Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.02.1958, Blaðsíða 8
AlþýJfublaRiS Föstudagur 21. febrúar 1958 3i5i3ÍS3P?.P.;..Si >«o 1 LeiSir aiixa, sem ætk að feaupa eða selja B I L Mggja ti! okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sáni 13032 önmuiist allskonar vatns- og hitalagnír. HiiaKagnEr s.f. Símsr: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunm, Vitasfíg 8 A. Sími 16205. Spaxið auglýsmgar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjócatuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Atafoss, Þingholtstræti 2. SKINFAXi h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sfmi 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sfmi 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 3309® — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Póst ísúsínu, sími 50267. Áki Jakobsson hæstaréttar- og hérað» dómslögmenn. Málfiutningur, ínnheimta, samningageirðif, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúöarkorf Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar HaHdórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heiíið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Úivarps- viögerðir viöfækjasaia RADðÓ Velíusundi 1, Súni 19 800. FERÐAMENN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til allra landa. Örugg fyrirgreiðsla. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Þorvaidur Ari Arasoo, tidí. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Stólavöríustig 38 c/o Háíl [áh. Þorkitcsorc h.t. - Pásth. 621 Símso IMI6 og ÍW7 - Simnclni:/t’i Skýrsia Gylfa Framhald af 6. síðu. félagsmála og fjármála, svo og sérstökum aðgerðum, er miði að því að aðlaga efnahagsstarfsemi þátttökurikjanna nýjum að- stæðum, Munu hinar tvær láns stofnanir samtakanna, Frarn- kvæmdabanki Evrópu og Upp- byggingarlánasjóðurinn, annast það verkefni, Sexveldasamningurinn var á s. 1. sumri og haustj stað- festur af löggjafarsamkomum þátttökurikjanna, og gekk hann í gildí 1. janúar s. 1. Á því ári, sem nú er að líða, verður þó ekkert aðhafzt ann- að en að undirbúa starfsemi bandalagsins. Komið verður á fót stAfnumim þess og ákvarð- anir teknar urn ýniis atriði, sem ekkí eru skýr ákvæði um í samningnum. Raunveruleg framkvæmd samningsins hefst hinsvegar ekkí fyrr en 1. janúar 1959, og þá munu fyrstu tollalækkarirnar ganga í giidi. SAMSTARF FLEIRI ÞJÓÐA. Hjá því gat ekkj farið, að fvrirætlanir sexveldanna um að koma á sameiginlegum mark aði vektí ekki aðeins athvgli. heldur einnig nokkum kvíða hjá öðrum aðildarríkjum Efna- hagssamv i n nu s tof nun ar in nar. Frá beinu hagsmunasjónarmiði hlutu þátttökuríkin uían sex- veldasvæðisins að óttast þau á- hrif, sem tollabandalag sexveld anna mundi hafa á viðskipti þeirxa. Með tollabandalaginu mundi samkeppnisaðstaða fram leið’enda á samningssvæðinu batna stórlega, en samljeppnis- aðstaða þeirra, er utan við stæðu, versna að sama skapi. Þannig sáu Bretar fram á það, að samkeppnisaðstaða þeirra við sölu iðnaðarvöru, t. d. til Hollands og Belgíu, í sam- keppni við iðnað Þýzkalands og Frakklands mundi versna stór- lega. Þeir yrðu að yfírstíga háa tollmúra, þar sem þýzkir og franskir framleiðandur gætu selt tollfrjálst. Sömu afstöðu hlutu, aðrar þjóðir að hafa, t. d. Danir varðandi sölu landbún- aðarvara í Þj'zkalandi, og svo mætti Iengi telja. Af þassum sjónarmiðum sprutíu brátt. hugmyndir um það, að komið yrði á fót sam- starff fleiri þjóða um fríverzlun í því skyni að koma í veg fyrir hin óhagstæðu áhrif sameigin- Iega iparkaðsins á ríkj utan hans og til þess aö skapa að- stæður fvrir aukin hagkvæm- ari viðskipti meðal þátttöku- ríkja Efnahagssamvinnustofn- unarinnar. Áttu Bretar megin- Ingi ingimundarson héraðsdómslögmaður. Yonarstræti 4 Sími 24 7 53 Heima : 24 99 5 hæstaréttarlögmaður Lúð¥4ksson hér aðs dóms iö gm að ur Austursíræíi 14 Sími 1 55 35 þátt í því að móta þessar frí- verzlunarhugmyndir í upphafi, og á ráðherrafundi stofnunar- innar í febrúar 1957 var ákveð- ið, að reynt skyldi að koma á fót fríverzlunarsvæði, er næði til allra aðildarríkja Efnahags- samvinnuStofnunarinnar. Síð- an hefur verið unnið stöðugt að málinu innan hennar, enda þótt enn sé alllangt í land, áður er vænta má, að fyrir liggi frum- varp. að fríverzlunarsamningi. Hið fyrírhugaða fríverzlunar svæði er í ýmsum mikilvægum atriðum frábrugðið tollabanda- lagi sexveldanna. Ekki er gert ráð fyrir því, að komið verði á raunverulegu tollabandalagí milli ríkja fríverzlunarsvæðis- ins. ToIIar í viðskiptmrv á milli þátttökuríkjanna verða að vísu afnumdir, en hins vegar er gert ráð fyrir þvá, að þátttökuríkj- uiiunx sé frjálst að ákveða hverja tolla þau taka af vömm, er koma frá löndum utan frí- verzlunarsvæðisins. Skiptir þetta verulegu máli, t. d. fyrir lönd eins og Bretland, sem hef ur nijög mikil viðskipti utan efnahagssamvinnulandanna. — Gengið hefur verið út frá því, að reynt yrði að samrænia á- kvæði fríverzlunarsvæðisins og sexveldasamningsins varðanái tollalækkanir eins mikið og unnt er, og þess vegna hefur verið lagt. til, að tollalækkanir sexveldasamningsíns gildi í að- alatriðum á fríyerzlunarsvæð- inu, svo að 12—15 ár munu líða þangað til fríverzlunin er kom- in algerlega til framkvæmda, frá þeim tíma, er samningui'inn gengur í gildi. Grundvallarmunur er á þeim sjónarmiðum, sem fríverzlunar tillögunar grundvallast á og þeim tilgangi, er lýsir sér í sex- veldasamningnum. Fríverzlun- arsvæðið er eingöngu hugsað sem samningitr um viöskipta- leg málefni, og það vakir alls ekki í'yrr forvígsmönnum hans, að hann. sé slcref í átt til póli- tískrar sameíningar Evrópu- — Einnig virðast flest ríkin ófús til þess að afsala sér ákvörðun- arrétti í hendur stofnana frí- verziunarsvæðisins, og er lagt ti-1, að innan þess gildi svipað- ar reglur um. ákvarðanir og í Eif n aha gs s a mvi n nus tof nunin n i þ. e. a. s., að allar mairí háttar ákvarðanir þurfi að samþykkj- ast einróma. Það er að siálfsögðu aug- ljóst, að fríverzlun mun gera nauðsynlegt að samræma frelc ar cn gert hefur verið stefnu þátttökuríkjanna í efnahags- málum til þess að koma í veg fyrir misræmi og jafnvægis- leysi. Hins vegar gera fríverzl unartllögurnar ekki ráð fyrir nærri þvi eins nánu samsíarfi um þessi mái né um. félagsinál og skattamál eins og sexvelda- samningurinn. í hinum upphaflegu fríverzl unartillögum var lagt til að frí- verzlunin tæki ekki til landbún" aðarafurða. að fiskafurðum með töldum, og áttu Bretar megin- þátt í þeirri tillögu. Hefur þetla atriði orðið eitt ai helztu deilii1 efnunum varðandi efni fríverzl unarsamningsins. Loks var það viöurkennt í upp hafi, að sum þátttökuríkja myndu ekki vera fær um að taka á sig í upphafi skuldbind ingar fríverzlunarsamnings, og' var því talið líklegt, að veita þyrfti þessum ríkjum einhverja sérstöðu og jafnvel aðstoð fyrst í stað. Framhald af 5. siðu. mikið. Brátt dró úr sviðanum aftur, en ekki vissi það á gott, eins og síðar kom fram, Verður nú fljótt farið yfir sÖgu. Guð-' laugur náði heim með. guðs- hjálp. Gaddfreðinn, fannbar- inn og kalinn á fótum komst hann heim til bæjar að lokum. Var honum vel fagnað, hresst- ur á volgri nýmjólk, og ekki var seppa heldur gleymt, sem líka var illa á sig kominn. Föt- in voru rist utan af Guðlaugi, bali með vatni í settur við rúm hans og ísmolar settir í vatn- ið. Síðan var Guðlaugi hjálp- að' við að koma fótunum ofan í balann. Þannig sat Guðlaugur alla jólanóttina — og Iangt frani á næsta morgun. — En húsbóndinn, Þórarinn Árnason, vakti með f.iármanni sínum og stytti honum stundir með því að tefla við hann allan tím- ann. En vegna þessarar- hörku- meðferðar hélt fjármaðurinn heilum fótum sínum. SÓKRATES. Guðlaugur- var mikill og góð ur hestamaður. Sat hann hest sinn vel og bar áseta hans af. Margar ferðir fórum við Guð- laugur saman á hestum austur í Selvog. Fórum við þá oftast um Krýsuvík og Herdísarvík. Eitt sinn sem oftar gistum við í Herdísarvík hjá frú Hlín Johnson, Fengum við frábær- ar móttökur eins og alltaf áður. Það var á sunnudagsmorgni, Við voram búin að drekka kaffi og vorum að rabba sam- an. Um þetta leyti var frú. Hlín að koma sér upp fjárstofni í Herdísarvík. Talið barst því að fjárgeymslu. Sneri' Hlín sér að Guðlaugi og sagði: „Það ber sannarlega vel í veiði, að þú ert staddur hér, Guðlaugur minn. Þú hefur manna bezta og mesta þekkingu á öllu því, sem lítur að sauð- fjárrækt á jörð eins og Herdís- arvík. Blessaður, miðlaðu mér nú af þekkingu þinni og reynslu. Láttu. mig nú heyra með nokkrum vel völdum orð- um um allt hið mikilvægasta í sambandi við fjárbúskap, miðað við þær sérstæðu aðstæður, sem hér eru.fyrir hendi í Her- dísarvík.“ Guðlaugur brosti lítið eitt, dró alldjúpt andann, reisti höf- uðið svolítið og hóf síðan mál sitt. IJann talaði í fullar 20 mínútur samfleytt. Kom hann víða við, en ekki ætla ég mér bá dul að endursegja efni ræðl unnar. Eg mun heldur ekki aera tilraun til þess að lýsa því, hvernig Guðlaugi tókst. Þess í stað þykir mér rétt að lofa ykk-ur að hevra álit dómbær- ari manns. Eg held, að. hann verði vart fundinn. Maður þessi hlustaði ásamt okkur Hlín á ræðu Guðlaugs. Þetta var skáld ið og spekingurinn Einar Bene- diktsson. Þegar Guðlaugur hafði lokið ræðu sinni, vorum við öll þög- ul nokkra stund, eins og oft vill verða, þegar menn upplifa eitthvað, sem sker sig' úr um bað veniulega. En allt í einu ivftir skáldið hendi sinni, legg- ur hana þéttingsfast á öxl Guð- laups og segir hægt og skýrt: „Ég þaldca þér, Sókrates.“ Hér lýkur svo Guðlaugs þætti G.iáhúsa, Friðfinmir V. Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.