Forvitin rauð - 01.05.1974, Page 16
Söngvarnir í þessari opnu eru upprunnir hjá saaaskum rauðsokkum, sem kalla sig "Grupp 8".
á s.l. ári kom út í Svíþjóð hljómplatan "Kvinnor" og á henni voru m.a. þessir söngvar.
Þrándur Thoroddsen hefur þýtt og staðfaart nokkra söngva af plötunni og eru þeir fluttir
í sýningu Þjóðleikhússins "Ertu nú ánasgð kerling". Leiksýningin er í kabarett stíl og
gengur um þessar mundir á kjallarasviðinu.
Reykvískir rauðsokkar brugBu hart viB og keyptu umsvifalaust upp eina sýningu.
Færri komust meB en vildu.
Svona margar, nær meirlhlutinn
af mannfólki þessa lands.
Það skýrslur segja til sanns.
Svona margar, meirihlutlnn,
já melrihluti mannkynsins er við,
kvenfólkið.
Ef kúrum við hér eln og ein
á okkar básum heima.
Það verður okkar versta mein
þiví víst ei skúlum gleyma:
Að meirihlutans sterka stoð
þá styður okkur ekki.
Þá setjum vlð hvorki bönn ná boð
Við bundnar erum í hlekki.
Svona margar...
Því skulum vlð reyna að skríða ú
úr skelinnl þarna heima
og rátta úr okkar kvennakút
ei krafti okkar gleyma.
Því ef vlð stödnum hllð við hlið
Vlð hljótum að vera margar.
Ef stelpa konu leggur lið
það leiðin er til bjargar.
Svona margar...
r'
SAGAN AF
GUNNU OG SIGGA
Þau gengu saman í Gaggó
Gunna og hann.
Seinna sömu vinnu
og Siggi Gunna vann.
Hann vlldi kálla sig karlmann
og kvasntist Gunnu pent.
1 heilögu hjónabandi
hún Gunna var lent.
Þeim faoddist fyrst ein stelpa,
svo Fúsi og Lilla syss
og Gunna bar sig aB bjástra
viB barnaskít og piss.
En Siggi vildi verBa
verkfræðingur
svo Gunna hlaut að húka
á heimilinu kjur.
Loks er sú elsta átján,
orðin frú í Kjós
og strákurinn af er stunginn
með Stjána til sjós
og leikvangur Llllu
er löngum Tónabasr.
I gamla rúminu gráta
hún Gunna alein fær
Því Siggi náði í nýja,
sem nett er og kát,
basði upplýst og andrík
og aldrei brestur í grát.
En hver vill gömlu Gunnu?
GreylB er fimmtug að sjá.
Kannski hún fái kvendjobb,
sem karlmenn líta ekki á?
Siggi hann situr í djobbi,
sem er við hans geð.
En hvað hún Gunna gerði
getur enginn sáð.
Hún fær enga umbun
uppþvott fyrir og strit.
Gæti hún byrjað frá grunni,
gengið lífs á vit?
Athugum það aftur:
slíkt ekki mun til neins.
Því enginn vill útslitna konu
orðna fjörutíu og eins.