Alþýðublaðið - 28.02.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1958, Síða 1
XXXIX. érg. Föstudagur 28. fébrúár 1958 49. m Bergstejnn Andrés Bergur Bjarni Ánmann íðissinnar sigruðu í HREYFL! HM-keppnin í handknattieik: Isiand 27:17. Berlín, fimmtudag, (NTB-AFP). HEIMSMEISTABAKEPPN- IN í handknattleik hófst sam- tímis í þheim horgum í Austur- Þýzkalandi í gærkvölcli. A!Is takai 16 þjóðir þátt í kcppninni og fóru 8 leikir fram í gær. — Næstii Ieikir verða háðir á morg un og þá leika íslendingar gegn Ilúnienum, ÚRSLIT LEIKJANNA f GÆR: Tékkós!óvakfa-ísland 27:17. Noregur-Frakkland 17:13. Ungverjaland-Rúnvenía 16:16. Þýzkaland-Luxemburg 48:4. Danmörk-Rrazilía 32:11. Svíþjóð-Spánn 31:11. Finnland-Pólland 14:14. Júgóslavía-Austurríki 35:8. eykst flóðhætfan mjög mikið Þorp umflotin vatni í Frakklantfi og Þýzkalandi, einangruð af snjó í Englandi . London, fimmtudag. EFTIR margra daga kulda og snjókornu varð fyrst í dag vart nokkurrar veðurbreýtingar i stórum hlutum Evrópu. Víðast í Bretiandi er nú þurrviðri og liefur tekizt að ryðja flesta lielztu þjóðvegina. I Norður- Englandi eru þó inöfg þorp enn einangruð af snjónum. I Frakk landi hefur hriðin kostað 10 manns lífið og síðan þíða setti inn hefur Signa vaxið svo mjög, að 7000 manns eru nú einangr- uð af flóðinu i nágrenni Colam miers. í Miö-Evrópu hefur fjöldi smááa flætt yfir bakka sína og Rín vex enn, þótt ekki sé gert ráö' fyrr alvarlegri hættu af henni til að byrja með. Mörg þorp eru uuidir vatni, en íbúarn ir hafa ekki verið fluttir á brott. í Austur Evrópu snjpar víð- ast hvar, en frá Budapest ber- ast fréttír um glampandi sól- skin og vorveður. í Belgíu og Hollandi snjóar enn nokkuð og A-llstinn hlaul 250 atkvæðl; B-listi 159 Stjórn ©g trúnaöarmannaráð endurkjörin. KOSNINGUNNI í Sjálfseignarmannadeild Bifreiðastjóra félagsins Ilreyfils lauk kl. 9 í gærkvöldi. Úrslit urðu þau að A-listinn, listi lýðræðissinha hlaut 250 atkvæði, en B-listi- listi kommúnista hlaut 159 atkvæði. 10 seðlar voru auðir. son, Bjarni Einarsson, Ágúst Ásgrímsson, Guðmundur Gunn arsson, Kristinn Nielsson. Vara menn: Gestur Sigurjónsson, Sveinn Jónasson, Narfi Hjartar son, Ólafur Auðunsson, Skarp- héðinn Óskarsson. í Gjaldskrár nefnd: Ingimundur Ingimundar son, Guðmundur Jónsson. —- Varamenn: Kai'l Pétursson, Hálfdán Helgason. í Fjáröflu n arnefnd: ÁLbert Jónasson, Jak ob Sveinbjörnsson. Varamenn: Þórir Tryggvason, Haukur Ottesen. í Skemmtinefnd: Gísli Sigtryggvason, Jakob Þorsteins son. Varamenn Sæmundur Lár usson, Herbert Ásgi'ímsson. Heræfingar boð aðar í Djakarta HERÆFINGAR verða bráð- lega haldnar í Djakarta til þess að skerpa árvekni indónesíska hersins í Djakarta í dag. Beincli hann því til fólks, að það væri rólegt ú meðan á æfingumuu stæði, sagði hann. Talsmaður flughersins var ,spurður urn fréttir um, að fall hlífahermenn hafi verið sendir , til Mð-SúmötrUj þar sem upp- reisnarstjórnin situr, en hann I netaði að segja nokkuð um þær. Allir frambjóðendur A-list- ans hlutu því kosningu, en hann var þannig skipaður: iStjórn: Formaður Bargsteinn Guðjónsson, Varaformaður: Andrés Sven’isson. Ritari: Berg ur Magnússon. Meðstjórnend- ur: Bjarni Bæringsson, Ármann Magnússon. Varastjórn: Sveinn Sveinsson, Skarphéðinn Kr. Óskarsson. Trúnaðarmannaráð: Gestur Sigurjónsson, Guð- mann Heiömar, Reimar Þórð- arson, Jens Pálsson. Varamenn: Jónas Þ. Jónsson, Magnús Vil- hjálmsson. Endurskoðandi: Grímur S. Runólfsson. Til vara: Ottó B. Árnason. Stjórn Styrkt arsjóðs: Ólafur Sigurðsson. — Varamaður: Jakob Árnason. í Bílanefnd: Ármann Magnús- Iðjukosningin hefsf kiukk- an lO f. h. á STJÓRNARKOSNING í jlÐJU, félagi verksmiðju- fólks hefst kl. 10 í fyrramálið og stendur til kL 7 e. h. Á suimudag hefst kosningin kl. 10 f. li. og lýkur kosning- unui kl. 11 e. h. Kosið verðúr í skrifstofu félugsins að Þórsgötu 1. Listi lýðræðissinna cr B-listi. Það er mjög áríðandi að allir Iðjufélagar neyti at- kvæðisréttar síns við stjórnarkosninguha og kjósi sem allra fyrst. Þetta er fyrsta sihn í sögu Iðju, sem allir félags- menn fá að kjósa, cr það. árangurinn af sigrinum yfir kommúnistastjórninni í Iðju, sem vannst í fyrravetur. Nú yerður allt iðnverkafólk að gera skyldu sína — kjósa — kjósa strax á morguii — og trygffja með því að ósigur kommúnista verði sem allra mestur. Kjósið B-listann! i s \ s V v s V % s < s s s 1 s s s I \ ) s \ $ s á Italíu og í Suður Frakkla-iidi snjóar enn. í fjöll. Búizt er við snjókomu í Danmörku, en í Svíþjóð ei' kalt en heiðskýrt. 34 fórust, er flugvél raksf á hæðar- drag í blindhríð í Englandi í gær 42 voru með vélinni. AlSir, sem férust, fengust við bílasölu. London, fimmtudag, (NTB-AFP). BREZK leiguflugvél rakst í blindhríð í dag á hæðardrag ut an við Bolton í Lancashire og fónist 34 iaf þeim 42, sem í vél- inni voru. Allir þeir, sem fór- ust, vorú úr hópi 39 bílasala frá eynni Mön, sein voru á leið til Manchester til að heim- sækja rafgeymavcrksmiðju. — Þriggja ananna áhöfn vélarinn- ar komst.öll lífs af. Vélin fé'l til jarðar skanunt frá aðalsendi stöð brczka sjálfstæða sjón- varpsins fyrir norð-vestur Eng- land. Enginn sá slysið og siavfs menn stöðvarinnar, nokkur hundruð metra burtu, heyrðu ekkert. Fyrstu fréttir af slysinu bár- ust, er aðstoðarflugmaður, með andlitið löðrandi í blóði, brauzt geenum snjóinn til sjónvarps- stöðvarinnar. Ásamt verka- mönnum úr steinhöggi skammt frá, veittu starfsmenn stöðvar- innar hinum særðu hjálp, þar 'il Taeknishjálp barst. Bj örgunarstveitirnar urðu að brjótast g°gnum djúpan sn.ió og snjóplógar urðu að rvðjá leiðina fyrir sjúkrabíla og slökkvibíla. Helikopter flatti Jækni á staðinn, Vélin var af gerðinni Bristol, sem mikið hef ur verið notuð til bílaflutniftga milli Bretlands og meginiands- ins síðustu 12 árin. Sem farþbga vél getur hún tekið 40—50 far- þega. Fyrstu fréttir af slysinu bár- ust með tveim mönnum, er áí komust, en þeir brutust í hríð- inni til sjónvarpsstöðvar í ná- grenninu. Fimm starfsmenn stöðvarinnar skipulögðu fyrsta 'björgunarstarfið. ákafir bardagar ALGEIRSBORG, fimmtu- dag. Alls féllu 50 franskir her memt en 40 særðust i hörðum átökum á miðvikudag nálægt Duvivier í austurhluta Algier. Upm’eisuarmenn eru talcHr hafa misst 119 menn í bardag anúm„ sem stóð allan dagiíui. Frakkarí höfðu sér til suðnings stórkotalið og flugvélar, en ofí kom til návígis. Brezka clanshljómsveitin Vic Lewis við koma sína til íslands. Sjá frétta á 12. sjðu. S pilakvöld A Iþyðu fíokksfélap; fíumi í Reykjamk er í kvöld Loftur Guðmundss. rithöfundur les upp ÞRIÐJA kvöldið i yfirstandandi spiiakeppni Alþýðu- flokksfélaganna í Reykjavík er í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Uoft ur Guðmundsson rithöfundur les unp, þá verðúr kaffi- drykkja og að lokum dans. Rondó-tríóið leikur fyrir dans inum. Á síðustu spilakvöldum hefur verið húsfyllir og fólk skemmt sér með ágætuin. Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjölmenna stundvíslega. Góð kvöldverðlaun verða veitt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.