Alþýðublaðið - 20.02.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 20.02.1958, Side 5
Fimmtudagur 20. febrúar 1958 Sl 1 þ ý S u b 1 a 5 i 5 0 iðfirmur V. Sfefánsson: Fyrri grein: SÍMTAL. ÞAÐ VAR KVÖLD EITT, ekki alls fyrir löngu, að til itíín Ii^ingir blaðamaðij - og spyr, hvort ég sé fáanlegur til að skrifa smáþátt um minn gamla vin cg kunninigja, Gauðlaug heitinn Gjáhúsa. Ég tók þsssu mjög illa. Taldi ég öll vand- kvæði á því. Benti ég á, að frá því ég 'auk prófi frá Fl'ensbor<' arS'kóla 1911 hefði ég naumast snert nenna. Hlutskipti mitt í lífinu hefði verið að handleika handbörukjáika, fisk, kola- ©g saltpoka, skóflur, hamra, múr skeiðar, beizlistauma og m. fl. Nei, það var svo fráleitt, að aetlast til þess að ég færi að skrifa rninningaþátt. Það var jafn frálaitt og farið væri fram á það við mig, að ég reyndr að ná tíkinni margumtö’1uðu niður úr tun.glinu. En blaðamaðurinn var ýtinn. Ég kvaddi hann samt snögglega og lagði síma tólið á. Síðar urn kvöidið, þegar ég var háttaður, tókst mér ekki að sofna, hvernig sem ég reyndi. Ég var í huganum aftur og áftur kominn út í gamlan ævin týraheim. Við Guðlaugur vor- um komnir á hestbak og þeyst ’um um grænar gruhdir, fjöll ■og hálsa. Og þegar við áðum, sagði hann mér scgu eftir scgu af sinni aikunnu snilld. Þetta gekk lanpt fram á nótt. Loks- ms sofnaði ég. Daginn eftir, er hlé varð á störfum mínum, leit aði ég uppi bíað og penna og feyrjaði. JNNGANGUR. , Það er orðin næsta algeiig venja að tala um, að hún eða hann hafi sett svio sinn á bæ- iinn. Ég ætla nú að fylgja þess ari veniu og segia, að hafi nokk ur maður set.t svip s:nn á Vest wrbæínn í Hafnarfirði, þá var það GuðT.auiguir hei'iinn :Gjá- húsa. Guðlaugur var að mörgu leyti merkilegur maður og á ýmsan hátt dálítið sérstæður persó'nuleiki, sem allir hlutu að taka eftir, sem einhver kynni ihöfðu af honum. Hann var foæði greindur og minnugur. En það í fari hans, sem sérstak ilega heiilaði mann, var hve snarráður, úrræðagóður, csér- ihlífinn og fylginn sér hann 'var. Þó er einn ótalinn eð’is- Jiáttur hans. Hann verður ó- igleymaniegur öllum þeim, sem ikynntust hcnum. Hann bió yf ir alveg óveniulega friórri frá eagnargáfu — og gleði. Mun ég nú reyna að lofa lesendum að kvnnast henni ofurlítið, aneð því að endursegja nokkr- ár sögur og minni athurði, er Ihann sagði mér. tJPPVAXTARÁR. Guðlaugur var fæddur 29. ágúst 1874 að Vindási í Hvol- Jireppi í Ra'ngárvallasýslu. Ólst hann þar upp við kröprp ikjör, eins oy hlutskipti margra var í þá daga. Rétt fyrir ferm- íngu, að mig minnir fastlega, anissir hann föður sinn úr ilungnabólgu og systkini sín f>rjú úr barnaveiki, öll í sömu yikunni. Ékki var betta nú upp orvandi fyrir uinkomula.usan fermingardreng að legeia með þetta veeanesti út í 1‘ííið. Þá yar ekk: margra kosta völ fyr- jx þá. sem enga áttu að. Einn og óstuddur varð hann að sjá sér farborða. Fyrst var hann á bæium í Fijótshlíðinni t. d. iarðskjálfta árlð mikla 1896, þá rúmlega tvítugur að aldri. Hrunau þá bæjardymar á bæ þeim, er hann dvaldí á, svo að hann og annað heimilisfólk varð að skríða út um stafngluggann á baðstofunni. Aldrei gat Guð- laugur gleymt þessum atburði. — Þá var Guðlaugur einnig vinnumaður hiá síra Eggerti á Breiðabólsstað. Þann mann dáði Guðlaugur mikið. í HERDÍSARVÍK. Brátt tók Gu.í'augur, eins og fleiri í þá daga ,að fara suð- ur til sióróðra. Reri hann marg ar verktíðir oftast í Gindavík. Kem ég betur að því síðar. Þá var alltaf farið um Selvog og Herdísarvík. í einni vertíðar- ferð kynntist Guð’augur bónd anum í Hsrdísarvík, Þórarni Árnasyni, sýslumanns í Krýsu vík. Réðist Guðlaugur til hans og gerðist fiármaður hans, við mikinn og góðan orðstír. Hjá bonum var hann í fimm ár. Þroskaðist liann bá mikið. Reyndi barna oft á brek hans í- vondum veðrum við fiárgæzl- una. í Herdísarvík var að mestu byggt á beit, bæði til fjöru og fja’Ils. Margan, kald&n vetrardaginn, þegar jarðbönn voru, stóð hann mvrkranna á milli við ofanafmoksíur til þess að féð næði að ^seðia m°sta hungur sitt. Síðar í þættinum mun ég víkja frekar að veru Guðlaugs í Herdísarvík. ÁSTIN VAKNAR. Guðlaugur varð, eins og aðr ir fiármenn, að fara í útréttir. Haust nokkurt sendi Þórarinn bóndi hann í Gjárfétt við Hafn arfjörð. Sá Þórarinn rnikið eft- ir því, að háfa sent Guðlaug í bessa ferð. Hann vildi fyrir hvern mun halda í Guð:aug. En í þessari ferð gisti Guðlaug ur á Setbergi. Þar sá hann mjög gjörvulega og myndar- lega stúlku, Sigurbiörgu Sig- valdadóttur, sem síðar varð ævilangur förunautur hans. Þegar Guðlaugur kom heim úr réttarferðinni, leið ekki á löngu áður t'n hann sagði upp vistinni. Hvarf hann frá Iier dísarvík, þegar ráðningartími hans var á enda. Flutti hann þá að Setbergi við Hafnarfjcrð og gerðist vinnumaður um skeið hjá HaRdóri Halldórssyni, sem síðar var ke'nndur við Bergen í Hafnarfirði. TIL HAFNARFJARÐAR. Flestum lífverum er frelsis þráin meðfædd. Svo er um okk ur mennina. Brátt tóku þau Guðlaugur og Sigurbjörg að búa sig undir að verða sjálf- stæð. Árið 1905 eða 1906 fluttu Herídísarvís sumarið 1929 til — Guðlaugur veðurs. Gjáhúsa þau hjón til Hafnarfjarðar. j orðum: ,,Ert þú genginn í þetta Bjuggu þau fyrst á svonefndu j Djöflafélag, Guðlaugur?“ ,,Éf Stakkstæði, bar sem Guðmund þú átt við verkamannafélagio ur á Hóli, Eviólfur frá Dröng uöi o. fl. biuggu. Það iýsir Guð laugiyel að undir eins á fyrsía ári byriar harm á hvf að byggja hús það við Vestur- braut, er hann síðar nefndi Gjáhús. Stendur það enn, sem kunnugt er. Þarna biuggu þau hjónin alla tíð s'íðan, með mik- illi prýði og myndarskap. Brátt fékk Guðlaugur gott orð á sig sem smiður. Stundaði hann smíðar um marga ára skeið. DJÖFLAFÉLAGIÐ. Um þsssar mundir var lítið urn félagssamtök í Hafnarfirði. Góðtemplarareglan var helzti félagsskapurinn. En um þetta leyti reyndu verkamenn í Hafnarfirði að stofna með sér félag. Guðlausur tók þátt í því. Miig langar að segia frá smáat- viki, sem henti Guðlaug. Lýsir það vel aldaranda'num í þá daga. Það var kvöld eitt, að Guðlaugur var á leið heim. Hann hafði verið á verka- mannafundi. Hittist svo á, að atvinnurekandi nokkur og einn af betri borgurum bæjarins stóð á tröpipum húss síns. Á- varpaði hann Guðlaug he'dur hvatskeytlega með þessum SÉ HEILINN blóðlaus í meira en þrjár mínútur heíur það dauðann í för með sér. Heili Wilsonar flugforingja var blcðlaus í lengri tíma — og lifði samt. Fyrir aðains tíu árum mundi þetta hafa verið talið með kraftaverkum. Það varð þrsum bandaríska flugforingja til lífs að skurðlæknarnir gátu haldið líkamshita hans í aðeins tuttugu stiguan á selsíus á meS- an þeir framkvæmdu aðgerðina. Tveir bandarískir svæfinga- sérfræðingar og frægur heila- skurðlæknir beittu allri sinni kunnáttu og þjálfun til að bjarga lífi hans. Wilson hafði fengið heilablóðfall — í þriðja skipti á ævinni — og sérfræð- ingar í heilasjúkdómum telja sannað að enginn lifi það af í þriðja sinnið, það vissi her- læknirinn. Það var þvi meö öllu óhugsandi að það þýddi að framkvæma á honum venju- lega aðgerð, en herlæknirnir kunnu ekki annað. Rör.tgeri- myndir sýndu að um heilablón- fall var að 'ræða, og með venju legri skurðaðgerð hlaut heilinn að verða blóðtæmdur í meira en þrjár mínútur, og sjúklingn- um þar með bráður bani búinn. LEIÐBEININGAR FRÁ SVÍÞJÓÐ En svæfingasérfræðingarnir tveir voru e'kki á því að gefast upp Þeir ákváðu að reyna að „kæla“ sjúklinginn, ef það mætti.verða honum til lífs. — Hugðust þeir nota aðferð sem Frakkinn Laborit hafði beitt með góðum árangri við hjarta- skurði. Með því að kæla lí’krama sjú'klingsins gat hann dregið svo úr blóðrá'sinni að segja mátti að hjartað væri „blóð- laust“ á meðan aðgerðin var framkvæmd. Á m,eðan læknarnir þrír und- irbjuggu aðgerðina voru rönt- genmyndirnar sendar flugleið- is til Svíþjóðar, til hins heims- fræga heilaskurðlæknisc og pró fessors, Herbert Olivencrona, sem síðan sendi um hæl leiö- beiningar varðandi skurðaðgerö ina og sérstök skurðáhöld. Ekki höfðu svæfingalæknarn ir yfir neinum þar til gerðum ,,kælingartækjum“ að'ráða, en dóu ekki ráðalausir. fyrr því og .garðu þau sjálfir. Líkamshitinn féll smám saman niður í 28 stig og hiartslátturinn varð æ veikari. N'okkur hætta var á að það kvnni að stöðvast og stóð skurðlæknir viðbúinn að þá er ég yenginn í það“, svar- aði Guðlaugur iafn snúðugt og hinn spurði. Hélt hann síða.i áfram ferð sinni. — Guðlaugur vann hjá þessum mánni. Næstu f jóra daya var hann ekki kvadd ur til vinnu. En á fimmta degi v.ar sent eítir hönum og vinna tekin upp eins og ekkert hefði í skorizt. Svona var nú aidar- andinn þá. Stingur þar mjcig í stúlf við öll elskulegheiti'.r. sem atvinnurekendablöðin sýna launastét tunum nú og jafirvel hálaunastéttunum. En skylt finnst mér að taka fram, að fyrrnefndur atvinnurek- andi og hans líkar voru ýmsum kostum búnir líka, þótt þeir væri kaldir og hrjúfir á stund um. Þeir áttu það til að lána fátækum mönnum bæði timbur og járn o. fl. til þess að þeir. gæt,u byggt sér skýli vfir höf- uðið, -— og ábyrgðar- og rentulaust. Væntanleg vinna,. ef heilsa og kraftar leyfðu, var eina tryggingln. VINDMYLLAN. Guðlaugur stundaði smí'ðar. eins og fvrr var sagt. í nokkur ár. Síðan breytti hann til og gerðist verkstjóri hjá Bookless Bros. í bá daga var notuð vind myT.a til þess að dæla sjó í þvottakerin. Skal nú sagt frá atburði, sem sýnir, að Guð- laugur var gæddur óvenjulegu hugrekki, snarræði og þreki, er í þessu tílfelLi gekk ofdirfsku næst. Guðlaugur var hvorki stór maður vexti sé krafíalegur. en hann levndi á sér. Þrekið ög áraéðið fór þá lanvt fram úr því, sem útlitið benti til. Það vi'JÍsu þeir, sem með honum unnu. Andlitsdrættir Guðlaugs voru sterkir og fastmótaðir, Stundum fannst mér gæta nokkurs kulda í svipnum. Má vera, að harðrétti og óblíða unglingsáranna ætti þar nokk- urn hlut að. Það var einhverju sinni, að verið var að dæla sjó með vind myllunni. Þá rauk hann skyndi lega upp á norðan. Hvassviðr- ið jókst og myllan ærðist, ef svo mætti segja. Stórhætta var á að vængir myllunnar brotn- uðu í spón, ef ekki tækist að stöðva hana. Nú voru góð ráð dýr. Þarna voru margir karl- beilaskurði, . en einnig er sú me’nn_ til staðar, en enginn. aðferð miki'ð notuð við slasaða , treysti sér til að stöðva my - þegar mikiö blæðir. | una. Þá bar Guðlaug þarna ac.. Og nú brjóta vísindamenn Hann réð-st þe"ar í stað til upp heilann um það hvort ekki göngu, en myllan stóð í turni rnuni unnt að hraðfrysta ými'ss a húsþak.nu. Guðlaugui let líf'færi og geyma þanig sem. Þrln menn fyigia séi. Hann einskonar varahluti. í Banda- skioaði þeim að taka tiausta- rlkjunumi hafa vísindamenn taki um iauo> er bundin vai í hraðfryst hamstur, eftir að i s*el myllu'nnar. Áttu þeir að Framhald á 2. síðu I Framhald ,á 8. síðu. . opna brjóstkassan og núa það ef með þyrfti, Losað var um slagæðina á hálsinum svo stöðva mætti alla blóðrás til heilans ,og sjálf heilaskurðað- gerðin hófst. DAUÐUR í NÍU MÍNÚTUR SjúkHngurinn hætti um leið að anda, en læknarnir voru við því búnir og súrefni var dælt inn í lungun. Hálsæðinni var lokað, og nú hafði skurðlækn- irinn tólf mínútur til umraða, en tókzt að ljúka aðgerðinni á 9V2. Heilinn var blóðlaus x niu mínútur. Eða með öðrum orð- um, — sjúklingurinn var dauð ur í níu minútur. Nú er þessi kælingaraðferð æikið notuð við skurðagerðir. Ungur danskur læknir, Kaj Nilsen að nafni hefur fullkomn ,að hana nijög í sambandi viö

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.