Alþýðublaðið - 11.04.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 11.04.1958, Side 7
Föstudagur 11. apríl 1958 AlþýSublaSið 1; Samfal við Frode Jakobsen e®E®aagifnisi EKKI eru mörg ár síðan að nafn dr. Frode Jacobsen var tíðnefnt í fréttum á Norður- löndum. Hann var erkiíjandi þýzkra og danskra nazista í Danmörku á styrjaldarárunum, sá er þeir hcfðu helzt kosið dauðan; harðskeyttasti og djarf asti foringi andspyrnuhreyfing arinnar dönsku, og svo valda- mikill og virtur innan hennar, að þegar danskir kommúnistar tiugðust ná þar töglum og högld «m um og eftir styrjálda.rlokin og. géra hana að pólitískum flokki, þannig að þeir gætu not að sér til framdriáttar þakklæt- ið og aðdáunina, er hún naut •rríeðai þjóðarinnar, þá var það hann, sem fyrst og fremst gerði það brall þeirra að engu, — énda var hann ekki hátt skrif- aður hjá þeim á' efíir. En Frode Jacobsen lét sig það engu skipta. Hann var og er eindreg- inn og harðskeyttur fjandmað- ur einræðisins undir h.vaða ifána semi það siglir, og semur aldrel vopnahlé við það eða forrvígismenn þess. Hann sem- ur ekki vopnahlé við einn eða beinn, sem vill skerða frelsi manna. Dr. Frode Jacobsen er hér staddur á vegum „Frjálsrar menningar" og tflutti í gær- fevöldi erindi á fundi, er þau samtök efndu til. Blaðamaður Alþýðublaðsins notaði tæki- færið til að ræða lítið eit+ við þennan vígreifa baráttumann, feem fyrir furðul'eg örlög kvaddi foeimspekirannsóknir og rit- störf og skipulagði „neðanjarð- arbaráttu“ gegn vopnuðu of- beldi og lét sig engu skipia að ýifir honum vofði sífellt fang- íelsun. pyndingar og líflát: gerð ist síðan ráðherra og loks þing- maður, en það þykir óvenjuleg ur stjórnmálatferill í Dan- mörku, situr enn á þingi — og heldur enn forustu i andspyrnu threyfingu gegn ofbeldinu. . Yfirleitt hugsar fólk sér garpa og afreksmenn mikla \vexti og föngulega, en Frode Jacobsen er með lægstu mönn- um vexti og ekki krafta1egur. En svipurinn er slíkur að eng- um fær dulizt að þar bvr stá?- vilji á bak við og skapríkí; íaugnatillitið er íhugult og ró- legt en þegar hann taiar getur það bæði orðið hvasst og leiftr- andi, — það er fyrst og írémst fyrir andlegan garpskap. sem hann hefur unnið atfrek sín, og það er andlegt frelsi sem hann fieldur uppi baráttu fyrir. — Eftir að menn hafa gert feér slík gereyðingarvopn sem 'kjarnorku- ög vetnissprengj- brnar eru, hlýtur hættan, á fieimsstyrjöld hóðri með vopn- um að teljast minni, þar eð hún Imundi tortíma báðum aðílum Raunar er ekki fyrir það að 'syn.ia að einræðisherra, viti ifirrtur af örvæntingu, sæti orð ’ið til þess að hlevpa slíku tor- ^tímingaræði af stað. en bar fyr- /ir utan hljótum: við að álvkta sað dreeið hafi úr styrjaldar- (fiættunni. . . . i — En baráttunni h°Idur á- fram engu að síður. Um Ieið og fcommúnisminn hættir að berj- kst fvrir útbreiðslu sirmi með Öllum tiltækilegum ráðum er Frode Jakobsen veldi hans lokið, þar sem sá blekkingaáróður að hann sé „hið frelsandi afl“ er líftaug hans fyrst og fremst, — og þa.ð vita þeir, einræðisherrarnir í kommúnistaríkjunum, manna bezt. Þeir munu því halda á- ffram að herja á hinn frjálsa heim og freista að gera lýð- frjóls lönd að leppríkjum sín- um. En þeir munu breyta um vopn. Vopn og baráttuc.ðferð- ir. ... Nú er það fyrst og fremst andleg barátta, sem við eigum fram undan að heyja fyrir frelsi okkar. Kommúnistar munu beita þeirri baráttuað- ferð að reyna að grafa undan efnahagslegu sjálfstæði frjáisra þjóða, koma þar á stjórnmála- legum glundroða og öngþveiti um leið og þeir reyna að villa 'um hugsun manna og dóm- igreind með slagorðum og áróð- ursblekkingum. En — um leið og þeir halda uppi slíkri sókn á hendur frjáls um, vestrænum þjóðura munu þeir leggja alla áherzlu á að ná Afríku og Asíu undir áhrifa vald sitt, og takist það, má telja að vestrænar lýðræðis- þjóðir hafi tapað orustunni, en á þessum vettvangi standa þær höllustum fæti, sökum þeirrar tortryggni og óvildar, sem vest rænt nýlenduveldi hetur sáð í huga afríkanskra og asíaskra þjóða. Þar munu Ftússar því ganga á lagið, bjóða efnahags- lega aðstoð og sérfræðilega, 'bjóða vináttu og bandalag. en gera um leið alla vestræna að- stoð tortryggilega, — á meðan þeir eru að efla kommúnista- f’okkána til valda í þessum ■löndum, meðal annars með því áð Iáta þá ginna lýðræðisfiokka viðkomandi landa til samstarfs og bandalags. Þannig mun baráttan standa fyrst og fremst um mannssál- ina. Og það verður hörð bar- átta, því að kommúnistar munu bsita öllum tiltækilegum vopn- pm og einskis svífast. . . . Og þ arsem sú barátta verð- ur fyrst og fremst háð með vopnum andans, hlýtur það að ráða miklu, — eða öllu heldur mestu um úrslitasigur hvorúm megin þeir menn með hverri frjálsri þjóð standa, sem bezt kunna tii vígs á þæm vett- vangi, — menntamennirnir, skáldin og rithöfundarnir, þeir, sem mest áhrif hafa á hugsun fólksins og móta al- menningsálitið. En nú vill svo einkennilega til, að enn er allt of stór hópur slíkra manna að meira eða minna leyti á snærum komm- únista og ánetjaður áróðri þeirra. Þessu veldur fyrst og fremst sú hugtakafölsun að kommúnisminn sé vinstri- stefna. Það er eðli mennta- manna, skálda, rithöfunda og listamanna að aðhyllast róttæk ar frelsisstefnur, þar sem þeim er ljóst að aandleg menning get ur því aðeins dafnað að hún njóti óskoraðs frelsis, en alitof fáir þeirra sjá í gegnum blekk- ingamoldviðrið og áróðui'inn, — kommúnisminn er ekki vinstristefna og honum fylgir ekki andlegt frelsi. Þegar rætt er um vinstri og hægri táknar það annars vegar róttæk hins vegar ihaldssöm öfi í lýðfrjálsu þjóðfélagi. Skefjalaust einræði liggur utan þeirra markalína yzt til hægri, þannig var það með nazismann, þannig er það með kommúnismann. Og hvar- vetna þar, sem hann kemst tií valda, er allt andlegt frelsi þurrkað út, skáldin, listamenn- irnir og rithöfundarnir verða áróðursþrælar ríkisvaldsins, menntamennirnir verða að haga rannsóknum sínum og hag ræða niðurstöðunum til sam- ræmis við vilja þess. Sterkasta vopnið, sem frjáls- ar þjóðir eiga ti.I andiegrar bar attu við kommúnismann er því að skilgreina hann, eðli har.s og áhrií, unz hver maður gerir sér Framhald á 8. síftu. EKKI alls fyrir löngu var frá því skýrt hér í þættinum, að Ungveriinn Szabo væri væntanlegur hingað tii lands til þátttcku á Skákþingi ís- lendinga. Svo var og ráð fyrir gert. Sá lióður var á þessu ráði, að á þeim tíma, sem Szabo hafði tök á að koma, var ókleift að fá húsnæði er sæmdi skákmótj með þátttöku slíks snillings. Eiidalok þessa máls urðu því þau. að komu Szahos var frestað um óá- kveðinn tíma. Vonandi fáum við samt að !íta þennan snjalla mann á okkar litla landi, áð- ur en langt um líður. Skákþing Islendinga er sem sagt hafið, án þátttöku nokk- urra meiriháttar snillinga, þegar Ingi R. Jóhannsson er frátalrnn. Aðrir þátttakendur eru flestir ungir og efnilegir skákmenn, svo sem : Ingimar Jónsson, fj'rrum skákmeistari Norðurlands, Ólafur Magnússon, Halldór Jónsson, skákmeist- ari Norðurlands í ár — og Páll Jónsson, skákmeistari Suðurnesja •—- svo nokkrir séu nefndir. Auk þess erú í hópnum nokkrir gamalkunnir víkingar. Fyrst skal frægan telja Eggert meistara Gilfer. en auk hans er Lárus Johnsen aftur kom- mn í slaginn. Sá eini í þessu móti, sem er ungur án þess að vera efnileg- ur, er Ingi R. Jóhannsson. — Hann er ungur og sterkur fulÞ þroskaður meistari og því lang líklegastur til að hreppa þann titil sem barizt er um. Þeg- ar h&nn hefur gert það, er hann bæði skákmeistari íslands, skákme.'jítari Rsykjavíkur og hraðskákmeistari Reykjavíkur. Áður hefur hann verið ís- landsmeista.ri árið 1956 aðeins 19 ára að aldri. Nú skulum við fylgjast með Inga á skákþing- inu, þar sem hann á í höggi við hi'nn unga Norður.lands- meistara. KÓNGSINDVERJI f FORHÖND. Hvítt: Ingi R. Jóhannsson. Svart: Halldór Jónsson. 1. e4 2. d3 3. Rd2 4. Rf3 5. g3 6. Bg2 7. o—o 8. De2 e6 d5 c5 Rc6 Rf6 Be7 Dc7 dxe4 Norðurlandasiglingar m ,s, Heklu sumarið 1951 Frá Reykiayík laugardag 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/ 8 30/8 Til/frá Torshavui mánudag 9/6 21, 6 5/7 21/7 4/8 18/8 1/9 — Björgvin þriðjudag 16/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2 9 — Khöfn fimmstudag 12/6 26/6 10 7 24/7 7/8 21/8 4, 9 — Gautaborg föstudag 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22, 8 5/9 — Kristiansand laugardag 14/6 28 6 12/7 26. 7 , 9/8 23/8 6/9 — Torshavn mánudag 16/6 30 6 14/7 28/7 11/8 25 8 8/9 Tiil Reykiavíkur miðvikudag 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27, 8 10/9 Fargjaldinu er miög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem tekur 11 daga, aðeins frá kr. 1744,00 til kr. 2623.00. Ferð til Björgvinjar kostar frá kr. 703,00 til kr. 1020,00. Fyrsta flokks fæði og framreiðslugiald er innifalið í fargjöldum. Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota skipið sem hótel meðan það stendur við í Reykiavík frá mið vikudagsmorgni til laugardagskvölds. Skipaútgerð ríkisins. (8. o—o var sýnu eðlilegri leikur). 9. dxe4 10. c3 e5 o—o (Yfirburðir hvítu stöðunnar eru einkum í því fólgnir, að svartur getur ek'ki valdað d5, reitimn með neði. En hvítur hefur d4 reitinn kyrfilega ■valdaðan.) 11. Hel 12. Rfl 13. Re3 14. Rd2 He8 g6 Bf8 ('Hvítur ráðgerir að nota veil- ur svöru stöðunnar c4 og d5 sem stökkpalla fyrir riddara sína). 14. Bg7 (Svartur hefur nú eytt fjórura dýrmætum leikjum, til að koma biskupnum á þokkalegan stað. Á e7 var hann flestum liðsmönuium svarts til ama). 15. Rdc4 Ra5 16. Rd5 Rxd5 17. exd5 Rxc4 18. Dxc4 Dd6 (í stað veikleikans á d5 hefur hvítuir nú -fengið frípeð. Eto hvíta drottningin ekur sér í skinninu, örugg og ógnandi). 19. Be3 b6 20. a4 Bb7 21, a5 f5 ít" / 1.1 " wmm A m Í31AŒ g ±±É±m •• •»“* 'WM ’ WM. v ÍP lfl 89 3S 11 m iii m m CO lO n*, co ABCDEFGH Staðan eftir 21. leik svarts. 13 x 13. 22. Dbö! (Hótar a6, en þrýstir auk þesa, á b6). 22. — 23. axb6 24. Ha7 25. Hdl 26. Hdal 27. c4 28. Bd2 29. Bh3 30. hxg3 31. Be6 t 32. Be3 Hab8 axb6 Hec8 Hc7 Bf8 f4 Hf2 fxg3 Hf3 Kh8 Bg7 (Hvítur hefur enn ávaxtað si pund og hyggst nú senc svartan inn í eilífðina vc bráðar). 33. Dd7 34. Bxd7 Dxd7 Hd3 ? ? (Ljótur leikur, sem leiðir til skjótra enda’oka, að öðrumi kosti hefði hvítur unnið e- peð svarts með Be6 og Hel og síðan skákina á frípeði sínu). 35. Hxb7 (— og svartur gafst upp áí skiljanlegum ástæðum). Ingvar Ásmundsson. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.