Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. febrúar 1958 &Iþý«nbIaSi3 B Friðfiíiftur V. Stefánsson: rOc ■ KAHTLl). NÖ BREGÐUM við okkur, lesandi góður, austur á æsku- stöðvar Guðlaugs. Það var einn dag um. hásum- arið í góðu veðri, að Guðlaug- 'ur fór fram á heiði til þess að 'ixuga að hestum. Þarna var vel grös.ugt en allstórir steinar á víð og dreif. Allt í einu tekur Guðiaugur eftir því, að helfar- :mikið naut stendur fyrir fram- an hann. Hefur það sennilega iegið á bak yið einn stóra stein iinn. Nautið rekur upp öskur mikið, tekur undir sig stökk go stefnir bemt á Guðlaug. Drengurinn tekur til fótanna, stekkur að stærsta ste.ininum 'þarna og kemst með naumind- um upp á hann. Nautið skellir framfótunum upp á steininn og 'öskrar ógurlega. Drengurinn getur þó varizt og er hólpinn í bili. Nú var -Guðlaugur staddur í ærnum vanda. Aleinn, svang- m% hræddur og langt frá manna byggðum. Við. fætur hans stóð dauðinn í nautslíki. Nautið Ixafði nóg gras að bíta. Það gat því, beðið. endalaust eftir bráð sinni. En lesandi góður: Eftir nokkra stund var ungi dreng- uirinn búinn að leysa þessa helj arþraut, sloppinn úr allri lífs- hættu og kominn heim á leið. Hann hafði stungið hendi í vasa sinn, oonað vasahnífinn, Któð þarna allvígalegur á stein Jnum og egndi nautið óspart, en það. tevgði fram hausinn og 'reyndi öskrandi að ná til drengsins. Leiftursnöggt brá litli drengurinn hnífi sinum og rak, á kaf í annað auga dýrsins. Nautið rak udp feiknai’legt ösk 'ar, hentist af stað. út í buskann, eins langt og augu drengsins 'sygðu. Guðlaugur rölti heim á leið. i-laður og hryggur. Góður drengur kennir í brjósti um sært dvr. En betta var nauð- ' ærn hans. Ekki borði hann að isegia neinum frá þessu, þegar neirn kom. Sumarið Ieið. í vetrarbyriun var Guðlaugux* sendur á bæ fram í svpít. Það var bvriað að, skyggia, begar hann kom að bænum, Hann sá glitta í liós- 'fvru í fiAsínu. G-msur hann bá :inn í fíócíð ow býður hi'essilega gott kvöM. Um leið tekun að Ixi'ikta í öúu os skiálfa. Stórt naut, sem bundið var á utast.a bás. slítur si" iaust os rvðst út- ©g er horfið á svipstundu. Heimamaður kvað naut þetta hafa komið eineygt af fialli um haustið. „Þetta er ekki einleik ið. Það er engu líkara en það hafi brjálazt." — Guðlaugur mælti fátt, en hugsaði: ,,Naut- j greyið hefur þekkt rödd mína } og ekki viiiað eiga það á hættu j að.missa hitt augað l'íka.“ BLÓÐBLETTIR. Einn vetur, þegar Guðlaug- ur var á 14. ári, var honum fal- ið að hirða fé á eigin ábyrgð, að öðru leyti en bví, að móðir hans kom vikulega til þess að fylgiast með verkum sonar síns. Við fiárhúsið var hey- kuml. Stóð fiárhúsið nokkuð frá bænum. Svo bar við, að móðirin finnur að bví við son sinn, að hann gangi ekki nógu vel um. heyið. Segir hún tölu- verðan slæðing vera á gólfinu og Ixeyið vera illa leyst. Guð- laugi sárnaði þetta nokkuð og lofar að gera betur. Gefur hann enga skýringu á þessu og reyn- ir ekki að afsaka sig. Þegar móðir hans er farin, verðux Guðlaugur sér úti um fjóra ljái, brýnii: þá ailvei. Síingur hann þeim í stálið hér og hvar. Guðlaugi gengur hálfilla að sofna um kveldið. Næsta morg un er hann snemma á fótum. Hann röltir til fjárhúsanna. Hann opnaði síðan heykumlið, dáítið óstyrkur. Nú var engan, slæðing: að finna. En þarna á gólfinu mátti sjá annað, sem vissulega kom honurn ekki á óvart. Hér og hvar gat að líta blóðbletti. Þennan sarna dag og næstu daga, sást maður nokkur í sveit inni með' reifaðar hendur. Ekki þurfti móðir Guðlaugs að vanda um við son sinn vegna slæmr- ar umgengni í hlöðunni eftir þetta. Framhald af 4. síðu. Þórir Jóhanness., Æ, 29,4 sek. Jörgen Berndsen, Æ, 29,4 sek. 50 m bvítxgusund dreng.ia; .Hörður Finnsson, ÍBK, 37,4 sek. Heynir Jóhanness., Æ, 39,5 sek. Erling Georgsson, SH, 40,0 sek. Eiríkur Ólafsson, SH, 40,1 sek. Sæm. Sieurðsson, ÍR, 41,8 sek. Sig, Halldói’sson, Æ, 44,1 sek. Keppendur voru alls 16 í 50 ai bringusundi drengia, 100 m bxángusund kvenna: Hrafjrhildur Guðmundsdóttir, ÍR, 1:30,1 mín, Sigrún Sigurð- Ei'dóttir, SH, 1:37,5 mín, Auð- tii’ Sigurbiömsdóttir, SH, 1:42,5 tmín, Hrafnhíldur Sígurbjörns- dóttir, SH, 1:43,2 mín. ÞRIR I VOK. Það, var einhverju sinni að maðúr nokkrn* þurfti að fara yf jr á, sem var ísi lögð. Leiddi Ixann hrút og teymdi hest. Hann lagði þegar í stað út á ís- inn. Þegar út á miðja ána kom, bi'ast ísinn. Er skemmst af að segja ,að allir fóru þeir félag- ar þrír á bólakaf í vökina. Eft- ir nokkra stund finnur maður- inn, að eitthvað hart kemur við lærið á. honum. Hann grípur eldsnöggt; í það. Þetta var þá hrútshorn. I sömu andrá strýkst eitthvað mjúkt við andlit hans. Hann grípur í það lika. Þetta var þá taglið á hestinum. Vefur hann strax einu bragði ura höncl sér. Já, eiginlega mundi maðurinn ekki vel hvað gerðist næst. Það var éins og verið væri að rífa af honum báða handleggina. Og þegar hann átt aði sig fyllilega, stóðu heir á árbakkanum allir þrír , og lak af þeim eins og hundum af sundi. SEILINN. Við erum stödd um síðustu aldamót niður í fjöru í Grinda- vík. Míkið er um að vera. Vel hefur fiskazt þennan dag. Mörg- sk|p hafa orðið að seila. En um, aldamótin síðustu var, sem kunnugt er, róið á opnum bát- úm. Þurfti þá að gæta ýtrustu varfærni við að ofhlaða ekki þessí litlu, opnu skip. Var þá það ráð tekið að seila, sem kall að var. Það var gert á eftirfar- andi hátt: Nál úr hvalbeini, með flö.tum, þunnum oddi og víðu auga var stungið undir kjálkabarð fiskjarins og- út nm kjaftinn. Bandi var brugðið í augað og fiskarnir þræddir upp á bandið, einn- af öðrum. Fisk- urinn á bandinu var síðan lát- inn fljóta af.tur með. skipinu og dreginn til lands. Þessu má líkja við, þegar kringlur voru dregnar upp á band í gainla daga eða perlur nú til dags. Þeg ar komið var með seilar að landi, var þeirn stundum fest við steina í fjörunni. Stundum var líka haidið í þær. Víkjum nú aftur að því, þar sem við stöndum í fjörunni. Guðlaugur er þar að vinna. Hann. verður þess var, að ein seilin er að renna út með út- soginu og hverfa. Töluvert. hafði brimað. Guðlaugur bregð ur eldsnöggt við, hle.ypur á eft ir útsoginu, sækir seilina, — en verður of seinn. Kolblá hol- skeflan skellur yfir hann. og' hann hverfur um stund. En með einhverjum óskiljanlegum hi'aða tekst honum að komast í var. við stóran, þangivaxinn stein. Greip hann traustataki í hangjð. Hélt hann sér þar ríg- föstum. Drykklanga stund var Guðlaugur í kafi, en aftur kom. útsog, og upp stóð piltur, að vísu dálítið dasaður. Hélt hann um seilina og skilaði henni til i lands. Jafnaði hann sig furðu- jfljótt, Várð honum ekki rceint I af volkinu, en fékk dálítil auka. |Iaun, og aðdáun allra- hlaut hann að, sjálfsögðu fyrir þetta einstæða afrek sitt. VAKAD VIÐ TAFL Á JÓLANÓTT. Þetta gerðst á aðfangadag jóla. Dimmt var í Iofti, frost nokkurt og herti það, er á dag- inn leið, Guðlaugur hafði farið, að venju, í bii'tingu til fjárins. Hann hafði með sér skóflu, því að snjó hafði híaðið niður, Hugðist hann létta fénu krafst urinn, með því að moka ofan af. Upp úr hádeginu tók að hvessa og hríða að nýju. Enn herti frostið og loks tók að skafa líka. Lagði nú Guðlaug- ur alla áherzlu á að ná fénu saman í skjól. Ekki var það á- hlaupaverk. Guðlaugur hafði þann háttinn á við fjárgeymsl- una, að halda fénu í smáhópum, dreift um allt beitilandið. í ill- viðrum reyndi hann að halda hverjum hópi í sínu skjóli. Vann hann nú dyggilega að því ásamt hundi sínum að koma fénu í afdrep, og gekk það von um framar. Dagur tók að stytt- ast og alltaf- snjóaði meir og meir. Skall nú á iðulaus stór- hríð og hörkugaddur. Þá var Guðlaugur staddur í svonefndu. iF.járhúshrauni, langt vestur af Herdísarvík. Þarna barðist Guð laugur nú upp á líf og dauða í gren j andi stói'hríðinni og hafði ekkert nerna vindstöðuna að styðjast. við. Hinn. nístandi svíði í fótunum. kvaldi. hann s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Á V s s s s s s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s V V s s s s s s s s s s s V s s s s s V s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s ísBenzk og erlend úrva effir Guðsnund Frímsnn. NÚ skal leggja leið til dala, langt frá borgunum, varpa frá sér angri og ergi —- öilum sorgunum. Einhver hulin dulmögn draga. — dais og fjalis — úr borgarglaum. Er sem hrökkvi eg upp af svefni eftir langan draum. Fararskál eg teyga, treð svo tappa í fiöskuna, sting henni ásamt aleigunni ofan í töskuná. Sumargrænar sveiíir bíða, svo ég flýti mér- af stað. Gestgjafann ég gleymi að kveðja, — getur nokkur láð mér það? Aldrei mun eg för svo fræga fara um sveitirnar. Vil eg aldrei, aldrei koma aftur í leitirnar. — Hlæ eg dátt að hugsun minni hvert sinn, er hún stöðvast hjá atburðum og afreksverkum æskudögum frá. Sumir kvarta sáran undan sveitakörlunum. Ekki. kvíði eg ævi minni uppi í fjöllunum. Þó að skruggu-skúrir hrelli og skórnir hafi uppreisn gert, mun eg hitta í hverju koti kvenfóik — það er mest um vert. Fái eg daglangt dvalarleyfi á dalakarlsins bæ, geng eg milli góðbúannna, gaspra og skellihiæ. Kitla bústna bóndadóttur, — breyti mér í heimagang. — Hvílík ærsla, sem geta gripið grandvarasta ferðalang. Að morgni þakkar gestur greiða og góða kynningu. — En fáir tóra trúi eg' lengi á tómri minningu, (og hafi stelpan hendurnar um háls mér eins og blómsveig iagt, er það engín undantekning, okkar á milli sagt). Þannig er að yfirgefa ys og borgarglaum, :— vakna ungur öðru sinni eftir langan draum, — kasta tötrum hversdagsieikan's, — hverfa út í sveitirnar. '. . . Eg vil aldrei, aldrei koma aftur í leitirnar. Framhald á 8. síðu. s v \ S ( s s s s s s V s s s s \ \ \ \ i s s s ú s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s s \ \ s i s s ( v s s i s v s \ \ \ \ s s V s \ V \, \. \ \. s s \ s \ \ \ \ V s s s s s s s s s \ \ s s \ \ s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.