Alþýðublaðið - 11.03.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 11.03.1958, Side 2
A n> ý 5 U b 1 a S i ® Þriðjudagur 11. marz 1953 j Framliaid af I. síðu. ! 1 vcrið' vakin á Jyyi, að þar scm | i þjóð byggir afkomu sína á fisk ! ’ veiðum ineð fram sfröndnm1 geti verið nauðsynlegt, að j , hlutaðeigandi ríki færi út fisk j veiðitakmörkin í því skyni að j vernda grundvöllinn að efna-| hag sínum.“ NÝ ÞRÓUN ÞESSA MÁLS. ..Það er einmitt þatta atriði, að fá viðurkennd!a sérstöðu þjóöar. sem byggir afkomu sína á fiskveiðum, eins og íslend- ingiar gera, spn íslenzka sendi- nefndin í Genf leggur hvað mesta óherzlu á. Hér er um að rseða nýja þróun þessara máia, sem er okkur mjög mikiJsverð. og mér er ánægj a að skýra frá því, að í Genf fundum við ört vaxandi skilnrng hinna ýmsu þjóðá á þessari afstöðu okkar. Virðast menn gera sér Ijóst, a® þjóð, semi Hfir á útflutningi fisk afurða, eigi kröfu á að lúta sér- reglum varðandi verndun íiski- miðanna, í samíbandi við fréttir, sem berast frá ráðstefnunni í Genf, vil ég benda Isl-endingutn á þann greinarmun, sem gerður er á landhelgi og friðunarsvæði fisMmiða. Þatta er tvennt óiíkt, og þótt ein þjóð telji, að lanö- helgi eigi að vera ■ svo og svo fáar eða margar rnilur. þá er alls ekki víst, að hún vilji hafa | friðunarsvæði nákvæmlega eins. YfMýsjng einhvers ríkis um, hve stóra landhelgi það vilji íallast á, þarf því ekkert að siegja um afstöðu þess til víð- áttu friðunarsvæðis.“ ■x OF SNEMMT AB SF,Í. .i ,;Ráð:Stefnan í Gení . starfar nú að miestu í nefndum, en þær eru fimroi talsins. Mestu móJi f-yrir okkur íslendinga skiptir fyrsta og þrið.ia nefndin, sem fjallar um JandheJsina os regl- ur varðandi verndun fiskistofn anna á úthafinu. í fyrstu nefndinni er fjallað um sjáifa landhelgina, og hafa þar komið ýmis ólík sjónarmið fram. Bretar hafa gef.ið yfir- lýsingu um að þeir telji hina gcmlu þriggja mílne landhéigi réttta, og njóta þeir siuðnings Ifollendinga og nokkurra fleiri þjóða. Hins vegar hafa sum Suð ur-Ameríkuríkn krafizt land- helgi allt að 200 mílum, en flestir eru einhversstaðar þar á milli. Þe&sar umræður eru þó enn á byrjunarstigi og of snemmt að spá hver niðurstaða þeirra verður.“ FASTAR REGLUR GEGN OFVEÍÐL „í þriðju nefndinni er ráðgert : að fastar. reglur verði s-ettar tii þess að kom'a í veg fryir ofveiði og ákvæði sett um gerðardóm, til að skera úr ágreiningi. Virð ist tvímælalaust, aó hvað meg- instefnu snertir beri okkur ís- lendingum að styðja þessa við- leitni, en þó með rnjög ákveðn- um fyrirvara um.að slík ákvæði gildi aðeins utan við yfirráða- svæði hvers strandríkis. Það virðist vera skilningur hjá mörgum fulltrúum á ráð- stefnunni, að fiskveiðivanda- málið sé leyst. ef tryggðar eru friðunari'áðstafanir, sem varð- veita fiskstofnana. En íslend- ingar skilja manna bezt,. að þetta er ekki nem3 hálfsögð sagan, því að við þurfurn að hafa forgöngurétt að þeim mið- ún?.i, sem við bygigjuna afkomu; okkar á, Þetta sjónarmið mætir vaxandí skilningi, þótt það sé ýmsum erfíðieikum bundið í frarnkvæmd." LANÐGRUNNIÐ OG REGUUR Á ÚTHÖFUM. ,,í f jórðu nefndinni eru tii uxn ræðu reglur, er varða land- grunnið. Samiavæmt tiliögum alþjóða laganefndarinnat er þar aðeins um að ræáa landgrumis- bötninn sjálfan og þær auð- lindir, sem; standa í nánum tengslum' við hann. Hefur þá jafnfraimt verið gengid út frá því, a® strandxíkið hefði engin Uag'skráiii í dag: 18.30 Útvarpssaga barnanna: — „Hanna Dóra“ eftir Stefán •Jónsson; 11. —- Sögulok. (Höí. lesl.i T8.5S Fra-mburðarkennsla í dönsku. 19.10 Þmgfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Dnglegt mál (Árni Böðv- arsson kand, mag.). 20.35 Erindi: /Esir, Vanir og ausl ræn goð, fyrra erindi (Hend- rik Ottösson fréttamaður). 21.00 Tónleikar (plötur), 2J.30 Útvarpssagan: „Sólon íslandus", eftir íÐavíð Stefáns son frá Fagraskógi; 13. (Þor- steinn Ö. Stephensen). (22,00 Fréttir. 22.20 „Þriðjudagsþátturinn" — ; Jón.as Jónasson og Haukur - j Morthens ít'jórna þættinum. 2-3.20 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: Í2.50—14-.00. ,,Við vinnuna'1: Tónleíkar af plötum. 48.30 Tal og tónar: Þáttur íyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson námsstjóri). 18.55 Framburðsrkennsla í .. ensku. Jt'9.10 Þingfréttir. — Tónleikar. -20.00 Fréttir. 20.30 KvöMvaka: a. Lestur fomrita; 'Hávarðar * saga Ísfirðíng.s; III. (Guðni Jönssotí próf.). b. íslenzk tón- iist: Lög eftir Kristján Kristj- áríssotí (plötur). c. Forn ör- •efaferð; — gömul þjóðsaga (Hallgrímur Jónasson kennari endursegir). d. 21.30 Guðrækn isstund í fitvarpssal (Séra Jón Guönason les gamla föstuhug- vekju og ÍQstubæá; söngflokk ur sýngur úr passiusáhmvm). 22.C0 Fretilr. 22.10 íbrcttir (Sig. Sigurössoo). 22.30 íslenzku dægurlögin: ■ - Marzþáttur SKT. — Hljórn- ■s.veit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Scngvarar: Hélena Eyj . ólfsd'óttir og: Alfreð Clausen. Kynnir: Baldur Hólmgeirsson. 23.10 Dagskrárlok. sérstök réttindi yfir hafinu of- an landgrunnsins, Munu um- ræður í nefndinni væntanlega snúast um það, hvort þetta sjón arrnið nefndarinnar á nokkurn fétt á sér og má vænta þess, að kröfur um yfirráð yfir hafsvæð inu yfir landgrunninu komi fram og verði ræddar bæði í fyrstu og fjórðu. nefnd, l annarri nefnd er rætt um reglur á úthafinu,. svo sem ör- yggi skipa, lögsögu yfir skip- um og 'fleira slikt. Fimmta nefndin athugar lokis mögu- Jeika á því, að . þau ríki, sem ekki ligg'ja að sjó fái aðgang að hafinu.“ AFSTADA ÍSLENDINGA. ..ítarleg giæinargerð um af- stöðu íslendinga í landhelgis- málunum hefur verió lögö fyrir ráðstefnuna í Genf, og í næstu viku mun íslenzka sendi nefndin gera frekari grein íyr- ir að fsam komi neina tiilögur bandi við umræðumar í fyrsíu nefndinni. Ekki er gert ráð fyr- i, að fram koxni: neinar tillögur á ráðstafnunni fyrr en umræð- um er lengra kornið, og munu ísiendmgar þá annað hvort fiytja tiilögu eca standa að til- lögum msð'- ö&rum-“, sagði ráð- herarui að lokum. Framhald af 1. sí3a. skerða starfskrafta bændanna. Þá lýsti Pétur sig fylgjandi breytingaitillögum Skúla Guð mundssonar um strangari á- ■kvæoi í umferðarlögum varð- andi ölvun við akstur . Bjarni Benediktsson kvað hér vera um mikið vandamál að ræöa, en Ijcst væri, að 14 óra aldurs takmark hlvti að leiða til auk- ins öryggis. Þá sagði Bjarni, að tillögur Skúla gengiu í þvercf uga átt við tilganginn með flutn ingi þeirra, og ræddi um nýj- ustu kenningar um lcgboð í á- fengismálum bifreiðarstjóra. Skúlj Guðmund'sson gerði at- hugasemd við mál BJarna og kvað um misskilning að ræða og urðu út af þessu nokkur orðaskipti rnilli hans og Bjarna, sem kvað Skúla misskilja sínar eigin tillcgur og ráðlagði hon- urn að taka þær aftur oq læra betur fyrir 3. umræðu um mái ið. Gunnar Jóhaimsson gerði at hugasemdir við ,ræ?u Féturs Cttesen c" mótmæli þeirri stað hæfingu, að' ekki hefði crðiö alvarleg ,slys, sem stöfuöu af drát'tarvélaakstri unglrhga. Kvað ræðumaður augljcst, að eluhveriir aðílar hefðu komið ! veg' fyrir, að aldurstakmörk hefðu verið sett í lagafrumvarp ið oq spurði hvort þar hefði ef ÞJ v-ill verið Búnaðarfélag ís- lands að verki, enda væru Jrænd ur andvígir slíku. Taldi Gunn- ar það hneyksli, a'ð bændur létu 8—10 ára böm aka drátt- arvélum.. Kallaði Pétur Otte- sen þá fram í og mótmæli, en Gunnar kvaðst hafa orð Ágústs Þorvaldssonar fyrir máli sínu, en sá var f jarverandi og gat því ekki staðfest ummæli Gunnars. Magnús Jónsson talaði næstur og þá Einar OLgeh'sson, er tók undir tillögu Gunnars Jóhanns sonar, Löks. tóku til máis Hall dór Sigurð.sson, Jón Pálmason og Ingólfur Jónssoo, sem allir voru mjög á mláli Péturs Odde- sen og andvígir því, að börnum verði bannað að stiórna drátt arvélum. Frainhald af !). síðu. svekkjandi að leika á móti svona inarkmanni. Laikurinn yair fjörugur og viðiburðarfkur. í seirmi háffleik fórum við að draga á Ungverja, svo að að- eins munaði orðið 2 znörkum. En þeir komust svo 4 vfir aftur, þá fóru þeir að tef ja þegar 10 mín. voru eftir og settum við þá mann gegn manni og urðu mikLL ólæti. ÍSLENZKl MARKMADUR- INN REKINN ÚTAF. Markmaðurinn: okkar bjarg- aði marki með því a‘ð hlaupa út- á góif og spai'ka bolta, en kom ekki við Qami«. Hann var settur út af í eirta mínútu. Ragn ar fór í mai'kið umileið og. héldu nú Ungverj.ar að þeir mættu skjóta, ó hann meita en hina markntennina. En hann varði allt og við settuim tvö mörk á meðan við vorum aðélns 5 á gólfinu. STERKASTI RIDILLINN. Jæja í mörgu höfurn við lent eins og gengur í svcna harðri keppni. Við töpuðum en lékum alltaf vel. Þetta var jafnsterk- asti riðillinn. Og hver þessara þriggja gat- lent í 2. sæti Okkar óhapp var jafnteflið hjá Rúm- enitm og Ungvex’jum. Ef Rxxm- -enar hefðu haft 1 mark yfir eins og þeir voru þar tii á síð- ustu mínútu þá hefðum; við orð- ið nr. 2. Markatailan var hag'- stæðari hjá okkur. Við þurfum ekki að skammest okkar. Fólk- ið hér var alltaf xreð okkur, og er það kannski af því að vi'ð komurn geits.amiLega á óx'art. Tékkar og Rúirenar léku síð- asta ieik i rið’inum. Og var jafn te.flí í há!fl,eik 9:9. Svona getur þetta farið. En Tékkar höfðu yfirbuxði í siöari h'álfÞik. Og . nú komu yfirbm’ðir Eréts og íveggia annárra í Ijés, Tékkar eru f.alsvert betri en. við hinir. En hin licin Hk. Frakkar léku hér (laridifií) við úrval úr Maederburg og töpufiu 20:14, Vð erum sterkari etx þeir. Hr Ustcimx. FramihaM af ð,. síðu. Clapton 1. Aston Villa (2) 3. Buraley (0) u L-ynn (vítasp.) MeParland 2. Blackp. (2) 3. Nottfe. Forr. (0) 1> Perry 2, Dure 1. Bolton (0) 1, Birniingb. (0) (í Lofthouse 1. Everton (2) 4. Preston (1) Z Thomas 4. Finney (\Títasp.), Baxter 1. Leeds (0) 1. Totíenhanx (1) % Baird 1. Smifli 2. Leicester (2) 2. Portsm. (T) 2. Hines 1, Cuan- Harris I, ingliam 1 (vftasp.). Gorron. Luton (0) 1. Manch. City (0.) 2' Pacey 1. Diúxne (sjálfsm.),. Sambrook. Manch. U. (0) 0.AV, Broxn. 2 ) 4, Alíen 2 (1 vxtssp.), Graves (sjálfsm.) Kevan 1. Sunderl. (1) 3. Sheff, W. !2‘) 3: Q’Neill 2, Aitfcen (sjálism.) Kichenbrand 1. WiHvinson 1,. Elliott (fejál - Wolves (0) 3, Se'VFcastie (0) l Broadbent 1, 'Whits Deeley 1, Mason 1. Wolves 31 21 6 4 79-37 48. Preston 32. 19 5 8 79-44 4S W. Brom. 31 14 12 5-74-33; 40 Luton 33 17 4 lá, 59-4i> 38 Manc. €. 33 17 4 12. £4-83 38 Manc. U. 30 15 7 8 74-5,2 37 Leeds 31 9 6 1S. 41-54 24 Newc. 31 9 5 17 90-50 23 Sheff. W. 32 8 6 18 -60-80 22 Sunderl. 38 6 10 17 07-04 22,' II. ÐEILÐ: Barnsley (0) 1. Doncaster. (1) X. Chappell 1. . Peeso'n 1. Blackb. (.2) 3. Griinshy , (0) (I- Smith 1, Johnson 2. Bristol R. (3) 3. Livcrp. (0) i Hooper 1. Mm'döch 1.. Mcllivenny i, Wax’d 1. Derby C. (1) 2. Middfrxsh. ÍO) X Brown 2. '5’ough 1 Fulham (2) 3. Charitcn (1) 1 Haynes 1, HiU 1. He wie,. Chamberlam 1. víta-o.). Ipswich U) 1. Sí.oke. (I) 3: D. Rees 1. C enian 2,. Wilshaw. ■Lincoln (0) 0,' CarJsíf (3) 3; Hudson 1, Hewitt 2.. .(Leiknum hættT h-álf -ik). Notts C. (0) 0. Bristoi C. (1) l 'Xindiil 1. Sheff. Utd. (1) 3. Hudd.usf (1) 2. Richardson 1, La ,v 1,, Russell 1, Howitt 1. McGarry (VÍtEsp.).. Swansea (1) 1. Leyton O. (1) 3 L°wi;S 1. White 1. Ha.Ttburn 1. West Ham (4) S. Rotherlx. (0) © Keeble 2, Dick 4 Smith 2. j West Ham 33 18 9 6 f4-48'4» Charlton 33 19 5 9 f J-57 4S Liverpool 34 18 8 10 ' 5-51 401 Blackbui’ii 32 14 11 7 53-41.39; Doncaster 33 7 10 16 4 1-61.. 24 N-otts C. 32 9 5 13 85-60'23 Swansea 33 7 T 19 PO-83 21; Lincoln 31 5 9 17 33-68' ISj „Dasaixilegt, dásamlegt dreng ur minn,“ hrópaði Jónas og vaknaði upp af dagdraumum sinum, „en hvernig famxst þú það út?“ Fiíiippus sagð’i Jónasi frá ferð sinni með mönnunum þremur, og hvernig hann hafði fundið Ling á hótelinu og öll mistökin jirsð miðana á hármeð- alaflcskuxiúm. Jónas leit á vin sinn ástúðlega og kiap. i-u á öxl shans. „iÉg veit ekki hvernig ég ætti að fara að án þín, dreng ur sagði hann, „hláuptu nú bsint tii .borgai'stjórans, og svo skulum við sjá, hvernig lækningin vex-kar.“ Plippus Iiljcp inh í skrifstofu borgar- stjörans. „Hvað er þetta,“ — spurði borgarstjórinn, „hva’ð a þstta ónæöl ao þýða?“ Hanxi var mjög xæiður við FflinpuS fyrir að brjótast þaimig inrí £ heríbergið á núðjudOi áríðaadl fundi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.