Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 9
Föstudagiu- 21. febrúar 1958 A1 þ f 5 u b 1 a !511 9 c IÞróftir 1 SimdmótÆgis: ijöá og Guðmundur náðu frábærum árangri SUNDMÓT ÆGIS var háð í Sundhöll Reykjavíkur s. 1. miðvikud'agskvöld og var keppt í 10 greinum. Keppendur voru um 60 frá 8 íþróttafélögum og samböndum og mættu miög vel til leiks. Áhoríendur voru ekki margir, en virtust skémrr.ta sér vel. Leikstjórn var allgóð, en mótið gekk ekki nógu vei, stóð í tvær klukkustundir. Það á að hafa undankeppni í unglinga- sundum, þar sem keppendur eru um 20. Deikstjóri virtist ákveðinn að halda allar regiur um brautaskiptingar, ef kepp- andi mætti ekki til leiks. í boð- sundimi fékk aftu'r'á móti sveit að færa sig til, en Hrafnhildi Guðmundsdóttir var neitað um að færa sig af 1. braut á 2., þcg- ar sú braut losnaði, sv.ona nokk uð á leikstjóri ekki að leyfa sér. Einnig var keppendum neitað um að ganga inn í sund, ef braut var laus, slíkt liefur yfir- leitt alltaf verið leyf t á sund- mótum. Vonanci er hér á ferð- inni betxa skipuíag og regla á sundmótmn, 'en 'þá verður bara að hafa samræmi á hlutunum. GUBMUNDUR SETTI 2 MET. Guðmundui- Gislason er enn í hraðri framför, það sýnir tfmi hans í 300 m. skriðsundi, en hann synti einn og bætti met Helga Sigurðssonar, úr 3:35,0 Guðni. Gislason. Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson, í 3:30,2 og þótti mét Helga sanit allgott. Millitímar Guðmundar voru sem hér segir: 50 m.: 28,8, 200 m.: 2:15.8 mín., 250 m.: 2:53,2, 300 m.: 3:30,2 100 m.: 1:03.5, 150 m.: 1:38,7 mfn. Það virðist aðeins vera tíniaspursmál, hvenær Guð-: niundur bætir einnig 400 m. metið, en það 4:49,5 mín., og þykir mjög gott met. Um það bil 15 mín. eftir 300 m. setti Guðmunduj-' annað met, en það var í 50 m. baksundi, sem laann synti á 31,2 sek., fékk hann þó frekar slæmt viðbragð. Gamla metið í 50 m baksundi átti Guð mundur sjálfur og var það 31.9 sek. Fyrrverandi methafi í 50 m. baksundi, Jón Helgason frá Akranesi, varð annar að marki og nóði allgóðum tíma, 33,5 sek. eða nákvæmlega sama tíma og Ágúst'a fékk á miðvikudaginn, að vísu er synt í 50 m. laug á Oiympíuleikum. Á leikunum í Melbourne varð ástralska stúlk an Leech þriðja í 100 m. skrið- sundi kvenna á 1:05,1 mín. PJÉTUR NÁIJEGT METI. Pétur Kristjánsson kepptj í tveim gfeinutn, 50 m. fiug- sundi og 50 m. skriðsundi. — Hann sigraði í báðum þessum gféinum og var aðeiiis 1/10 úr sek. ffá-íslandsmeti síhu í flug- sundinu, synti á hinum ágæta tíma, 30,4 sek. Guðmundur Sig- urðsson er í mikilii framför og náði góðum tíma 31,8 sek. HRAFNHILDUR í FRÁMFÖR. Hrafrihildur Guðmundsdóttir er aðeins 14 ára og þó ef hún orðin okkar bezta bringusuná- kona. Hún sigraSi Ágústu 4 20Ö m. bringusundi á Reykjavíkur mótinu og nú náði hún mjög góðum tímaí 100 m. ánkeppni, synti á 1:30,1 œín., en íslands- met Þórdisar Árnadóttur er 1:28,2 inún. Þáð met virðist verá í hættu nú þegar. AÐRAR GREINAR Keppnin í 200 m. bringu- sundi karla var sú skemmtileg- asta og jafnasta á mótinu. — Hinn ungi og efnilega Einar Kristjánsson tók forystuna strax í upphatfi og hélt henni allt sundið út. Að vísu tók Torfi mjög góðan endasprett, en það dugði ekki, Einar snerti MAJJJIN TiL HELG&8- Sólvallagötii ■ 9 ÖBARINN VEsrmzKUE HABÐFISKUR. Hihnarsbúð Njálsgötu 26. Þórsgoíu 15. Sími 1-72-67 1-76-15 SENDUM HEIM. ALLAR MATVÖBUR. Reynisbúð Bræðraborgarstíg 43. Nýtt ’lamlbakjot Bjugu Kjötfars Flskfars KaupféSag Kópvogs Álfhólsvegl 32 Sími 1-96-45 Ilsa Konrads. A sundmeistaramóti Ástralíu er sett hvert heimsmetið á fæt- ur öðm og í gær höfðu vcrið sett 11! Þau nýjustu setti Ilsa Konrads í 800 m og 880 yörd- úm. Hún syntj á 10:16,8 mín., en gömln met iienna.r voru 10: 17,7 mín., sett í januar. —- Ilsa cr 13 ára. AGUSTA NAÐI BEZTA NORÐURLANDATÍM- ANUM í ÁR. Það var talað um það fyri sundmótið, að Ágústa væri í mjög góðri æfingu og álitið nokkurnveginn öruggt, að hún setti met, en fáum hefur lík- lega dottið í hug, að tímirin yrði s\x)na góður, sá bezti á Norðurlöndum í ár. Beztu skrið sundkonur Norðurlanda í fyrra, hafa þó alla keppt það sem af er 1958. Til gamans iná geta bess að á Olympíuleikunum í Helsingfors 1952 varð hoilenzk stúíka, Termeulen önriur í 100 m. skriðsundi kvenna á L07,0, gnúf Isfands í eík hefst í kvöfd Þátttakendur eru um 180 alfs v bezt s í s ^ Kjötverzlun S Hjalia Lýðssonar, $ Hofsvallagötu 16. \ Sími 12373. S i góðum túna í 50 m. skriðsundi ög saima er að segja mn Erling Georgsson frá Hafnarfirði. Aðeins sveitir Ármanns og ( ÍBK mættu til leiks í boðsund- Kjötfars Vínarpylstar Bjúgu Kjötverad. BúrfeO, Hndargötu. Sími 1 - 97 - 50.. Alii í til Stelgarinnar: Kjötverzlun Hjalta Lýðsswiaff Hofsvallagötu 16. Sími 12373.. MEISTARAMÓT íslands í körfuknaítlcik hefst að Háloga lamdi kl. 8 í kvöld. Þátttaka er mikil, alls sen'da sex félög 18 fokka í mótið og eru þátttak- endur því ca. 180 talsins. í meistaráfíokki karla keppa sex iið, ÍR, sem er íslandsmeist ari, ÍKF, Í'S og Körfuknattleiks félag Reykjavíkur, sem sendir bæði A- og B-lið. í meistara- flcklii -kvenna keppa 3 íið, tR-, sem er íslandsmeistari, 'fiE og Ármann. Metjþáttíaka er í 2, fJbkki karla eða 7 flokkar. Ármann og ÍR senda bæði A- og B-lið, en Ánnann er íslandsmeistari í þessum aldursflokki. Einnig senda KR, ÍKF og KFR lið, verður keppt í 2 riðium. Þátt- takan er lélegust í 3. flokki, en aðeins ÍR sendir A- og B-lið. ÍR er Islandsmeistari í 3. fi. ÍR-ÍFK 1 KVÖIJ!.. Mesfc sþennandi leikurirui í. kvöld er miili ÍR og ÍFK í mest arafiokM karls. Ágústa Þorstein.sdóttir, bakkami aðeins á undan ög tímarnir voru 2:54,2 og 2:54,3 min. Valgarður Egilsson varð þriðji og Sigurður Sigurðsson frá Akranesi, sem sígraði í þess ari grein í fyrra varð nú fjórði, sýnir þetta ánægjulega ^breidcí* í þessari grein. Keppt var um faHegan ve'rðlaunagrip í þessu sundi og vann Einar hann í fyrsta sinn. Hörður Finnsson friá Kefla- \dk sigraði með yfirburðum í 50 tn. bringusunci drengja ‘®g er miki’ð efhi í brisígusuttds- marm, íjölmargir efmiegír drengir teu fram í þessu sundi; SÓkm Sigurðsson náði. inu, eri gerðu báðar sund sín ý ógild, V S ÚRSLIT. ; <* 300 m skriðsund karla: V Guðm. Gíslason, ÍR, 3:30,2 mín - (nýtt met). ^ 50 m flugsund karla: .? Pétur Kristjárisson, Á, 30,4 sek) Guðm. Sigurðssori, ÍBK, 31,8 s., Steinþór Júlíusson, Á, 34,0 sek 200 ni bringusund karla: Einar Kristinsson, Á, 2:54,2 mín Torfi Tómasson, Æ, 2:54,3 mín Valg. Egilsson, HSÞ, 2:55,5 mín Magri. Guðmundss., ÍBK, 2:56,7 50 m skriðsund drengja: Sólon Sigurðsson, Á, 28,6 sek Trippakjöt, reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Léíi saltað kjöt. VERZLUNIN Hamraborgf Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 \ V í % v! I V' i Inga Helen, ÍBK, 1:24,9. Margrét Ólaí’sdóttir, Á, 1:28, | 50 m haksund karla: Guðm. Gislason, íít, 31,2 sek„ {nýtí iriot) . Jón Helgason, ÍA, 33,5 sek. : Steinþór Júlíusson, Á, 35,2 sek, Erlingur Georgssori, SH, 29,9 Sig. Friðriksson, ÍBK, 36,5 sek„ Vilhj. Grímsson, KR, 30,8 sek 'Birgir Jónsson, Á, 30,8 sek. Ssariundur Sigurðsson, ÍR, 31,3 100 m skriðsund kvenna: Ágúgta Þoísteiasd^ Á, 1:07,0. 50 m skriðsnnd karia: ! Pétur Kristjansson, Á, 27,0 sek„ Guðm. Sigurðsson, ÍBK. 27,7. Ól. Guðmundssöri, Á, 28,1 sek, Framhald á 5. siðts,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.