Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 2
AlþýðublaðiS Föstudagur 21. febrúar 1958 "Ný vaínsveiía ojg félagsheioiili helztu framkvæmdir, sem á döfinni eru. ÁFRAM H ALDANDI endubætur á hafnarmannvirkjum Skagastrandar er mesta hagsmunamál staðarins, sagði Björgvin Brynjólfsson, fuUtrúi Alþýðuflokksins í hreppsnefnd Skaga- strandar, í stuttu viðtali við Alþýðublaðið í gær. : að Pineau hafi sagt senatinu, að brezk-ameríska tilboðið skuli ekki ná til allra atriða, heldur þriggja sérstakra atriða 1) rétt franska hersins til um- í ferðar um túnískt land. 2) ör- I yg'gið á landamærum Túnis og Algier, 3) nýja samninga milli Túnis og Frakklands á ráð- stefnu þeirra ianda einna sam- an. Hafnargerðínni er ekki lokið ■og' mannvirki eru þar hálfgerð <og á því stigi, að þau geta leg- ið undir skemmdum, ef ekki verður betur gengið frá þetm. ■. Eru hafnárbætur þegar af þeim ústæðum bráðnauðsynlegar. % MIKIL UPPSKtPUNARHÖIN Útgerð fer vaxandi á Skaga- strönd, og einnig er míklu skip- -að þar upp af vöru-m, ek-ki ein-! asta fyrir Skagaströnd og , næstu sveitir, heldur og fyrir i verzlunarsvæði Blönduóss og! Hvammstanga, og má gera ráð I i fyrir, að það aukist heidur en \ ; hitt. Er vörunum ekið á bifreið ' um frá Skagaströnd til hinna verzlunarstaðanna. Af þessurn ástæðum eru hafnarbætur og mjög nauðsynlegar. ÞRÍR NÝIR BÁTAR Þrír nýir bátar hafa verið keyptij. ti-1 Skagastrandar ný- lega, og hefur útgerð aldrei ver ið meiri þar. Langt er að sæJtja, en afli sæmilegur í haust og aft ur í janúar, en nú er kominn aflatregðutíimi, eins og oft vi.ll koma. Fry-stihús eru tvö, og er verið að stækka annað beirra, frystihús kaupfélagsins. NÝ VATNSVEITA Til þessa hafa Skagstrending- ■ ar fengi-ð, neyzluvatn úr Hrafn- á, Jítilli á, er nennur til sævar fast sunnan v.ið þorpið. En hún . er slæ-mt vatnsból í leysingum, og berst þá Jeir inn í kerfið. Nú hefur verið borað eftir vatni í ■ rótum Spákonufellsborgar, og j Uggur fyrir að 'leiða það tiJ þorpsins. FELAGSHEIMILI Ákveðið hefur verið, að haf- izt verði handa um að réisa fé- lagsheimili á Skagaströnd, Að- jlar að félagsheimidinu voróa hreppsnefndin, verkalýðsfélag- ið, kvenfélagið og ungmennsfé- lagið. Eignarhlutföllin verða þau, að hreppurinn eigi þriðj- ung, verkalýðsfélagið þriðiung og' hi-n félögin tvö einn sjött-a hvort. Túnisdeilan Framhald aí 1. síðu. aði túnískj utanríkisnáðherrann Sadok Mokkadem sendiherra Bi’eta og Bandaríkjamanna á sinn fund og benti þeim á, að sambúð Túnisbúa og Frakka hefði enn breytzt mjög til hins verra af. þessum sökum. Fréttir frá London og París benda til ósamkomulags með Bretum og Frökkum um til hvaða atriða brezk-ameríska tilboðið velviljaða meðalgöngu skuli eiginlega ná. AFP segir, Framhald al 1. síSu. ís til að tala við þá samkvæm't þeirra eigin ósk! Beneclikt Gröndal henti á, að tiiefnj -greinarinnar í Al- þýðublaðinu hcfði m. a. vexdð krafa Morgunblaðsins um að fá upplýsingar um gang máls- ins hjá stjórninni. Hefðu Sjálf stæðismenn í októbennámiði fengið allar upplýsingar um málið, sem þá hefði verið á umræðugrundvelli. Þcir laun uðu svo trúnaðinn með hví að auglýsa, að mismunandi skoð- aniv mii meðferð málsins á umræðusti-gi bæru vott um klofning innan stjórnarinnar í máiinu. Þá bentx Bcnedikt á, að Sjálfstæðismenn befðu aldrei fengizt til að láta í Ijós sínar skoðanir á mállnu, og cnn í þessum umræðunr hefði Ólafur Thors sagt að hann vildi ekkert um það segja, hvað rétt væri i landhelgis- málinu. Bjarni Benediktsson hafði heiía bók af Þjóðviijanum með sér í ræðustólinn og las mikið Kornin heim frá kristniboði í Konsó. Þar hafa þau Felix Ólafsson og Kristín Guðleifs- dóttir unnið mikið brautryðjendastarf HJÓNIN Kristín Guðlcifs- dóttir og Felix Ólafsson, sem starfað hafa að kristniboði í Konsó, komu heim til Islands föstudaginn 14. febrúar síðast- liðinn, Þá höfðu þau starfað í Eþíópíu í hálft fiinmta ár. 'Er það venja, að kristniboð- í atvinnurekenda Til I. umræðu í efri deild aiþingis. Á ÓAGSKRÁ -neðri dcHdar í íyrradag vor-u tvö mál. Skattur ; ó stóreignir til 2. umræðu og' vísað án umræðna samliijóða áke.flega mikils virði. Sagðj Jón, að atvinnui'ekendur hefðu enn ekkj fengið fjárfestingar- leyfj til að byggja á Jóðimxi og til 3. umræðu. Húsnæði fyrir; þyrftu því að taka íbúðarhús ieiagsstarfsemi, þ. e. Múrara-; sitt í notku'n til bráðabirgða. félag Reykjavíkur og Féíag ísJ. Lauk þar með umræðum og var i'afvirkja, vísað til 2. umræðu; málinu vísað til héilbrigðis- og og heilbi'igðis- og félagsmála- nefndar með samhijóða atkvæð um. Á dagskrá efrj deildar var eitt tnalál, Húsnæði fyrir félags- i starfsemi, þ. e. Vinnuveitenda-1 samband íslands. Þrír íhalds-: þingmenn fJytja frumvarpið og mæltj Jón Kjartansson fyrir • frv. við 1. urnræðu í deildinnj í gær. FrumvarpiðV, leggur til, , að Vinnuveitendásambandinu verðj heimilað að tdka í notkun I íbúðarhús, sem það fílfur keypt j undir starfsemj sína.rPáll Zóp-; hóníasson tók til máis'cig spurði hvort það gæti viðgeh’gist, að þeir sem ættu nóga pá’ninga, keyptu íbúðarhús og létu> þau i síðan standa ónotuð. Eí' - svo væri, þyrftj að fyrirbyggja það. j Félagsmálai'áðherra var fjar- j verandi, enda á hann -ekki sæti i deildinni! Jón Kjartansson svaraði því Páli. Kvað hann húsið yfir 50 ára gamalt tirnb- arhús lítils virði, en lóðin værj félagsirálanefnda-r og 2. um- ræðu með samhljóða aikvæð- um. úr því blaði til sönnunar því, að Þjóðviljinn hefði mai’gborið á utanríkisráðherra svik í mál- inu, en Morgunblaðsmenn væru saklausir eins og englar. ■ Lúðvík Jósefsson skýrð; frá því, að engin ákvörðun hefði verið tekin, er stjórnin leitaöi til Sjálfstæðismanna og þeir neituðu að segja neitt um mál- ið. Hann sagðist sjálfur hafa vcrið þeirrar skoðunar, að land helgina hcfði mátt færa út fyrr og ekkj hefði þurft að bíða cft- j ir fleiri alþjóðax’áðstefnum, en hann hefðj ekkj viljað grípa lil j neinna ráðstafana, sem ckkij gæti verið eining um. Hefði j hann því til að tryggja ein- j ingu um nxálið getað sætí sig; við að híða nokkra mánuði éft- j ir Genfaifundinum. Hermann Jónasson lý'sti bvi enn frekar, að málið he-fði ver- ið á umræðustigi, þegar Sjálf- stæðismenn neituðu að hafa samráð við stjórnina um það, og minnti hann Óla-f Thoi’s á, að í samsteypustj-órn margra fJokka væri ávallt við að búast mismunandi skoðunum á um- ræðustigi mála, en síðan sætlu menn sig við niðurstöður. Benti hann enn é, að Sjálfstæðis- menn væru ófáanlegir til að láta í Ijós nokkra skoðun eða stefnu í málinu. Það kom fram í umræðun- um, að ríkisstjórnin hefur skip að nefnd til að fjalla um ýms smærri atriði útfærslunnar, þegar að henni hemur, ag var SjáMstæðismönnum boðin jþátt- taka í henni. Hafa þeir þegið það boð og skipað Sigurð Bjarnason alþingismann í nefndina. orðin mjög torgæt. Guðni Jóns- son bjó þessa nýju útgáfu til prentunar, hefur hann látið út- gátfuna halda s-ér eins og’Brvnj-. úlfur gekk frá henni, en hefur leiðrétt neðanmáls ýmsar sagn fræðilegar missagnir. Nóttiri -á herðum okkar ei* þriðja Ijóðabók, sem út kemur eftir Jón Óskar. Hinar eru Mitfc andlit og þitt (1952) og SkrifaS í vindinn (1953). Bóki-n er gefin út í 500 tölusettum og árituð- um eintökum. Kristján Davíð- son listmálari gerði teikningar í bókina og sá um útlit hennar,. Mjög er til útgáfunnar vandað, teikningar á hverr;, opnu osí prentun og allur frágangur ai» bragðsgóður. SKIPAUTGCRB RIKISIN£ Kaupangur íFrh. af 1 síftu • um, er komu út á Eyrarbakka 1911 og 1913. Sú útgáfa er nú austur urn land til Bakka- fjarðar 24. b. m. Tekið á mótíl flutningi til Hornafjarðar Djúpavcgs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Borgaríjarðar Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar laugardag. seldir árdegis 4 Skaftfellingur til Vestmannaeyja í JivölcU Vcrumóttaka í dag. ar starfi á þessum slóðum 4—5 ár í einu, en fái síðan eins til hálfs annars árs hvíld í heima- landi, Er það talin bráð nauð- syn vegna áreynslu þeirrar, sem því fylgir fyrir hvíta menn að starfa í hitabeltislöndum, BRAUTRYÐJENDASTARF ■Felix Ólafsson og kona hans hafa unnið mi-kið og merkilegt brautryðjendastarf í Konsó. Þau hafa reist þar sjúkraskýJi, ; sem íslenzk hj úkrunarkoxxa starfar nú við. Þá hefur Felix °g byggt þar allstórt skólahús, j auk ými-ssa s-mærri húsa. sem í ætluð eru nemendum og starfs mönnum ti-1 íbúðar. Nokkru áð- ur en hann fór heimleiðis ha-fö- j hann hafið byggingu íbúðar- - húss á lóð kristniboðsins. Held- ; ur nú Benedikt Jasonarson ; kristniboð; því starfi áfram, en hann annast störf Felixar í Kon só, rneðan þau hjónin dvelja hér heima. Dagskráin í dag:: 18.30 Börnin fara í heimsókn ti'l merkra manna. (Leiðsögumað ur: Guðmundur M. Þorláks- son kcnnari). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arssori kand, mag.). 20.35 Erindi frá Suður-Amer- íku: Uppi í Risafjöllum (Vig- fús Guðmundsson gestgjafi). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Sóion ís- landus" -ef'tir Davíð Stefáns- son fr-á Fagraskógi, VIII (Þor- steinn Ö. Stephensen). 22.1‘ö Passiusáimur (17). '22.20 Upplestur: Eldgamalt æv- intýri eftir Önnu frá Mold- núpi (Höfundur les). 22.40 Si-nfónískir fón-leikar. Dagskráin á nxorgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- 'S" dís Sigurjónsdóttir). 14 „Laugardagslögin." 16 Raddir frá Norðurlönduin. 16.35 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Baldua' MölW er). — Tónleikar. 18 Tómstundaþáttur barna og unglhxga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarþssaga barnannas „Hanna Dóra;‘ eftir Siefán Jónsson, VI (höfundur les). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónlcik- ar af piötum. . 20.30 Einsöngur: Rús'sneski baríi -tonsöngvárinn Dmitri 'Gnat- júk svngur. : 20.50 Leikrit: „Anastasía" •eftit; Marselle Maurette og Guy; Bolton. Leikstjóri og þýóandig Inga Laxness. 22.10 Passíusálmur (18). 22.20 Góudans útvai’psins. 2.00 Dagskrárlok. „Það var eimr.itt. Hann þyrfti | að vita eirihver ráð til þess að j inn á járnbrautarstöðinni. Fil-1 flautu slna og lestii-n -ranri al ipus sá að lestin var í þann veg stað og hraði hemiar jókst rneff< inn að leggja áf stað, og han-n hverri sekúndu, „Hlauptu, Fíl-i tvisteig því af óþoli-nmæSi. Síð ipus,“ sagðf hann við sjálfaris' an þreif hann miðann sinn og sig, „hlauptu eiris og þú hafilg hljóp eins og hann ætti líf tð að i aldi’ei hlaupið fyrr,“ ___f leysa. Brautarvörðurinn blés i I að reyna að finna Kínverjanri, ,og hann mund; vita, hvað ætti að gera,“ hugsaði Fiiipus æst- ur. „Þegar öllu var á botninn hvoift, hafði hann þó búið til hármeðalið, svo að hann hlaut láta það hætta að verka.“ Hann hljóp eins hratt og litlu fæturn ir hans gátu boi’ið hann il járn brautarstöðvarinnar, — „Láttu mig fá -miða fram og til baka,“ sagði hann við afgreiöslumann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.