Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 11
Fcstudagur 21. febrúar 1958 AlþýSnblaSiS 11 í DAG er föstudag'urimv 21. York. Eer itl Osló, Kaupmanna- febrúar 1958. SlysavarSstoía Keyttjavncrar er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eítirtaíin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—18 og sunriudaga kl, 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Ho’tsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Brejarbókasafn B^ykjavíknr, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. L’és- stofa opin kl. 10—12 og 1;—10, laugardaga ki. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Úíibú; Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema Iaugardaga kl. 8—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vilcudaga og föstudaga kl. 5.30— .7.30. F L U G F E R Ð I R Loftleiðir. Saga, millilandgflugyél Loft- leiða, er væntanleg 'til Reykja- víkur kl. 7 í fyrrariiáiið frá New Félagslíf Meistaramóts Islands í körfu- knattieik fyrir meistara- flokk. Allir leikir hefiast kl. 20,00 og fai'a frarn í- íþrótta- húsx ÍBR, að Hálogalandi. Föstudagur 21: febr. KR — IS ÍKF — ÍS Mánudag 24. febr. KR — ÍR KFR, b-lið, — ÍS Þriðjudag 4. matrz; ÍKF — KR • KFR; a-lið, — ÍS ■ Fimmtudag 6. marz. ÍKF — ÍS KFR, a-lið', - KFR, b-lið Miðvikudag 12. .marz. KFR, to-lið, ÍKF KFR, a-lið, — KR Mánudag 17. rnarz. KFR, b-lið. — K'R KFR, a-íið. — ÍR Föstudag 21. marz. •KFR, a-lið, — ÍKF ÍR — ÍS Fimmtudag 23. marz. ÍR — KFR, b-lið úrslit í kvennaflokki úrslit í n. flokki. Framkvæmdariefnd mótsins áskihu’ sér rétt til að breyta um röð leikja, ef með þarf. Framkvæniti anef n din. hafnar og Hambor.gar kl. 8.30 Einnig er væntanleg til Reykja- víkur Edda, sem kemur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 18.30 annað kvöld. Fer til New York kl. 20. SKIPAFEÉ'f TIE Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykja- vík kl. 13 í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er vænt anleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá R: -kjavík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í olíufluíningum á Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag írá Kaupmannahöfn til Stet- tin. Arnarfell fór 15. þ. m. frá Borgarnesi áleiðis til New York. Jökulfell fór 19. þ. m. frá Sas van Ghent áieiðis til Fáskrúðs- fjarðar. Dísarfell fór 19. þ. m. frá Stettin áleiðis til Austfjarða hafna. Litlafell er í Reixdsburg. Helgafell er í Sas van Ghent. Hamrafell fór frá Gibraltar 18. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur.. Finnlith fór 15. þ. m. frá Capo de Gaía áleiðis til Fáskrúðs- fjarðar. Eimskip. . Dettifoss fór frá Ves'tmanna- eyjum í gær til Fáskrúðsíjarð- ar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og til Norður- og Vesturlandshafna og Revkjavík ur. Fjallfoss ier frá Beýkjaví-k í dág til Keflavíkur, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan til London, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fer frá New York um 25/2 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 18/2 til Leith, Thorshavn og Reykjavíkur. Lag arfoss fesm tíl Ventspils 16/2, ■fer þaðan til Turku, Gautaborg ar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rey’kjavík í dag til ísa- fjarðar, Siglufjarðar-, Akureyr- ar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18/2 til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 18/2 frá Hamborg. DAGSKEÁ ALÞINGIS Sa-meinað alþingi: 1. Kosning fimm manna í raforkuráð. 2. Skýrsla iðnaðarmálaráðherra um fríverzlunarmálið. 3. Vernd- un fiskimiða, þáitill. 4. Hlut- deildar- og arðskiptifyrirkomu- lag' í atvinnurekstri, þáltill. 5. tvarpsresktur ríkisins, þáltill. 6. Þang- og þaravinnsla, þáltill. 7. Rafveita Vestmannaeyja, þáltill. 8. Sjálfvirlc símastöð í Vestm.- eyjum, þálitill. 9. Glímukennsla í skólum, þáltill. 10. Sjáifvirk símastöð fjTrir ísafjörð, þáltill. 11. Vinnuskilyr.ði fýrir aldrað fólk, þáltill. 12. Rétthidi vél- stjóra á fiskiskipum, þáltill. 13. Kafbátur til landhelgisgæzlu, þálitill. J. SVIagnús Bjarnason: Nr. M. ElRiKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. LEIGUBÍLAR Bifreiðastö'Si'a BæjarleiSb Sími 33-500 BifreíðastöS Steindórs Sími 1-15-80 Bifreíðasíöð Seykjavf&ni Simi 1-17-20 SENDIBlLAR SendiMlastöSIa Þrösíur Sími 2-21-75 ,,Já, voðalega víða, drengur minn“, ,sagði Sing Song og: horfði 'á eftir ámunni u:n leið' upp "öngin. „Ég hefi komið í öll voðaveldi heimsins, en ég var ’iengst í Peking og Nan- kir.gr bví að systir keisarans þar' vildi ekki sleppa mér burtu úr' ríkinu. Það var voðaleg kona, drengur minn. Hún vildi geráF' mig að Mandaríri, að voðálegum Mandarín. Og' ég var álinn á súpu, sem gerð var úr fuglahreiðrum, —- en sú voSásúpa! Og ég' var láinn gangá á mjailhvítum skóm, og látinn hafa voða langa hár- flét'tu aftan úr hnakkanum. Ég vai'ð að drekka tevatn daga og nætur, alltaf að drekka sjóð- andi tevatn. Og eftir því sem sólárhitinn var sterkari, þvi sterkara og heitara var te- vatnið, sem ég var látinn drekka, því að ©g átti að verða að voðalegum Mandarín Ó, ó“! „Vildi hún ekki slúppa þér, systir keisarans?“ sagði ég. „Nefndu hana ekki drengur minn“, sagði Sing Song rauna legur ,,Ó, það voða flagð! Ég ber enn menjar eftir klærnar á henni. Hún vildi eiga mig, svo að ég gæti orðið að voðaleg um Mandarín!“ „Og reif hún þig, jxiegar hún vildi eiga þig?“ sagði ég. ,.Hún klappaði mér með ís- köldurn járnklónum, drengur minn“, sagði hann og lét hroli fara um sig allan. „Hún klapp aði mér, af því hún, — elskaði- mig — e’skaði mig voðalega. Hún klóraði mér með klónum, af því hún unni mér út af líf inu. Hún leitaði að hjartanu i mér og vildi ná í það með krumlunum til að kreista það, — til að kreista það voðalega, — svo að ég gæti fundið, hve heitt hún elskaði mig og svo að ég gæi að lokum orðið Mandarín, voðalegur Manda- rín. Ó, ó!“ „Hún hefur verið brjáluð“, sagði ég. „Voðalega brjáluð, drengur minn“, sagði hann hnugginn. „Hún reirði mig í rúm með jökuiköMum járnviðjum. Svo sleikti hún vöðvana af beinum mír.um. Ó, ó!“ „En að hún skyldi geta ráðið við þig“, sagði ég. „Hún var sterk á þeim dög- urn, drengur .minn“, sagði hann. ,,Hún var voða sterk og hafði móg til að styrkja sig“. „Og hver hjálpaði þér á end anum?“ „Voðalegur læknir frá Lund únum, drengnxr minn“, sagði hann. „Brögðóttur lækrir, sem þekkti systur keisarans frá fyrri ái'um' ,og vissi hvað stöðvað. gat æðisganginn í henrii, — það var voðalegur æð isgangúr. Ó, ó!“ „En hefði systir keistarans ekki verið brjáluð, mundir þú þá hafa viijað eiga hana?“ sagði ég. „Heyrðu, drengur minn“, sagði harin lágt og laut ofan að mér, „Ég ætla að trúa þér fyrir leyndarmáli, — voðalegu leyndarmáli. Taktu eftir! Syst ir keisarans var engin önnur en, — taktu eftir, engin önnur en hin voðalega kólera! Ó, ó!“ Ég varð enn einu sinni alveg hissa. Þetta hefði mér aldreí getað komið til hugar, að kól- eruveikin væri af nokkrum lif andi mann kölluð „systir keis- arans af Sinlandi41. Ég ætlaði að fara að spyrja Sing Song um meira af ferðalagi hans, því að mér þótti hann vera farinn að verða nógu skemmtilegur maður, en rétt I því var blásið í lúður uppi í göngunum, sem gaf til kynna, að miðdagsverð- artími væri kominn. Mér, fannst þessi hálfi dagur hafa verið undrunarlega- fljótur að líða. „Hvernig geðjast þér að pott inum og Kínverjanum, kiðling ur góður?‘ ‘sagði Harris vei’k- stjóri við mig. þegar ég kom upp á „;þiifarið“, , sem námu- meimirnir kölluðu. „Ég kann mjög vel við hann“, sagði ég. Harris veltist ua af hlátri. „En hvernig fellur þér við kiðlinginn, Sin.g Song?“ sagði Harris og sló um leið tréfætin um á feitasta partinn á líkama K'ínverjans. „Vél, herra minn“, sagði Sing Song og fettist- aftur á bak, „mér fellur voðalega vel við hann. Ó, ó!“ Þetta var í eina skiptið, all- an þann dag, sem ég áleit að vinur minn, hann Sing Song, hefði fulla ástæðu til að hrópa „ö, ö!“ því að höggið, sem hann fékk af tréfætinum, var allmikið og vel 'fylgt á eftir því. Ég vann þarna í námunni liðugt hálft ár. Lengur þurfti Harris mín ekki við, það árið. En hann hét að veita mér sama starfið næsta vor, ef ég viidi. En það kom áldrei til þess. að i S s s s $ s s s ég þyrfti að sinna bví boðí' hans, Mér ieið vel í námimni, Ég fékk kaup mitt á hverju laug ardagsM’öldi og mætti aldrel öðru en kátínu og meinlausu glensi hjá samverkamönnum mínum og Harris. Ég get ekki stillt mig um að minnast- á dálítið atvik, sem kom fyrir námurxa okkur nokkr um dögum eftir að ég för að vinna þar. Þannig stóð á einn -dag rétt eftir hádegið, að -ovanatega miklar sprengingar áttu a3 fara fram í „pottinum", sem kallað ur var, og var þvi engusn leyft að fara niður göngin, fyrr en sprengingin væri utn garð geng in. Það gekk lengri tími í að koma þessu í verk en í fyrstu var búist við, oð sátu því allir námamennirnir, að undanskild. um þeim tveimur eða þremur. sem áttu að sjá um sprenging- una, — upp í kriaigum ©ámu- munnann. Þar voru á að gizka frá fjörutíu til fimmtíu menn samankomnir. AUir þreklegir og frísklegir menn, Von bráðar lét einhver málmrtemanna það í ljós, að gott væri aS menn gerðu sér eitthvað til skemmt- unar, á meðan að sprenging- unni væri ekki lokið, og gat hann þess sömuleiðis, áð engin skemmtun væii ánægjulegri og um leið óbrotnari en tusk. — græzkulaust en þó fjörugi tusk. Allir gerðu góðan róm að máli þessa manns, <eg. ósk uðu að éífihverjir tveir vlldu tuskast. : ' Það stóð -allt í einu upp -mað ur, sem bæði var hár og Æigur og bar sig vel. Það var Kristó- fer 0‘Bi'ían, sem talixm var hraustari en nofekur annar mað ur þar í þorpinu, og var ná- skyldur tröllinu Kastili, sœi sá langhraustasti maður, 'sem Nýja Skotland hefur noikkru sinni átt. — Þessi Kaskill, tröllið með barnshjartað, var dáhin fyrir örfáum árum, þeg ar íslendingar komu þar í fylk ið. Ég hafði heyrt ótal sögur um þann jötuneflda mann, sögur um hinar nærri ólrúlegu. afl- raunir hans og hina dæmafáu viðlcvæmni hans og hjarta- gæzku. Ég hafði lika heyrt margar sögur um frænda hans, hann Kristófer 0‘Brían. Menn þögðu, að hann jaínhattað: tuttugu fjórðunga mjöltunnu og' tæki fjörutíu fjórðunga upp á öxl sér, án sjáanlegra erf iðismu-na. Hann var alvanur á- Áhrifán komu þegar í ljós. Allar slöngurnar og allar aðrar skepnur þarna uanhvei’fis hrökkluðust í burtti og skriðu í felur. Þegar Jón sneri sér við með slöngurnar. „Það eru marg til þess að hjálpa Ucay-ba, tók í ar slöngur hér, kapteinn,'4 sagði hann eftir því, að Indíáninn | Indíáninn aðvarandi og Jón hafði ekki tekið eftir atvikinu l bi'osíi dauflega, Það var þá sem þeir tóku fvrst eftir furðuleg- um málmbyggSitm hlut.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.