Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.03.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 2.8. marz 1958. A. í þ ý 8 u b ! a 5 i 8 ALMENNINGUR TEKUR UNDIR KRÖFUN'A UM FULLGERÐA HÖF'N ' tÞEiSSI grein Egils vakti kröftugt bergmál bæði austan- fjalls og syðra. , Alþýðu'blaðið endiurprentaði hana og víðar vai- -ti-l íhennar vitnað. 'í 4. tbl. Suðurlands birtist ritstjórnar- grein, þar sem éinkum var leit azt við að sliá á metnaðai'streng inn, sem því miður hangir oft nokkuð slakur undir bríngu okkar, ef ekki er um því ó- merkilegri hégóma að tefla, svo sem boltaleik við útlenda stráka eða stjórnarkosningu í kvenfélaginu! ’ Vigfús Jónsson oddviti ó Eyr arbakka tekurkröftuglega undir kröfusöng okkar um stórmann- legra átak en hingað til í hafn- ar og samgöngum'álum héraðs- ins: ,,Viðhorf Eyrbekkinga til hafnargerðar í Þorlakshöín eru sömu og annarra héraðs- búa,“ segir hann í 6. tbl. Suð- uiiands 1&57. Og enn fremur: ,,Að sjálfsögðu kallar hafnar- gerö í Þorlákshöfn á aðrar •framkvæmdir, sem þurfa áð koma, svo að fullkomin not verði að höfninni vegna legu ihennár í ;ihéraðinu. Það er brú á örugga báta- og skipahöfn í Þor verSa byggð fyrr en síðar, það '<er ’beínlínis hagstætt fyrir framleiðsluna í héraðinu í sam bandi .við flutningaspursmálið. En þetta eru mál, sem leysa verður hvort fyrir sig. Hafnar- gerð í Þorlákshöfn verður að halda áfram. Og ekki má við málið skiljast fyrr en koinin er örugg báta- o gskipahöfn i Þor- lá!kshöfn.“ 1 I næsta tölublaði Suðurlands, 27. apríl, brýnir oddviti Stokks eyringa, Björgvin Sigurðsson á Jaðri, röddina svo um munar, og :í niðurlagi greinarinnar skír skotar hann máli sínu einkum til heilbrígðrar dómgreindar og almennrar skynsemi þing- manna og ríkisstjórnar: „ . .. alþingismennbrjóta heil ann um hvernig tryggja megi jafnvægi í byggð Iandsiíis og at vinnulegt öryggi þess fólks, er bólfestu liefur tékið sér víös vegar um landið. Jákvæðasta lausnin á vanda miálinu, að tryggja jafnvægi í byggð landsins er að sjálfsögðu að beina fjármagni í þær íram- kvæmdir, sem tryggja uppbygg ingu öruggs atvinnulífs á þeim stöðum þar sem fólk býr við skarðan hlut í atvinnulegu til- lití. Með höfninni í Þorlákshöfri fullgerðri er framtíð fjögurra aUfjölmeiinra kauptúna í Ár- nessýslu, sem nú eru til staðar, tryggðir verulega bættir fram- tíðarmöguleikar í atvinnulegu og efnaiegu tilliti. Með þeirri frámkvsbmd er byggð nokkuð örugg brú til og frá fjölmenn- sistú og afkastaméstu veiðistöð landsins, Vestmannaeyjum, sem búið hefur við allmikið ör- yggisleysi í samgöngumálum við megínlandið. Með byggingu hafna-r í Þorlákshöfn eru spar- aðar stórkostlegar ijárhæðir í flutníngskostnaði á innflutn- íngs- og útflutningsvörum! hér- aðsins, Að því hníga því öll rök, að það sé þjóðhagslega séð ein nauðsynlegasta og þarfasta framkvæmdi, sem á dagskrá at- háfnamála þjóðarinnar er í dag að hefja nú þegar lokasprett- inn að gera örugga bátakví í Þorlákshöfn fyrir 40—50 báta. ' ;Sú framikvæmd yrði virk cg áþreifanleg aðgerð í þá átt að Vyggja jafnvægi í byggð lands ins.“ ÞAD, SEM ÞEGAR HEFUR VERIÐ GERT Á þeim rúma áratug, sern. lið Inn er síðan sýslurnar keyptu, mmm Lienieisson hefur verið varið til hafnargerð arinnar um 1.3,3 millj. kr., svo og talsverðu fé til vdðhaids hafn armannvirkja. Enn fremur hafa sýslurnar og Ölfushreppur varið verulegu fé til annarra nauðsynlegra umbóta á staðn- um til almenningsþarfa, og loks hafa ýmsir. einstaklingar og fjrrirtæki lagt stórfé í marni- virki á staðnum. Hafskipabryggjan er nú orð- in 210 m á lengd, og leggjast að henni 3000 t.onna skip (Helga- fell). Á síðasta ári fóru um bryggjuna a. m. k. 15 000 tonn af vörum, auk landaðs fiskafla. Bátabryggjan i Norðurvör er orðin'145 m löng. Við bryggju þessa er nú hægt í viðlögum að afgreiða alla fiskibáta hafnar- innar, þegar haískíp liggja við Suðurvararþrýggju. Á umræddu tdmabili hefur staðurinn komizt í þjóðvega- samband, nauðsynlegir vegir hafa verið lagðir 11» þorpið, viti reistur á Hafnarnesi og raf magn leitt til staðarins frá Sogs virkjun. Vandáðri raflýsingu hefur veríð komið upp á báð- um bryggj unum,. við allar götur og á vinnusvæðum. Ágætt og hægilegt neyzluvatn fæst ú.r brunnum á staonum, og eru raf mangsdælur hafðar til þess að halda vatnsþrýstingi á vatns- veitukérfinu, sem lagt hefur verið um allt þorpið. Holræsi hefur veríð lagt frá íbúðarhúsa hverfinu til sjávar, og er það.út af fyrir sig talsvert mannvirki, því að alls staðar er grunnt á hrauni. Þá hefur á þesstt tímabili af einstaklingum, sýslu- og sve.it- arfélögum og stofnunum innan héraðs og, utan verið stofnað út gerðarfélag til þess að halda uppi atvinnurekstri á staðnum, þ. e. MeitíDínn hf. Hefur félag- ið reist stórhýsi yfir útgerðar- vörur og fisk, fiskþurrkunar- hús, lifrarbræðslu, beinamjöls- verksmiðju og mjölgeymslu. Kaupfélag Árnesinga hefur reist myndarlegt verzlun- arhús, Samband ísi. samvinnu- félaga eina af mestu vöru- skemmum landsins og Olíufé- . lagið hf. se’tt upp 500 tonna ol- íutank. Tuttugu íbúðarhús höfðu ver ið reist og tekin í notkun á sl. ári, og 11 eru í smíðum, flest komin undir þak. Staðfest fast- eignamat húsa á staðnum nem- ,ur nú bií 1,5 miiij. kr., og er þá ótalíð miilimat frá síðustu áramótum og að sjálfsögðu öll hús í smiðum. Allar lóðir úr landi jarðarinnar hafa verið leigðar en ekki seldar. Land- stærð jarðarinnar er yfir 20 ferkílómetrar. Rúml. 100 manns er nú heimilisfast í Þor lákshöfn. Á síðustu V'ertíð gengu úr Þorlákslhöfn 6 bátar Meitilsirs og 2 aðrir. Skíluðu þeir útflutn ingsverðmætumi, sem svaraði allt að 1 millj. kr. á bát, og muri það standast samanburð við hverja aðra verstöð sem er í landinu. Auk þess lögðu nokkr ir tugir báta frá Stokkseyri, Eyrarbakka eða Reykjantísver- stöðvum uop afla sinn úr ein- stökum róðrum á vertíðinni í Þorlákshöfn, ýmist vegna fjar- lægðar frá' heimahöfn eða vegna áhættusamrar landtöku heima fyrir. Hér með þykist ég í stuttu móli hafa rakið sögu hafnar- máls Þorlákshafnar til þessa dags. Einnig tilfært orðrétt um mæli nokkurra mætra rnanna héraðsíns, þar sem skýrður er og rökstuddur hinn þjóðhags- legi ávinningur af fullgerðri Þorlákshöfn, og ætla ég að fáir munu opinberlega þora að draga hann í efa eða véfengja, þó að þetta stærsta velíerðar- mál Suðurlands eigi án éfá sína dragbíti, eins og öll mikils hátt ;ar framvinda fyrr og siðar, bæði andleg og efnisleg. HAFNARNEFND RERAST LÁNSTILBOÐ FRÁ V-ÞÝZKALANDI Loks er þá komið að kjarna þessarar greinar og aðaltilefni, þýzka tilboðinu: Föstudaginn 7. febrúar sl; kom meirihluti Þorlákshafnar- nefndar til fundar á Seifossi, á- sarnt Gísla Sigurbjörnssyni for- stjóra, sem nýkominn var frá Þýzkalandi, þar sem hann hafði rætt við viss verkfræðifirmu um hafnarframkvæmdir í Þor-. lákshöfn. Afhenti hann nefnd- inni tvö bréf frá firmunum Ha- bag og Hochtief, sem haía. ann- azt hafnargerðina á Akranes;, og leiða bréfin í lj,ós, að íyrir- tæki þessi eru hvort um sig reiðubúin aö taka að sér tram- kvæmdir og láta í té nauðsyn- legt lánsfé, að fengínni ís- lenzkri ríkisábyrgð, Lauslega er áætlað, að um 30 milljón kr. þurfi til að fullgera höfnina. Nefndin ákvað að leggja þennan árangur aí starfi Gísla Sigurhjörnssonar við fyrsía tækifæri fyrir ríkisstjórnina (og mun nú hafa gert það), enn fremur að fylgja því eftir af öllum mætti, að ríkisábyrgð fá- ist og samið verði við annað- hvort hinna fyrrgreindu þýzku fyrirtækja um hafnargerðina. Fái erindi þetta þá afgreiðslu hjá íslenzku ríkisstjórnihni, sem maður leyfir sér að vænta. ikynnu framkvæmdír að hefjasi strax á vorí komanda, og myridi þá ekki fyrr frá horfið en lokið væri. UNDIRSTÖÐ U FRA M KVÆ M D Eitt af því, sem oftast hefur klingt í eyrum okkar um dag- ana, er þessi fullyrðing: „ísíánd er iand ótakmarkaðra rnögu- leika, náttúruauðæfí þess eru ó- þrjótandi.“ Jæja, guði sé lof. Ert er þá ekkí kominn tími tíl að fara að nota eitthvað af þessum auðæf- um? — Maðúr lifir ekki ti) lengdar góðu lifi á því eínu að tala um mat, eða hvað? — 'Ég býst við að það séu ekki sízt fallvötnin, sem við fáíækt fólk höfum í huga, þegar við erum að segja hvert öðru sög- una fallegu um auSæfi landsins. Og raunar erum við byrjuö aö virkja þau, — ójá, koma okkur upp ofurlitlum vísi að vatns- virkiun, sem er afskapiega gaman að sýna útlendum túr- istum. ég tala nú ekki um, eí' það er kóngur, enda á nú svo að heita, að höfuðstaðurinn óg fáein byggð ból til viðbótar hafi fengið rafmagn til ljósa og mat arsuðu, — þó ekki ef allir ’taka upp á því að' baka og sjóða á sama tíma, eins og iil dæmis um jólin. Þarna stöndum við sem sag'i í dag. En hver veit hvað morgun- dagurinn ber í skauti sér? —- Þegar við beizlum Þjórsá, fáum við orku til stóriðju. Ekki er hún þó hugsanleg án fullgerðr ar Þorlákshafnar, það liggur í augum uppi. Þá kvað vikur eða gjall vera orðin verðmæt. útflutningsvará í Hafnarfirði. Af eldfjallabrúna höfum við Sunnlendingar meira en aðrir íslendingar, en dýrt yrði að flytja hann vestur yfir heiðar til útskipunar, ekki sízí ef.. far.a. þyrfti Krýsuvíkurleið- ina. Hevmjöi framleitt á Rangár- völlum verður að margra dómi mikílvæg útflutningsvai’a áðúr en lan.gt um líður, — en því aö- eins að flutníngskostp.aður tii' skips gleypi ékki of síórab hluta verðmætisins. Að sjálfsögðu mætti haldíi. svo áfram lengi, en ég læt þessl dæini nægja til áréttingar þeirrí margsönnuðu kenningu,’ að fullkomin höfn í Þorláks-- höfn hlýtur að verða undir- stöðuframkvæmd og lykill ai’i þeim margne-fndu náttúruauð- æfum okkar. sem enn eru innl læst. Suðurlantl. ÞEGAR. við leíðum hugann I að Löppum og hreindýrabúskap þeirra, fer ekki hjá þvi, að okk ur finnist þetta hirðingjalíf alls óskylt öllu, sem néfnt er menn ingarlíf, og ályktumi sem svó, að 'hreindýrayrkjan sé ieifar frumstæðra lífshátta Lappanna. En því er annan veg farið. Þau þrjú eða fimm þúsund ár, sem Lappar hafa byggt Norðuri.önd, hafa þeir ekki tamið hreindýr nema tiltölulega stuttan tíma. ' Hinir elztu Lappar voru veiðimenn. Þeir felldu villt dýr og veiddu fisk í ám og vötnum. Þá var vúli'hreinninn helzta veiðidýrið. Þeir höfðu ekki hein línis fastan bústað, en fóru þó ekki víða. Á sumrum bjuggu þeir á fjöllum uppi, en um vet- ur settust þeir að víð vötn eða ár. Þeir voru hálfhirðingjar. Fornleifafræðinga.r hafa fundið margar vetrarbúðir Lappa, mjög fornar. Þessi Lappar eru kallaðir ,,Vatnafinnar“ í Nor- egi. Einnig voru hinir Sfcvo- nefndu Skógarlappar víð^ vég- ar um Norðurlönd. Erfitt ex að gera sér Ijóst hvað nefna má lappneska menningu til forna. Þeir eiga enga bókmenningu og hafa ekki lært skrift fyrr en nýlega. Og það, sem ritað var um Lappa á 16. og 17. ölc. er lítt áreiðanlegt. Framhald á 4. síðu. Þetta er sænskur íappi irteð hreinkálf, sem hann á. HjörSín hans er annars stór og mun hann ógjarnan segja, hve stór hún er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.