Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 6
« AlþýSablaSlS Föstudagur 21. febrúar 1958 UMRÆÐUR ÞÆR um stofn- un fríverzlunarsvæðis í Evr- ópu, ssm staðið hafa nær óslit- ið nú í heilt ár, eiga sér langan aðdraganda. Hugmyndin um frí verzlunarsvæði er ávöxtur langrar þróunar í efnahagsmál um Evrópu og skoðana, sem smám saman hafa þróazt með þjóðurn álfunnar varðandi al- þjóðaviðskipti. 'Heimsstyrjöldin síðari ger- breytti viðhonfum manna í efna hagsmálum og alþjóðasam- starfi. Þegar á styrjaldarárun- um varð það Ijóst, að ekki yrði horfið aftur til sama skipulags um utanríkis- og viðskiptamál og ríkt haifðl fyrir styrjöldina. Mönnum var ljós nauðsyn þess, að komið yrði á starku alþjóð- legu samstarfi til að tryggja jafnvægi í alþjóðaviðskiptum, svo að unnt yrði að koma á írjásari viðskiptaháttum en ríkt höfðu eftir kreppuna miklu án þess þó að takmarka frelsi einstakra landa til þess að fylgja eigin st&fnu í efnaahgs- málum, fjármálum og félags- málum innanlands eða stefna efnahagsiegu öryggi einstakra þjóða í hættu. í þessum tíl- gangi voru settar á stofn nýjar alþj óðastofnanir: Alþj óðagj ald- eyrissjóðurinn, Alþjóðabankinn og Alþjóðatollasamtökin (GA TT). Jafnframt komu fram hug- myndir um það, að innan hins nýja alþjóðakerí'is yrði að koma á nánara samstarfi á milli þjóða innan ákveðinna heimshluta. Mönnum var Ijóst, að mörg mál yrðu frekar leyst á þeim grund velli en með samtökum allra þjóða heims, en flest einstök þjóðríki væru efnahagslega of litfar einingar til þess að geta nýtt á hinn hagkvæmasta hátt auðlindir sínar og framleiðslu- getu. Þannig efldist mjög í Evr- ópu hreyfing þeirra manna, er vildu koma á nánu samstarfi Evrópuríkja eða jafnvel setja á fót bandaríki Evrópu. MÍXILL ÁRANGUR OEEC. Verulegur skriður komst fyrst á þessi mál með stofnun Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu (OEEC) fyrir tæpum tíu árum, 16. apríl 1948. Hið mikla öngþveiti, sem efnahags miál Evrópu voru komin í eftir styrjöJdina, gerði þ tta sam- starf líl'snauösynlegt, en þó má að verulegu leytj hakka þaou árangur, sem náðist — að rninnsía kostj fyrstu árin — hinni miklu efnahagsaðstoð Bandaríkjanna til Evrópu, sem í raun og veru var grund- völlur að stofnun Efnahags- samvmnustofnuuarinnar. Hér er ekki ástæða til þess að rekia starfsemi þessarar stofn unar, enda er hún flestum vel Úr skýrslu Gyifa Þ. Gíslasonar é alþingi - I. kunn. MikiII árangur hefur orðið af starfsemi hennar, t. d. stofnun Grtiio duba nd alags Evrópu og samningum um aukið frjálsræði í viðskiptum, en hvort tveggja hefur orðið til þess að skapa skilyrði til stórkostlega aukinna við- skipta Vestur-Evrópuþjóða. Langt er samt síðan það kom í ljós, að sterk öfl innan Evr- ópu vildu koma á miklu nán- ara samstarfi h-=ldur en gert er ráð fvrir í sáttmála Efna- hagssamvinnustofnunarinnar, þar sem hverju einstöku þátt- tökuríki er veitt neitunarvald í ölíum málum. Um raunveru- legt afsal sjálfsákvörðunarrétt- ar í hendur Efnahagssamvinnu stofnunarinnar er því ekki að ræða, og sú kvöð, sem lögð er á einstök þátttökuríki, er í eðli sínu hin sama og þegar um venjulega mi 'liríkj asamninga er að ræða. Þeir, sem lengra vildu ganga, hafa hins vegar haft það að markmiði, að kom- ið yrði á fót stofnunum, er hefðu úrskurðarvald í ákveðn- um málum, úrsku’rðarvald, sem einstök þátttökuríki yrðu að beygja sig undir. Þessj stefna hefur átt miklu fylgi að fagna á meginlandi Evrópu, einkum í Frakklandi, íalíu, Þýzkalandi og Niðurlöndum, og fyrir mörg um forystumönnum hennar vak ir í raun og veru, að fyrr eða síðasr verði kom'ð á fót banda- ríkjum Evrópu. Fyrsta skrefið, sem stigið var í átt til slíks sam starfs, var sofnun kola- og stál hrings Evrópu árið 1951. Þá var komíð á fót allsheriarstofn un, er hafa skyldf yf’rstjórn al'ra mála, er varðaði kol- og stálframleiðslu og viðskipti með þ'ssar vörur í þátttöku- ríkiunum, en þau voru sex: Frakkland, íta'ía, Þýzkadand og Beneluxlöndin þríú Belgfa, Holland og Lúxemborg. Þessi lönd. haca síðan orð'ð bjarni þeirrar hreyfi-gar að koma á nánara í,fnahagssa*r>s'tar''i ;nn- an Evrápu, leyt og l'óst í þeini f ilgangi, að það yrði skref í át' fil stjórnmá’alegrar sam- einÍTigar. SIÐASTLIÐINN þriðjudag flutti Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra skýrslu um frí verzlunarmálið á alþingi. Alþýðublaðið birtir í dag og næstu daga meginefnið úr máli ráð- herrans. Menntamálaráðherra hefur kynnt isér þessi mál ítarlega og fer með þau fyrir hönd ríkisstjórnarinnar eúlendis. Sat hann nýlega fund um efnahagssamvinnumál Ev- rópu í París. liggja fyrir ákveðnar tillögur í því efni. TOLLABANDALAG SEXVELD AN NA. Sexveldin, sem áður eru nefnd, hófu fyrir þremur ár- um samninga um stórauk'ð efnahagssamstarf sín á milli og lauk þeim samningum m'ð því, að hinn 25. marz 1°57 var undirritaður í Rám samn- ingur um sameÍTÍnlegan mark að eða tollabandalag sex Evr- ópuríkia, Frakklands, Ítalíu, Þýzkalandis, Ho'lands, Belgíu og Luxembur?-. Þessi samn- ingur markaði í raun og veru þáttaskil í þessum miálum og er nauðsynlegt. að gerð sé all- ýtarleg grein fyrir efn; hans og tilga**gi. Með Rómarsamnínanum er kom'ð á fót samtökum, sem n°fnd eru Efnahagsbandalag Evrópu (Euronean Eeonomic Gommunitv). Einnig hafa sam- ’ök bessi gen«ið undir nafninu ^Tinn samiaiginiegi markaður ''Oommon M‘ark°tV Hér er um að ræða miöo- náið samstarf, og verður komið udd mjöff st°rk- um og áhrífaríkum stofnunum M1 boss að siá um máLfní sam- takanna off taka miHlvæcar á- kvarðanir. Þ°s=ar s+ofnanir eru bær, s°m nú skal ffr°ina: a) Raðherranefnd, sem mun starfa í umboði ríkisstjórna viðkomaridi landa. Munu ffulltrúarnir hafa jafnan at- bvæðisrétt í sumum málum, en í öðrum munu Frakk- land, Þýzkaland og ítalía hafa fjögur atkvæði hvert, Belgía og Holland tvö at- Gylfi Þ Gíslason. Hin ellefu aðildarríkin að Efnahagssamvinnusofnuninni hafa hins vegar viljað fara aðra leið, þ. e. a. s., þau hafa v'Fað auka efnahagslegt samstarf án bess þó að afsaH sér nokkru sinnj sjái’fsákvörðunarrétti í mikilvægum málum til a'þjóða stofnsna. í hópi þcssara landa eru fjórar þjóðir, sem rætt hafa hlutl-ysis í alþjóðaimálum: — Austurríki, Sviss, Svíþjóð og írland. Afstaða Breta h°fur mjög markast af þ"í, h-r° náin tengsl beir hafa við þjcðir ut- an Evrónu. Norðnrlöndin hafa heldur ekki getað t+1ið s;g geta átt svo náið samstarf í efna- haffsmálum og félavFmáb.im við löndin fyrir sunnan þau á mcg- intan^mu, eins og tollabanda- Iaríð piorm ráð fvr'r Hins veg- ar hafa Norðurlöndin nú um nokkunra ára skeið v°’’ið að undirbúa stofnnn hugsanlegs tol’abandalag Norðuríanda, og kvæði hvort og Luxemburg eitt atkvæði. b) Framkvæmdaráð níu em- bættismanna, sem kosið er af ráðherranefndinni. c) Þingmannaráð, sem kosið verður til fimm ára af þing- um viðkomand; landa. d) Sjö manna dómstcV.I, s.em mun skera úr um deiluat- riði. e) Eínahags- og félagsmála- ráð, sem verður ráðgefandi. f) Pieningamálaráð, sem mun gefa ráð um samræmda stefnu í peningamálum þátt tökuþjóðanna. g) Framkvæmdabank; Evrópu og uppbygg! ngarlánas j óð ur. Rómarsamnmgurinn gerir ráð fvrir því, að stofnáð verði a'gert tollabandalag hinna sex þátttökuríkja. AHir tollar og' öll innílutningshöft þeirra á milli skulu afnumin, en gagn- vart ríkjum utan sexveldasvæð isins skal gilda sameiginlegur tollur í öllum löndum, en toll- t^kjunum verður síðan skipt brírra á iriilli í ákvpðnum h!ut- föllum. Ekki er þó tilgatigurinn, að þetta gerist allt um leið og samningurinn gengur í gildi, hrídur er gert ráð fvrh’ því, að tollarnir lækkí smárn saman á 12—15 ára tímabili, unz þeir eru að fullu úr sösunni. off öll höft á innffiíutningi fahi niður á sama tíma. Við þo.ssar tolla- H-'kkanir á að ganga út frá þeim tollum, sem í gildi voru í árs- byrjun 1957. Jafnframt þessu á svo smám saman að taka upp som*>ÍErinlega tolla stagnvart a'ð ilum utan svæðisins, og eiga þessir to'Lr að byggjast að veru Tgu l°yt; á meða’tali tolla þátt ökuiríkjanna í upphafi. Varðandi Iandbúnaðarafurði r, en með h°im eru taldar í'iskaf- urðir, gilda ýmsar sérreglur. Tolla og höft í viðskiptuimi með þessar afurðir milli þátttöku- ríkjanna skal afnema eftir hin um almennu reglum, en jafn- framt er gert ráð fyrir, að tek- in verð; unn sameiginleg stefna í landbúnaðarmálum, þar á með al bæði um framleiðslú og sölu afurða. M. a. má setia ákvæði um lágmarksverð, og með tím- ””'"1 v°rður að l'Hodum kom ið á samræmi f sölu og tíreif- ingu bessara afurða á sexvelda svæðinu. Ennþá er mjög óljóst, . hvað felast muni í framkvæmd bessarar svokölluðu sameigin- ; legu stafnu í landbúoaoarrnál- um, en búast má við víðtækri. skinui'agningu og eftirl’ti. Úr þessu verður skorið. ehis og svo [ mörffu öðru, af stofnunum sex- I voldasvæðisins í framtíðinni. — Loks gerir sexveldasamningur- inn ráð fyrir mjög náuu sam- I starfi og samræmingu á svioi 1 Framhöld á 8 ^ífSu. BJARNI BENEDIKTSSON er nú byrjaður að svara grein minni um afskiptf. hans af ut- anríkismálanefnd og gerir það í Staksteimun Morgunblaðsins. Er raunar ekki víst, að hann sé búinn að kasta öllum steinun- um, en þegar. eru komnir nógu margir til að byrja má að kasta þeim til baka. Fyrsta og höfuðsvar Bjarna var það, að ég væri „launaður SÍS-ri tstjóri11 og mun það hafa átt að ríða baggamummn í mál- inu. Mér væri ánægja að ræða við Bjarna um það, hvernig ég vinn fyrir mínu brauði, en fæ ekki séð, hvað það kemur við skeggræðum okkar um utanrik ismál og meðferð þeirra. Hins vegar vil ég benda Bjarna á, að ég fæ engin laun fyrir að skrifa um utanríkis- mál í Alþýðublað:ð. Hins veg- ar er Bjarni sjá’fur „launaður Morgunblaðsritstjóri‘‘ og hann er þ°ss vegna einn þeirra manna, sem eru á launum fyr- ir að rægja og spilla heilbrigðri utanríkisstefnu þjóðarinnar. Sú staðreynd kemur frekar mál- efnmnu við, en ég hefði þó ekki talið ástæðu til að blanda slík- úm einkamálum inn í þéssi skrif. Hann um það. Kjarninn í efnislegu svari Bjarna er sá, að hann viður- kennir, að „það reyndist óger legt að leita til utanríldsmála nefndar, þar sem kommúnist- ar áttu fulltrúa og létu vitan- lega allt ganga boðleið þang- að, sem sízt skyldi. Um þetta | voru allir Týðræðissinnar sam má'a á þrím árum.“ Kjarninn í ffrrín minni var að b°nda á, að Biarni hefði ro‘‘ið i bá samstöðu, sem áður var mil'i I lýðræðisiTokksnna um s’ík mál, og gert bau að árásarefnj á ut- anríkt'sráðh°rra. Veit Biarni ekki, að hsð er enn kommúnríti í utanríkismálanefnd? V°it Biarnj ekki. að utanrík?=mál- um bjóðarinnar er ekki stiórn- að að ráðum eða í samráði við kommúnista? Af hverju er hann sí og æ að rDvria að skaða utanríkismáTistefnu þjóðarinn- ar og bar m°ð bióðina siálfa út á við. með bi'd að ráðast á nú- verandi forráðamenn utanrík- ismáianna fyr>r að noH hau vinnubrögð, sem hann sjálfur fann upp og beitti árum sam- an? Það er þetta . ábvrffðarleysi Bjarna og þeirra Sjálfstæðis- manna. sem ég var að ffasnrýna. Hann stofnar sjálfur til slíkrar umræðu með framkoimu sinni og hinni furðuiegu ábyrgðar- lausu afstöðu flokks síns til ut- anríkisréálanna. Hann getur því sjálfum sér um k°nnt, að eftirleikurinn gerðj, það óhjá- kv^m^Tgt, að rífiuð væri upp fortíð hans sjálfs í þessum efn- uan. Bjarni slcorar á miff að ’iefná dæmi þess, að ríkiss't'jórnih hafi, þrátt fvrir ailt, boðið stjórnarandstöðUnní heiðarlega samvmnu um míkiísvert utan- ríkismál. Ég h.ef beear néfnt betta dæmj, í greininni um land héileislh'álið í Alþýðublaðinu í ffær. Mun ekki Þm'fa frfekar vitna við í því efni. Benedikt Gröndal.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.