Forvitin rauð - 01.05.1974, Síða 18
w
Omaginn
HugtakiS fyrirvinna hefur löngum verifl skilið á
þann veg, an elnstaklingur annist framfærslu
eins efta fleiri einstaklinga, oftast barna,
maka eía nánasta skuldallbs. Pyrirvinna er í
stuttu máli fjáröflunartæki, sem á afl geta stab-
lb undir lífsrekstri tlltekins fjölda manna, sem
margra hluta vegna getur ekki séð sjálfum sér
farborba, t.d. sakir æsku, elli eba sjúkleika,
svo eitthvab sé nefnt.
Sá hópur, sem skipab hefur öndvegi í þessum
ómagabálki gegnum aldirnar erkonan,- konan
sem maki og móbir. Prá ómunatífi hefur henni
verib talin trú um, afl lífsafkoma hennar yrði
tryggust, ef hún viburkenndi sig ðryrkja til
líkama og sálar. Margvíslegum töfrum hefur
verlb beltt til þess ab efla þennan ómagahóp
í trúnni á meftfædda vanhæfnl til sjálfsbjargar,
og menn hafa verib ónísklr á aft ausa af brunnum
llsta og spekl til að kvefia nlður allar efasemd-
ir um þetta "eSlislðgmál." Þar hafa flestar
fræblgreinar fundlb sameiginlegan sáttarfarveg.
Þessl afstaba til hinnar óumbreytanlegu stöðu
konunnar í samfélagl kynjanna, hefur legið
elns og frosinn hlekkur kringum hugarheim vana-
þrælslns og á enn furfiu sterk ítök í mörgum
þeim, sem þó þykjast hlynntir "róttækari" sjón-
armlðum.
Vlð getum kannski fyrirgefið Göethe, Sohopen-
hauer og Nletzsche fyrir það að fara niðrandi
orðum um konur, sem reyndu að brjótast undan
andlegrl og félagslegri kúgun þeirra tíma, en
það er öllu erfiðara að dást að sálarþroska 20.
aldar manna, sem láta í það skína, að eitthvað
hljóti að vera bogið við innklrtlastarfsemi
þeirra kvenna, sem krefjsat réttar síns og
vilja fá sig viðurkenndar sem sjálfstæðar og
sjálfbjarga verur. - Það var ekkl 18. eða 19.
aldar karlmaður, sem sagði fyrlr u.þ.b. áratug -
"kona verður karlmannleg, ef hún tekur þátt í
málefnalegum rökræðum." Og það var ekki 19.
aldar karlmaður, sem sagðl fyrir sléttu ári -
"það dugar ekki að kona sé svo sjálfstæð, að
enginn vllji hana".
Dr. Valtýr Guðmundsson, ritstjóri, sem píndi sig
til að styðja réttarkröfur kvenna á pappírnum í
sína tíð, og hefur sjálfsagt brosað blítt fram-
an í mannúð sína fyrir vlkið, tók fagnandi undir
orð einhvers bresks læknls, sem varaði konur við
hvers kyns.andlegr1 áreynslu, því þær yrðu svo
forkunnar ljótar af hennl. 1 Eimreiðinni 1910
stendur m.a. að ".....kvenfólklð eigl fegurð
sína því að þakka, að það leggi svo lítið á slg
og edlíð
með andlegu .erfiði. Því mikil umhugsun um
alvarleg efni og ströng andleg vinna hafl
einkar ísjárverð áhrif á sviðbrigði manna og
ásýnd alla útvortis." Með álíka hlægilegu
kellingaskjalli hefur verið reynt að halda
konunni óvirkri með því að sannfæra hana um
það, að hún væri svo dæmalaust fögur og heimsk,
sem hvorttveggja er au''vita?i lygi. í hátíl'um
og tyllidögum hefur hennl verið hampað og henni
skálað upp til skýjanna fyrir fegurð, auðmýkt
og hæversku, sem á að vera aðal hinnar sönnu
konu. Þessu hlýtur hver heilvita manneskja
að mótmæla, þar sem önnur hver kona veit, að
hún er ekkert falleg, hvort sem hún hugsar
eða hugsar ekki, og ber heldur engin skylda
til að vera það, enda getur tilveruréttur líf-
veru ekki ákvarðast af útliti hennar, a.m.k.
ekki skv. minnl lífsréttarvitund. En einkan-
lega skal þessari vísindagrein mótmælt vegna
þess, að konur hafa yfir höfuð ekkert verið
um það spurðar, hvert þeirra hugur stefndl og
allir tallð þarflaust að kanna það nokkuð nánar
hvort þær kysu að vera og gera annað en það,
sem erfðaþrælkunin byði þeim. Konan hefur
aldrel verið um það spurð, hvort hún vilji
fremur lifa vlð andlegt frelsi, sem hefur svo
"einkar ísjárverð áhrif á svipbrigði og ásýnd
alla," en lifa og deyja úr andleysi og fegurð;
hvort hún kjósi fremur að reka sitt lífsfyrlr-
tækl sjálf eða láta misjanflega miskunnsaman
maka skammta sér lífrétt slnn elns og skít úr
hnefa. Meðan þetta er ekki kannað til hlítar,
er englnn fær um að tala um hið "sanna eðli"
konunnar. Og úr því svo er ekki, leyfl ég mér
að fullyrða, til mótvægls vlð hið staðnaða elli
raup um "eðlis"mismun kynjanna, að mannkynlð
standl í margfaldri skaðabótaskuld við konuna
fyrlr aldalanga tilraun til afeðlunar hennar
sem lífveru.
Eins og öllum er kunnugt, hefur verkaskiptlng
þjóðfélagsins verið með því móti, að karlmað-
urinn hefur verlð fjáröflunartækl helmllislns
og borlð þar með ábyrgð á fjárhagslegrl afkomu
þess, en vettvangur konunnar innan veggja heim-
ilisins. öll frávik frá þessu munstri hafa
verið talln til undantekninga, metin sem óæski-
legt og óeðlllegt ástand. Slíkt er hið almenna
viðhorf enn í dag, þrátt fyrir gjörbreytt lífs-
kjör, aukna menntun beggja kynja og um leið
vaxandi vlðurkenningu a.m.k. í orðl kveðnu
annað veifið á Jafnrátti kynjanna. Ef við
göngum út frá því, að hið síðast nefnda elgi
sér einhverja stoð £ verulelkanum og eigi að