Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 12
VvÐRIÐ : S-AU-stinningskaldi; dálítil rigning eftir hádegi. Alþýöublaúiú Föstudagur 21. febrúar 1958 Lacosíe bírfir skýrslu um koslnað við sfríðið í Álgier, Hefur enga kæru fengið vegna deilu Siklans og Egyptalands. ALGER, fimmtudag (NTB— AFP). Stníðið í Algier kostar Frakkland um 16 milljarða kr. í beinum 'útgmjöldum til hers- ins, sagði Robert Lacoste AI- gei rmál ar.áðherra í dag. Auk þessa má gera ráð fyrir um 1,5% ‘lækkun á þ j óðarfram- leiðslunni, vegna áukinnar her- skyldu í sambandi við stríðið. Og loks auknum innflutningi en minnkandi útflutningi frá Frakklandi. í skýrslunni segir, að útgjöldin í samband) við Al- gierstríðið .séu ekki mesta hætt an fyrir efnahag Frakklands og tengja verði mikið mikilvægi við olíulindirnar í Sahara í því sambandi. Tveir enskir logarar í fiski í landheigi úf af Þorláksböfnf Affafítið I net og á línubátum. Fregn til AtþýÖublaðsins. ÞORLÁKSHÖFN. í gær. VERTÍÐIN gengur heldur ilal til þessa.' Aíli bátanna hef- ur verið aðeins 1—3 tonn í róðri, sem verður áð teljast hreint aflaleysi. Virðist engu máli skipta, hvort reynt er rneð netjum eða línu. Állir bátarnir héðan eru enn með línu, nema Viktoría, sem er byrjuð méð net og hefur ver- ið hér fyrir utan ásamt vélbátn um Kára Sölmundarsyni frá Reykjavík. Afli hefur enginn vérið í þorskanet. TOGARARNIR f AFLA Bátarnir héðan lögðu línuna rétt utan við fiskveiðimörkin í dag, en nokkru fyrir innan þá voru að veiðum tveir enskir togarar. Sýndist sjómönnunum sem þeir væru svo sem hálfa ; mílu innan við fiskveiði-mörkin. I Þar virtist vera fiskur. MB. fonn í 11 róðrum á Vi mánuði hjá aflahæsta báf í Grundarfirði 2 bátar byrja með þorskanet bráðiega. Fregn til Aiþýðublaösins. Grundarfirði í gær. AFLAHÆSTI BÁTURINN, sem gerður er út frá Grund- arfirði, er Grundfirðiiigur II. Afli hans frá áramótum cr 129 toim í 23 róðrum. Afili bátanna frá 1, til 15. fe- brúar er eins og hér segir: Grundfirðingur II 64 tonn í ell- efu róðrum, Páll Þorleifsson 62 tönn í eilefu róðrum, Sigurfari . . 58 tonn í ellefu róðrum, Sæfari sæl1- Þeir munu byr3a með ne glæðast, en það sem aflast er stór og góður fiskur. Tveir bát ar eru ókomnir, leigubáturinn Sævaldur frá Ólafsfirði og Far 55 tonn í ellefu róðrum og Ingj aidur 24 tonn í fimrn róðrum. Hann er nýkom-inn og alveg að byrja. TVEIR BÁTAR ÓKOMNIR Afli hefur verið heldur að Spilakvold í Kópa- vogi. ALÞÝBUFLOKKSFÉ- ^ íiAGIÐ í Kópavogi heldurS S spilakvöld klukkan 8,30 ÍS ýkvöld, föstudag, í Alþýðu-S S luisinu við Kársnesbraut. S SAllt Alþýðufíokksfólk vel- ^ S komið. ) S ' bráðlega, SH, Hammarskjðld hæffur við för sína fii í Malaya. NEW YORK, fimmtudag. Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, sagði á blaðamannafundi í Nevv York í dag, að þróun heimsmálanna hefðj neytt sig til að aflýsa heimsókn þeirri, er hann hefði hugsað sér að fara í til Malaja í næsta mánuði. Hann kvaðst þó nmndu heim- sækja London og Moskvu, eins og ákveðið hafði verið. Hainm- arskjöld gaf ekki skýringu á hvað hann ætti við með þvi, að þró.unin í heimsmálunum kæmj í veg fyrir ferð hans fil Malaja. Hann kvaðst enn ekki hafa fengið neina orðsendingu eða tilskrif í sambandi við deilu Súdans og Egyptalands. Um á- standið anilli Frakklands og Túnis sagði hann, að hann fylgd ist nákvæmlega með þróuninni og það værf skylda hans að grípa inn í, ef tækifæri byðist til að draga úr spennunni. Hljónvsveit Gunnai-s Oriuslev og Haukur Morthc miönæfurfónleikum Haukur og Ragnar syngja. BaSd sr &\ Konni kynna skemintiatriðL I Frakkar lýsa yflr sluðningi við nfll efna- hagsbandalag í slað fríverilnnarsvæðis. Hin.nýja áætlun talin miða að bví, að sexveldin verði alltaf einu stökki á undan í tollalækkunum og geti samræmt efnahagsstefnu sína. PARIS, fmmtutlag. Franska stjórnin samþykkti í dag að styðja áætlun um efnahags- bandalag Evxópu í stað áætlun- arinnar um fríverzlunarsvæði Evrópu. Samþykktin var gerö á stjórnarfundi undir forsæti Félix Gáillard forsætisráð- herra, Ekki er kunnugt um ein- Orion-kviniefiinn leikur skemmfun FUJ í Iðnó í kvöfd Tveir söngvarar syngja, Sæmi og Lóa sýna rokk og foks skemmtir Barreíhouse-Bíackie. FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík efnir til fjölbeyttrar iskeinmtunar í kvöld kl. 9 í Iðnó. ORION- kviniettinn leíkur fyrir dansi og syngja tveir söngvarar með hijómsveitinni, Eliý Vilhjálms og Þórir Roff. Sænii og Lóa sýna rokk og roll og að lokum skemmtir Barvel- house-Blaekiie, sem ýmsum mun forvitni á að ísjá og heyra. Ungir jafnaðarmenn og annað ungt fólk, sem vann fyrir A-3istann á kjördegi, ætti að taká miða á skrifstofu FUJ i dag kl. 9—12 f. h. og 4—7 e. h. Aðgöngumiða- salan í Iðnó hefst kl. S. — ALLIR VELKOMNIR. stök atriði áætlunarinnar. Hún verður lögð fyrir aðra meðlimi hins sameiginlega markaðar Evrópu á fundi í Brussel 25. fe- brúar, og síöan munu fulltrúar þeirra 17 landa, sem viuna að því að koma upp fríverzlunar- svæði. Evrópu, fá að vita um inotak hennar. Það hafia menn hlerað hiá góðum heimildum í París, að franska áætlunin miði að því, að tollalækkanir þær, sem hið fyrirhugaða efnahagsbandalag á að framkvæma, skuli fvlg.ja einu stigi á eftir tollalækkunum tohabandalags sexveldanna. — Með þessu móti hefðu sexveld- in ailtaf forskot í tíma, sem gera mundi þeim kleift að sam ræma efnahassstefnu sína gagn vart hinum löndunum. Franska stjórnin lýsir áætl- uninni sem „jákvæðri og kon- strúktiívri“, hún feii í sér nokkr ar nýiar tjUögur, en bvggi að mestu á bví, sem Frakkar hafa áður haft á móti áætluninni um fríverzlun. Hún segir, að áætl- unin miði engan vesirin að því að evííþeggia. grundvaRaratrið- in í fríverzlunaráætluninni eða rjúfa þær samningaviðræðuv, sem þegar eru hafnar. þar urn. FIMMTIU hljóðfæraleikarar í tíu hljómsveitum rnuiiu koma fram á eimirn og sömu hljóm- leikum í Austurbæjarbíój nk. þriðjudagskvöld. Það er Félag ísl. hljómlistar- manna, sem gengst fyrir þess- um hljómleikúm og eru þeir í framhaldi af 25 ára afmæli fé- lagsins, sem var sl. ár. En þá gafst ekki tækifæri til að halda hljómleika eins og fyrirhugað hafði verið. Danshijómsveitir bæjarins eru alls 17 og munu tíu þeirra, eins og fyrr segir, koma fram á þessum hljómleik ■um. Það eru hljómsveitir þeirra Björns R. Einarssonar, Joes Ri- ba, Karls Jónatanssonar, Gunn ars Ormslev, Svavars Gests, J. H. kvintettinn, kvintett Jóns Páls, KK sextettinn, Naust-trí- óið og Neo-tríóið, Þeir Haukur Morthens og Ragnar Bjarnason, sem eru fastráðnir söngvarar með tveim hljómsveitanna, munu og koma fram á hljómleikum þessum. Kynnir verður hinn landsku.nni Baldur Georgs og félagi hans Konni. Hljómleika þessa verður alls ekki hægt að endurtaka sökum mikils anm’ikis hjá danshljóð- færaleikurum á þessum tima árs, svo vissara er fyrir þá, sem ekki vilja verða af þessari fjöl- breyttu skemmtun, að tryggja sér miða tímanlega, en saláJ þeirra verður nánar auglýsþ hér í blaðínu eftir tvo daga. ; 1 Flugvél týnd á ST. JOHNS, fimmtudag. —i' Constellat'ion-flugvél frá ainer-< íska flotanum hefur týnzt áé filugi yfir Atlantshaf á leið fríá Nýfundnalandi til Azorevja^ Fhigvélin átti að vera komin m áfan-gastað fyrir tíu tíniuiinji þegar tilkynningin var send úta Ekki er upplýst hve mai'gif ena í vélinni. Hennar er ákaft leit« að. Bæðii flugvélar og skip taluvi þátí í leitinni. J sprakk Áflas CAPE Canaveral, fimmtu* dag. Ný tilraun með hina Iang«< drægu Atlas-eldflaug misheppxsi aðist í dag. Flaugin stefndil beint upp í hálfa mínútu, snerS svo hægt til austurs og sprakk) síðan eins eldhnöttur eftir híe£ minútur. i Flugherinn staðfesti nokknsi síðar, að flaugin hefði verið sprengd 2 mín. og 20 sek. eftiffl fiugtak. Djakarlasljórnin víkur slarfsmanni vlð sendiráð sitt í London frá störfum. Hefur verið útuefndur fulltrúi Padangstjórnar. Sokarno ræddi tvær stundir við Hatta í gær. DJAKARTA, fimintudag. — Indónesíustjórn hefur sagt upp einum af starfsmönnum sendi- ráðs síns í London, þar eð lxann hefur verið tilnefndur fulltrúi uppreisnaxstjórnarinnar í Pa- dang á Mið-Súmötru. Talsmað- ur Djakartastjói'narinnar sagði, að maðurinn hefði verið svipt- ur diplónxatískri stöðu sinni og stjórnin tilnefnt eftirmami hans. Djakartastjórnin er sann- færð um, að brezka stjórnin muni ekki viðuikenna hinn brottrenka diplómat sem sendi mann uppreisnarstjórnarinnar, því að það mundi vera óvinsam- legl athæfi, sagði talsmaðimnn. í annarri opinberri tilkynn- ingu frá Djakarta segir, að f 1 ag- vélar stjórnarinnar hafi í dag verið í æfingaflugi yfir héruð” um uppreisnarmanna á Súmö- tru. * Sokarno forseti átti í dag tveggja klukkustunda samtal) við Hatta, fyrrmverandi vara- íorseta, sem uppreisnaiviienre vilja að verði foi’seti nýrrari stjórnar í Djakarta. Eftir "íind- inn kvað Solcarno þá hafa rætt þau vandamál, er Indónesía ætti við að stríða um þessar mundir. Forsetinn vildi ekki segja um, hvort hann mundi ræða á ný við Hatta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.