Forvitin rauð - 01.05.1974, Qupperneq 28
|Öeír,
<sem húsurn ra%
Fyrir fáainum vikum var gert manntal um gervallt
efra Breiðholt og fundust þar sex þúsund sálir,
sem hiS alltsjáandi auga Hagstofunnar vissi lítiS
um. Rétt fyrir páska var sagt í útvarpi frá
niSurstöSum þessarar könnunnar, og þá m.a. sagt
að húsráSendur hefðu verið rúmlega tólf hundruð
karlar og um tvö hundruð konur. Nákvsmar tölur
skifta ekki máli.
Skki veit ég hvernig öðrum fór, en mig skar £
hjartað að heyra um svo marga karlmenn sem
byggju einir í íbúðum sínum, og kom það mér
nokkuð á óvart, þar sem sagt er að konur í
höfuðborginni séu nokkru fleiri en þeir. £n
smámsaman fór að læðast að mér illur grunur.
Var það nú öruggt að hinir 12 (hundruð) byggju
einir eða £ hæsta lagi með börnum s£num. Gat
ekki verið að einhversstaðar £ £búðinni, t.d.
£ eldhúsi eða þvottahúsi leyndist kvenmannsræfill?
Gat ekki verið að kvensnift þessi, auðvitað mjög
laumulega, læddi kjötbita £ pott eða fiskflaki á
pönnu, já, og skolaði af gólfi fyrir stórhát£ðir?
Gat ekki verið, að drósin gerðist svo djörf að
lúlla sem tryggur hundur £ rúmi húsráðanda? Gat
ekki verið að karlhúsráðandi væri giftur?
Jú, svo sannarlega gat það verið. Meira að segja
ekki fráleitt að konan ynni t.d. á skrifstofu
frá 9-5, áður en hún færi að sækja börnin á
dagheimili til að komast sem fyrst heim og mat-
búa, hátta börnin og gera við slitnar buxur. Senni-
legast er, að konan hafi lagt laun s£n, að sjálf-
sögðu £ lægsta launaflokki VR, £ fbúðina á móti
launum mannsins, en þau eru að sjálfsögðu £
óskráðum flokki.
ráost ctfariir- til
Úrbóta, í'
ja-fnriLi+is-
rná Lum {//
Niðurstaða: i>ótt hjón
byggl yfir sig og leggi
bæði fram mikla vinnu við
það, og þótt bæði vinni
við að gera heimilið að vistlegum verustað, þá
er það aðeins karlmaðurinn, sem nýtur þess sæmdar-
heitis að vera kallaður húsráðandi. 1 minningar-
greininni er svo e.t.v. getið um hina myndarlegu
húsmóður, sem stóð við hlið hans £ bl£ðu og str£ðu.
En hvað með hinar tvö hundruð konur? Ég er ekki
£ vafa um að á þeim heimilum hefur karlmaður
verið vandfundinn og eflaust ekki til. Það er
nefnilega jafn erfitt fyrir úlfalda að komast
gegnum nálarauga og konu að verða húsráðanda með
karlmann innan stokks. iað virðist engum aetta
£ hug að hjón geti verið húsráðendur og á hinn
bóginn einstaklingar. Ætti það þó akki að valda
höfuðverk hjá neinni almennilegri tölvu.
Og hvað með konur sjómannanna sem eru að heimam
við vinnu sína meginhluta ársins, þar sem konan
verður að sjá um allt heimilishald, borga af v£xlum
og útvega nýja? Það eru að v£su þeir sem afla
meginhluta teknanna, en er þá vinna konunnar
einskis virði? Og hvað með konur sem verða að
sjá fyrir sjúkum eiginmönnum sfnum, jafnvel
svo árum skiptir? Ekki aru þær taldar húsráðendur.
1 plássi nokkru ákváðu nokkrar konur £ vetur að
skrifa ekki undir skattaskýrsluna með mönnum
sfnum. Þegar spurst var fyrir um hvort þetta
gerði skýrsluna ógilda var svarið, nei. Það
skifti ekki neinu máli hvort konan páraði
nafn sitt á blaðið eða ekki. Að ári hafa
konur bessar £ huga að skrifa sjálfar undir en
biðja mennina að la'ta það ógert. Hvort mun ekki
kerfið fá velgju?
Þannig getur smáfrétt valdið andlegum uppköstum.
Cg svörin við spurningunum sem dreoið hefur
verið á etla ég að séu næsta einhæf. Siginkonan,
hvað er hún að mati þjóðfélagsins? Svari hver
sem vill.
Guðmundur R. Jóhannsson.
1» u
Jx. !_
L V u u
U U U