Alþýðublaðið - 28.03.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1958, Síða 1
73. tbl. XXXIX. árg. Föstudagur 28. maxz 1958. Sfjérnarherinn í indonesíu sagður sækja hrail til Padang > 'Djakarta, fimmtudag. , STJÓRNARHERINN nálgasi nú óðum hjarta þess svæðis; er Mppreisnarmenn hafa á valdi pínu á Mið-Súmötm, segir í til- j íkynningu í útvarpinu í Djak-1 arta í kvöld. Ennfremur sagði, að þær sveitir uppreisnar- inanna,, sem gerðu árás á Med- an fyrir 14 dögum hafi ýmist gefizt upp eða séu á hröðum flótta. » Útvarpshlustanmenn í Singa pore tilkynntu í dag, að út- varpsstöðvar uppreisnarmanna í Padang og Bukittinggi væru nú þögular annan daginn í röð. Þó heyrðist í Singapore í kvöld í stöðinni í Bukittinggi, en svo miklar truflanir voru, að að- eins sendingarinnar náðust. — Það, sem heyrðist^var, að kast- að hefði verið sprengjum á Mið Súmötru í dag og ennfremur var neitað, að bærinn Taluk væri fallinn í hendur stjórnar- hernum, eins og Djakartastjórn- in tilkynnti í gær. Útvarpsstöð Djaktaiastjórn- arinnar í Medan tilkynnti í dag, að upreisnarmenn gæfust nú upp í síauknum mæli á Norð úr-Súmötru og á laudamærun- ttm við Mið-Súmötru. Óstaðfestar fréttir frá Paiem bang á Suður-Súmötru segja, Framhald á 2. síðu. Krustjov, forsætisráðherra og rifari kommúnistaflokksin.s. Hvað sagði fiokksstjórn Alþýð ufiokksins um efnahagsmálin? F.FNAHAGSMÁLIN yoru níjög ítarlega rædd á flokks j stjórnárfundi Alþýðuflokksins um mið.jan febrúannánuð. I*ar var fyrst og fremst ítrekuð sú stefna flokksins. sem er eitt höf |. uðatriði í stefnu ríkisstjórnarinnar — að mál þessi verð; að j lé> sa í fullkomnu samkomulagi við v"rk'i1 ýÚ ramtökin. Af • þessu leiðir, að gengislækkun kemur nú ekki til greina, þar j sem fyrir leggja skýrar ákvarðanir AVhýðusambandsbings í j þeiju efnuni, sem 19 mannu nefndin ekkí getur vikið frá. flokksins og hefur þá sömu völd og Stalín hafði áður Bulganm látinn víkja m |3ar me'b er iok- ið hlnni „samvirku ferustu”. MOSVKA, fimmtudag. Nikita Krústjov, aðalritari koram únistaflokks Sovétríkjanna, var í dag valinn forsætisráðherra Sovéiríkjanna í stað Bulganins marskálks. sem í bréfi til þingsins hafði beðið um lausn frá embætti. Nokkru áður var Voroshilov endurkjörinn forseti ríkisins. Það var Voroshilov, sem stakk upp á Krústjov í embætti forsætisráðherra. Tillög unni var tekið með miklum fagnaðarlátum. Allir fulltrúaimir 1378 að tölu stóðu á fætur og klöppuðu. Eftir útnefningu Krústjovs tilkynnti Voroshilov, að Krú- stjov yrði áfram aðalritari flokksins. Talið er, að nokkur bið verði á, að Krústjov birti ráðherralista sinn. Þetta er sjötta breytingin, sem gerð er á Sovétstjórniimi síðan Stalin dó fyrir 5 árum, Eini sovétleiðtoginn, sem hald ið hefur stöðu sinni á þeim ár- um og styrkt liana, er Krú- stjov. Hann sameinar nú í sinni persónu æðsta valdið í flokknum og ríkinu eins og Stalín gerði. Strax eftir kjörið steig Krú- stjov í ræðustól og þakkaði fyr ir það traust, sem sér væri sýnt. „Ég skal ekki spara líf mitt, heilsu né þrek í störfum fyrir ykkur“, sagði hann. Síðan flutti hann skýrslu um landbún aðaráætlunina. LANDBÚNADUR. máls. Auk þess hefðu rússnesk blöð prentað 126.000 bréf og greinar um xnálið. Kvað hann þetta sýna ,að flokkurinn ósk- FramhaJd á 2. síðu. A hinn bógin ntaldi flokks- stjórn Alþýðuflokksins nú- verandi uppbótakerfi haía gengið sér til húðar og því ó- gerlegt að leysa efnaliagsmál- in án þess a. m. k. að gera á kerfinu verulegar breyting- a*\ I þessu samhandi er rétí að minna á þessa höfuðstað- reynd: Ef taka ætti þó ekki meira en 100 milljónir með auknum gjöldum á hátotla- vörur, þyrfti að stórauka inn- flutning lúxus- o-g óþarfavarn I ings til landsins. Nú er 'gjald- eyrisástandið þannig, að eng- i ar horfur eru á að hægí vcrði á þessu ári að aUka þennan innflutning eins og þurfa mundi, án þess að skerða veru lega annan innflutning, en. þar kæmi varla til greina aim að en bygginga- og fjárfest- ingavörur og hráefni til iðn- Framhald á 2. síSb. Þúsundir bæiasf í verkfall á Spáni MADRID, fimmtudag. Þús- undir spánskra verkamanna hættust í dag í verkfall það, sem fyrir tveim dögum hófst i Barcelona. I San Sebastian og nágrcnni sneru hó 1700 verka menn aftur til starfa í pappírs verksiniði unum. I Rarcelona eru 4900 vcrkamenn i verk- faPi. n lósijnd r'’"n,s fara sér hægt. Lögreglan hefur hand tekið niarga verkfallsmenn. Úndirbíiningur hafinn aðafómvígbúnaði í ¥-Pýáalandi BONN, finuntudag, (NTB- AFP.) Vestur-Þýzkaland tók í dag fyrsta skrefið í áttina til atómrígbúnaðar, e^ landvama nefnd þingsins samþykkti méð miklum meirihluta tillbgu stjómarinnar um að gera kaup á 24 fjarstýrðum skeytum áf gerðinni Matador frá Banda- ríkjunum. Bæði jafnaðarmenn og frjálsir demókratar.í nefnd inni lögðust gegn tillögunni. í skýrslu sinni um landbún- f landvamaráðuneytinu í aðaráætlunina sagði Krústjov, Bonn er tilkynnt, að hópur að á. 25 dögum, áður en hún. liðsforingja munj nú fá þjálf tók gildi, hefðu verið haldnir un j notkun atómvopna. Annar 576.879 fundir um öll Sovét- hópur er nú þegar í læri í ríkin um bana og hefðu 49,9 Bandaríkjunum. milljónir manna setið þessa fundi og 3 miljónir tekið til«----------------------- LÍKUR eru til að mikið verði um fiug til Grænlands í sum ar. Mun Flugfélag íslands hafa Sólfaxa í því flugi og verður bæði farið til Meistaravíkur og Thule og fleiri staða. Krústjov og Bulganin á dögum „hinuar samvirku forystu“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.