Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. febrúar 1958 á.lþj'8ubla®í8 í lÍTILLII ÍBÚÐ á viristri bakkanurn í Par,í:s býr einn sér ’ staeðasti og merkasti vísinda:- maður nútímans. Nafn hans er Breuil, — séra Breuil. Hann er nú 81 árs að aldri og hæstirétt- ur í öllu því er að íorsögu og frummön'num lýtur. Nýlega er útkomið fyrsta bindið af nýi u rjtverki hans um forsegu Af- ríku, •— er setlunin að verkið verði með tímanum tíu þykk toindi. Undanfarin fimmtíu ár hafa öll gögn, sem varða for- söguleg vísindi farið um hend ur séra Breuil og hann hefur lesið langa og merka sögu ut úr örfáurn str.kum í hellisvegg eða fáðum msásteinum. Eng- inn forsögufræðingur lætur hjá líða að leggia fyrir hann árang ur rannsókna sinna og fá hjá homim iciðbei'ningar og nppörv im. Þega.r séra Beuil varð átt ræður söfnuðust allfiestir for sögufræðir heimsins saman í Mannfræðisafninu í París og hylltu hann. Við það tækifæri lét kínverski prófessorinn Pei frá Peking svo ummælt. — Ef sérá Breuil hefði ekki notið við, værum víð forscgufræðing arnir varla teknir alvarlega. Það tók langan tíma að fá forsöguna viðurkennda sem vísindagrein. Vísindamenn jafnt og almen'ningur trúði ekki eklci fullyrðingunum um hinn gífur’ega aldur mannkyns ins á iörðinni. Fólk hló að full yrðingum fræðimanna um tímaákvörðun fornmenja, og það var fyrst séra Breuil, sem tókst að ákvarða alöur stein- öxa og tinniif'lága .með vísinda legum aðferðum. Hann færði sögu maönkynsins aftur, um 300 000 ár. Séra Breuil. Það var fvrir hreina tilvilj- un, sem séra Brenil fór að fást við forsögu^eig fræði. Hann var í fríi í Mið-Frakklandi og fór með nokkrum vinum sínum í einn helli þar í grendinni. Þeir komu að rifu i hellisveggnum ; og smokraði. séra Breuil sér þar inn. Hann var með lukt í heridinni og er hann brá henni á loft blásti við mvnd af tveim •ur svörtum hes.túm tsg á gó'If inu var far eftir nakinii fót lista mannsins, sem teiknað baíði myndina fyrir 40 000 árum. Þessi uppgötvun hafði \'aran- ^eg áhrif á séra Brenil. Hann tók nú að kynna sér list frum- mahnsins af mi'klu kappi og skildist brátt að Grikkir voru ekki upphafsmenn myndlistar- ínnar eins og almennt vár álit ið. Harai rannsakaði nú he’la víðsvegar um Frakkland og fann ómetanlega fjársjóði myndlistar diúpt í iörðu. Þatta er erfitt starf, sem krefst ó- takmarkaðs sálarstyrks og lík- amlagrar þjálfunar. Séra B.reuil fékkst víð rann sóknir víða um heim. Hann fór um aka Mið-Eiyrópu og var langdvölum. í Kína og á. stærst an. bátt í rannsóknum á minj- um um. Kínamanninn (Sinan- . þropos). Og har.n sannaði fy.rst I ur manna að frummaðurinn | kunni að nota eldinn. En í Frakklandi jgerði hann sínar stærstu uppgötvanir. Þar fann hann Lascauxhellinn, stærsta safn . forsögulegra mynda, sem til er í heiminum. Lascaux var 74. .hellirinn, sem séra Breuil fann. Hann dvaldist í honum heilt ár. frá morgni til Icvölds, teiknaði og niálaði upp mynd- irnar, braut heilann um upp- runa þeirra og aldur. Hann fann svör við flestum spurn- iögum sínum og gat út mikið j rit um Lascanx. En hann hafði j ekki fyrr lokið starfi sínu þar j en hann fór til Suðaustur Af- ; ríku og var þar samfleytt í sex j ár, lengstum í háfjöllum Trans vaal. en þar fann hann fjölda hella, sem gevmdu ævafornar myndir. Hið'nýja 10 binda rit- verk hans er um Afríkanska myndlíst á forsögulegum tím um. Séra Breúil hefur oft verið spurður, hvernig hann fái varð veitt sína kaþólsku trú, þrátt fyrir þær uppgötvanir, sem hann hefur gert og oft virð- ast fara í bága við kennngar kirkjunnar. Jafnvel páfinn hef ur spurt séra Breuil þessarar spúrningar, en Róm hefur ald- rei fundið neitt athugavert við rit hans. Séra Breuil segisö- trúa b'blíunni bókstafiega, hann hafi aldrei fundið í hennt neitt, sem í bági fari við vís- indalcgar staðreyndir. — Ad- am Ög Eva voru uppi á ný steinungaöld. segir séra Breuil, : þau voru hinir fyrstu merin-, • sem það nafn eiga skilið. og-i loftslag á þessum tíma vár mjög hagstætt í Mið-Austur-1 löndum. íðan kom. ísöldin og manníólkið varð að klæðast skinnum og tími veiðiþjóða hófst. Þannig; ályktar sérá- Breuil, hinn kaþólski klerkur og frábæri fræðirnaður. Og enn situr hann og ritar í kápp- hlaupi við tírnann grundvallar verk urn líf og list frummanns- i>ns, forföður okkar allra. '« * .y- ' ‘ - -JT' ^ ^, Sin fóníu hl pmleikar SINFÓNÍUHLJÓM S VEIT ÍSLANDS hélt hljómleika í Þjóðleikhúsinu s. 1. þriðjudags kvöld undir stjórn Ragnars Björr.ssonar. Einleikari var Asgeir Beinteinsso'n. Má segja, að báðir hafi „debúterað" á á þessum hljómleikum. Ragnar stjórnaði nú í fyrsta sinn sin fóníuhljómsveitinni og Ásgeir lék sinn fyrsta konsert með hljómsveit. Komust báðir all vel frá stórátökum þessurn, þó að báða skorti nokkuð á öryggi það, sem æfingin veitir. Fraseringar hljómsveitarinn ar voru með köflum góðar, en þess á milli virtist kenna nokk urs losarabrags, sem vafalaust á eftir að lagast með aukinni æf ingu, eins o,g fyrr segir. Þrátt fyrir leiðinleg mistök tókst Ásgeiri vel. Hann hefur ágætan áslátt, temperament og gáfur.. Undirritaður vill enn endurtaka bað, sem hann hefur áður sagt í umsögnum sem þess ari, að nauðsynlegt er að gefa einleikurum okkar fleiri tæki- færi til að koma fram með hljómsveitinni. Með æfingunn: éinni ná þeir þeirri fullkomn- un, sem hljómlistarmenn m.eð köllun hljóta að miða að. Það vircist líka einsýnt, að - frá fjárhagslegu sjónarxniði ‘ hlýtur það að borga sig fyrir hijcmsveiiina að láta einleik ara koma fram, því að þeir ■ hljómleikar eru bezt sóttir, G. G f íly§mé!afélag Islands sæmir ápar Kofoed- Haoion pllmerlci. Á ÁRSHÁTÍÐ starfsmanna f lu-gmálastj órnarinnar, flugfé- laganna og Flugmálafélags ís« lands, sem. haldin var að Hótel Borg síðastiiSiS laugardags- kvöld, sæmdi stjórn Fíugmála- fól. Agnar Kofoed-Hansen flug málastjóra gullmerki Flugmála félags fslands í heiðursskyni fyrir hrauíryðjendastörf og aðra starfsemi á vettvangi is- lenzkra flugmála. KABTÖFLUR. . Kartöíiukökur: 240 gr. hýddar kartöflur. 60 gr. hveiti. 30 gr. smjörlíki. . 1 tsk. salt. Smjör til að smyrja kökima með. Setjið kartöflurnar á pönnu, mógu djúpa til að vatn geti flot- ið yf'ir þær og sjóðið þær, en hafið lok á pönnunni á meðan. Hellið vatninu af þegar þær eru soðnar og þerrið þær með því að velta þeim á pönnunni yfir hilanum. Merjið þær síðan gegn um sigti. Sigtið hveitið saman við og merjið smjörlíkið í gegn- um sigti á sama hátt og kart- öflúrnar. Hrærið kartöflurnar samán við ás'amt salatinu. Fletj- íð svo deigið út á hveitibornu borði svo að kökurnar séu frera ur þykkar. Átta kökur eiga að koma úr uppskriftinni. — Hitið pönnu með þykkum botni og smyrjið hana með feiti. Steikið síðan kökurnar í sex til átta mínútur, þar til neðri hliðin ér orðin ljósbrún. Snúið þeim þá við og steikið þær jafnlengi á hinhi hliðinní. Berið smjör á kökurnar strax eftir að lokið er við að steikja þær, Framréið- íst, heitar. Pommes Duchess: 30 gr. kartöflur. 1 eggjarauða. ' Salt og pipar. Lítið smjör. 1' tsk. mjóí'k. Hýðið kartöfíurnar og sjóðið þær. Þær skulu settar f kalt vatn Set,|io deigið i rjómaspraut.u með grófum stút og sprautið því í toppa á smurða ofnpönnu. Ca. 15 kökur ættu að koma úr upp- ■skriftinni. Blandið afgangnum af eggjarauðunni saman við mjólkina og penslið kökurnar með þessu. — Bakist við hægan hita í tíu til fimmtán míriútur, þar til þær hafa fengið brúnar randir. og þegar suðan keiriur upp skal setja lítið éitt af salti í vatnið. Þegar þær eru soðnar er vatn inu hellt af ög þær þerraðar á sama hátt og áður. Þær eru einn ig pressaðár í gegnum sigti og síðan er svolitlu smjöri hrært saman við. Eggjarauðan er þeytt og nærri allri hrært saman við deigið. Þetta er nú hrært vel og saltinu og piparnum bætt í. Kveikjarar r HREYFILSBUÐIN HREYFILSBUÐIN i ■ \. s \ \- \ \ \ s s 's V N \ i" \ s V \ s \ \ \' \ \ ‘ \ \ \ \ % \ \ V V \ \ \ \ V \ *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.