Alþýðublaðið - 28.02.1958, Qupperneq 5
E'östudagur 28. febrúar 1958
liþýSublafiiS
15
an fíefur framleiðslu á fms
um tegunðunt ntjolkur- og rfomaiss
Mjólk og rjómi verða seld í pappaumbúðum
NÝL.EGA hafa mjólkui'búin
á Suðvestnr- og Norðurlandi
((Mjólkurbú Flóamanna, Sel-
fossi, Mjólkursamlag Kaupfé- !
liags Borgfirðinga, Borgarnesi,
Mjólkurstöðin í Reykjavík,
. Mjólkursamlag Húnvetninga,
Blönduósi, Mjólkursamlag KEA
Akureyri og Mjóíkursamlag
l»ingeyinga, Húsavík) Icomið sér
|saman um að befja framleiðslu
|og sölu á rjóma- og mjólkurís.
i
Forráðamönnum mjólkuriðn-
vaðarins hefur lengi verið Ijóst,
;að framleiðsla og sala á rjóma-
:og mjólkurís felur í sér mikla
'jnöguleika á aukinni neyzlu
mjólkurafurða í landinu. En
3'jóma- og mjólkurís er eins og
allir vita einn. Ijúffengasti
mjólkurréttur sem pekkist og
ávaált tilbúinn til neyzlu.
Fram að þessu hefur ísfram-
leiðsla hér verið i smáum stíl
og ófullkomirin vélakostur hef-
ur mjög háð fjölbreytni og gæð
! um framleiðslunnar.
Á síðustu árum hefur Mjólk-
ursamsalan unnið að undirbún-
ingi ísgerðar, sem væri búin
fullkomnustú tækjum til að
geta boðið ís sambærilegan að
gæðum við það sem bezt gerist
erlendis, og hafa nú áðurnefnd
mjólkurbú tekið höndum sam-
an um að hrinda þessu í fram-
kvæmd.
Uppdrættir að ísgerðinni eru
begar tilbúnir, og verður hún
í Mjólkustöðinni í Reykjavík.
Tiiboð um allar vélar liggja
fyrir, en þær 4 að kaupa frá Eng
landi og Danmörku. Sóít hefur
verið um gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi fyrir þeim.
Fvrirhugað er að hafa fram-
Ieiðsluna sem fjölbreyttasta,
Runóífur Þórðarson ráðinn verk-
lóliannes Bjarnaten ráSInri ráSgef-
andí véfaverkfræílineur
svo sem rjómaís fyrir veitinga-
staði, desertís, rjómaístertur,
íspinna af ýmsum gerðum og
auk þess mjólkurísblanda og
mjólkurís.
Ætlunin er að senda ísinn út
um allt land og verður hann
seldur í matvörubúðum, mjólk
urbúðum, veitingastöðum og
víðar, svo að allir eigi þess kost
að kaupa hann.
Nú er mikið rætt um offram-
leiðslu á mjólk, en með því að
st.illa ísverði í hóf, má vænta
bess að ísinn verði dagleg
nevzluvara almennings, þar
sem hann er bæði mjög holl og
ljúffeng fæðutegund.
Isgerðin verður rekin sem
sérdeild innan Mjólkursamsöl-
unnar, en forstöðumaður herrn-
ar verður Oddur Magnússon,
sem lært hefur ísgerð í Dan-
mörku og unnið við hana þar.
Enn er ekki hægt að segja
um hvenær ísgerðin tekur til
starfa, þar sem ekki hafa feng-
izt nauðsynleg levfi fyrir vél-
um ennþá.
Meðal annarra nýjunga hjá
Mjólkursamsölunni má nefna,
að í athugun er að selja mjólk
og rjóma í pappaumbúðum.
Verða það þá aðalíega minni.
einingar.
Félagslíf
Farfuglar
Munið aðaL?undinn í kvöld kl.
8.30 að Lindarg. 50.
Stjórnin.
Ísíenzk og erlend úrvat&ijéS —
efrir Jóhann Jónsson.
HVORT sástu vorið veg þínum á,
vindur um nótt?
Hvað viltu því hvort ég vorið sá?
kvað vindur um nótt.
Veit það ei, því veldur mín þrá,
og vakan hverfur ei augum mér frá.
vindur um nótt!
Hvort ert það þú, sem þreyir og bíður?
Já, það er ég!
Og kveður í þrá liverja stund er líöur?
Já, það er ég!
Og gáir, hvort laufið á viðunum vaknar,
því vorið skal færa þér þann. er þú saknar?
Já, það er ég!
Lát vökuna dvína, — lát víkja þrá,
kvað vindur um nótt.
A leið minni að vísu ég vorið sá,
kvað vindur um nótt.
En lauf þess var dapurt og líkföl þess brá,
og Ijóðið, er andaði vörum þess frá,
sem vindur um nótt. . .
Þæi* eni tvær rauðhærðar í kvikmyndinni „íiskt blóð't Auk,
Súsönnu Haywarcl er það Rita Moreno, se-m leikuar írsku fóstr-
una, er tekur þátt í hinu hættulega langferðalajii súður yfir
fjöllin og hásíéttuna. Hér sjást þær, ásanxt Richarcl Egan ,sem
leikur annað aðalkarlhlutverkið. Rita Moreno lét svo um
mælt eftir hið erfiða ferðalag suður yfir: ,,Ég* geri hiklaust.
hvað sem cr, sé þess krafist af mér sem leikkenu og vegna
listar minna-r • .
:■ TVÖ fyrstu starfsár Áburðar
’verksmiðjunnar h.f. skípuðu er
;:endir verMræðing'ar sess verk-
ismíðjustjóra hjlá fyrirtækinu.
Um næsta tveggja ára skeið
;var Jóhannesi Bjarnasyní véla-
werkfræðingi og Runólfi Þórðar
Áypi efnaiverkfræðing,i faiið að
’annast rekstur verksmi ðjur.nar,
þþvorum á sínu sviðí.
Runólifur Þórðarson hefur nú
þverið riáðinn v&rksmiðjustjóri
Aburðarverksmiðjunnar. Jafn-
íframt hefur Jóhannes Bjarna-
e;on verið ráðinn ráðgeíandí
’vélaverkfræðingur Áburðar-
•'verksmiðjunnar. Samtímis hef-
sur stjórn Sámentsverksmiðju
.jríkisins ráðið Jóhannes sem
; f JANIJARMÁN. sl. _ fluttu
íiugvélar Flugfélags íslands
mun fleiri farþega en í. sama
ínánuði í fyrra, þrátt fyrh* það,
fjótt flugsamgöngur legðust nið
cir nokkra daga um miðian mán
Oiðinn vegna norðan hríðarveð-
Eirs, sem þá gekk yfir landið.
Um miðjan mánuðinn var
!t.d. ekki hægt að fljúga til Ak-
tireyrar í sex claga samfleytt,
ten slíkt hefur ekki komifi fvrir
í mrg ár, eða síðan radíóvitar
jFIugmálastjórnarinnar tóku til
Etarfa.
Viscount flugvélarnar voru
Æeknar trl innanlandsflugs, er
,'éveðri bessu slotaði og á einum
■ffíegi tó’kst að flvtja alla farþeg-
fena sem biðu.
f janúár voru fluttir 3017 far
íþegar i'nnánlands og er það
23% fleiri en á sama tíma s. 1.
pr. Vöruflutningar innanlands
Jóhannes. Bjarnason er 37
ára að aldri, Hann lauk prófi í
véla- og1 iðnaðarverkfræði frá
McGill háskólanum í Montreal
Ganada, 1943 og stundaði fram-
haldsnám vð New York háskól-
ann 1950—1951 o glauk prófi
í verksmiðjurekstri.
Hann hefir verið vélaverk-
fræðingur Áburðarverksmiðj-
unnar frá upphaíí.
Runólfur Þórðarson er 30
éra að aldri. Hann lauk prófi í
efnaverkfræði frá Tækni'há-
skóla Illinois ríkis í Bandaríkj
unum árið 19-51. H'ann stundaði
síð'an framhaldsnám við há-
skólann í Visconsin og lauk þar
M.S. prófi í ef’naiverkfræði árið
1952. Hann h°fir verið efnaverk
fræ&ingur Áburðárverksmiðj-
jukust um 76% og voru fluttar
rúmlega 92 lestir. Póstflutning
ar voru svipaðir og í sama mán
uði árið áður, eða tæpar 13 lest
ir.
í millilandafluginu urðu einn
ig nokkrar tafir vegna veðurs
hér heima og erlendis, en flug-
vellir þar voru lokaðir- vegna
boku í nokkra daga.
Farþegar milli landa með á-
ætlunarferðum félagsins í janú
ar voru 791 og er það 41%. aukn
ing frá því á sama tíma í fyrra:
Af þessum farþegum ferðuðust
669 milli íslands og útlanda og
122 milli staða erlendis.
Tvö leiguflug voru farin í
ianúar og í þeim fluttir 38 íar-
besár svo samtals eru milli-
landafarþegar 829 í mánuðin-
um.
Vöruflutningar milli landa
námu á þessum tíma rúmlega
tuttu.gu lestum.
NÝJA BÍÓ er nú í þann veg
inn að hefja sýningar á kvik-
myndínni „frskt blóð“, gerðri
eftir samnefndri skáldsögu
Hel.gu Moray, er birtist sem.
framhaldssaga í Alþý ðublaðinu
fyrir nokkrúm árúm og vakti
mikla athygli lesenda.
Saga þessi gerist í Suður-Af-
ríku og fjallar um sannsöguleg-
ar persónur og atburði. Aðal-
söguhetjan, Katié O'Neiii, var
langamma Helgu Moray, þeirr-
ar er söguna skrifar, en Paul
von Riebeek, elskhugi Katie
O’Neill, er sagnfrægur með Bú-
um; er ekki ýkjalangt síðan að
afhjúpað var minnismerki hans
í nýlendu, er hann stofnaði suð-
ur þar. Nú hefur 20tíh Century
Fox gert kvikmynd eftir sögu
þessari, Cinemascope-mynd í
litum, og leika- þau Susan Hay-
ward og Tyrone Power aðal-
hlutverkin,
í sögu Helgu Moray ségir frá
því er hollenzku landnemarnir
fluttu sig suður á bóginn, yfir
fjöll og firnindi, og unnu lönd
af Zulunegrum eftir harðar
skærur og jafnvel mannskæðar
orustur. í kvikmyndinni eru
slík átök sýnd og sögð áhrifa-
mikil. Þá kváðu landslagsmynd
irnar'vera mjög sérkennilegar
og fagrar.
Svo er sagt að kvikmynda-
tökufélagið hafi reist tjald-
vagnaborg í fornum stíl á suð-
urafrísku öræfunum og safnao
þangað fjölda Zulunegra til
leiks í kvikmyndinni. Urðu
þsir að fá leyfi æ&stu valdháfa
suður þar til þess, og hafði
stjórnin jafnan. eftirlitsmenn á
vsttvangi til þess að sjá um að
öllum kröfum um fæði cg að-
búnað væri fullnægt til hins
ýtrasta, en negrarnír þóttust
aldrei hafa átt slíka hátíð.
Leikstjórinn taldi að sjálf-
sögðú nauðsynlegt að þeir
fengju að sjá nokkrar kvik-
myndír til þess að auðveldara
yrði að korna þeim í skilning
um til hvers lekurinn vær gerð
ur. Ekki þótti þó annað þorandi
en útskýra fyrir þeim áður, að
það, sem þei rsæju á tjaldinu,
væri aðeins skuggar, en hvorki |
hlypust á brott og létu ekkí sjá
sig aftur ef þeir yrðu liræ’ddir.
En svo brá við, að þegar negr-
arnir höfou. sannfærzt um aö'
myndin á tjaldinu væri aðeins
skuggi, töldu þeir ekki. ómaks-
ins vert að hoiifa á hana og ým-
ist sofnuðu eða löbbuðu sig á
brott.
En það munu áhorfendur á-
lifándi verur né galdrar, þar I reiðanlega ekki gera þegar þeir
sem búast mátti við að þeir sjá þessa kvikmynd!
'íráðgeíandi vélaverkfræðing við
'Sementsverksmiðjuna. unnar frá upphafi.
Fíeiri flugfarþegar innan lands nú í janú-
ar en í fyrra þráit fyrir óhagsfætf veðnr