Alþýðublaðið - 28.03.1958, Side 6

Alþýðublaðið - 28.03.1958, Side 6
6 AlþýSablaSiS Föstudagur 28. marz 1958. r Árni Sigurðsson trésmiður áttræður ÁRNI SIGURÐSSON trésmið ur, Hverfisgötu 38 í Hafnar- firði, er áttræður í dag. Ég heimsótti hann einn daginn og rabbaði við hann. Árni er mjög ern, beinn í baki, léttur og virin ur enn, þegar hann vill. Hann er orðvar, vill ekki tala mikið um það, sem á móti hefur geng- ,ið, en skrafhreifnari um allt, serri sýnir hinar bjartari hlið- ar á lífinu. Árni Sigurðsson fæddist að Miðengi á Vatns- leysuströnd þennan dag árið 1878. ,;En ég- man ekkert þaðan, ■því að ég missti föður minn þeg ár ég var tæplega eins árs gam all,“ segir hann. „Faðir minn VaE verkamaður og sjómaður og bjó í þurrabúð. Hann lézt á sóttarsæng. Hann hét Sigurður Árnason, en móðir mín Vilborg Guðmundsdóttir. Við vorum þrjú systkinin, og móðir mín gat ekki séð fyrir okkur öllum, enda komst heimilið á vonar- völ, ekkert til hjálpar, hvorki tryggingar eða annað. Foreldr- ar móður minnar, afi minn og amma: Guðmundur Tómasson og Elín Einarsdóttir í Hróars- holti í Flóa, tóku okkur tvö systkinin, en móðir mín hafði bróður minn hjá sér og voru þau alltaf saman upp frá því. Ég var á öðru ári þegar ég var flúttur að Hróarsholti. Þar sleit ég barnsskónum og leið vel hjá afa mínum og ömmu, en þegar ég var 13 ára var ég ráðinn í vist í eitt ár að Hólum í Stokks eyrarhreppi, en síðar var ég hjá móðursystur minni að Öif- usholti í Flóa. Á þessum árum sótti ég afla til sjávar, reiddi hann heim úr fjörunni og hjálpaði til þess að gera að honum heima, en auk þess var ég beiningastrákur. Þáð var kalsasamt í kuldatíð og oft var ég loppinn. Þá var ég í sjóbúð. Við fylgdum í raun og veru birtu við þetta starf. ■Þó máttum við beita inn í búð, ef dimmt var, annars urðum við að beita úti undir vegg hvernig sem veður var. Þess þurfti alltaf að gæta, að allt væri til taks í búðinni og bjóð- in uppbeitt, þegar menn komu að. Ég beitii hjá Sturlaugi Jónssyni í Starkaðarhúsum, en hann var faðir eins kunnasta formanns austanfjalls síðar, Jóns Sturlaugssoriar, sem marg &r sögur hafa farið af. Af Eyrarbakka og út í Vog, er það mældur vegur, átján þúsund áratog áttatíu og fégur. II. Eins og kunnugt er, er lend- ing viðsjál mjög við ströndina frá Ölfusárósum og austur að Þjórsá. Mjög snögglega getur Árni Sigurðsson. Þá var mikil útgerð frá Stokkseyri, Loftsstöðum og Baugsstöðum, að maður tali ekki um Eyrarbakka og Þor- lákshöfn. Þegar gott var sjóveð ur og góður fiskur, mátti sjá svartan sjó af skipum við sjón- deildarhringinn austur og vest ur og nær alla leið upp að brim garði. Menn sýndu frábæran dugnað og dirfsku í sjósókn í þessuro iverstöðvum á þeim tíma. Stundum var stutt róið, rétt út íyrir brimgarðinn, en stundum lengra, alla leið út undir Selvog, og var það óra- langt, og ekki gert nema þegar nauðsyn krafði. Þar af er vísan minnisstæð: c 3 Bókmenníir og bókmenntadeilur ÞJÓÐSÖNGUR íslendinga er eitt það, sem ekki hefur mikl- um deilum valdið með hinni deilugjörnu þjóð, nema hvað flestum hefur þótt hann leiðin- legur og fáir getað lært hann. Þegar menn eru í miklu lýð- velddsskapi, syngja þeir heldur Öxar við ána og ísland ögrum skorið. Nú fyrir skömmu hófust þó blaðadeilur um þetta efni og hófst með því að einhver sagð- ist ekkí skilja hvermg eiiífðar smáblóm gæti dáið. Margir risu upp til andmæla og sögðust skilja þetta miklu betur sjálfir og létu í ljós aðdiáun sína á hinu mikilfenglega þjóðsöngskvæði. Síðan hefur enginn látið í ljós aðra skoðun, en einn er þó sá, íslenzk ©g eriend úrvalsEJóð — sem enn ætti að fá að leggja orð í belg. Það er þjóðskáldið Matthías Joehumsson. Hann segir svo (Sögukaflar af sjálf- um mér, bls. 258): „Til dæmis um skaplyndi mitt er það, að þá er ég íyrst heyrði sungið í Dómkirkjunni lagið og sálminn „Ó, guð vors lands“, fannst sál minni það sem „hljómandi málmur og hvellandi bjalla“, og gladdist ég hvorki né metnaðist.“ Þetta segir Matthías í sömu andránni og hann lofar sig hástöfum fyr- ir annað kvæði, sem hann segir að bendi til þess, „að höfundur þess væri eigi allur þar sem hann var séður“. Framhald á 8. síSu. brimað og þá umturnast brim- garðurinn, en hann mun mynd ast í djúpinu af klettabelti, sem nær upp til landsins, en hyl- dýpi fyrir framan. Sér maður og í miklum veðrum brimlöðr- ið himinhátt í garðinum. Þá er engum fært út eða inn og er þá lagt frá, flaggað frá landi og hieypa skipin þá oftast út í Þorlákshöfn. Mörg hörmuleg slvs hafa átt sér stað á sundun- um á Stokkseyri og Eyrar- bakka, menn hafa lagt inn úr á því, sem þeir töldu lag, en svo hefur alda myndazt eða hringrás á sundinu og snúið fleytunni óg fært í kaf. Ég réðist að Vatnsenda í Vill ingaholtshreppi sem vinnumað- ur og var þar í þrjú ár, þá hafði ég í kaup 30 kr., 40 kr. og 50 kr. Síðán reri ég í mokkrar ver- tíðir frá Stokkseyri, úr Grinda- vík og af Miðnesi. En mér lík- aði ekki sjórimn og hafði hug á að íæra iðn. Ég þótti fremur handlaginn og mig langaði að læra trésmíði. Ég fór til Sig- urðar Magnússonar á Baugs- stöðum og bað hann að kenna mér. Var það svo fastmælum bundið. Ég lærði hjá honum í þrjú ár og þá var ég útlærður. Sigurður var mikill og góður smiður og lagði hann sig fram um að kenna mér sem bezt. Við byggðum mörg hús á Stokks- eyri og víðar, en á vertíðum reri. ég fyrir hann, enda vax lítið sem ekkert unnið að smíð- um nema vor og sumar. Árið 1901 fluttist ég hingað til Hafnarfjarðar. Þá var f jörð- urinn lítið þorp og frumstætt, en fólk að flytjast hingað úr öllum áttum, flóttinn úr sveit- unum var rétt að byrja, um leið og þilskipaútgerðin fór vax- andi. Þá þekktust allir hér með nafni og við vorum næstum því 5 * gi u Sigurð Si§yr®!ion frá árnarholíi. NÚ FÆRIST húmsins kyrrð á mæddan meið, á mann og hest, og ljúfir vindar streyma. I gljúfrum dalar valur yfir veið — hann veit hvað djúpin undir niðri geyma. En hugur vakinn flögrar langa leið og leitar, sem hann eigi hvergi heima. Sof rótt á meðan, veröld víð og breið, og vek ei neinn, sem þarf að dreyma og gleyma. Þei. næturvindur, far þér ei svo ótt með ilminn burt af mínum skuggavegi; og giljalækir, vaggið vært og rótt, að vökudraumar mínir styggist eigi. Og lát þú, foss minn, bogann bærast hljótt sem blæ, er værignum aðeins lyfta megi — ég kjmni að hitta og höndla það í nótt, sem horfið væri og týnt á næsta degi. 3\Tú Iiðast yfir Múlann mánans lín, svo mjúkt sem þel, sem vögguhjal í lænum. Nú tendrar minning björtu blysin sín, nú blikar stjörnudögg á laufum grænum — en æ er stjarna sú, er skærust skín, í skýjum hulin, hvernig sem vér mænum, vor óskastjarna, hugans sólarsýn, í söng, í draumi, eða vonarbænum. Nú íokast aftur loftsins hallardyr, og Ijósin uppi sjást nú færri og færri. En hugarsnekkjan hefur ætíð byr á haf þess liðna — en seglin smærri og smærri; mín lagði á ýmsar leiðir áður fyrr, er leifturvitar skinu á tindum fjærri; nú kýs hún helzt að vagga á vogi kyrr — sem veðrabrigði taki að færast nærri. Hvil enn um stund, mitt fley, við festar þær, er fyrri dagar spunnu úr gullinþráðum — úr fjarlægð tímans loga Ijósin skær í landi, yfir vegum þyrnum stráðum. — Nú færist þytur dagsins.nær og nær og næturkyrrðin er á förum bráðum. Þá skiljast okkar leiðir, Laxfoss kær — nú Ijómar mor'gunroðinn yfir báðum. V s s s s s s s s s s s' V s V s s s: V V V V ;i s V V s V s V s s s s s V s s s s V s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s b s s s $ s s eins og eín stór fjölskylda. Á þessu ári fór ég með Óía Garða austur á Firði til sjóróðra og höfðum við bækistöð á Brim- nesi; en árið eftir eða 1907 fór ég austur yfír fjall og vann við smiði á Hraungerðiskirkju, og þótti hún falleg. Hún stendur enn. Þennan vetur vann ég við skípavíðgerðir hér. III. En nú snerist það fyrir mig, sem markaði spor mín til þessa dags. Jóhannes Reykdal var þá að hefja framkvæmdir sínar. Hann vildi reisa timburverk- smiðjuna Dverg. Vann ég að byggingu hennar ásamt Jóhann esi og fleirurn og vann svo í verksmíðjunni hjá honum alla tíð, þar til hann seldi hana hlutafélagi — og svo áfram hjá því til þessa dags. Ég hef unnið við vélar verksmiðjunnar og nú vinn ég þar, þegar ég vil, má koma þegar ég vil og fara heim þegar það dettur í mig. Jóhannes Reykdal var einn. merkastur þeirra manna, sem ég hef kynnzt um dagana. Hann var ekki í rónni nema hann. væri með einhverjar fram- kvæmdir á prjónunum, og hann var ekki einn þeirra manna, sem láta sér nægja að tala, allt- af, þegar honum datt eitthvað nýtt í hug, framkvæmdi hann það. Hann reyndist hugstór og farsæll brautryðjandi á mörg- um sviðum. Það var þanníg hann, sem stofnaði fyrstu tré- smíðaverksmiðjuna með góðum vélum hér á landi. Það var líka hann, sem flutti inn fyrsta raf- magnsmótorinn. Hann keypti hann upphaflega handa verk- smiðjunni. Áður hafði hann rek ið hana með olíuljósum, en vá- tryggingin var svo dýr með þessu fyrirkomulagi, að hanji Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.