Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 4
AlþýðU'blaSlB Föstudagur 21. febrúar 195S umræður, sérn urðu um það mál höfðu mikil á’nrif og stöðvuðu flóttann um sinn. En hú er mér kunnugt um það, að enn sækir í sama hoz'f, og veldur því óviss- an sem hér ríkir í efnahagsmál- um og óttinn við að óhófstíma- bilið sé að verða lokið. Þá vill fólk reyna fyrir sér annars stað ar og þá er hætta á að ævin- týrið lokki og allt sé fegrað í huganum. MÉÍv BARST nýlega bréf frá kunningja mínum, sem lengi hef ur átt heima í Kanada og er því ekki einn af hinum nýju inn- flytjendum þangað. Hann segir mér, að' atvinnúleysi ríki mikið í landinu og alger. óvissa um framtíðina. Fullyrðir hann, að ástandið þar í landi hafi ekki verið svona slæmt í marga ára- tugi. Lýsir hann hokkuð ævi- kjörum ýmsra innflytjenda til landsins, og ræðir þó ekki sér- staklega um íslendinga, NÚ HEF ég séð í dönskum blöðum, að danska ríkisstjórn- in heldur tiþpi úpplýsingastarf- semi fyrir þá, sem hug hafa á að flytja. Gerir hún það tilneydd vegna slæmrar útkomu hjá fjölda möi'gúm Dönum, sem glapst hafa á að fara. — Segðu frá þessu, Hannes minn.“ Hannes á horninu. SIGUKÐUR MAGNUSSON fulltrúi hefur efni til nýs þáttar í útvarpinu. Ég hef minnt á fyrsta þáttinn, umræðurnar um siðferði fólksins nú og fyrir hálfri öld. — Nú er öðrum þætti Jokið: umræðimum um fegurð- arsamkeppnirnar. Peíta var ó- iíkt umræðuefm og iéttara yfir umræðunum en í fyrri þæitin- um, sem líka vonlegt var. ÚTKOMAN VAR SÚ að tvennt þeirra, sem tók þátt í umræðunum, kona og maður voru mjög fylgjandi því að efnt vdrri til fegurðarsamkeppna og var Sig'urður Magnússon, blaða- maður, .aðaltalsmaður þess, en konan, sem miiti sjálf hafa ver- ið valin drottning einu sinni, kvartaði unclan skríl, sem hædd ist að stúlkunum á pallinum í Tivoli. b6. Be7? Hd8. Bb7. Hac8. 11. Be3, 12. DdS, 13. Hadl! 14. Dc2, 15. Hfel, 16. Ba2, SKAKÞING Reykjavíkur er fyrir nokkru hafið í Þórskaffi og eru þátttakendur um 100. Þarna er því þröngt á þingi ef áhorfendafjöldi er með eðlleg- um hætti. Nú er vitað að heili manna en hann mun að ein- hverju leyti notaður í urn- ræddu sambandi, gengur eink- um fvrir súrefni andrúmslofts- ins. Mætti því ætla að skák- maður sem gengur til keppni um meistaratitil höfuðborgar- innar hefði not fyrir heldur stærri skammt af áðurnefndu efni, en þann er liann kynni að hafa í lungum og barka við komu sína á skákstað. Auka- skannntur sá af heilnæmu fjallalofti, sem kynni að hafa skapast í hásakynntiía þessum frá kvöldinu áður hef- ur að mínu viti aldrei drepið neinn úr súrefniseitrun. Það er því næsta algengt að á miðju kvoldi sé örðinn tilfmnanlegur skortur á þessum loft'kenndu jystisemdum. ÞegaJ- tekið er tillit til áðúr- nefndfa staðrevnda má geta nærri hvílikum vinsseldum skákmót ættu að fagna ef hús- rými og loftræsting væru með ákjósanlegum hætti. Þegar bezt lætur erú háð 4 eða 5 meiri háttaf skákmót í ReykjaVík á ári hverjú. Flest þessafa móta þarfnast húsa- kosts sem skólar bæjarins geta einir í té látið. Því held ég að væxi ráð «ð skákmenn réyndú að koraast að samning- um við forráðamenn skóla varð andí þetta efni, Ekki fæ ég betur séð en það ’sé 'einkar heppilegt að halda Reykjavíkurþing um jól og ís- landsþing um páska. Ef alþóða inót væru á döfinni mundi slikt senniiega verða að sumarlagi og því hægt ura vik í þessu efni. Hér að neðan er stutt og lag góð skák tefld í Þórskaffi af Skákmeistara Reykavíkur Inga R. og Ólafi Magnússyni. En Ó1 afur er einn efnilegasti skák- maður okkar, og er ekki að vita hvað gerzt hefði ef Ólafur hefði haft álitlegan súrefniskút í fórum sínum. Nimsóindversk -vör n: Hvítt: íngi B. Jóhannsson. Svart: Ólafur Magnússon. 1. c4, Rf6. 2. d4, c6. 3. Ec3, Bb4. 4. e3, c5. 5. Rge2, d5. 6. a3, BxcS, 7. Rxc3, cxd4. 8. exd4, dxc4, 9. Bxe4, o-o. Spurt og spjallað Sigrfður ,J. Magnússon kveður í kutinn. Fegurðarsamkeppnir eða ekki. Fólksflutningar til Kanacla. (Nú hótar hvitur 17. d5! og eftir 17. — Raö. 18. dxe6, fxeB„ 19. Bb6, axb6. 2D. HxeÚ verð- ur svarti ekki lengra lífs auðiðj 16. — Rg4. ' 17. De4. — J (Nú liefði 17. d5 verið aU þungur á metunuhi, t. d. 17. —» Dh4. 18, Bf4, exdS, 19. RxeS og hvítur stendur -rauá feetut þar eð 19. — Rd4 strandar a 20. Hxd4! 21. Rie7t Dxe7. 22. Hxé? ög vinn* ÓLAFUR HANSSON tók um- eiga vonandi eftir að fá fastara ræöuefnið þögulegur og yísinda forni. Það er.erfitt að hafa sam- legum tökum, eins og ha'ns var ræðurnar sjálfur, að afloknum von og vísa — og þó að stjórn frumræðunum, fjörugar, þvi að andinn virtist vilja telja hann til þess að svo geti órðið þarf fylgismann sýninganna, þá held að vinna lengi að þáttunum. En ég helst að Ólafur hafi látið sér við skulum vona áð það takist algerlega á sama standa. — En með ííö' og tíma. einn fulltrúanna, Sigríður J. Magnússon var algerlega and- KONA skrifar mér: „í fyrra víg allri slíkri keppni. Og það gerðir þú flóttann til Kánada verð ég að segja, að hún kvað við og við að umtalsefni, og mér hin í kútinn. er kunnugt um það, að opinberar 17. — Rxe3. 18. Dxe3, Db4. I 19. d5, ©xd5. 20. RxdS? — * (Betea var 20, BxdS). '! 20. — :!Kf8» (Hótar Re7). 1 21. Rc3, Hxdl? Sjálfsagt var 21. Re4 méð betra tafli fyrir svartati). ; 22. Hxdl, He8c 1 23. Df3, De7. * 24. h3, Hd8? (Hér heldur svartúr jðip tatfli með Re5), í 25. Bd5! «é5. ' ) 26; De4, Bxd5, ’ 27. Rxd5, Dc6. (Nú er góð ráð dýr eða ölltj heldur ófáan'leg. 27. Dd6.1eiðir einnig til glötunar, ,,Rc3“). i Dd6. I Ðxb4. I Ke7.. \ 28. Db4ý 29. Rc7, 36. HxdS 31. He8t (Og svartur gatfst upp), lagvar Asimnodsson Ferðahappdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna getur gert þanr draum að veruleika, ef heppnin er me ð. Þar eru á boðstólum isumai',l,eyf;is- ferðir til London, Hamborgar, Kaupm ahnahafnar og um allt ísland. Key-ptu miSa strax í dag, dregið verður 1. marz og þá munu hinir ham- ingjusöimi verða flestum mönnum glaðari. Viltu verða einn af heim fyrir aðeins 10 krónur ? tií að bera blaðið til áskrifencia í þessum hverfmn: Vogahvérfi Samband ungra •jafnaðarmanna nýkoftösfe:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.