundi, synti á 1:07,0
rnín., gamla metið átti Ágústa
sjálf og var það 1:09,1 mín.
■Þessi tími Ágústu er bezti iími
í 100 m. skriðsundi kvenna á
Norðurlöndum í ár.
horfum íslendinga til þátttöku,
þegar þar að kemur.
Ólafur Thors tók einnig til
máls og þakkaði Gylfa Þ. Gísla
syni skýrsluna um fríverzlunar
málið. Taldi hann, að halda
jbæni áfram að fylgjast með
málinu og búa sig undir hina
miklu ákvörðun þegar að henni
kæmi,
Loks ræddi Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra nokkur at
riðí og sýndi meðal annars
fram á alvarlegar veilur í mál-
flutningi Einars Olgeirssonar,
sem kol'vörpuðu »ða niðurstöð
um hans. Loíaði Gylifi að þjóð-
inni og alþingi mundu verða
fluttar frsgnir af framþróun
þessara mála, jafnóðum og til-
efni gæfist til.
Eisenhower biSur þingið um nálega 4 m
arða dollara fil aðsfoðar við úflönd
Úthíulunametnd
SAMEINAÐ alþingi kaus í
gær í nefnd fjóra menn til að
skipta fjárveitingu til skálda,
rithöfunda og listamanna. Fram
komu aðeins tveir listar með
nöfnu-m jafnmargra og kjósa
átti og urðu þeir því sjálfkjörn-
ir. Af A-lista: Kristján Eldjárn,
Helgi Sæmundsson og Sigurð-
ur Guðmundsson. Af B-lista:
Þorsteinn Þorsteinsson.
MANCHESTER UNITED
keppti sinn fyrsta leik í gær
Varar mjöq eindregið viS því, að sú
upphæð verði nokkuð lækkuð.
Líkur á, sS þingid muni samt Eækka
uppfiæðiua, eins og í fyrra.
THOMASVILLE, Georgia, miftvikudag. — Eisenho'vver
Bandaríkjaforscti bað þingið í dag um aft veita 3.942 milljónir
dollara til aðstoftar við útlönd. Hann lagfti áherzlu á, aft mikil
lækkun á þessari upphæ'ð gæti leitt til mikillar aukningar
á útgjöldum Bandarikjanna til landvarna, hærri skatta og-
aukinnar herskyldu. I fyrra bað forsetinn uin nálega 4 millj-
arða dollara til utanlandshjálpar, en þingift veitti aðeins 2,8
milljarfta.
Búizt er vi.ð, að tillaga Eis-
enhowers muni einnig nú mæta
eftir flugslysið við Miinchen. j mikilli mótspyrnu í þinginu
Þeir sigruðu Sheffield Wedn- | vegna þess að margir séu þeirr
esday í hikarkeppninni með j ar skoðunar, að Bandarikin geti
3:0. I ekki gefið erlendum ríkjum
ifiérnarkosning í ið|ur féi
ira f
STJÓRNARKOSNING í
Iðju, félagi verksmiðjufólks,
fer fam að viðhafðri allsherj-
aratkvæðagreiðslu um aðra
helgi, 1. og 2. marz. — Listi
lýðræðissinna er horinn fram
af trúnaðarmannaráði félags-
ins. Hann er skipaður þessum
mönnurn :
AÐALSTJÓRN :
Formaður : Guðión Sv. Sigurðs
son, Hörpu.
Varaform. : Ingimundur Er-
lendsson, Skóg.
Ritari: Þorvaldur Ólafsson,
Kssssig. Rv.
Gjaldkeri: Ingólfur Jónasson.
O. J. & K.
Meðstj. :: Jóna Magnúsdóttir,
Andr. Andr., — Ingibjörg
Arnórsdóttir, Svanur, —-
iSteinn Ingi Jóhannsson,
Feldur.
VARASTJÓRN :
Björn Jónatansson, Ks. Rv.
Eramhald á 2. síSn
marga milljarða dollara á með-
an bau eigi -siálf í erfiðleikum.
Forsetinn, sem er í Jeyf] í
Tihomasville, sendi frumvarp.
sitt þaðan. Hann bað þ r.gið um
að veita 2635 milljónir dollara
til hernaðaraðstoðar við banda
menn Bandaríkjanna og 1307
milljónir til efnahagsaðstoðar
við lönd, er illa eru á vegil
stödd. í orðsendingu sinnj meS •
tillögunni segir Eisenhower, að
Bandaríkjamenn hafi ekki ráð
á að draga Ú£ stuðningi símjan
við hina gagnkvæmu öryggis-
áætlun,
Eiisenhower hvetur þingið trll
að á að vecta efnahagsi
aðstoð löndum, sem nýlega hafii
öðlazt sjálfstæði, og bendir á,
Framhald á 2. síðu.
Bourguiba skírskotar ti! Breia og USA
vegna afstöðu frðnsku stjórnarinnar.
Bannsvæði verðm* sett upn í Algier við landamæri
Túnis. Frakkar hyggjast halda Bizerte. \
TÚNIS og PARÍS, miðviku-
dag. Habib Bourguiba, forseti
Túnis, afhenti í dag orðsend-
jngar sendiherrum Breta og
Bandaríkjamanna í Túnis, og
KaiEpglaldsvísiíalan
183 sfig.
s
s
s
s
s
s
KAUPLAGSNEFND hef-S
S ur reiknað út vísitölu l'ram- S
S færslukostnaöar í Reykja-S
S vík hinn 1. febr. sl. og reynd S
S ist hún vera 191 stig. S
S Kaungreiðsluvísitala i'yrir ^
S tímabilið 1. marz til 31. maí
^ 1958 v°rður því 183 stig sam ^
S
kvæmt ákvæðum 36. gr. laga ^
nr. 86/1956, um útflutnings- ^
: sjóð io. fl.
Þjóðvlljinn falsar tillögur vinsfri sfúdenfa
og eignar þeim samþykkf kommúnisfð
Ruglar vísvitandi saman tveimur ályktunum og eignar
öllum vinstri stúdentum f>á kröfu ung§|ommúnista,
að fsland segi sig úr sa mstarfi lýðræðisþjóðaniia.
er um að ræða tillögu íhalds-
BLAÐINU hefur borizt yfir- 1 entar báru fram í Stúdentaráði
lýsing frá stúdentafélögum Háskóla íslands hinn 13. febrú- andstæðinga í stúdentaráði, þar
jafnaðarmanna og Framsóknar ar, viljum við undirritaðir full sem þess er krafizt að samning
ar verði teknir upp við Banda-
úíkin með brottflutning varnar
manna í Iláskóla íslands, þar trúar Stúdentafélags jafnaðar-
sem þeir svara furðulegri föls- manna og Félags frjálslyndra
un Þjóðviljans varðandi tillög- stúdenta taka fram eftirfar-
ur vinstri stúdenta í varnar- andi: í aðalfyrirsögn Þjóðvilj-
málunum. Yfirlýsingin fer hér ans seg'ir: „Vinstri stúdentar
á eftir, undirrituð af fulltrúum um -kröfu~ Burt | krafizt er, að ísland segi sig úr
fyrrgreindra félaga í stúdenta- með herinn, algert hlutleysi í samstanfi við aðrar vestrænar
liðsir>s fvr:r íi'wnm -Hms v'imr
er klíkusamþykkt ungkommún
i-sta í Háskóla íslands, þar sem
átökurn stórveldanna," Hér er þjóðir og taki upp hlutleysis-
vægast sagt um talsverða rang stefnu,
er slengt saman tveimur óskyld hér um þá staðreyndafölsun í
um ályktunum. Annars vegar I Framhald á 2. síðu.
ráði:
„í tilefni af frétt í „Þjóðvilj-
anum“ 15. febrúar, þar sem færslu að ræða. í frétt þ°ssari Eins og sjá má af þessu er
sagt er frá tillögu þeirri um
varnarmál, sem vinstri stúd-
segja aðilar, er nátengdir em
túnísku stjórninni, að Bour-
guiba dragi í orðsendingunum
athygli að því, sem hann kallar
hina ögrandi afstöðu frönsku
stjórnarinnar gagnvart Túnis.
Merki þeirrar afstöðu sé skipuit,
stjórnarinnar til fimm franskra
ræðismanna í Túnis um, að þeir
skuli vera kyrrir á símim stöð-
um, þrátt fyrir að túníská
stjórnin íiefur ákveðið, að ræð-
ismannsskrifstofunum skuli lok
að.
í Parls hóta leiðtogar íhalds-
manna, að þeir muni krefjast,
að þrír íhaldsráðherrar, sems
eiga sæti í ríkisstjórninni, segi
af sér, ef stjórnin slái því ekki
a^gjörlega föstu, að Frakkar
ætli að haMa flotastöðinni í Bi-
zerte. Á fundi í stjórn íhalds-
flokksins var samþykkt að ræða
málið við Gailoard forsætisráð-
herra eins fljótt og kostur vseri.
Framkvæmdanetfnd „Franskr
ar einingar“, sem telur sig eiga
200 stuðninrsmenn á þingi, á-
kvað jafnframt að skera upp>,
herör u-m allt land til að styrkja .
virðinguna fyrir réttindum
Frakklands og einkum réttiri-
um til Bizerte.
Framhald af 2. siðu.