Alþýðublaðið - 21.02.1958, Side 1
1
XXXIX. árg.
Föstudagur 21. febrúar 1958
smenn
um um lan
Réðust á Aíþýðublaðsgrein um
máið, en fengust ekki íi! að
lýsa sinni eigin stefnu í því
r
Olafí og Bjarna gekk illa að verja, að þelr
neituðu sfjérninni um samstarf um málið.
MIKLAR UMRÆÐUR urðu um landhelgismálin
á alþingi í gær, og leiddu þær áþreifanlega í ljós, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefur enga stefnu í þeirn mál-
um og er gersamlega ófáanlegur til að láta þar í Ijós
neina skoðun. Tilraun ríkisstjórnarinnar til að fá Sjálf-
stæðismenn til heiðarlegs samstarfs um málið til að
skapa um það þjóðareiningu, reyndust árangurslaus-
ar, heldur hafa þeir haldið öllum dyrum opnum til
að ráðast á ríkisstjórnina, hvað sem hún gerði.
Ólafur Thors kvadtli sér hljóðs utan dagskrár í tilefni af
grein, sem Benedikt Gröndal birti í Alþýðublaðinu í gær um
landhelgismálið. Réðist Ólafur harkalega á Benedikt fyrlr
greinina og ríkisstjórnina fyrir „dónalega“ framkomu við
Sjálfstæðismenn. Urðu um þetta miklar umræður, sem stóðu
fundartímaun allan, þannig að dagskrármálin komst ekki að.
Töluðu þeii- ar hendi Sjálfstæðismanna Ólafur og Bjarni Benc-
diktsson, en af hájlfti stjórnarflokkanna Benecþkt Gröndal,
Lúðvík Jósefsson, atvinnumálaráðherra, og Hermann Jónas-
son, forsætisráðherra.
Tilgangur þeirra Ólafs og
Bjarna var sýnilega að koma
af stað úlfúð milli stjórnar-
flokkanna um málið, en það
tókst ekki, lieldur voru þeir fé-
lagar í vörn allar umræðurnar
og stefnuleysi þeirra blasti við
allra auguxn.
Ólafur Tliors réðist harðlega
á Benedikt íyrir greinina í Al-
þýðublaðinu og kvað hana rang
hermi og róg og sittihvað fieira.
Taldi hann, að ríkisstjórnin
hefði verið búin að taka ákvörð
un um meðferð landhelgismáls
ins þegar Sj'álfstæðismenn voru
til kvaddir, en þeir hafi aðeins
átt að leggja blessun sína yfir
gerðir stjórnarinnar. Væru það
Sjálfstæðismenn, sem hefðu
rétt fram hendina og stjórnin
slegið á hana, en ekki öfugt. Þá
viðurkenndi Ólafur, að hann og
Bjarni hefðu ekki viljað tala við
Hans G. Andersen ambassador,
sem kallaður var heim frá Par-
Framhald á 2. síðu.
Borað effir heifu vafni á Sauð-
árkréki, hifaveifan ef Itfil
Borion smíSaður af hitaveifustjóranum
UNDANFARIÐ hefur verið
únnið að hitavéituborunum á
Sauðlárkróki, vegna þess að
heita vatnið, sem verið hefur,
er orðið of Mtið. Borunin hcfur
gengið vel. Borinn, sem nú er
notaður, er smíðaður á Sauð-
árkróki, af Mtaveitustjóranum
þar, Jóni Nikodemusarsyni.
Um síðustu helgi var búið að
bora niður á 80 m dýpi. Úr hol-
unni kemur nú rúmlega 1 sek-
úndulítrl af 54 gráðu heitu
vatni. Búizt er við að bora þurfi
120—130 m niður, er þá búizt
við tluyerðu vatnsmagni fast að
70 gráðu heitu. Upptök heita
vaínsins eru í Áshiidarholts-
vatni, um 4 km fyrir innan bæ-
inn. Þaðan kemur vatnið til
hitaveitu bæjarins, borunin fer
þar einnig fram.
DAUFT ATVINNUÁSTAND
Undanfarið hefur verið dauit
atvinnuástand á Sauðárkróki,
þó hefur borizt fiskur af tveim
togurum. Hefur verið hálfs
mánaðar vinna við þann afla í
frystihúsunum. Ekki hefur ver-
ið róið undanfarið vegna ótíð-
ar, en frá Sauðárkróki eru gerð
ar út nokkrar trillur og litlir
dekkbátar.
Maður höfuð-
kúpubrotnar
íbílslysi
ALVARLEGT umferðarslys
varð í gærmorgun í Reykjavík.
Fólksvagn og mjólkurbifreið,
sem var að fara frá Mjólkursam
sölunni suður á Nes, rákust á.
við Fossvogskirkjugarð, og stóe
skemmdist fólksvagninn og
maðurinn stórslasaðist.
1 ■ Mikil hálka hefur verið á veg
inurn. Mjólkurbílstjórinn ók
upp úr hjólförunum til vinstri,
en fólksvagninn lenti þó með
vinstri hliðina á vinstra horni
mjólkurbílsins. Hraktist fólks-
vagninn eitthvað fyrir mjólk-
urbílnum og öll vinstri hliðin.
sviptist úr honurn. Mun fólks-
vagnnn vera allt að því ónýtur,
Mjólkurbíllinn mun hafa verið
að fara fram hjá bíl, sem hann
mætti, er árelcsturinn varð. Bíl-
stjórinn á fólksvagninum kast-
aðist út og (hlaut alvarleg
meiðsli. Mun hann vera höfuð-
kúpubrotinn. Hann heitir Helgi
Vigfússon, Hótfgerðj 4, Kópa-
vogi.
E F A
S S O N
Kaiípangiir, ný skáldsaga eftir
Sfefán Júlíusson, komin úf
Einnig er útkomin ný ljóðabók eftir Jón Óskar, og
íslenzkir sagnaþættir eftir Brynjúlf Jónsson.
ÚT ERU KO.MNAS á vegum Menningar- og fræðslusam-
bands albýðu tvær nýjar bæktir, Kaupangur, ný skáldsaga,
eftir Stefán Júlíusson, og íslenzkir sagnaþættir eftir Brynjólf
Jónsson frá Minna-Núpi. Þá er komin út á vegum Helgafells
ný ljóðabók eftir Jón Óskar, Nóttin á herðum okkar.
Kaupangur er þriðja skáldrit
Stefáns JúMussonar, auk þess
hefur hann skrifað margar
barnabækur. Jafnframt hef'ur
hann fengizt við margs konar
ritstörf, m. a. var hann ritstjóri
Skinfaxa í tólf ár. Árið 1950
sendi Stefán frá sér skáldsög-
una Leiðin lá til Vesturheims.
Tók hann þá upn höfundarnafn
ið Sveinn Auðunn Sveinsson
vegna barnabóka sinna. Tveim
árum síðar kom út smásasna-
safnið Vitið þér enn—? Bæði
þessi skáldrit fengu yfirleitt
frábærlega góða dóma oe vio
tökur og tryggðu höfundinum
öruggan sess meðal vngri höf-
unda þjóðarinnar. Þessi nýja
skáldsaga Stefáns er saga um
ungt fólk á upnlausnar og
breytingatímum. Hún gerist í
N.ew York á styrjaldarárunum,
en þræðir hennar spinnast að
raestu heima á ís'andi. Hún lýs
ir umbrotum og rótlevsi í hugs-
un og athöfn einstaklmga, en
jafnfra.mt nýium straumum i
ís’enzku bjóðlífi og nýium kynn
um við erlend áhrif í hamförum
stríðsins.
íslenzkir sagnaþættir Brvnj-
úlfs frá Minna-Núpi komu fyrst
út í blaðinu Suðurlandi á Eyr-
arbakka, en voru síðan gefnir
út sérprentaðir í tveimur heft-
Framhald af Z. síðu.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur heldur
fund á sunnudag.
ALÞÝDUFLOKKSFÉLAG (
S
s
s
V
s
s
s
s
S Reykjarúkur heldur almenn- V
) an fé'agsfuud næstkomandi^
^ sunnudag kl. 2 e. h. Á dag- ý
^ skrá verður: 1) Kosning upp-i
S stillingarnefndar. 2) Fréttir $
• af flokksstjórnarfundinum. ^
^ Framsögumaðiir Emil Jóns-%
S son, formaður ATþýðuflokks- ^
^ ins. — Nánar verður sagt frá ^
ý fundinum í blaðiuu á morg- V
V un. í
i S
Samkomulag frakka og Tún
Bretar og Frakkar ósamnriála um, hvó
vfðtæk málamiðSunm skuli vera.
TÚNIS, PARÍS og LONDON, fimmtudag. — Stiórn Túnisi
tPkynnti Bandaríkuinum og Bretlandi í.dag, að sambancl Túnis
Frakklands sé tekið að versna. Orsökin eru atvik, sem orðið
hafa við bæinn Remada í suðurhluta Túnis, þar sem franskir
herflokkar stáln þrem Túnisbúum og yfirheyrðu þá í marga
tíma, áður en þeir slepptu þeim. Hafa frönsk og túnisk yfir-
völd skinzt á hörðum. mun«legum mótrnælum af þessu' tilefni.
Fraiiskir aðilar segja, að Tún inn mjög alvarlegan, segja, að!
isbúarnir, tveir hermenn og
einn opinber starfsmaður, hafi.
ver.ið teknir og yfirheyrðir af
írönskum hernaðaryfirvöldum,
eftir að franskur jeppi hafði
verið sprengdur í loft upp á
jarðsprengju við Remada á
miðvikudagskvöld.
Túnisbúar, sem telja atburð-
franskir herflokkar hafi sótt
fram úr virkjum á Remada-
svæð'nu, ráðizt inn í bæjar-
byggingar í bænum og hand-
tekið mennina þrjá, sem síðan.
voru fluttir til virkjanna og yf-
irheyrðir.
Síðari Huta dags í dag kall-
Framhald á 2. síðu.