Forvitin rauð - 01.05.1974, Side 8
Einstaka raddir heyrðust um það að móðirin ætti
að vera heima hjá börnunum - þeir sem héldu þessu
fram, voru nokkrir karlmenn komnir á efri ár.
Hins vegar snerust umræðurnar af meiri alvöru um,
hvort og hvernig bæri að launa það starf, sem
annar hvor aðilinn, móðir eða faðir, innti af
hendi, ef hann dveldist heima um skeið við umönnun
barna.
Sú hugmynd að greiða laun úr tryggingunum þótti
almennt ekki aðgengileg, þótt sumir héldu fast
við hana. Bent var á, að slíkar upphæðir, ef
ætti t.d. að miða við laun á almennum vinnumark-
aði yrðu svo háar, að ekkert þjóðfélag risi
undir því. Vildu menn hins vegar fara inn á þá
braut, að greiða slík "heimalaun", þá væri líka
nauðsyn að fara að skattleggja hússtörfin, en
t.d. norski ræðumaðurinn benti á, að það væri ekki
gert í Noregi, hver svo sem ynni þessi störf, hús-
móðirin eða einhver annar fjölskyldumeðlimur. Það
sama gildir á íslandi - við skattleggjum ekki
heimilisstörfin. Þá var og bent á þann sjálfsagða
hlut, að heimilisstörf legðust ekki niður á þeim
heimilum þar sem bæði hjón vinna úti - ætti þá
að skattleggja þetta fólk bæði fyrir vinnu þess
utana heimilis og fyrir heimilisstörf sem það
ynni á kvöldin og um helgar?
Á þetta gátu auðvitað allir fallist - en eftir
stóð auðvitað ágreiningurinn um, hvernig vel-
ferð barnsins yrði best tryggð.
Félagsmálanefndin sameinaðist þó um tillögu þá
sem Svava greindi frá í upphafi, en máli sínu
lauk hún með því að vitna í ræðu framsögumanns
nefndarinnar á Norðurlandaráðsþinginu, þar sem
stefnumörkunin kemur skýrt fram: „....nefndin
hefur byggt niðurstöðu sína á þeirri staðreynd
að útivinna kvenna fer sívaxandi, og þær verða
þar með sjálfstæðar og jafnréttháar fyrirvinnur
í reynd. Þá hefur nefndin haft að leiðarljósi
hinn aimenna vilja að slá vörð um hagsmuni barns-
ins. Nefndin hefur ennfremur komist að þeirri
niðurstöðu, að félagsleg sérréttindi til hús-
mæðra verði að vera bundin því skilyrði að hún
annist aðra á heimilinu". - Síðar kom fram í
rvðu bans, a3 nefndin etlar þessi sérréttindi
ekki eingöngu konum í þessari aðstöðu, heldur og
hinum sívaxandi hópi karlmanna, sem tekur að sér
umönnum heimilis.
"Öt frá þessum staðreyndum", sagði framsögu-
maðurinn ennfremur, "hefur nefndin komist að
þeirri niðurstöðu að ekki sé lengur raunhæft
að halda í fyrirvinnuhugtak sem felur í sér
þann skilning, að karlmaðurinn sé aðalfyrirvinnan,
og konan sé á framfæri hans. Nútímalöggjöf á
því ekki lengur að innihalda reglur og ákvæði sem
hafa í för með sér mismunun á körlum og konum sem
fyrirvinnum. Nefndin er á einu máli um að jafn-
réttisstefnan eigi að komast í fulla framkvæmd
og þykir eðlilegt að það gerist með samvinnu
Norðurlandanna allra".
Nokkrar umræður spunnust einnig um það hvort
greiða ætti svonefnt "vardbidrag", sem e.t.v.
mætti kalla uppeldislaun á íslensku, til þeirra
sem önnuðust börn á heimilum, en því máli mun
hafa verið hreyft í Svíþjóð og Danmörku. Um
þetta voru skiptar skoðanir. Þau rök voru færð
gegn þessari skipan, að hún myndi hefta nauðsyn-
lega uppbyggingu dagvistunarheimila og koma í
veg fyrir að konur sæktust eftir eða byggju sig
undir nauðsynlega þátttöku í atvinnulífinu, en
þessi uppeldislaun eru hugsuð sem tímabundnar
tryggingabætur.
Áhersla var þó lögð á, að slík laun ættu að vera
tengd barninu og fylgja því hver svo sem annað-
ist uppeldi þess. Á þann hátt muildi móðirin,
húsmóðirin, hverfa úr sínum sjálfskipaða sessi.
Svo sem sjá má af hinni endanlegu samþykkt
Norðurlandaráðs, leggur félagsmálanefnd ekki til
að farið verð út á þá braut að greiða húsmæðra-
eða heimalaun.
Ef unnt er að tala um niðurstöðu þessarar ráð-
stefnu Norðurlandaráðs, þá var hún aðeins ein :
eð velferð barnsins skyldi ætíð höfð að leiðar-
ijósi.
lögin ganga lengra en við
Áu3ur Þorbergsdóttir kva^st skllja or313
fyrlrvinna þannlg, a3 átt væri við persónu,
sem ynni fyrir fjarhagslegum þörfum annarrar
persónu að einhverju e3a öllu leyti. vera
á framfæri er ö^ruvísi hugsa*, sag^i hún.
Myndirnar eru því tvær: Önnur óskilgreind
en allsré^andi. 5Ú mynd markast af daglegri,
innrættri og oftast óhugsa^ri heg3un okkar og
hefur hún áhrif á líf hverrar einustu manneskju
í landinu. Þessi hugmynd veldur því a3 efna-
hagsleg afkoma og karlmenn eru órjúfanleg
heild í huguat fólks og sæmileg fjérhagsleg
afkoma én tilvistar karlmanns talin óvi^eig-
and i.
Dæmi :
Hjón 30 - 40 éra me3 tvö börn hafa þokkalega
fjérhagsafkomu. Eigin íbú^ er keypt fyrir
aflafé mannsins,en konan helgar sig helmilinu
og barnauppeldinu. En ef ma^urinn deyr þykir
öllum sjélfsagtp a3 konan slakl é kröfunum um
uppeldi barnanna og fari a* vlnna.
Takist henni a3 halda íbú" og bíl án þess a*
fara að vlnna þykir mönnum sem nú lifi hún